Morgunblaðið - 04.01.1936, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.01.1936, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Guðrún Helgadóttir húsfreyja á Hrafnkelsstöðtun. Hún varð bráðkvödd á heimili «ínn aðfaranótt 21. f. m., og var iík hennaí' jarðsungið aS.j.-Hmna i gær. Hún var ein af Birtingaholts- syatkinunum, dótt.ir Helga Magn- ússonar bónda ** Birtingaholti og Huðrúuar Guðmundsdóttur konu. hans, fædd 13. ágúst 1860. Yoru þau alls 14 börnin og náðu 8 full- orðinsaldri. Af þeim eru nú dáin agk hennar: Sjera Guðmundur pre&tur í Reykholti, sjera Kjartan i; Hruna og þær prestskonurnar Guðrún og Katrín á Stóra-Núpi. En eftir lifa sjera Magnús Helga- squ kennaraskólastjóri, og Ágúst bóndi og Sigríður í Birtingaholti. in (iruðrún var prýðisvel gefin eins o.g önnur systkin hennar, bók- hneigð og minnug á það, er hún Xas- Sjerstaklega var hún ljóð- elsk, eins og móðir hennar, kunni tjölda ltvæða og sálma, þar á meðal Passíusálmana spjáldanna í inilli. Kapp og atorka við lík Elísabet, sjúklingnr á Reykjá- hæli. Að þeim öllum er nú sár harm- ur kveðinn og söknuður við lát móður sinnar, en þó einkum að manni hennar, eftir Svo trausta og fagra fylgd um meir en hálfan fimta tug ára. Mun hann þrá, að skamt líði þess, að hann kveðji einnig þessa veröld, sem þau heilsuðu bæði í sama mund, og hugga sig jafnframt við þá hugg- un, sem hann veit besta, að þeir, sem týna lífi sínu í kærleiksþjón- ustu fyrir aðra, munu finna það. Ásmundur Guðmundsson. ■isra hverju máli, er gott var. Hugur- inn var svo falslaus og sannleiks- ástin mikil, að það hefir e'kki síð- ur mátt fullyrða um hana en Njál, að hún segði aldrei ósatt. Og það sannaðist berlega í lífi hennar, að hjartahreinir sjá Guð. Trú hennar vafe bjargföst og bif- aðist hvergi, þó á henni skyllu brim og boðar. Hún horfði altaf á máttuga geisladýrð sólar yfir hliðum heljar. Nákunnugur maður henni ljet eilt sinn svo um mælt, að hann hygði að hún hefði aldrei fundið; neinn efa í sál sinni um Guð nje guðlega liluti. i.-í ka]>ólsku landi hefði slík kona ef- til vill hafnað heimi til þess að helga líf sitt líknarstörfum. En Guðrún valdi sjer hlutskifti móður sinnar og varð bóndatona í sveit. Er sá æfiferill ekki síður fagur, eins og hún lifði hann, „trú alt til dauða“. ' Hún giftist 'árið 1889 Haraldi Sigurðssyni frá Köpsvatni, sein lifir hana. Voru þau hjónin bræðra börn. Þau reist'u þá bú á Hrafn- kélsstöðúra í Hrun«man»ahr,ppi VeSuritlit . Rvik , d Hœ oir bjuggu Þ«r »iS pryít og rausn|NA in ,. hatt á 4. áratug, eða til 1927, er Megsur á morgun; sonur þeirra, dóttir og tengda- ^ j dómkirkjunni kl. 11, síra sonur tóku við búsforráðum. En Bjarni Jónsson. Kl. 2 bamaguðs- hjá þeim dvöldu þau síðan. Jeg1 þjónusta, S. Á. Gíslason. kom að Hrafnkelsstöðum fáeinum í fríkirkjunni kl. 5, síra Árni Dagbók. Veðrið (föstud. kl. 17): Hæg A eða NA-átt um alt land. Snjójel nyrst á Vestfj. en annars úr- komulaust og víðast bjartviðri. Víðast hvar 3—6 st. frost, eu sumst. 