Morgunblaðið - 20.02.1936, Side 8

Morgunblaðið - 20.02.1936, Side 8
3 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudaginn 20. febr. 1936- SfcCkynititujav Takið eftir! „Freia“, Lauga- veg 22 B, er flutt á Laufásveg 2. Munð Rakarastofuna á Bald- ursgötu 11. Sjergrein: Dömu- klippingar. ana Við Laugaveg er ágæt sölu- búð, ásamt skrifstofuherbergi til leigu fyrir lágt verð. Sími 3646. H jálpraeðisherinn. í kvöld kl. 8 verð- ur mikil barna- demonstration, (20 stúlkur). Leikæfingar, upplést- ur og söngur. Aðgangur 50 au. fyrir fullorðna og 25 aura fyr- ir börn. Friggbónið fína, er bæjarins besta bón. Ný ja þvottahúsið, * Grettis- götu 46, hefir síma 4898. Café — Conditori — Bakarí, Laugaveg 5, er staður hinna vandlátu. - Sími 3873. ö. Thor- berg Jónsson. Hótel Vík býður yður best eftirmiðdagskaffi. — Engin ó- makslaun. ‘iMrvnci' i Viðgerðarverkstæði mitt ger- ir við allskonar heimilisvjelar og skrár. H. Sandholt, sími 2635, Þórsgötu 17. i Unglingsstúlka óskast til að- stoðar á fámennu heimili í Hafnarfirði, sími 9151. i------------------------------- 1 Við hreinsum fiðrið úr sæng- urfötum yðar samdægurs. Fið- urhreinsun íslands, sími 4520. 'i______________________________ | Saumastofan, Grundarstíg 8, sími 4399, saumar kjóla, kápur, dragtir, drengjaföt, frakka og allskonar ljereftasaum. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Helga Jónasdóttir. Orviðgerðir, fljótt afgreidd- ar, Hafnarstræti 4, Sigurþór. Gluggahreinsun. Sími 1781. ræðu Þorsteins Briem í gær, þar sem liann talaði um gróða ríkissjóðs af Áfengisversluninni, sem fleytt hefir núverandi stjórn yfir ýmsa erfiðleika, vitnaði hann m. a. til vísunnar alkunnu: „Þeir lifa þar á mysu og mjólk, en mest á brennivíni.“ A' »■“1 Borðið í Ingólfsstræti 16 sími 1858. «4. Þriggja herbergja íbúð með nútíma þægindum óskast frá 14. maí. Skilvís mánaðarleg fyrirframgreiðsla. — Góð um- gengni. Þrent í heimili. Tilboð merkt „Skilvís“, sendist fyrir 23. þ. mán. úraviðgerðir afgreiddar- fljótt og vel af úrvals fagmönnum hjá Árna B. Björnssyni, Lækj- artorgi. Saumastofan, Hafnarstræti 22 (yfir ,,Irma“), saumar: Dömukjóla, barnafatnað og drengjaföt. Einnig ljereftasaum allskonar og undirföt. Zig zag. Tekur mál og sníðir. Fatapressun Vesturbæjar, hefir fengið nýja gufupressu. Sækjum. Sendum. Sími 4923. Vesturgötu 3. tvinnubótavinnan verður að halda áfram fyrir 350 menn. Fjöldi heimila í bænum líður skort vegna langvarandi at- vinnuleysis“, segir formaður Dags- brúnar, Guðmundur Ó., í þrídálk- aðri fyrirsögn 'í Alþýðublaðinu í gær, til þess að minna lesendur blaðsins rækilega á, að núverandi stjórnarflokkur lofaði því fyrir kosningar að afnema atvinnuleysið í skyndi. * T-jegar Reykvíkingar þurfa að leigja herbergi, eða þegar einhleypir menn eða fjölskyldur þurfa að finna sjer húsnæði, þá er hægurinn hjá að bæta úr, með því að setja auglýsingu í Morgun- blaðið. Tndverskur fakír sýnir um þess- ar mundir listir sínar í London. Hann les reiprennandi í hvaða bók sem er, og leikur með fimi mikilli á knattborð, með bund- ið fyrir augun. * ’C’ imtíu ár eru liðin síðan Da- •“■ imler fullgerði fyrstu bifreið sína — er nefnd var „aflvagninn". 