Morgunblaðið - 24.01.1936, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudaginn 24. jan. 1936.
iÐrmÐUR VERSLUN siQLmanR
PortiigalsmarkaQurinn
Fi'jettaritari Morgunblaðsins í
Höfn skýrir frá því í skeyti sem
birtist í blaðinu í gær, að norskir
saltfisksútflytjendur hafi stungið
upp á því, við stjórnina, að hún
styðji þá með fjárframlögum, svo
að fiskútflytjendur gætu lækkað
verðið á norskum saltfiski á er-
lendum markaði, eftir þörfum,
ríkið borgaði mismuninn á því
ve'rði sem fiskframleiðendur fá, og
því sem þeir telja sig þurfa að fá.
Norskir fiskframleiðendur rök-
styðja þessa kröfu sína með því,
að þeir segja, að með öðru móti
geti þeir ekki staðist samkeppni
íslendinga í saltfiskmarkaðslönd-
unum.
Ef norsk stjórnarvöld fara út á
DOLLARAGENGIÐ ER OSXÖÐUGX VEGIVA
FJÁRMÁLAÖNGÞVEIXIS BANDARÍKJANNA.
Gengissveiflur um miðjan
mánuðinn.
Spánverjar og Bretar
semja um greiðslu
verslunarskulda.
Fiskmarkaður
í Palestínu.
T T iVt miðjan þenna mánuð komu
sveiflur á dollargengið, en dómsins sem ógilti landbúnaðar-
það hafði verið stöðugt um all- yíðreisnarlöggjöfina.
langt skeið. Roosevelt hugðist að minka
Sveiflurnar endurspegluðu ótta tekjuhallann á fjárlögum Banda- X7ERSLUNARSKULDIR Spán-
kauphallarkaupmanna við nyja ríkianna úr 3.234 miliónum doll- verja við Breta namu nu um
gengisskerðingu dollarins af hálfu ara, Sem hann er áætlaður fjár- áramótin 3 milj. sterlingspund-
Roosevelts. hagsárið 193þ—’36 (endar 30. llm- Þrátt ^ ÞaS verslunar-
Hræðslan við gengisskerðingu júní) í 1.098 milj. dollara fjár- Ístnu^ur þeirra við Breta sje „hag-
dollarsins, hefir undir eins áhrif hagsárið 1936—’37. stæður .
á kauphallirnar. Dollarinn er mjög ---í_íi.— i>--------u. Árið 1934 fluttu Bretar inn frá
Markaðsefling
Norðmanna.
þessa braut, en fullar líkur eru i óstöðugur, ef því er að
En fjárhagsáætlun Roosevelts
til að svo verði, er hjer tekin | Málmtrygging dollarsins er raun- Upp úrskurð sinn. í áætluninni
skifta. fell Um koll er hæstirjettur kvað 1S,>anl 'ynr rUmL 11 miLL ste,r'
lmgspund. Bretar kaupa af Spán-
verjum einkum vín og ávexti, en
upp alveg óvenjule'g samkeppni við ar miklu meiri en nokkru sinni var gert ráð fyrir nokkrum hundr- .
aðalatvinnuveg okkar íslendinga.,fyr- Orsök þess, hve dollarinn er ugum mRjóna dollara tekjum af mnmg malma- Hama ar íluttu
' ' ^Bretar ut til Spánar vörur fyrir 5
milj. sterlingspund. Yörur þessar
af því, að helstu viðskiftaþjóðir « leitað til Bandaríkjanna. Þess bf.r enn fremúr“að gæta, T* oT^römr o'^v^lr
okkar, sem verið hafa, Spánverjar Sumf af þessu erlenda fjár- að nú þegar hafa verið innheimt- y , 1 -..f j. L ’ú ,
og ítalir liafa aðhylst innilokunar magni er „flótta" fjármagn úr ar nærri einn miljarði dollara í við jfret/ var því h «-st ð r“
stefnuna, og stórlega dregið úr gulllöndunum, sem búast má við viðskiftaskatt, og mun ríkið að _ r ,+ 1” ^ i
innflutningi á áðalframleiðslu ag verði kallað heim þá og þegar. líkindum verða að endurgreiða p, . •* lq„r 1 , _ .v
okkar, saltfisknum. Rr þvi þess vegna haldið reiðu- þenna skatt.