10—11 st. frost í innsveit- um. Grunn lægð um 1200 !...i SSV af Keykjanesi, ett háþrýsti- svæði yfir NA-Grænlandi. sinnum, og eru mjer þær komur minnisstæðar, einkum fyrir það, hver regla og snildarbi’agur var á öllu. Hús voru að vísu gerð af grjóti, torfi og snyddu eins og annarsstaðar, en hver veggur var hlaðinn þannig, að ekki virtist mega betur fara, og híbýlaprýði aðdáanleg. Um 20 manns var venjulega í heimili, og sá hús* móðii'in ein á sumrin um innan- bæjarstörfin óg sinti ge'stum, og haiði þó oft í umsjá heima hmlega vinnu voru einnig í besta hóp ungbama. Til alls þessa ent- Iftgi, enda kom það sjer vel, bæði fyr og síðar; því að hún hafði altaf ærið að starfa um daganá. Mest bar það þó frá, hve góð hún var og hjartahrein. Hún þoldi það ekki, að vita neinum líða illa, var f kki í rórtiii fyr en hún gat bætt úr því, sem amaði að. Hún lifði bókstaflega eftir fegurstu lffsreglu Hávamálat .. Hvars þú böl kant kveð þik hölvi at. Böl annara var hennár eigið böl. Það fundu jafnt systkini hennar og aðrir á heimilinu og. varð hún hugljúfi allra. Ljet hún sinn eig- inn hag æfinlega- sitja á hakanum fyrir hinna, hún taldi það sjálf- sagt, vinstri höndin vissi ekki, hvað sú hægri gaf. Það var eðli hennar að vera svo. Er þess ekki minst af systkinum hennar, að neitt hafi verið að henni fundið nema þó helst það, að hún væri „of góð“. Þegar á unga aldri yakti framkoma hennar aðdáun, e'r varð að. lotningu.' „Eins og hana þekti jeg enga‘‘, sagði bróðir heniíar um hana látna, „hún var ekkert nema gæðin og fórnfysin“. Hún gat aldrei ætlað neinum ilt, það var svo fjarri hjartalagi sjálfr- av hennar að ala í brjósti eigin- gjarnar og óhreinar hvatir. Þegar hún heyrði einhverjum hallmœlt, mælti hún þar í móti, væri þeim borin þunglega sagan, leitaði hún málsbóta, en ef þær fundust engar, þá trúði hún eklti. Hún leitaði þess hjá hverjum manni og í ist henni - afburða þrek. Hún gat jafnvel svalað nokkuð bókhneigð sinni með því að láta börnin lesa fýrir sig. Þar var á vetrum vak- an að gömlum og góðum sveitasið, einhver las jafnan upphátt til skemtunar og fróðleiks úr góðum bókum, en húslestur á eftir og sálmar sungnir. Þurfti húsmóður- in enga sálmabók, hún kunni sálmana. í mörgu fleiru var heim- ilið ágætur skóli. Það mátti segja um hana, líkt og sagt hefir verið um einn bræðra hennar, að öllum kom hún til nokkurs þrogka, og voru þó hjúin misjöfn, eins og að líkindum ræður á svo löngum tíma. Kærleikshugur hennar minti á súrdeigið, sem falið var „í þrem mælum mjöls uns það sýrðist alt saman“. Hún gætti þess að gjöra aldrei neinum gramt í geði nje segja það, er .gæti sært aðra, held- ur vildi alt bæta og öllum hjálpa. Enda mun enginn nokkurn tíma hafa borið kala til hennar, og er það ekki ofmælt, að merg hjú henn ar unnu henni eins og móður. Börn þeirra hjóna fengu hið ágætasta uppeldi. Þau vorvi tólf alls. Þrjú dóu ung, en þrjú upp- lromin. Var sviplegast lát hins síðasta, Magnúsar bílstjóra, í vor sem leið. Þessi eru enn á lífi: Guðrún, Helgi bóndi