Morgunblaðið - 04.01.1936, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
X<augardaginn 4. jan. 1936.
S
KARTOFLUR
J
Auglýsing
um iilkynnftngar iini bftrgðie
af bensínft 31. desembcr 1935.
Samkvæmt lögum 31. desember 1935, skal greiða af
öllum bensínbirgðum innflytjenda, sem til eru í landinu
31. desember 1935 kl. 12 á miðnætti, sömuleiðis af birgð-
cum einstakra manna og fjelaga, 8 aura af hverjum lítra.
Sje á tjeðum tíma þegar greitt af birgðum 4 aura gjald
það, sem ákveðið er I a-lið 1. gr. laga nr. 84, 6- júlí 1932,
greiðist 4 aura gjald af birgðunum til viðbótar. Þó skulu
gjaldfrjálsir 300 lítrar hjá hverjum eiganda.
Gjaldið skal greiða, hvort heldur birgðirnar eru í
vörslum eiganda sjálfs eða ekki. Sjerhver sá, er hinn 31.
desember 1935 kl. 12 á miðnætti átti eða hafði umráð yfir
300 lítrum af bensíni eða meira í tollumdæmi Reykja-
víkur, er skyldur að tilkynna það tollstjóranum í Reykja-
vík fyrir 10. janúar 1936.
Vanræksla á nefndum tilkynningum innan tiltekins
tíma varða sektum s^mkvæmt síðustu málsgrein 4. gr.
nefndra laga, sbr. lög nr. 84, 6. júlí 1932, 9- gr.
Þetta birtist hjer með til leiðbeiningar, öllum sem
Mu't eiga að máli.
Tollstjórinn í Reykjavík, 3. janúar 1936.
Jón Hermannsson.
Umsóknir
um námsstyrk samkvæmt ákvörðun Menta-
málaráðs (kr. 10.000) sem veittur er á fjár-
lögum ársins 1936, sendist ritara, Menta-
málaráðs, Barða Guðmundssyni, Ásvalla-
götu 64 Reykjavík, fyrir 15. febr. 1936.
Styrkinn má veita konum sem körlum, til
hvers þess náms, er Mentamálaráð telur
nauðsyn að styrkja.
Morgufiblaðfl með morgunkaffiuu
Kvikmyndir. -=^=~
Tvær kvikmyndir, sem fjalla um atburði
úr mannkynssögunni.
Nýreykl
Kindabjúgu,
Hrossabjúgu,
Miðdagspylsur,
best sem fyr í
Mftlnersbúð.
Sími 1505.
J^VIKMYNDAHÚSIN sýna bæði kvikmyndir sögulegs
efnis þessa dagana. Myndir, sem bæði hafa orðið vin-
sælar og fjölsóttar.
N ý j a B í ó sýnir „Rauðu akurliljuna“. Er sú mynd
gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir barónessu Orczy,
og hefir myndin farið sigurför hvar sem hún hefir ver-
ið sýnd.
Gamla Bíó sýnir „Krossfarana“. Þá mynd hefir
Cecil B. de Mille gert og er það f jórða af myndum sögu-
legs efnis, sem hann hefir gert. Hinar eru „Boðorðin tíu“,
„Konungur konunganna“ og „Merki krossins“. — Þessi
mynd hefir að vonum hlotið mikla aðdáun. og geysi að-
sókn alls staðar.
KROSSFARARNIR.
Cecil B. de Mille setti eitt skil- andi steinum, en verjendurnir
yrði þegar hann tók að sjer að hella sjóðandi biki á árásarmenn-
stjórna töku myndarinnar „Kross- ina. Þetta mun vera lang erfíðasta
fararnir“ og það var að hann sýning, sem tekin liefir verið á
hefði frjálsar hetidur hvað fjár- kvikmynd í Hollywood og er þá
hagslegu hliðina snerti, og hann mikið sagt, því hingað til hafa
fekk það. Tólf ár eru liðin síð- þeir í Hollywood ekki látið sjer
an de Mille gerði fyrstu stór- alt fyrir brjósti brenna.
