Morgunblaðið - 01.03.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.03.1936, Blaðsíða 1
Vikublað: tsafold. 23. árg., 51. tbl. — Surmudaginn 1. mars 1936. ísafoldarprentsmiðj a h.f. Kl. 9 €axnla Bíé Litaða blæjan. Kl. 9 Efnisrík og hrífandi talmynd eftir skáldsögu ' W. Samerset Maugham. Aðalhlutverkin leika :af fram- úrskarandi snild: GRETA GARBO og Herbert Marshall. Sólskinsbarnið með SHIRLEY TEMPLE og GARY COOPER sýnd í dag á barnasýningu jkl. 3 og kl. 5 og á alþýðusýningu kl. 7 í síðasta sinn. Mesta og fallegasta úrvalið af allskonar húsgögnum. Gerftð panl' anir yðai sem allra fyrsft. Valnsstíg 3. Hðsgagnav. Reykjavíkur. Verksmíðjupiáss TilkynninQ: gólfflötur ca. 300 x 350 fermetrar, óskast leigt eða til kaups. LEUFJEUI inUlTIUK Eruðþjerfrímúrari? Ha! Ef ekki, þá gangið inn á fundinum í kvöld kl. 8 í Iðnó. Sala inntökuskírteina í dag eftir kl. 1. Sími 3191. Karlakór Reykjavíkur. ,AltHeideIberg‘ eftir Wilh. Meyer-Förster, (5 fcættir) verður leikið í Iðnó þriðju- daginn 3 ma~s, kl. 8. Aðgöngumiðar se'ldir í Iðnó á mánudag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á þriðjudag. Pantanir sækist fyrir kl. 3 sýningardaghm. Aðgöngumiðasími: 3191. Tilboð merkt: ,VERKSMIÐJA‘ sem fyrst. sendist til A. S. í. Kápubúðin, Laugaveg 35. Hefi fengið vortískuna og vorkápuefni, hefi einnig mikið úrval af vorfrökkum og úlsterum, stórar og litlar stærðir. Verð frá kr. 55,00. Allar vetrarkápur seldar með sjerstöku tækifærisverði gegn staðgreiðslu. Útsala á kjólum, kjólaefnum, sokkum, töskum, peysum, húfum, hönskum, peysufatasvuntuefni og allri smávöru, vegna þess að framvegis kem jeg til þess að hafa aðeins tilbúnar kápur og dragtir. Taubútasala í nokkra daga. Sigurður Guðmundssou, - sími 4278. Vegna takmarkana á inn- flutningi erlendra blaða og tímarita, sjáum við okkur ekki fært að flytja þau inn fyrst um sinn. Þetta til- kynnist hjer með heiðruðum viðskiftavinum. SúkhlúiúH Lækjargtu 2. Draumar, nýr vals eftir Skúla Klalldócsson, fæst í hljóðfæraverslunum. Matreiðslumaður i vatinr matreiðslu og kökngierð, óskar eftir atvinnxi. A. S. t. visar á. Nýja Bíó Kona þrátt fyrir alt. Amerísk tal- og tónmynd er sýnir skemtilega sögu um afar einkennilega unga stúlku, sem með karlmannshörku og áræði stjórnaði stórfeldum verksmiðjuiðnaði, en ljet þó að lokum yf- irbugast af ást sinni. — Aðalhlutverkin leika: RUTH CHATTERTON. GEORGE BRENT. LOIS WILSON o. fl FRÁ JARÐARFÖR Georg V. Bretakonungs. Aukamjnidir: CHAPLIN í NÝRRI STÖÐU tónskopmynd leikin af Charlie Chaplin og Ben TurpiE Börn fá ekki aðgang. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Lækkað verð kl. 7. Á barnasýningu kl. 5 verður sýnd liin gullfallega og skemtilega mynd, Lilli ofurslinn. leikinn af undrabarninu SH3RLEY TEMPLE. Kvöldskemtun að Hótel Borg, miðvikudaginn 4. mars kl. 9. SKEMTIATRIÐI: ■ Bjarni Bjömsson: Gamanvísur o. fl. Helene Jónsson & Carlsen: Danssýning. Dans. Aðgöngumiðar í Tóbaksversluninni London og Versl- uninni Brynju. STJÖRNIN. Myndfistafjelag íslands heldur kvöldskemtun í K. R. húsinu í Kvöld kl. 9 e. h. Mörg góö skemtiatriði, svo sem: Erindi, Freymóður Jóhannsson, málari; einsöngur, Einar Markan; upplestnr, frú Ingibjörg Steinsdóttir, leikkona; gamanvísur, Bjarni Bjömsson; dans, ágæt hljómsveit. Komið öll í K. R. í kvöld. — Aðgöngumiðar seldir í K. R.- húsinu eftir kl. 1 í dag. NSTRDXM. Tilkynniog. Þar eð Guðbjöm Guðmundsson, sem verið hefir forstjóri prent- smiðjunnar undanfarið, lætur af því starfi frá og með I. mars n. k., tilkynnist hjermeð heiðruðum viðskiftavinum prenteimðjnnnar, að fyrst um sinn veita prentsmiðjunni forstöðu þeir Jés Þórð&raéi vjelsetjari og Óskar Jónsson, verkstjóri. Reykjavík, 29. febrúar 1938. PrenÍsmiOfaii Acta k.f. MorgunblaSiO með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.