Morgunblaðið - 16.01.1936, Side 1

Morgunblaðið - 16.01.1936, Side 1
■Vikublað: ísafold. 23. árg., 12. tbl. — Fimtudaginn 16. janúar 1936. ísafoldarprentsmiðja h.f. hennar hátignar. afarskemtileg gamanmynd með nýjum lög’um o£ söngvum, sungn- um af BING CROSBY OR’ KITTY CARLISLE. Sfmanúmer okkar er nii: Eiiin - þrír - fjórir - fimm Heildverslun Magnúsar Kjarans. Landsmálaljelagiö Vörður heldur fund í Varðarhúsinu í dag, 16. þ. m. kl. 8l/2 e. h. Nokkrir af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins flytja ræður á fundinum. STJÓRNIN. Minn kæri sonur, Gísli Isfeld Guðmundsson, andaðist síðdegis í gær. Fyrir hönd mína og sona minna. Hildur Bjarnardóttir. RauObeður, Gulrætur, Purrur, Lítið eitt eftir. Kfötbóð Reykfawikur. Yesturgötu 16- Sími 4769. Nf bók! Sögur handa börnum og unglingum V. safnað hefir sr. Friðrik Hallgrimsson. Verð kr. 2.50. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonai og BókabúS Anstnrbæjar, B. S. E., Langaveg 84. Morguiiblaiið með morgunkaffiuu. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Jóns Guðmundssonar, fer fram föstudaginn 17. þ. m. kl. 1 e. h., frá heimili hans, Lauga- veg 20 B. Ragnheiður Kristófersdóttir og börn. Hjarianlega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför Kristínar Vigfúsdóttur, Hafnarfirði. Halldór Brynjólfsson, Steinunn Sveinbjarnardóttir og dætur. Tækifærlsverð. Viljum selja dagstofusett, 2 stólar (longinodel), ottoman og gólfpúða, með sjerstaklega góðu verði, eða hagkvæmum greiðslu- skilmálum. Körfugeröin. Verslunarmannafjelagið heldur fund í K. R.-húsinu, uppi, í dag, fimtudag, kl. 8}/2 e h. Fundarefni: Ýms fjelagsmál. STJÓRNIN. lEKFJEIllí SEVUiVIEOB Skugga-Sveinn Sýning í dag kl. 8 Lækkað verð Aðgöngumiðar seldir í dag, eftir kl. 1. Sími 3191. t-* w CD “ CTq <3. 3 Ok *-í i-b V go c_i. S * M & ~ i—i. <D ex hð O -t o SS' E.S. LYRA fer hjeðan í dag, 16. þ. m. kl. 6 síðdegis til Bergen, um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til há- degis í dag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nic. Bjarnason&Smith Ný|a Bió Ofjarl samsærismanna. Spennandi æfintýrarík og skeúitileg Cowboymynd. — Aðalhlutverkið leikur konungur allra cowboykappa. TOM MIX og undrahesturinn Tony. Síðasta sinn. Böm fá ekki aðgang.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.