myndina trúarlegs eðlis „Boðorð- Efni myndarinnar sjálfrar e'r
in tíu“. Á þessum tóif árum hefir tekið úr þriðju krossferðinni. Að-
kvikmyndatækninni farið mikið alpersónurnar eru Ríkarður ljóns-
fram. Allar þessar framfarir hef- hjarta Englandskonungur, Filip
ir hann notfært sje'r til að gera II. Frakkakonungur, systir hans
„Krossfarana“ sem best iir garði Alice, sem gjarnan vildi giftast
og ótal erfiðleika varð að yfir- Ríkarði, en sem þó giftist honum
stíga á því hálfa ári, sem fór í ekki og prinsessa Berengaria af
að kvikmynda. Áður var de Mille Navarra, sem ekki vildi giftast
búinn að vinna í heilt ár að und- honum, eii giftist honum þó.
irbúningi og liafði sjer til aðstoð-; Þessar sögulegu myndir Cecil B.
ar hina sögufróðustu menn og de Mille má enganvegin taka sem
bestu verkfræðinga Paramount mannkynssögu í lifandi mynd-
kvikmyndafjelagsins. um. Ætlun lians er einungis að
10 þúsund auka leikendur voru gera stórkostlegar kvikmyndir og
fengnir í bardagasýningarnar. nota í þær stærstu og mætustu
Þessar sýningar var verst að eiga nöfn sögunnar. Tíðarandanum held
við — sjerstaklega árásina á Akra ur hann, en kvikmynd ve*rður að
— þar sem hermennirnir „deyja“ liafa einhvern þráð og þess vegna
hundruðum saman í pílu og bregður stundum lit frá söguleg-
spjótaregni, og þar sem 11 tonna um heimildum. Myndin er sýnd í
þungar kastvjelar slengja. gló- Gamla Bíó.
„RAUÐA AKURLILJAN*
Árið 1791 .... Hin. blóðuga svo eðlileg að maður blátt áfram
borgarastyrjöld ge'ysar í Frakk- finnur lyktina af seinni hluta 18.
landi. — Daglega sendir Robe- ' aldarinnar í Frakklandi, sama er
spierre vagnhlass eftir vagnhlass . að segja um skrautsalina og hirð-
af aðalsmannafjölskyldum undir ina í Englandi — eða liinn djöf-
fallöxjna. Skríllinn vill blóð og ullega hlátur borgaranna, þegar
hann fær blóð í ríkum mæli. j fallöxin skilur höfuð frá bol.
„Madame Guilotine1" er sí „starf- Hinn þáverandi prins af Wales og
andi“. —- Og þó er Robespierre prjónakonurnar á Place de la
ekki ánægður. — Rauða aléurlilj- ^ Revolution er hvorttveggja sönn
an er að verki og bjargar mörgum mynd af tíðarandanum.
aðalsmanninum undan fallöxinni | En kórónan á listaverkið er hinn
— en hver kannast ekki við skáld- ung-i, breSki leikari Leslie Howard,
söguna eftir barónessu Orczy og! sem með leik sýnum í þessari
þeir, sem ekki þegar þekkja mynd hefir ska.pað sjer varánlegt
„Rauðu akurliljuna‘‘ kynnast sæti við háborð bestu leikara
henni í Nýja Bíó næstu daga. heimsins.
Ungverjinn Alexander Korda Kvikmyndin „Rauða akurliljan"
stjórnaði myndatökunni og hann er að öllu leyti ágætlega leikin.
þekkir alt sit.t hafurtask eins og Kvikmyndunin hefír tekist ein-
raun bar vitni um í „Éinkalífí staklega vel og Leslie Howard mun
Henriks VIII.“. Hann gleymir verða aðalumræðuefni næstu
engu: Skökku híisin í París eru vikur. Vívax.
Tftl sölu
sem ný svefnherbergis-
húsgö’gn, borðstofuborð
og fjórir stólar. Uppl.
á Grettisgötu 38, eftir
kl. 6 e. h.
Linsur.
Baunir með hýði.
do. Viktoria.
do. hvítar.
do. brúnar.
do. grænar.
Fást í
það besta fáanlega.
Þurkaðir og nýir ávext.ir í fjöl-
brejdtu úrvali.
Jóhannes Jóhannsson,
Grundarstíg 2. 8ími 4131.
Bækur
Sagan um San Michele.
íslensk fornrit,
Egilssaga, Laxdæla
og Eyrbyggja.
Ennfremur úrval af nýjum
bókum.
Bókaverslun
Þór. B. Þorlókssonar
Bankastræti 11. Simi 3359.
Borgarfjarðar-
hangikjöt, er best.
Kjötbúðin Herðubreið.
Hafnarstræti 18. Sími 1575.