Morgunblaðið - 16.01.1936, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudaginn 16. jan. 1936.
Útget.: H.f. Ár^akor, Reykjav**-.
Ritatjðrar: J6n KJartannon,
Valtí’r Stefánaaon.
Rttatjðro og af«relt)ala:
Aosturstrætl 8. — S(nl ItOt.
A’igrlýelng jitjört: Bl Hafberr.
Ang'lýslng-aakrtfatoía:
Ao tnratrætl 17. — Staal 8708.
Heliriaafinar:
Jód Kjartanuon, nr. 8742.
Valtýr St fánaaon. nr. 4829.
Á-rnl óla, nr. 8045.
E. Hafbergr, nr. 2770.
ÁnkrlftaKjaM: kr. 2.0o t u&naB(.
1 lauaaaðln: 10 aura etntaklB.
20 aora matl lieebðk.
Skeytaeftirlitið.
Dagblað Tímamanna flytur
dag eftir dag langar greinar
um skeytasendingarnar til
hinna erlendu togara. Við þessu
er ekkert að segja.
En hugleiðingar blaðsins
sambandi við þetta mál eru svo
ógreindarlegar að furðu sætir.
Verður mörgum á að brosa af
öllu því rausi. Blaðið gerir sem
sje tilraun til að nota þetta mál
til rökstuðnings þess, að nauð-
syn hafi borið til að samþykkja
hið svokallaða „ömmu“-frum-
varp Jónasar Jónssonar, sem
gekk ljósum logum á löggjaf
arsamkomu þjóðarinnar þing
eftir þing fyrir nokkrum árum
Eins og menn muna vár þetta
frumvarp J. J. altaf felt með
atkvæðum flokksbræðra hans.
Ástæðan til þessara hrakfará
var sú, að sýnt var fram á, —
svo Ijóslega að Framsóknar
menn skildu líka — að frum-
varpíð var algerlega óþarft,
vegna þess að með lögum frá
1917 og reglugerð frá 1918
hafði dómsmálaráðherra alveg
skýlausa heimild og óskorað
vald til að koma á nákvæmu
eftirliti með skeytasendingum.
Hafi einhverjir dregið þetta
vald ráðherra í vafa, þá hefir
rannsokn sú sem nú er hafin
tekið af allan þann vafa.
,,Ömmu“-frumvarpið náði
aldrei fram að ganga. Þrátt
fyrir það fyrirskipar dómsmála-
ráðherrann eftirlit með skeytú;
sendingum, samkvæmt hinuni
pefndu lagaákvæðum frá 1917
og 1918, með þeim árangri sem
kunnur er.
Atburðir hinna síðustu daga
hafa þess vegna leitt í ljós svo
áþreifanlega, að ekki verður
mælt í gegn, að ,,ömmu“-frum-
várpið var frá upphafi gersam-
lega óþörf lagasmíð. Rannsókn-
in, sem hafin er samkv. áður-
nefndum lagaákvæðum er aíveg
skýlaus sönnun fyrir því, að
Hjálfstæðismenn og þeir Fram-
sóknarmenn sem lögðust gegn
„ömmu“-frumvarpinu höfðu al-
Kveg rjett fyrir sjer. ,,Amma“
hefir fengið sinn dóm.
Þetta skilur hver heilvito
maður
Af sömu ástæðu eru hin nýju!
bráðabirgðalög alveg óþörf, að[
því er eftirlitið snertir.
í þessu máli er ekki um að
sakast við löggjafann, helduh
framkvæmdavaldið. Og þá fyrst
og ffemst Jónas Jónsson sjálf-
an, sem á 5 ára valdatíma sín-
um vanrækti með öllu að komá
á eftirliti með skeytasendingum.
RUSSAR OG POLVERJAR
TAKA FORUSTUNA í
VÍGBÚNAÐARKAPPHLAUPINU!
Stalin.
Útgjöld Rússa til vigbúnaðar
samsvara öllum útgjöldum
franska ríkisins.
Japanir ganga aí j Vígbúnaðarkapphlaup
ílotamálaráð- j ' ásjó
stefnunni. | óhjákvæmilegt.
w
Bretar þora ekki
•enn að skella á
ollubanninu.
KHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
„Daily Telegraph“ í Lond-
on gerir í dag ráð fyrir að
olíurefsiaðgerðunum verði
frestað enn um nokkrar vik-
ur.
„Morning Post“ telur að
þeim verði jafnvel frestað til
1. mars.
Þó er alment talið að Ant-
hony Eden sje því fylgjandi
að olíurefsiaðgerðirnar verði
framkvæmdar strax, en þó
að því tilskyldu að allir olíu-
framleiðendur taki þátt í
refsiaðgerðunum.
Engar endanlegar ákvarð-
anir munu þó hafa verið tekn
ar um þetta á breska ráð-
herrafundinum í dag.
Olíubirgðir ítala eru nú
taldar munu endast þeim í alt
að því níu mánuði.
Páll.
Vaxandi ófriðarblika yfir Evrópu
og Austur-Asfu.
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS.
