Morgunblaðið - 01.03.1936, Side 7

Morgunblaðið - 01.03.1936, Side 7
JSnmradaginn 1. mars 1936. MORGUNBLAÐIÐ Hafnarf jörður. Dangardaginn 29. febrúar. JUþýðufræSsla GuSspekif j elagsins. Kl. 4 síðd. á morgun flytur Þor- lákur Ófeigsson byggingameistari fyrirlestur í Bæjarþingsalnum. — IPjallar fyrirlesturinn um orSaka- Kgmálið. Hafnarfjarðar-Bíó ísýnir á morgun bráðskemtilega mynd, Sem heitir „Litli ofurstinn". Undrabarnið Shirley Temple leik- mr aðalhlutverkið. Meesað verður í fríkirkjunni kl. 2 á morgun, sr. Jón Auðuns prjedikar. Áheit á Hafnarfjarðarkirkju. Frá manni, sem ekki vill láta nafns síns ge'tið, hafa kirkjunni borist kr. 200,00 í áheit. — Slík- sar gjafir eru góður styrkur húsi drottins. — Bestu þakkir fyrir gjöfina. — F. h. kirkjunnar. Magnús Guðjónsson. Höfnin. Mutningaskip, sem undanfama iaga hefir losað hjer um 1700 toun af salti til útgerðarmanna, fór hjeðan í dag. Togarinn Kán fór hjeðan í dag í hringferð vestur og norður um l^nd. — Á skipið að koma við i Önundarfirði og Siglufirði og taka þar beitusíld og flytja hana tii Norðfjarðar, Djúpavogs og Hornafjarðar. Yjelbáturinn Njáll kom úr róðri í gærkve'ldi og hafði aflað sæmi- legta. Samningar am kaup verkamanna í daglauna- vÍHnu standa nú yfir hjer í bæn- um. Laust fyrir áramót sagði verka- mannafjelagið „Hlíf“ upp kaup- gj&ldssamningi þeim, er gilt hafði itm nokkur undanfarin ár. — Samkvæmt þeim samningi var kaup karlmanna í dagvinnu kr. 1,20 um klukkustund og vinnu- dagur 10 stundir. Breyting sú ,er verkamannia- fjelagið fór fram á að gerð yrði á samningnum, var aðalle'ga í því fólgin, að vinnudagurinn yrði 8 stundir, en diagkaupið he'ldist ó- breytt frá því sem verið hefir. Þó átti þessi breyting ekki að ná til vinnunnar á reitunum. Atvinnurekendur hafa yfir höf- uð ekki viljað ganga inn á neíina breytingu í samningnum og alls ekki neina þá breytingu, sem færi í þá átt að hækka kaupið, en hafa hinsvegar boðið að endur- nýja samninginn óbreyttan. 1 gærkvöldi helt verkamanna- fjelagið fund til að ræða um þetta mál. — Kom þar greinilega fram, að ekki væri hugsanlegt að lialda til streytu styttingu vinnu- dagsins með óbreyttu dagkaupi. — Yar hinsvegar nokkuð rætt um einhverja hækkun á kaupinu í bryggjuvinnu, en þó var ekkert endanlega samþykt um það. — V'ar stjórn fje'lagsins gefið fult umboð til að semja við atvinnu- rekendur um kaupgjald karla fyr- ir yfirstandandi ár. 1 samninganefnd af hálfu at- vinnurekenda, sem hefir fult um- boð til að ganga frá samningun- um fyrir þeirra hönd, eru Loftur Bjarnason, Þorgils G. Einarsson «g Ásgrímur Sigfússon. Nefnd þessi og stjórn Hlífar mun halda fund um málið S kvöld. Dagbók. □ Bdda 5936337 => Fyrirl. I.®.O.F. 3=1173288 = □ Edda 5936337 = Fyrirl. Veðrið (laugard. kl. 17): Hæg- viðri um alt land. Bjartviðri sunn- an lands en sumst. snjókoma á NA-landi. Frost víðast 2—5 st. Lægð við Suður-Grænl. á hreyf- ingu norð-austur eftir. Grunn lægð fyrir norðaustan ísland á suður- leið og loks mjög djúp lægð um Norðursjóinn og Bretlandseyjar á hreyfingu vestur eftir. Veðurútlit í Rvík í dag: Breyti- leg átt og hægviðri, úrkomulaust, en þykknar í lofti. 73 ára er í dag Beriedikt Daní- elsson, Smiðjustíg 5. íþróttafjelag Reykjavíkur fer gönguför Í dag kl. 1%. Lagt verð- ur af stað frá í. R.-húsinu. Í.R.- ingar fjölmennið. „Alt Heidelberg“ var leikið á föstudagskvöld við góða aðsókn. Næsta sýning verður á þriðju- daginn. Fávitar. Á fjárlögum þessa árs eru veittar 5000 kr. til styrktar fávitum, sem dvelja á hælum. Aðstande'ndur þeirra eiga. að senda landlækni umsókn um styrk fyrir lok aprílmánaðar. Um- sókn fylgir læknisvottorð, skilríki fyrir því að fávitinn sje viðstadd- ur í ákveðnu heimili, og áreiðan- legt vottorð um fjárhagsástæður aðstandenda hans. Nýstárleg kvikmyndasýning. í dag verður kvikmyndasýning í K. R.