Morgunblaðið - 16.01.1936, Page 6

Morgunblaðið - 16.01.1936, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudaginn 16. jan. 1936. Islandsflugleiðin er vel fær! Mismunanúi vatnshæð í Geysisskálinni hefir áhrif á stærð og millibil gosanna. Þegar þeir dr. Trausti Einars- son og Jón Jónsson frá Laug fengu Geysi til þess að gjósa að nýju) síðastl. sumar, komu þeir hvernum af stað með því að lækka vatnsborðið í gosskálinni með þ)ví að setja rauf í skálar- barminn. Eftir það var skálin með sömu ummerkjum og þeir fjelagar skildu við hana, og heldu gosin áfram. Nn hafa verið gerðar athugan- ir á því, hvaða áhrif mismunandi vatnshæð í skálinni hefði á gosin. Hefir Jón Jónsson frá Laug skýrt F. Ú. svo frá: Ferðir til Geysis lögðust nið- ur að mestu leyti um mánaðamót- in okt. og nóv., en vörður hefir verið við hverinn alt til þessa dags og verður áfram. Kristberg- ur Jónsson frá Laug annast vörsl- una. Jón Jónsson frá Laug fekk í haust leyfi forsætisráðherra til þess að Kristbergur mætti í vet- ur gera tilraunir um hversu gos- in mundu haga sjeT, ef vatninu í skál hversins væri stilt í mismun- andi hæð. — Áran'gur varð sá, að sje vatnið , Úskáliuni hækkað um 30—50 cm. í frá því sem það getur nú hæst j verið, þá hættir hverinn að gjósa ! smágosum, en gýs þá aðeins stór- iim gosum, annan hvorn eða jíriðja nvorn dag, og gýs þá sjálf- j krafa. Auk þess verður sú breyt- ing, að drunur og dynkir heyrast á undan gosunum, líkt og áður var. Kveður svo mjög að drunum þessum, að þær heyrast vel heim f bæ á Laug, og stundum miklu lengra. Á annan í jólum gaus Geysir einu hinu mesta gosi, sem hver- inn hefir gosið í seinni tíð og íýlgdi því gosi svo miklar drun- ur, að undir tók í nálægum f jöll- um. Tilraunir þe'ssar hafa sýnt, að því meira, sem vatnið hækkar í j skálinni, því lengra líður á milli gosa, Einnig sýna þær, að því l^pgur sem vatnið stendur í mik-! illi hæð, því lengra líður á milli ^ gosa,, verða þá gosin að sama ! skapi hærri og drunur meiri. Einu sinni var vatnið í skálinni hækkað upp á skálarbarma og gaus hverinn þá mjög miklu gosi og* fýlgdu því afar miklar drun- ur. Vatnið var þá látið standa þannig' í 5 sólarhringa og komu þá ekki ný gos fyr en vatnið var lækkað að nýju. Þykir þetta benda til þess að gos muni vart endurtakast, ef skálin er full, eins og áður var. Ummæli Lindberghs íærð úr iagi. KAUPMANNAHÖFN I GÆiR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. LINDBERGH telur flugleiðina um ís- land vel færa! Samtalið, sem birtist við hann í „Paris Soir“ var úr lagi fært og rangt. Nokkrir af vinum Lindberghs hafa mótmælt því, að hann hafi sagt, að hann teldi flugleiðina um ísland ófæra. Þvert á móti. En flug- fjelagið Pan-American- Airways, sem Lindbergh vinnur fyrir, hefir ekki lok- ið rannsóknum sínum enn um flugleiðina um Island, en fyr en rannsóknum þess um er lokið er engar á- kvarðanir hægt að taka. Páll. E.s. Ingertre, sem var á leið frá Bergen til Narvik, strandaði í gær á Trefotskjæret við Florö. Skipið liggur illa við til björgunar og eru allir skipverjar komnir á land nema skipstjóri og fyrsti stýri- maður. Björgunarbátufinn Herku- les er kominn á strandstaðinn, en hefir ekkert getað aðhafst. NRP—FB). hann kominn á það stig, eftir því sem þessi sjúkdómur hagar sjer, að skamt myndi hann eiga ólifað. Var hann þá orðinn svo máttlaus (iamaður) að hann gat hvorki rótað höndum, fótum, bol nje höfði, kjálkahreyfing mjög lítil og örðugt að kyngja. Málfar hans var svo slapt, að örðugt var að skilja hann. Hægðir alls ekki nema með lyfjum og aðgjörðum. Um miðjan apríl tók Jóhann þennan sjúkling til meðferðar, með því, er hann nefnir „strauma frá læknafjelaginu Friðrik", en það telur hann læknandi áhrif, leidd í gegnum sig, frá mönnum förnum úr hjervistinni". Þessa „strauma" telur hann margskonar, svo sem „hreyfi-strauma", „kraftstrauma", „aðdráttaraflsstrauma“ o. s. frv. „Strauma" þessa notar hann, sumpart með handaálagningu og sumpart kveðst hann senda f)á til sjúklinga. Eftir tilmælum Jóhanns, var jeg viðstaddur 3 þessar aðgjörðir hans við þennan sjúkling, allar í röð, hvert kvöldið eftir annað. Byrjar hann með því að þvo hendur sín- ar, eftir að hafa farið úr jakka og vesti og milliskyrtu. Sest síð- an á stól, ákallar Guð og Jesúm Krist, og biður þá að -gefa lækna- fjelaginu Friðrik kraft til að leiða strauma í gegnum sig sjúklingn- um til heilsubótar og hjálpar. Bið- ur hann þannig nokkra stund sitjandi, eh stendur svo upp, og segir þá oftast eitthvað við þá, seTn viðstaddir eru, áður en hann leggur hendur á sjúklinginn, og er það oft eitthvað um daginn og véginn og verður því ekki sjeð að hann falli í neitt miðilsástand. Þegar hann hefir lagt hendur á sjúklinginn, heldur hann áfram að biðja um kraft, og biðja að sjúklingurinn gjöri þessa eða hina hreyfinguna, og í þessu tilfelli brá svo undarlega við, fyrir mín- um augum, að sjúklingurinn fór að hreyfa limi, sem áður höfðu legið, ísem dauðir hlutir, og voru margar hreyfingar snöggar og þróttmiklar að sjá. Hafði hann stundum hendur á sjáklingnum, en stundum ekki. Yirtust mjer hreýfingarnar sneggri og þrótt- meiri, þegar hann hafði hendur á honum. Þetta kvöld hreyfði sjúklingur- inn allan líkamann meira og minna, undir þessum áhrifum Jóhanns. Næsta kvöld stingur Jóhann upp á því við mig, hvort jeg vilji ekki reyna að segja fyrir um hréyfingar sjúklingsins, og sjá, hvernig það gangi, því sjer sje' áhugamál, að læknar „hjerna- megin“ vilji athuga þetta. Jeg var til með þetta, (því þá þóttist jeg geta komist að raun um, hvort hjer væri um dáleiðslu að ræða eða ekki, því e'f sjúklingurinn hreyfði sig eftir því sem jeg segði fyrir, — en því hagaði jeg alt annan veg, en jeg hafði heyrt Jóhann biðja um, kvöldið áður, — taldi jeg dáleiðslu útilokaða. Raunin varð sú, að sjúklingurinn gjörði allar þær hreyfingar, seín jeg fór fram á, og það þótt hann ætti að hreyfa fleiri limi samtímis, en það hafði Jóhann ekki látið hann gjöra. Við þessa tilraun hafði Jóhann stund- um hendur á sjúklingnum, en stundum ekki, og virtuSt mjer hreyfingarnar frekar skarpari, þegar hann hafði hendur á honum, en ekki að þær kæmu neitt fljótar, því heita mátti, að þær kæmu eins snögt og hjá góðum leikfimis- manni. Þriðja kvöldið fór alt fram með sama hætti og hið fyrsta, nema jeg mældi hreyfingar er hann g^jörði. Nokkrum dögum síðar fór jeg til sjúklingsins, án þess Jóhann væri við, og var þá enginn hjá sjúklingnum nema bróðir hans. Bjet je'g hann þá gjöra þær hreyf- ingar, sem hann gat gj ört, og mældi þær, en ýmsar hreyfingar, sem hann hafði gjört, er jeg bað hann að gjöra; undir áhrifum Jó- hanns var ekki viðlit að framkalla nú. Það sem mjer virtist eftirtekta- verðast við þetta, er það, að hjer er að ræða um „kraft“, sem virðist geta kallað til starfa, það sem við teljum, eftir okkar þekkingu, eyðilagt, því þessi sjúklingur gjörir nú fjölda hreyfinga — þótt ekki sje hann sýnile'ga undir áhrifum Jóhanns, — sem honum var ekki fært að gjöra áður, sölc- um lamana, og að sjúkdómur, sem talið er, að haldi sífelt áfram að lama, uns hann drepur sjúkl., skuli nú vera meira en stöðvaður FRAKKAR ÓTTAST RÍNAR- ÁFORM HITLERS. