Morgunblaðið - 01.03.1936, Side 3

Morgunblaðið - 01.03.1936, Side 3
Sunnudaginn 1. mars 1936. MORG j::b AJIÐ Óeirðir á Spáni. Sex ára drengur bíOur bana f bilslysL: Drengurinn hjekk ut»n i bíln- uni, sem ók mjög ftinegt. Bftir aigur vinstriflokkanna á Spáni, urðu óeirðir um alt landið. Þessi mynd er frá Baree- lóna og sýnir þrjá lögregluþjóna vera að reyna að handsama einn af iippþotsmönnunum. Bifjreiðarstjórinn er próflaus. Okadaerálífi- Uppreisnin bæld niður að fullu! 18 uppreisnarforingf- ar fremfa kviðrisiu. Okada viðstaddur jarðarför sina. KAUPMANNAHÖFN I GÆRKYÖLDI. r'j KADA forsætisráðherra, sem talinn var myrt- ur, er enn á lífi. Hefir hann tekið viS störfum forsætisráðherra aftur, nú er uppreisnin hefir verið bæld niður. Opinberlega var tilkynt í japanska útvarpið í dag að uppreisnin hafi verið bæld niður að fullu um ellefu leytið í morgun (japanskur tími). Engar blóðsúthellingar urðu. Segir í tilkynn- ingu Kashi yfirforingja setuliðsins í Tokio, ,,að ekki hafi verið hleypt af einu einasta skoti“. Ennfremur „að japanski þjóðarandinn hafi bannað að hermenn keisarans berðust innbyrðis“. Uppreisnarmenn hafa nú allir horfið aftur til setuliðsstöðva sinna. Athafnalífið í Tokio er nú að falla aftur í venjulegar skorður. Er talið líklegt að borgin verði bráðlega lýst úr hern- aðarástandi. Niels Dungal fer á læknafunú I Aþenu, FlyÉur þar fyrirlesÉ-. ur um raimsóknir sínar á bráðapest. Skeyti frá Shanghai herma að japanska her- stjórnin hafi ákveðið að reka fimtán af foringj- um uppreisnarmanna úr herþjónustu. östaðfest skeyti frá Tokio hermir ennfremur að átján upp- reisnarforingjar hafi framið kviðristur (hara- kiri) með leyfi yfir- manna sinna. Kashi herforingi hefir gefið ■t tilkynningu um að uppreisn- armönnum muni verða refsað. Skuggi hernaðar- einræðisins. í Bandaríkjunum er alment álitið að japanska herstjórnin ráði lögum og lofum í Japan. Skeyti frá Washington herma að ástandið sje þannig: Herlið stjórnarinnar hefir borið hærra hlut. En stjórn- málastefna stjórnarhersins og uppreisnarhersins er í öllum að- alatriðum samhljóða. Líklega hefir orðið sam- komulag um það miili stjórnarhersins og upp- reisnarmanna að neyða stjórnmálamennina til þess að sætta sig við hernaðar- einræði undir forustu Araki. En Araki er öflugasti for- mælandi kröftugrar landvinn- ingastefnu í Austur-Asíu. FRAMHALD Á SJÖUKDU SÍÐU. T^AGANA 15.—19. apríl næstkomandi verður haldið alþjóðamót lækna í Aþenu, sem einkánle;o-a legg-ja stund á sámefginlegá sjúkdóma manna og dýra. Hefir Niels Duno-al pró- fessor fengið tilmæli um að halda þar fýrirléstur um rannsóknir þær sein hann hefir gert á bráðapest. Slík alþjóðamót eru haldin á 5 ára fresti, og saékju þau hoknar hvaðanæfa úr heiininum. Eitt af þeim viðfangsefnum,' sem ræða á á móti þessu, er sinit- un inanna og dýra frá loftfælnum sóttkveikjum. En bráðapestarsótt- kveikjan er ein þeirra. Nefnd sú, sem annast 'uin mót þetta fór fram á það við Niels I ungal fyrir ári síðan, að ]> flytti þarna fyrirlestur um þess- ar rannsóknir sínar. Hann mun vera sá eiuasti fyr- irlesari af Norðurlöndúm, er lield- ur fyrirlestur eða vetður máls- Iiefjandi um ákvcðið efni á móti þessu. Hann leggur af st.að í ferð þessa seint í þessum máuuði. ‘ Reglugerð um Iaaknaefni. f Lög- birtingablaðinu seinasta er birt ,reglugerð um framlialdsnám kandidata í læknisfræði til að geta öðlast ótakmarkað lækningaleyfi, og um sjermentun lækna til að geta öðlast sjerfræðingaleýfi". EX ára gamall dreng- ur beið bana í bif- reiðarslysi á Barónsstíg í gærdag um hádegi. Drengurinn hekk utan í bifreiðinni, sem var á hægri ferð. Datt fyrir hægra afturhjól bifreið- arinnar og varð undir því. Hann