OKEYTI í dag bera aukinni ófriðarhættu, auknu
^ vígbúnaðarkapphlaupi: í stuttu máli auknu
hernaðarbrjálæði órækt vitni.
Rússar hafa ákveðið að tvöfalda hernaðarút-
gjöld sín.
Hernaðarútgjöld Rússa nema nú því, sem svar-
ar öllum útgjöldum franska ríkisins.
Pólverjar ætla á næsta ári að verja 768 milj.
zloty til landvarna. Upphæðin nemur 34,3% af
öllum útgjöldum pólska ríkisins.
Vígbúnaðarkapphlaup á sjó virðist ennfremur óhjá-
kvæmilegt, nú er Japanir eru gengnir af flotamálaráð-
stefnunni í London. Flotamálaráðstefnan heldur þó áfram
án þátttöku Japana.
Japanir hafa krafist jafnrjettis við Breta og Bandaríkja-
rnenn í flotamálum, en þessari kröfu hefir verið hafnað með
þeim árangri að Japanir munu slíta samvinnu við aðrar þjóðir í
flotamálum.
En af því getur ekki annað leitt en takmarkalaust víg-
búnaðarkapphlaup á sjó.
Molotov.
Pólverjum þykir nú mikil
nauðsyn knýja þá til þess að
efla landvarnir sínar, vegna
hinnar gífurlegu vígbúnaðar-
aukningar í nágrannalöndun-
um, enda felst fjárlaganefnd
þingsins einróma á, að leggja
skyldi af mörkum til landvarn-
anna þá upphsöð, sem að fram-
an greinir. (United Press, FB.).
Japanir ganga af
flDtamálaráð-
stefnunni.
Svissneski farm-
urinnTfrá ítalíu'f
.*y,
verður affermdur.
Banninu Ifcft
af „Köfli»“.
Rússar greiða 14
miljarði rúbla I
hernaðarútgjold.
London, 15. janúar.
Japanar hafa nú framkvæmt
þá ákvörðun sína, að hætta þátt
töku í flotamálaráðstefnunni.
Kemur hún saman til fundar á
• morgun, án þátttöku japönsku
i fulltrúanna.
Ráðstefnuna sitja nú fulltrú-
í ar -Bretlands, Bandaríkjanna,
1 Frakklands og Italíu, en rætt
er um, að fleiri þjóðum verði
síðar boðin þátttaka, og er helst
rætt um Þjóðverja í því saip-
bandi. (United Press. — FB.).
kyeðið, að verja skyidi til
landvarnanna á næsta f jár
hagsári 14 miljörðum og
800 miljónum rúbla.
Á síðastliðnu ári námu hern-
aðarútgjöld Rússa 8 miljörðum
rúbla.
(United Press. — FB.).
^ f,r,Katla“ fekk leyfi til að
skipa phosphatfarminum á
land í Árósum.
Uppskipun er þegar hafin.
En áður hafði málið verið
lagt fyrir tollstjórnina og versl-
unarmálaráðuneytið, sem að
lokum gaf leyfi til uppskipun-
armnar.
(Sendiherrafrjett).
Londonj 15. janúar.
Framkvæmdanefnd sovjet-
stjórnarinnar hefir nú Jokið um-
ræðum sínum um hin fyrirhug-
uðu útgjöld til aukins vígbún-
aðar á fjárhagsárinu 1936, en
Molotov hjelt, sem kunnugt er,
nýlega ræðu um það á fundi
ráðsins, að nauðsyn bæri til að
auka landvarnirnar sem mest,
vegna hættunnar frá Þjóðverj-
um og Japönum.
Fekk mál Molotovs svo
góðar undirtektir, að fram-
kvæmdarráðið ákvað að á-
ætla hernaðarútgjöldin upp
í 14 miljarða rúbla, en nú
hefir enn frjest, að við
endanlega afgreiðslu máls-
ins í ráðinu hafi verið á-
34°l0 af öllum út-
gjöldum Pólverja
til landvarna.
Sósíalistar í Svíþjóð
lækka
tekju- og eigna-
skattinn!
Varsjá, 15. janúar.
Fjárlaganefnd pólska þings-
ins hefir fallist á tillögur ríkis-
stjórnarinnar um fjárveitingar
til landvarnanna á fjárhagsár-
inu 1936.
Ráðgert er, að til landvarn-
anna gangi úr ríkissjóði á fjár-
hagsárinu 768 milj. zloty. Nema
landvarnaútgjöldin, samkvæmt
f járlagafrumvarpinu, 34.3% af
öllum útgjöldum ríkisins.
Khöfn, 13. jan. FÚ.
I Svíþjóð hefir orðið 39 milj.
króna tekjuafgangur á siðast-
liðnu ári. Hefir sijórnin ákveð-
ið að leggja til, að lækka tekju-
og eignarskatt. Þá verður lagt
til, að f járveitingar til land-
varna verði auknar, ennfremur
f járveitingar til ellistyrktar-
sjóða og annara fjelagslegra
þarfa.
Ath. Alþýðublaðið flytur þessa
j fregn í gær, en hefir endasþifti
á sannleikanum og segir að skatt-
arnir hafi verið hækkaðir.
fs