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. jDRANSKA blaðið „Petit Parisien“ getur í dag um „dimm óveðurský yfir Rínarbökkum“. Yfirleitt valda líkurnar fyrir því, að Hitler muni taka sjer í sjálfsvald að nema úr gildi á- kvæði Versalasamningsins um afvopnun Rínar- hjeraðanna vaxandi áhyggjum í Frakklandi. „Oeuvre“ í París ger- hafa óbundnar hendur um end- ir ekki ráð fyrir að Bret- ar styðji Frakka ef Þjóð verjar r júfa ákvæðin um afvopnun Rínarhjerað- anna. Blaðið telur þetta mjög eðlilegt, þar sem Frakkar hafi verið tregir til að lofa Bretum stuðningi í Miðjarðar- hafi, ef til árása skyldi koma af hálfu ítala á breska flotann. Frakkar búast við því, að Hitler geri að tilefni endurher- væðingar í Rínarhjeruðunum hið nýstofnaða bandalag Frakka og Rússa og auk þess hernaðarsamninga Frakka og Breta, sem gerðir voru nýlega. Þjóðverjar fullyrða að í samningum þessum sje gert ráð fyrir stuðningi Breta við Frakka á landa- mærum Frakklands og Þýskalands. Með þessu hafa Frakkar og Bretar gerst brotlegir við Loc- arnosáttmálann, að því er Þjóð- verjar fullyrða. Frakkar óttast því að Hitler muni telja sig urvopnun Rmarhjeraðanna. Páll. B. F. Magnússon: Framh. af 5. síðu. Það er óhætt það að fullyrða, að þessi strandlengja öll með dölum sínum, hafi í sjer fólgin. mjög ákjósanleg ræktunarskilyrði til framfærslu fjölda saujfjár og gripa, þar afrjettarlöndin eru víðlend og kjarngóð. Koma því til með að skapast þarna ágæt lífs- skilyrði fyrir mikinn fjölda fólks, jafnt af landi og úr sjó, þar sem hinn stórgjöfuli Húnaflói fram býður nægtir sínar úr ládeiðunni, sem svo á stundum, aðeins til til- breytingar er hrært upp í af straumum og sterkvindum, vekj- andi athygli og örfandi dómgreind þeirra, sem gullið sækja í greipar Ægis. í deá. 1935. B. P. Magmússon. Skarp, fisktökuskip fór í gær hjeðan til Akraftess og tekur þar fisk til útflutnings. — að minsta kosti í bili — svo að það er tvímælalaust um framför að ræða á ýmsum sviðum. Þessi „kraftur", hver seTn hann er, virðist mjer fylstu athygli og rannsóknaverður, kraftur sem er þess megnugur, að láta vöðva og limi taka til starfa, sem eru slitn- ir úr sambandi við mænu og heila, og eiga því e'kki að geta hreyfst af sjálfdáðum. Þætti mjer hyggilegt að þeir er einhverja þekkingu hafa á lík- amlegu og andlegu starfi manna, gæfu slíku, sem þessu, gaum, og athuguðu, hvort ekki getur verið um mikilsverðan og nothæfan kraft að ræða hvort hjer er ekki eitt svið, lítt eða e'kki rannsakað, í tilverunni, sem við í raun og sannleika þekkjum svo lítið, hve vitrir og lærðir sem við þykjumst vera. Húsavík, 9. ág. .1935. Björn Jó^fefsson". f stað þess að fara eftir bend- ingu hjeraðslæknis um að ránn- saka kraftinn hjá Jóhanni Lárus- syni, er höfðað mál á móti hon- um í því skyni að fá hann dæmd- an til refsingar. Þessi afstaða gagnvart dularlækningamálinu finst mjer fjarstæða og óhæfa. Að taka fyrir þann kost, sem sjúkir menn kunna að eiga á því að fá bót meina sinna, eða að fá linað- ar þjáningar sínar, þótt ekki sje um algerðan bata að te'fla, finst mjer ekki samboðið mentaðri þjóð. Það vil jeg að endingu taka fram, 1 að jeg sje' ýmsa agnúa á dular- lækningum með þeirri tilhögun sem nú er. Nú eT alt of mikið komið undir vandvirkni, sam- viskusemi og sálarþroska miðl- anna. Þar sem þessir eiginleikar eru, er öllu óhætt. En trygging- in er ekki nóg í því horfi, sem málið eT nú. Það er nauðsynlegt að samvinna. komist á milli miðl- anna og læknanna. Það er þetta, sem þörf er á og kemur málinu f rjett horf, en ekki málsóknir og refsingar. Allir lækningamiðlar ættu að hafa sjer til leiðbeiningar einhvern lækni, sem hefði skilning á starfi þeirra og bæri í brjósti góðvild til þess. Það mundi verða hvorumtveggja til góðs, læknunum og miðlunum og það sem mest eT um vert, sjúklingunum líka. Sumir miðl- ar hafa frábæran hæfileika til sjúk- dómsgreiningar, og það hlyti að I vera mikilsvert fyrir lækni að fá slíka aðstoð. Og með slíkri sam- vinnu fengist trygging fyrir því, að dularlækninga-mennirnir færu ekki að fást við þá sjúkdómá, sem að sjálfsögðu eiga að veTa undir umsjón og aðgjörðum al- mennra lækna. Jeg hefi mikla á- stæðu til að ætla að sumir af bestu læknum landsins líti á þessa samvinnu líkt. og jeg og mundu ekki ófúsir til þess að taka þátt í henni. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.