ljest á leið- inni til sjúkrahúss. Bifreiðarstjórinn, sem ók bíln um, er tæpra 18 ára og hafði ekki leyfi til að aka bíl, en honum verður á engan hátt kent um slysið. Drengurinn, sem varð fyrir bílnum hjet Gísli Ólafsson, son- ur Ólafs Þórarinssonar, Grettis- götu 57 B. í gærmorgun milli kl. 11 og 12 var Pjetur óskar Ingimund- arson að flytja sig búferlum frá Grettisgötu 57 að Hring- braut 76. Á Grettisgotu 57 á heima Victoí* Jakobáson, lýsisbræðslu- maðuí.' Hefir hann tvo vörubíla til urnráða og’ætiaði að lána Pjetri annan þeirra til að flytja hús- gögnin á. En bíll sá, sem hann átti að fá, var í lamasessi. Átti hahn þá að fá hinn bllinn, sem er RE 410, en bifreiðarstjóri : hans var Forfallaður og gat j ekki ekiðí Pjltur, tæpra 18 ’ára að aldri, tók þá að sjer að aka bílnum, en hann hefir ekki bif- reiðarstjórarjettindi. Húsmununum var nú raðað á vörupall bifreiðarinnar. Hjá bifreiðarstjóranum sat Pjetur Ó. Tngimuhdarsön og heit á 5 ára gamalli dóttur . inni, en sonur hans, 7 ára gamall, sat skorðaður milli húsmunanna á vöruþallinum. Var nú ekið af stað og farið hægt, eins og venja er til með slíkan flutning. Ók bifreiðin ekki hraðara en það, að 6 smá- drengir á aldrinum 5, 6, 7 og 8 ára gátu fylgst með henni gang- andi. EÍÍnnig gekk með bifreið- inni 14 ára gamall piltur til að líta eftir húsmununum á vöru- pallinum. Þegar bíllinn var kominn nið- ur á Barónsstíg, rjett suður af Sundhöllinni, sýndist piltinum, sem gekk með bifreiðinni til eftirlits, eitthvað fara aflaga og kallaði til bifreiðarstjórans að stöðva. f sama mund fundu hæði bifreiðarstjórinn og Pjetur Ó. Ingimundarson að bif- reiðin lyftist upn að j*ftan. \r_-, 1 • <* . ••«*'. -V CÍJL Dli-i- tlUlll pC.&C*.JL kH-OUUlO. Pjetur varð fyr út úr bifreið- I inni og sá hann að fyrir aftan l bílinn var 8 ára drengur, Páll ! að nafni, að stumra yfil* býóéur sínum, Gísla, sex ára gömlum. Gísli litli var helblár f fhám- an og blóð vætlaði út um1 vit hans. Pjetur tók drengirih í fárig sjer og í sama mund bar þama að í bifreið Daníel Sumarliðá- son hjá Strætisvögnunum. Óku þeir Pjetur þegar meS Gísla litla suður á Landsspítala, en hann andaðist á leiðinnx þangað. Hvernig slysið vildi tiL Talið er fullvíst að slysið hafi viljað til með þeim hætti að Gísli litli hafi hangið í aur- bretti bifreiðarinnar að fram- an ,þar sem stigið er upp í stýrishúsið, en hafi mist talcíð og dottið undir aftara hjól bif- reiðarinnar. Frásögn Páls litláý Páll, bróðir Gísla litla, 8 ára [gamall, var í þeim hóp, seni fylgdist með bílnum. Wann seg- ir svo frá slysinu: Hilmar, 5 ára gamall, o^ Gísli hengu í aurbrettinu. Var Hilmar kominn upp á rennL sporið og sat þar. Ætlaði Gísli Htli þá einnig að fikra s^ upp á rennisporið, en fell við og varð undir bílnum. I í ‘t .|Y'jý‘ Þetta hörmulega slys sýnir að aldrei er farið of varlega með ökutæki og hve stórhættu- legt er þegar börn hanga í bíl- um, jafnvel þó þeir aki Incgt. ---» -. ♦ _ • H li-jrt Finnbogi Guðmundsson útvegs- i.bóhdi í Tjarnarkoti Innri-Njarð- ylloim', verður fimtugur í dag. >--♦ « « ■ Fiskimjöl h.f. og : hórí rtib Dagsbrún, ^TTNNA var stöðvuð yið h.f. * Fiskimjöl í gær, en í gær- kvöldi var verkfallinu afljett, er samkomulag náðist milli Dagsbrúnar og h.f. Fiskimjöl. Dagsbrún gerði kröfu til þess að h.f. Fiskimjöl, að hún hefði íhlutunarrjett um það, hversp marga menn verksmiðjan hpfði í vinnu og hverja. Þessu var afdráttarlaust neit- að af h. f. Fiskimjöl. Þá áskildi Dagsbrún sjer rjett til þess að gera verkfall ef ekki væru þrír menn og einn ung- lingur við mölun á hráefni. Á þessum grundvelli voru v.a'"~:ngar undirritaðir í gær- kvöldi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.