og Sigríð- ur húsfreyja, gift Sveini Sveins- syni frá Efra-Langholti, öll til heimilis á Hrafnkelsstöðum; Sig- urður efnisvörður og Helga, bæði gift og búsett í Reykjavík; og Fyrirliggjandi: Appelsínur Valencla do. Nawel. Vinber. Laukur. Eggert Kristjdnsson & Co. Sími 1400. ágóði af skemtuninnj rennur til þeirra, sem urðu fyrir hörmung- um tffung,nfi í Keflavík. Strætisvagnarnir. í tilkynningu þeirrgví blaðinu í gær vantaði inn í ferðir um Norðausturbæinb, sem eru þannig: Á hverjum heiluin .og hálfum tíma Him Skólavörðustíg, NjáísÍrötu, Óíúísgötu og niðúr Skólavörðustíg'að Lækjartorgi. Frá Kópavogi: Á gamlárskvöld flutti sÍEa Jóá Auðuns guðsþjón- ustu á Hressingarhælinu í Kópa- vogi. Fyrir þessa einstöku góð- vild biðja sjúklingar Mbl. að flytja honum hugheilar þakkir. B.v. Ólafnr kom af veiðum í gær með 1400 körfurí, fiskjar. Skipið fór hjeðan til Keflavíkur og tekur þar eitthvað af þátafiski og fer síðan til Englands. - ivflfcl.V C; ■' '• J.'ívv Keflavíknrsamskotin. J. B. 10 kr„ S. H. 10 kr„ G. B. 5 kr., G. Þ. 10 kr., Ó. Þ. 5 kr., Geir og Ólafur Þór 25 kr., Óriefndur 5 kr., 1. J. 3 kr ,Óf. Óf. 10 kr., Sig. H. Kvar- an 5 kr., II. Hannesson 10 kr., Guðrún Bíldahl 20 kr., Bögeskov 10 kr., S. T. 5 kr., Bússí 6 ára 3 kr., Óli G. 10 kr., Ph. 10 kr., K. 5 kr„ H. J. G. 50 kr., N. N. 2 kr., F. G. 100 kr., Katrín, María, Á- gúst 30 kr., N. N. 5 kr., C. G. og F. 3 kr. .. Um Ásgeir Ásgeirsson hefir amerískum og canadiskum blöðum verið mjög tíðrætt upp á síðkastið, vegna ferðalags. lians um Norður- Aineríku og fyrirlestrahalds. Free Press í Winnipeg birti grein um hann méð mynd og La Presse í Montreal birtir grein, sem nefn ist „Islandas éminent áttendu á Montréal", þ. 6. nóv. og er þar skýrt. frá fyrirhugaðri komu hans til Montreal, samkvæmt upplýs- ingum frá ræðismanni Dana og íslendinga í Montreal. Er og í rreininni skýrt frá helstu æviat- ■iðum Ásg. Ásg., hverjum opin- berum störfúin hann hafi gegnt, taldar upp orður þær, e*r hann hefir fengið o. s. frv. Sama blað birtir því næst ítarlega grein um Ásg. Ásg. ög viðtal við hann, er hann var kominn til Montreal. t iðtali þessu gaf Ásg. Ásg. ýms- ar upplýsingar um land vort og þjóð. (FB). Fiskveiðar íslendinga. Um fisk- veiaðr íslendinga og útgerð birt- ist grein þ. 21. nóv. s. 1. í The Compass (Vol. XV. Number 8), sem gefið er út af Socony-Vacuum Oil Co., Ine. í greininni er skýrt frá fiskiskipastól íslendinga frá ojmum bátum upp í botnvörp- unga', og greint frá aðferðum þeim, sem íslendingar nota við fiskveiðar, frá síldveiðum og síld- arverkun — landhelgisgæslu o. s. frv. Yfirleitt virðist rjett með farið í greininni, en þegar um landhelgisgæsluna er talað, segir að eins, að dönsk eftirlitsskip hafi eftirlit með höndum á miðunum við strendur landsins. í greininni er mynd af Siglufjarðarhöfn (verksmiðjunum við höfnina), mynd df t''gurunum ÓlaL, Hann- esi ráðherr.t og Tryggva gamla og fiskverkunarkonum. í greininni Grammofónverksmíðja í fullum ^angi, óskar einká- sala á Íslandi, með