Alþýðublaðið - 26.02.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.02.1929, Blaðsíða 1
AlpýðnblaðSð GefiS tf* 8( AlÞýdaflokkmrai 1929. Þriðjudaginn 26. febrúar. 48. tölublað. GAHLA BÍÓ i Manaðarlansa telpan. Kvikmynd í 7 stórum þátt- um gerð éftir hinni kunnu skáldsögu. Currer Bells myndin er aðallega leikin af pýzkum leikurum. Aðalhlutveik leika. Ólaf Fönss, Evelyn Holt, Fritz Rasp. Nýkomlð: Haframjöl, Hveiti, Nelson, Do. Milennium, Do. — í 7 Ibs. pokum. - 5 kg. — ,7 lbs. — - 10— — Do. Svan í lausri vigt. Verðið lœkfeað. Verzlnnín Fell, Njálsgötu 43. Sími 2285. Mjög ódýrt. Glænýtt ísl. smjör, kom í dag. Mjólkurostur, margar tegundir. Svissneskur ostur í dósum á að eins kr. 1,50 dósin. Mysuostur, Ný sauða- tólg, Lifrarkæfa, Stykkja- kæfa glæný á kr. 0,90 pr. 7« kg. Bjóðum .að eins lægsta verð og 1. íl. vörur. Pantið í síma 2390. Saonar Gnðmunds. & Co. Hverfisgotu 40. Hin margeftirspurðu drengjafataefni eru nú komin i miklu úrvali, verð frá 6 kr. meterinn. flnðm. B. Vikar klæðskeri. j.angavegi 21. Sfmi 658. XZH" Það tilkynnist vinura og vandamönnum, að Jón Erlends- son, Reykfavikurvegi 12, Hafnarfirði, andaðist miðvikudag- inu 20. |s. m. Jarðarfðrin er ákveðin fðstndaginn 1. marz. kl. 1 e. m. frá heimili fains látna. Aðstandendur. B. f. Reyhiaviknraniiáll 1929. Lansar skrnfir. Drammatiskt þjóðfélagsæfintýri í 3 þáttum. Verður leikið í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag (þriðjud.) kl. 10—12 og eftir kl. 2. Pantanir sækist fyrir kl. 4 daginn, sem leikið er. Leikfélao Reykjavíkur. lifi við Vikar. Sendiboðiim frð Marz. Sjónleikur í 3 þáttnm eftir Richard Ganthony verður ieikinn í Iðnó miðvikúdag 27. þ. m, kl. 8 e, h. Alþýðusýnfng. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. Pantaða aðgöngumiða verður að sækja fyrir kl. 4 daginn, sem leikið er. Strausykur á 28 aura 7? kg. Molasykur 32 aura V* kg. — Hveiti frá 19 aur. l/s kg. — Kaffi V* kg. á 1,10. — Seljum aðrar vörur með samsvarandi lágu verði. Verzlunin Gunnarskólmi. Verzlnnin Merkjasteinn. Siml 765. Sími 2088. Hrossadeildin, Njálsgötu 23. Sími 2349. Kaupið Alþýðnblaðið! Munið eftir útsöluninni i Verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Þar gera allir happa kaup. Nýia Bió. Heiður ættarinnar. Stórfenglegur kvikmynda- sjónleikur í 10 páttum tekinn af United Artists félaginu, undir stjórn kvikmynda- meistarans D. W. 'Griffith. . Aðalhlutverk leika: Don j&lvarado, Mary Philbin, Liðnel Barrymore, Tnlly Marshall o. fi. Góð stúlka óskast á fáment heimili. Upplýs- ingar Ásvaliagotn 6 niðri. (Sólvöllnm.) HLF. EIMSKIPAFJELAG ____ ÍSLANDS _____ „Goða!ossu fer frá Reykjavik 1. marz kl. 10 að kvoldi til Ve tfjarða. Viðkomustaðir: Stykkishólmur, Patreks- fjörður, Bildudalur, Þingeyri, Önundarfjörður, ísafjörður. Snýr þaðan aftur til Reykja- vikur. Skipið fer héðan aftur 8r marz til Aberdeen, Hull og Hamborgar. Eidhúsáhöld. * Pottar 1,6«, Alnm. Kaífikönnnr 5,00 Kðknform 0,8« Gólfmottnr 1,25 BorðhnífaT 75 Sigurður Kjartausson, Laugavegs og Klapp-> arstígshorni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.