29. janúar 1886 er talið afmæli bílsins. * (^Jtúlka ein í Ameríku, sem var kjörin fegurðardrotning Bandaríkjanna, árið 1927, hefir ný lega í áttunda sinn gengið í heilagt hjónaband. Lengsta hjónaband hennar hefir verið eitt ár og 12 dögum betur, en hið stysta stóð uðeins í 3 vikur. Jáuifis/iapMV Skápgrammófónn (Sónora)y sem nýr, með mörgum plötum til sölu ódýrt. Sími 3646. * O káldkonan Ingeborg Voll- quartz var eitt sinn í stjórn Ritliöfundafjelagsins danska. Á fjelagsfundi var mikið rifist, og átti að steypa stjórninni. Þá stóð upp skáldkona þessi og kvaðst hafa fullan rjett til þess að sitja áfram í stjórn þessa fje- lags, því hana hefðu kosið þeir fjelagsmenn, sem enga hæfileika hefðu sem skáld, en slíkir væru, sem kunnugt er í miklum meiri- hluta í fjelaginu. * Bóndakonia í Englandi lá á banasæng. Þetta var í Dunferline. En konan var frá Ecclefechan, Hún hafði rnjög þráð bernsku- stöðvarnar. Hún sagði því við bónda sinn, að hún heldi að hún myndi ekki liggja lcyr í gröf sinni í Dunferline. Bóndinn sá í kostnaðinn, ef fljdja ætti líkið í fjarlæga sveit. En hann sagði samt: i Jeg skal lofa þjer því, að ef þú 1 ekki liggur kyr hjer í Dunferline, þá skal jeg flytja þig til Excele-1 fechan. En mjer finst við gætum ] reynt hvórt til þess þarf að koma. Kenni akstur og meðferð bif- reiða, bæði undir minna og meira próf, fljótast og ódýrast. Sími 3805. Zophonías. Gabon svefnherbergissett, tví- sett rúmstæði með fjaðra mad- ressu. Toilet mubla, nýtísku. — Einn klæðaskápur, þriggja hurða og 2 náttborð, 2 stólar, selst afar ódýrt. Kr. Kristjáns- son, sími 4762, kl. 4—7. Nýkomið! Kvenbuddur úr skinni 0,85 og 1.35, barnabudd- ur 40 aura. Seðlaveski, skrif- möppur, ferðaáhöld og margs- konar kvenveski — alt nýjasta tíska. Leðurvörudeild Hljóð- færahússins og Atlabúð. Islenskar og erlendar plötur og nótur, eru til í nokkru úr- vali. Nálar, fónar, harmónikuiv fiðlur O. fl. Hljóðfærahúsið og Atlabúð. Armbönd, spennur, hnappar nýjasta tíska- Blússur, pils og kjólar. Alt sanngjarnt verð. —- Ninon, Austurstræti 12 II. Orgel og piano, ný og notuð til sölu og leigu. Hljóðfærahús- ið, Bankastræti 7. Kaupum tóma poka. Nordals- íshús. Sími 3007. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. u—— ■ ■ i . i .........— —« • Kaupi gull og silfur hæstar. verði. Sigurþór Jónsson, Hafn- arstræti 4. Kaupí gull hæsta verði. Árni. Björnsson, Lækjartorgi. Frosin lambalifur. KaupfjeL. Borgfirðinga. Kaupi ísl. frímerki, hæsta.. verði. Gísli Sigurbjörnsson,. Lækjartorgi 1 (opið 1—4 síðd.þ m • Fimm menn um miljón. 36. skulum koma aftur inn á skrifstofuna — jeg þarf að segja yður nokkuð“. Glampa brá fyrir í augum Mr. Ryde á bak við gleraugun. Huneybell fanst sem jámkló gripi í flibba sinn og um leið rak önnur hendi honum högg undir síðuna. „Þarna getið þjer sjeð, Huney- bell“, sagði Thomas Ryde, án þess að hækka rödd- ina. „Að örlögin elta ávalt svikarann“. Það sást ekki á Thomas Ryde, að hann reyndi neitt á sig, en frá fómarlambi hans kom hálf nið- urbælt og örvæntingarfult óp------. Andrew Huneybell steyptist, með höfuðið á undan og hendurnar fálmandi út í loftið, niður um loftgatið og niður í myrkrið. Thomas Ryde heyrði þegar hann lenti í gólfinu og leit niður. Hann sá óglögt svarta titrandi hrúgu. Hann hörfaði aftur og hlustaði. Alt var kyrt og hljótt. „Huneybell", kallaði hann. Ekkert svar, engin stuna heyrðist þangað upp. Thoms Ryde lagði aftur við hlustirnar. Ekkert hljóð heyrðist á hæðinni. Hann gekk aftur gætilega niður járnstig- ann, sem í raun og veru var mjög háll og brattur, fór niður í kjallarann og kveikti ljósið. Sjerhver meðalmaður hefði hörfað aftur með skelfingu við þá sjón, sem mætti Mr. Ryde. Fyrst þreifaði hann eftir slagæðinni á hinum deyjandi manni, sem lá endilangur á gólfinu, og síðan