-húsinu, þar sem verður sýnd innlend íþróttakvikmynd frá ýms- um kappleikjum á síðastliðnu sumri. Allir, seta iðka íþróttir munu hafia gagn og gaman af að sjá þessa mynd. Það mun mörg- um fleirum en sjálfum íþrótta- mönnunum þykja gaman að sjá sig sem kvikmyndaleikara, því oft og mörgum sinnum koma áhorf- endurnir frapi á sjónarsviðið í kvikmyndinni. Eimskip. Gullfoss er á leið til Leith. Goðafoss er í Hamborg. Dettifoss er á Akureyri. Brúar- foss eT í Reykjavík. Lagarfoss er á leið frá Leith til Djúpavogs. Selfoss kom til Grimsby í gær- morgun. Fer þaðan á mánudags- kvöld. Fjelag matvörukaupmanna he'lt aðalfund sinn á fimtudaginn var. Þrjá menn átti að kjósa í stjóm og voru þessir kosnir: Guðm. Guðjónsson formaður, Sigurliði Kristjánsson og Sigurbjörn Þor- kelsson meðstjórnendur. Auk þeirra eru í stjórn Tómas Jóns- son og Símon Jónsson. í viara- stjórn voru þeir kosnir Haukur Gröndal, Þorsteinn Jónsson (Yað- nesi), Kristján Jónsson (Kidda- búð). Músikklúbburinn. Þar sem iljómsveitin á Hótel ísland hefir engið framlengingu á dvalarleyfi, ihefjast aftur konsertar Músik- klúbbsins og verða haldnir reglu- ile'ga annanhvern miðviltudag eins ■pg áður. Næsti konsert verður miðvikudaginn 4. mars kl. 9 á Hótel ísland. I Heilsið með I 15 foto Rúðugler. Uivegum allar tegundir af gleri frái Belgíu eða Þýskalandi. Eggert Krisl|ánsson & Co. Kartöflur Sig. Þ. Skjaldberg. 1 % ■ :;'t y;.;. (';> Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband hjá lögmanni Sigurður Jónsson sjómaður og Kristín M. Jónsdóttir frá Akra- nesi. 1' 1 { Háskólafyrirlestrar á ensku. — Næsti fyrirlestur verður fluttur í Háskólanum annað kvöld kl. 8,15. Efni: Ein vika á Englandi. Sjómannastofan, Norðurstíg 4. Bamaguðsþjónusta í dag kl. 10 árd. Öll böm velkomin. ThorvaldsensfjeJagið biður þess getið, að fundur falli niður n. k. þriðjudag. Heimitrúboð leikmanna, Hverf- isgötu 50. Samkomur í dag: Bæna saipkoma kl. 10 f. h. Barnasam- koma kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8 e. h. — í Hafnarfirði, Linn- etsstíg 2: Samkoma kl. 4 e. h. — Allir velkomnir. Sjúkrasamlag Reykjavíkur held- ur fund í kvöld kl. 8 í Tetnplara- húsinu. Aðgöngumiðar að fund- inum verða afhentir við inngang- inn gegn sýningu gjaldabókar. Áríðandi að sem flestir samlags- menn mæti á fundinum. H.f. Nafta hefir fengið á leigu landsvæði í Vatnagörðum undir bensíngeyma. Hefir bæjarráð á- kveðið að leigan fyrir landið slculi næstu 5 ár ákveðin 750 kr., en verða síðar ákveðin eftir mati. Borgarstjóra hefir verið falið að gera samning um lóðina við fjel. Bensíngeymir H.f. Nafta, sem fje- lagið hefir í smíðum í Þýskalandi mun verða tilbúinn til flutnings hingað laust eftir miðjan þenn- an mánuð. Bensíngeymir þessi mun rúma um 800 smálestir. Heimdallur, fjelag ungra Sjálf- stæðismanna, hefir kynningar- kvöld í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 9:. Verður þar kaffidrykkja, ræður, söngur, píanósóló og dans. Allir Sjálfstæðismenn eru vel- komnir meðan þúsrúm leyfir. V er slunaxmenn. Skráning at- vinnulausra verslunarmanna fer fiam á morgun, mánudag kl. 4—7 og 8—9 síðdegis og á þriðjudag kl. 4—7 síðdegis í Ingólfshvoli. Næturvörður verður þeksa viku Apóteki. Hjálparstöð Líknar fyrir berkla veika, Templarasundi 3, er opin mánud. og miðvikudaga kl. 3—4 og föstud. kl. 5—6. TJngbamavemd Líknar, opin fimtud. og föstud. kl. 3—4. Mæðrastyrksnefndin