En það hefir hin síðustu ár búnu. 1
Eins og allir landsmenn vita, óstöðugur er fólgin í erlenda vi'ðskiftasköttum, sem nú hafa
höfum við þegar beðið stórtjón fjármagninu, sem undanfarið hef- verið i'irskurðaðir ólöglegir.
leitað til Bandaríkjanna. Þess ^ pnn fremur að
Sumt af þessu erlenda fjár- að nú þegar hafa verið innheimt-
verið okkur íslendingum veruleg
uPPbót fyrir minkandi saltfisk- jr verið veitt j viðskiftaæðar Wall-
Sölu til Spánar og Italíu hve við gtreet
höfum getað aukið sölu á saltfiski
til Portúgal.
Árið 1930 seldum við til Portú-
gal 7.014 smálestir af saltfiski.
Næsta ár var salan þangað 13.212
smálestir, litlu hærri árið 1932,
árið 1933, 15.143 smálestir og 1934
var salan þangað 16.836 smálestir.
skifti Spánverja og Breta hafi
. verið svipuð og 1934.
En meginhluta fjármagnsins hef Nýjar greiðslur: 2</2 miljarð Það er því eftirtektarvert að
Ofan á þetta bættust svo lög skuldir Spánverja við breska
og s’tm þar fast í lyrir- fr' þjngi Bandaríkjamanna, sem útflytjendur voru orðnar 3 milj-
tækjum. skuldbinda forsetann til að greiða ónir sterlingspunda. Var svo kom-
2600 miljónir dollarar í dýrum tvo og hálfan miljarð í uppbót ið, að Bretar gátu ekki lengur
málmurn voru fluttir inn í Banda- til uppgjafahermanna. við unað og gerðu þeir }>ví nú unr
ríkm síðastl. ár. Þegar tekið er Búist er vig að Roosevelt muni áramótin „greiðslusamning“ við
tillit til þess að útflutningur um- beita neitunarvaldi sínu gegn Spánverja og er þar gert ráð fyr-
fram innflutning nam ekki nema 1 ir að Spánverjar greiði gamlar
60 milj. dollurum, verður sýnt,
hversu gífuregar fjármagnshreyf-
ingarnar hafa verið.
Af öllum saltfiskinnflutningi til
Portúgal árið 1930, nam íslenskur
fiskur 18.9%, en árið 1934, seldum
vift Portúgalsmönnmn 41.7% af Öttin" Vlð st5'fm«u-
þeim saltfiski er þeir keyptu það
ár.
Eins og nærri má geta leggur
erlenda fjármagnið á flótta. undir
En ef Norðmenn beita þeirri eins og ymprað er á því, að svo
viðskiftaaðferð, sem segir í hinni kunni að fara að dollarinn verði
nýju fregn, má búast við því, að stýfður að nýju. Þetta var það
þessi markaður, þessi þrautalend- sem gerðist um miðjan þenna
ing fyrir hina íslensku útgerð mánuð.
sje í hættu, og það ekki lítilli.
þessum lögum.
En þessi lög og dómur
hæstarjeittar í landbúnaðar!-
málum og sú staðreynd, að
ríkisskuldir Bardaríkjanna
nema nú rúml. 30 milljörðum
dollara ($30.555.792.000 og er
þetta í fyrsta sinn, sem ríkis-
skuldirnar fara fram úr 30
verslunarskuldir sínar á nokkrum
mánuðum.
Spanskir innflytjendur liafa um
langt skeið orðið að greiða fyrir
innflutning1 sinn til stofnunar sem
kölluð er „Cent.ro“. Centro út-
vegar síðan gjaldeyri fyrir inn-
flutningnum eins fljótt og auðið
er.
miliorðum dollara), leiddu til , „.
, t. * t •* Nú hefir verið sett á stofn skrif-
þessarar hræðslu við gengis-1 , „ v
. * stofa svipuð Centro í London.
skerðmgu, sem endurspeglað- T , . „ . „ „ , ,
, ° ’ ... ... . Lundunaskrifstofan fær daglega
íst í verðsveiflum dollarsms. ,
I tukynmngu um greiðslur til Bret-
, Þó er Það svo, að hvorki spá- : Roosevelt og stjórn hans hafa lands hjá Centro
Hata Norðmenn nu undanfanð kauprnenska nje flótti erlends verið þögul um þa>r ráðstafanir j
lagt mikla stund á að tryggja fjármagns getur felt dollarinn úr sem gerðar myndu verða vegna i
markað sinn i Portúgal. því gengi, sem hann er í nú. En fjármálaöngþveitisins.
Þeir gerðu t. d. viðskiftasamn- hinsvegar er ómögulegt um það ! Þær Uhur eru því enn fyrir '
ing við Portúgal ánð 1934, þar að segja fyrirfram, til hvaða ráð- hendi) að svo kunni að fara, að |
sem þanmg yar bmð um hnútana, stafana yfirvöldin kunna að grípa dolIargengið verði lækkað niður !
að þeir toldu tryggdega frá því Pn það er á þeirra valdi að j 50 guUsent.
it- stýfa dollarinn enn um nokkra ' ______
gerrgið að þar gætu norskir
gerðarmenn gengið að öruggum
markaði fyrir saltfisk sinn.