sína fyrsta flokks grammöfðnaú Firma sem getur keýpt í fastan reikning situr fýrir. Skrifið merkt: „40 handélsvinst“ til A/S Gumælius Annonsbyrá Stöckholm f. v. b. Sigurðsson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, síra Jón Auðuns (Jólaminning- ar). Dánarfregnir. Sunnudaginn 29. m. andaðist Guðný Jónsdóttir, kona Jóhannesar Hjartarsonar Vesturgötu 27. — Á gamlársdag andaðist Jónas Guðbrandsson, steinsmiður í Brennu. SjómannaStofan á Norðurstíg 4. Barnaguðsþjónusta á morgun kl. 10 árd. í hákarlalegu fór bátur frá Siglufirði í gærmorgun. Þykir þeim Siglfirðingum það nýlunda nokkur nú orðið að skip fari í hákarlalegu. Tveir smábátar reru frá Siglufirði í gær og fengu dá- góðan afla af smáfiski. Eimskip. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Goðafoss.er í Reykja- vík. Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. Dettifoss er í Hamborg. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er í Reykjavík. Gunnar Sigurgeirsson, píanó- leikari var það sem skemti sjúk- lingum á Laugarnesspítala s. 1. sunnudag; en ekki Sigurjónsson, eins og stóð í blaðinu í gær. Vill- an stafar af misheyrn í síma. Skíðafjelag Reykjavíkor efnir til skíðaferðar kl. 9 í fyrramálið Og liggur listi eins og venja er til frammi hjá L. H. Múller, kaupm., til kl. 7 í kvöld. Snjór er lítill hjá Skíðaskálanum, eri þó má með því að fara varlega hafa nokkur not af skíðum. Það er holt eftir vökur og innanhússetur um hátíð- arnar að njóta fjallaloftsins og kyrðarinnar. Má því búast við að margir fari í Skíðaskálann á morgun, þótt skíðafæri sje ekki sem ákjósanlegast. Karlakór Reykjavíkur heldur upp á 10 ára afmæli sitt með samsæti í Oddfellowhúsinu í kvöld. Hófið hefst með sameigin- legu borðhaldi og að lokum verð- ur dansað. Dansskóli Rigmor Hanson byrj- ar æfingar sínar á nýja árinu n. k. þriðjudag, fyrir fullorðna Og á miðvikudag fyrir börn. Bjarni Björnsson skemtir í Iðnó ler drppið á Fiskifjelag ísiands og á morgun (sunniidag) kl. 4. Allur Stýrimannaskplann o. s. fry. (FB). BJÖRN SVEINSSON & CO. Hamburg 36, Dammtor^tr. 27. Símar -. 348185 & 346635, Símnefni: Ægir. SELJUM alrimininmvörur til eldhúsnota og útilegu mjög lágu verði. /f- Enn- fremur allar tegundir af eldhús- gögnum og búsáhöldum. KAUPUM ÁVALT íslenskar afurðir hæsta verði. ' ' -■ ■; sjýH I u'.o ’óaef s m ’ÍV v u: SJÁLFVIRKT ÞVOTTAEFNI Oskaðlegt Klórlaust 6jðrir þvottinn mjallhvftann án þess að hann sje nuddaður eða b I e I k j a ð u r. M m rt sv %a hr s4 I ÍO "0 lA Jörðin Kringla í Grímsnesi fæst til kaups og ábúð- ar á næstkomandi fardögum. Land jarðarinnar girt, stór og góð tún, miklar útislægjur. — Öll áhöfn getur fylgt. — Semja ber við eiganda og ábúanda, Sigurjón Gíslason. Útvarpið: Laugardagur 4. janúar. 8,00 Enskukensla. 8,25 Dönskukerisla. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Ljett lög 19,45 Frjettir. 20,15 Útvarpstríóið leikur. 20,30 Danskvölð. til kl. 3 etftir miðnætti. teSðvd 8^ r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.