hefir upp- lýsingaskrifstofu sína opna á mánud. og fimtud. kl. 8—10 e. h., í Þingholtsstræti 18, niðri. Sambandsþing Iðnsambands byggingarmanna, hefst á morgun í Baðstofu iðnaðarmanna kl. 10 árd. Allir meðlimir Iðnsambandsins e,Tu velkomnir meðan húsrúm leyfir. Dr. Hans barón Jaden skrif- ar nýlega: Hjer í Vín eru nú 11 íslendingar og þeir koma oft til okkar. Líkist því heimili okkar meir íslensku heimili en áður. Okkhr líður vel og við erum fríslc, en þó ætlum við nú bráð- um að fara til ölkeldanna í Baden, þar sem vatnið er lækn- ing m'argra meina. Dýravemdunarfjelag barna í Laugarnesumdæmi heldur aðal- fund sinn í skólanum á morgun kl. 2 (sunnud.). Betanía. Sameiginlegan fund hafa kristniboðsfjelögin annað kvöld (mánud.) kl. 8%. Lagðir fram reikningar hússins og skýrt frá starfi fjelaganna á liðnu ári. Fjelagsfólk er beðið að fjölmenna. Ctvarpið: Sunnudagur 1. mars. 10,40 Veðurfregnir. 10,50 Morguntónleikar: a) Sehu- mann: Píanó-konse*rt í a-moll; b) César Frank: Symfónía í d-moll. 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 Enskukensla, 3. fl. 13,25 Esperantóke'nsla. 15,00 Miðdegistónleikar frá Hótel ísland. 17,00 Messa í Fríkirkjunni (síra Ámi Sigurðsson). 18,30 Barnatími: a) Æfintýri fyr- ir telpur (frú Unnur Bjark- lind); b) Munnhörpuleikur (Guðjón Einarsson, 11 ára); c) Gamansögur og söngvar (Bjarni Björnsson). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Einleikur á píanó (Árni Björnsson). 19,45 Frjettir. 21,05 Trúmálaerindi, IV: Kirkjan og þjóðfjelagsmálin (síra Björa Magnússon). 21.40 Kantötukór Akureyrar syng- ur (frá Akureyri). .22,05 Danslög (til kl. 24). Mánudagur 2. mars. 7,45 Morgunleikfimi. 8,00 íslenskukensla. 8,25 Þýskukensla. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Ve'ðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. Hljómplötur: Ljett lög. 19,45 Frjettir. 20,15 Erindi: Síldariðnaður, III (Trausti Ólafsson efnafr.). 20.40 Einsöngur (síra Garðar Þor- steinsson) með undirleik hljóm- sveitar. 21,05 Erindi: Þættir úr stjórn- málasögunni 1896—1918, II (Þorsteinn Gíslason ritstjóri). „Brúarioss" fer á þriðjudagskvöld (3. mars) til Breiðafjarðar, Vestfjarða, Sauðárkróks, Sigluf jarðar og Akureyrar. Uppreisnin í Japan: FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. Það var Araki sem hratt af stað ófriðnum sem leiddi til undirokunar Mansjúríu og Je- holhjeraðsins. Og Araki hefir hvað eftir annað minst á það í ræðu, að Japanir ættu að beita sjer fjn*ir sameiningu Asíuþjóða. Horfurnar á því að Araki taki við völdum í Japan hafa því vakið mikinn ugg um allan heim. OKADA. Okada var ekki myrtur. Uni- ted Press skýrir frá því að upp- reisnarmenn hafi myrt mág Okada í misgripum fyrir hann sjálfan Mágurinn var mjög svipaður Okada í útliti. Komst Okada því undan í dulklæðum hans. United Press skýrir frá því að Okada hafi verið viðstaddur sína eigin jarð- arför, og af öllum talinn sLnn eigin mágur. Reuter skeyti hermir að Okada hafi farið á fund Hirota keisara eftir að því hafði verið opniberlega lýst yfir að upp- reisnin væri kæfð, og hafi látið í ljósi harm sinn yfir atburðum undanfarinna daga. Lagði hann lausnarbeiðnii | sína fyrir keisarann, en keis- arinn bað hann að gegna for- sætisráðherrastörfum áfram fyrst um sinn. Páll. 21,30 Utvarpshljómsveitin (Þór.. Guðm.): Alþýðulög. ^ 22,00 Hljómplötur: Lög, le’ikia \ celló (til kl. 22,30). zu,jlo uppiestur: öoguaain (.nan dór Kiljan Laxness). í Ingólfs Apóteki og Laugavegs 20,40 Hljómplötur: Lög úr óper unni „Madame Butterfly", eífti: Pueeini.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.