En svo virðist sem Norðmenn
liafi orðið fyrir nokkrum von-
brigðum með árangurinn af samn-
ingi þessum. Þrátt fyril þess-
ar ráðstafanir höfum við íslend-
ingar getað haldið velli á hinum
jiortúgalska salt.fiskmarkaði.
En þegar hinn norski ríkis- j
sjóður á að bæta norsku útgerð-!
hundraðshluta. ,, „ n ,,
Dollargengið var skrasett i
I bili hefir dollarinn verið verð- Landsbanka íslands þ. 1. jan. j
festur í otf gulleentum. En Itoose- ! 450.50. Þann 11. jan var það
velt fekk á sínum tíma heimild til
að ákveða gengi dollarsins ein-
hvers staðar milli 50—60 gull-
ecnta. Lögin sem veittu honum
þessa heimild voru útrunnin í lok
þessa mánaðar, en nú liafa t)au
veiið framlengd urn tólf mánuði.
En aðalatriðið er að bresk-
ir innflytjendur greiða Lund-
únaskrifstofunni innfluttar
vörur frá Spáni og eru
greiðslur breskra og spanskra
útflytjenda síðan „jafnaðar“.
En þar sem Bretar kaupa meir
af Spánverjum en þeir selja
þangað, verður hægt að
„jafna“ gömlu verslunar-
skuldirnar á stuttum tíma.
Samningur þessi verður í gildi,
Oslo í janúar.
Það hefir nú verið ákveðið,
að Norðmenn taki sameiginlega
þátt í vöru- og framleiðslusýn-
ingunni, sem haldin verður í
vor í Tel Aviv í Palestínu.
Er álitið, að góð skilyrði fyrir
höndum um aukinn útflutning-
á norskum vörum til Palestínu,
einkum sjávarafurðum.
Norska Miðjarðarhafslínan
hefir boðist til þess að flytja
norskar vörur og afurðir á
sýninguna, sýnendunum alger-
lega að kostnaðarlausu.
Sýningin stendur yfir frá 30.
apríl—30. maí.
Mussolini gleymir
fierkostnaðinum.
Á fjárlögum ítala fyrir 1936
—1937, er gert ráð fyrir 20
miljóna líra tekjuafgang og er
þá gert ráð fyrir tekjum og
g'jöldum, sem nema 20 miljörð-
um líra.
En eftirtektarvert er, að
ekki er gert ráð fyrir neinum
útgjöldum til herleiðangursins
í Austur-Afríku í fjárlagaáætl-
uninni.
Talið er að stríðið kosti Itali
10 milj. líra á dag og gefur
það nokkra hugmynd um vænt-
anlega fjárhagsafkomu ítalska
ríkisins,
þar sem tekjuafgangurinn,
sem gert er ráð fyrir
myndi aðeins hrökkva til
þess að halda úti hernum
í Abyssiníu í aðeins tvo
daga.
Verslunar- og
greiðslujöfnuður
Norðmanna.
inni upp allan þann halla sem húrr 1
kann að bíða við að selja þar ó-|0rSaklr Styfingarottans-
dýran fisk, má búast við, að ís-1 Ottinh við uýja skerðingu doll-
lenskir fiskframleiðendur eigi við arsins er runninn frá fjárbags-
ofurefli að etja í samkepninni um vafndræðum Roosevelts, sem aftur
])ortúgaIsmarkaðin.n. eiga í ót nna að rekja — að nokkru
...»——.... leyti a. m. k. — til hæstarjettar-
449.00. 14. jan. 446.75. 20. jan
448.50, en þann 21. jan. 445.25. þar til Spánverjar hafa greitt
I gær var það 448.75. gömlu skuldirnar að fullu.
Skrifstofustúlke,
vön vjelritun og með málakunnáttu í ensku og þýsku,
óskast nú þegar.
Umsóknir sendist A. S. I.
UTANRÍKISVERSLUN Norð-
manna var óhagastæð ár-
ið sem leið. Nam innflutningur
umfram útflutning 41 miljón
króna á fyrstu 11 mánuðum
! ársins. ,
Verslunarjöfnuðurinn er þó
ekki nema annar höfuðþáttur-
inn í greiðslujöfnuði Norð-
manna. Norðmenn eiga mikinn
verslunarflota og framgjöldin
eru stór þáttur í greiðslujöfn-
uðinum.