lagði hann höndina á hjartað. Froðan í múnnvikunum og náfölvinn, sem færðist yfir andlitið, var hvorttveggja eins og hann hafði vænst eftir. Hann fór sjer að öllu ró- lega. Sneri höfðinu til. Stakk síðan hendinni í vasa hins dauða manns og tók vasabók hans. — Henni stakk hann upp í ermi sína. Að Iokum leit hann rannsakandi augum á líkið og gekk síðan hægt og rólega upp stigann og fram í fremsta geymsluherbergið. Þegar hann hafði gengið úr skugga um, að enginn væri kominn inn, gekk hann að litlu púlti, sem stóð í afþiljuðum klefa, sem Huneybell hafði haft fyrir skrifstofu. Hann lyfti lokinu upp og tók whisky flösku, sem hann hafði sjálfur sett þar fyr um morguninn. Síðan skvetti hann úr henni á borðið og góflið, tók glas, fylti það með whisky og kastaði því á gólfið. Eftir það fór hann inn á skrifstofu sína. Enginn hafði trufl- að hann við verkið. Hann þvoði sjer vandlega um hendur, hengdi hlífðarjakkann upp á snaga og burstaði hann vendilega, áður en hann fór í hann. Svo fór hann aftur inn á skrifstofuna og hringdi á næstu lögreglustöð. Alt þetta hafði hann fyrir fram ákveðið að gera og framfylgdi því nákvæm- lega. Hann hafði líka á reiðum höndum hvað hann ætlaði að segja við lögregluna., „Þetta er hjá Thugwell & Co„ Thugwell Row nr. 6. Það hefir komið fyrir hræðilegt slys h’jerna. Einn af fulltrúum okkar datt niður kjallarastigann og jeg er hræddur um, að hann hafi rotast. Viljið þjer gjöra svo vel og senda lögreglulækni og sjúkravagn hingað. Og getið þjer komið sjálfur?" „Komum rjett strax“. Thomas Ryde var hugsi á svip, þegar hann lagði heyrnartólið á. Nei, hann hafði víst ekki gleymt neinu. Hann dró vasabókina fram úr ermi sinni og leit með leiftrandi augum á hinn örlagaþrungna miða, sem hún hafði að geyma. Hann lagði hann varlega í vasabók sína, setti bókina í eitt hornið á púltinu, og stakk peningaseðlunum — 280 pund- um — í arineldinn, án þess að kippa sjer^ hið minsta upp við það. Dutley sat í skrifstofuherbergi sínu og beið frá. kl. 1 e. h. til klukkan rúmlega tvö. Á borðinu hjá honum lá umslag með sextán hundruð pundum í. Hann borðaði morgunverð einn síns liðs. Mr. Hun- eybell ljet ekkert frá sjer heyra. Loks fór hann að ókyrrast og hringdi á þjóninn og bað hann um fyrstu kvöldblöðin. Þar kom hann óðara auga á eftirfarandi greinarstúf: Hræðilegt slys í geymsluhúsi í City. Andrew Huneybell, fulltrúi hjá versl. Simon & Co., Thugwell Road nr. 6, fanst í dag örendur í kjallara hússins. Að öllum líkindum hefir hann runnið til í hinum hála járnstiga, sem Iiggur niður í kjallarann og hálsbrotnað við fallið. Líkið var flutt í Líkskoðunarhúsið, og verður rannsókn haf- in á morgun, föstudag. Mr. Huneybell lætur eftir sig ekkju. Dutley lagði blaðið frá sjer. Hann fann til sam- viskubits og sú tilfinning yfirgnæfði vonbrigði hans. En svo mundi hann eftir, að Huneybell hafði sjálfur tekið hina örlagaþrungnu ákvörðun. Hann hafði verið dauðadæmdur frá þeirri stundu, að hann af eigin fúsum vilja, hafði barið að dyrum í Greenwell Avenue. Dutley hringdi bjöllunni. — „Burdett“, sagði hann, þegar þjónn hans kom inn. „Við verðum hjer í nótt. Við förum ekki niður í Greenwell Avenue, fyr en á morgun. Sjáðu um, að Wolf fái að vita það“. „Já, herra minn“. „Hvað ertu með á bakkanum?“ „Það er brjef frá ungfrú Bessiter“. Dutley tók brjefið, opnaði umslagið og las eftir- farandi línur: Kæri Charles! Þetta þýðir ekkert. Þú ert búinn að vera altof

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.