Morgunblaðið - 01.03.1936, Side 5

Morgunblaðið - 01.03.1936, Side 5
SummdaginB 1. mars 1936.___________________________________ MO RGU N B L AÐIÐ __________________________________________________________________________S líllWBWiaaWWWawaypniWIPrifi’n'r ■>í»Krl»amwWi»mi.i ■^•^^••m8HBHWa|BHW»WWB«KWW»PWWWWBBWWMWWWMWW>fWWWWWWMWM«aWBWBMMMMMMBiaBM|M Lárus Bjarnason, skólastjöri 60 ára. SextUg'Ui' er í dag Lárus skóla- .-stjóri Bjarnason í Hafnarfirði, fæddur 1. mars 1876 að Prests- "bakka á Síðu. Eru þeir Láru,s ©ðalsbóndi á Kirkjubæjarklaustri .systrasynir. Um Lárus segir svo í Minningarriti Flensborgarskól- -ans 1932 (bls. 143): -----Útskrifaður úr Möðru 'vallaskóla 1902, verslunarmaður í Hafnarfirði 1902—1903. Útskrif- aður íir kennaraskólanum í Flens- íTborg- 1904. Kennari í Önundarfirði 1904—’06 og við barnaskólann í Hafnarfifrði 1906—’ll og skóla- stjóri þar 1911—’14. Kennari við Gagnfræðaskólann á Akure’yri 1918—’30. Stundaði nám í Kenn- • araskólanum í Khöfn 1909—„11. Dvaldist í Khöfn veturinn 19!25' til 1926 tíl þess að kynna sjer skóla- og kenslumál og fór auk |>ess tvö sumur, 1919 og 1928, til Norðurlanda í sömu erindum. — Skólastjóri 1931—’32 (og síðan) og fastur kennari við skólann 1914—’18 og 1930—’31. Kenslu- greinir: Stærðfræði, eðlisfræði, náttúrufræði, danska, landafræði, saga“. Af þessum greinargóðu orðum má sjá, að Lárus he'fir rutt sjer örugga framabraut, og var þó við raman reip að draga, þar sem var fylgikona sú, sem mörgum efnis- manninum hefir á knje komið, en ;það er fátæktin. Og ekki verður iþað um hann sagt, að hann hafi fleytt sjer fram á ófyrirleitninni eða yfirlætinu, því að hvorugt finst í fórum þessa ágæta mann- kostamanns, er aldrei hefir setið sig úr neinu færi til þe’ss að auðga anda sinn og svala óslökkvanda mentaþorsta sínum, en þó ætíð haí't nægan tíma til þess að lið- sinna öðrum með ráðum og dáð — því að öðlingslund hans eru engar skorður settar. Ilmhyggja hans og hjálpsemi nemöndum sín- um til handa mun og seint fyrnast þeim, er notið hafa góðvildar hans ©g handleiðslu; og eru nú ýmsir jþeirra þjóðkunnir menn. Lárus var um skeið með bænda- höfðingjanum Þorvaldi á Þorvalds eyri, og mun gamla manninum hafa getist allvel að greind hans og trúmensku, því að á hvoru- tve'ggja kunni Þorvaldur hin bestu skil. Lárus er hamhleypa til allra verka, andlegra og líkamlegra ög og talinn með allra slyngustu stærðfræðikennurum. Það má og ‘fullyrða, að á síðari tímum hefir enginn búið nemendur sína be'tur «en hann undir upptöku í lærdóms- deild Mentaskólans í Reykjavík, og eru óræk gögn fyrir því. Allir vinir Lárusar og velunnar- ar Flensborgarskólans biðja hon- um nú þess eftirlætis, sem honum mun sjálfum hja/rffólgnast, að liajm megi enn um sinn efla veg og gengi þessarar vinsælu skóla- stofnunar, sem hann hefir nú starfað við um tug ára og stjórn- að á 5. ár við ágætan orðstír. P. Vestmannaeyjar fyrir 40 árum. Þá var sparisjóður Eyja nýlega stofnaður og var Þorst. læknir Jónsson forstöðumaður hans. Átti hann að fá 10 krónur á ári fyrir starf sitt, en gaf það eftir. Á að- alfundi Sparisjóðs Vestmanna- eyja 1896 máttu, auk ábyrgðar- manna og stofnenda, mæta allir þeir, sem inni áttu 100 krónur eða meira. Þeir mættu fimm. En á þessu ári dreif svo mikið fje inn í sparisjóðinn, að ómögulegt var að ávaxta það í Vestm.eyjum. Var þá varla í annað hús að venda en setja fjeð á vöxtu í Landsbankanum í Reykjavík, en það vildu sparifjáreigendur ekki, því að Landsbankinn greiddi ekki nema 3*4% af sparifje, og varð það því að ráði .að fá umboðs- mánn í Reýkjavik til þess að koma fjenu út fyrir hærri vöxtu. Súr hralar, Sauðatólg, Hangiflot. Kjötbúðin Herðubreii Hafnarstræti 18. Simi 1575. Orð úr viðskiftamáli er ómissandi hverjum þeim< er kunna viU íslenskt versl- unarmál. Nokkur eintök fást á af- ffreislu Morgunblaðsins. i udyrar von ur. Matskeiðar frá 0,20. Matgaflar frá 0,20. Teskeiðar frá 0,10. Vatnsglös frá 0,30. Vínglös frá 0,50. Deserdiskar frá 0,35. Asjettnr, gler, frá 0,25. Barnakönnnr frá 0,50. Sjálfblekungasett á 1,50 Litunarkassar, barna 0,35. Höfnðkambar, ffljabein 1,25. Höfnðkambar, svartir 0,35. Hárgreiðnr frá 0,60. Handsápnr frá 0,40. SéSsssé'- K. Einarsson & B|ðrnsson. Bankastræti 11. „Anglia“ bókasafnið ársgamaif. 750 blndi eru nú i safninu. Bókasafn fjelagsins „Angliu“... verður ársgamalt um þe’ssar mundir. Það er að stofni til komið frá gömlu Angliu, sem átti þó nokkurt samt að vöxtunum til, en í því voru því miður allmargar hækur svo óhreinar, rytjulegar og úreltar frá upphafi, að lítt hafandi voru eða með öllu óhafandi í nokkru safni. Þetta rusl hefir Anglíu tekist að losna við og fá nýjar hækur í staðirm, svo að nú á fjelagið um 750 bindi, fle'st nýj- ar bækur, skáldsögur, kvæði, leik- rit og fleira og fleira; má þetta heita góður stofn í enskt hóka- safn, einkum með tilliti til þess, hve ungt það er. Þarna eru ýms- ar hækur, se'm ekki munu vera til í öðrum söfnum hjer í bæ, enda er fátt eitt af nýjum enskum bókum til í söfnum hjer. Ýmsir hafa styrkt fjelagið, þar á meðal „The British Council for Relations with Foreign Countries“, er gaf því 20 sterlingspund; þá mun og Ásgeir sál. Sigurðsson, Breta-konsúll, hafa gefið því all- margar hæknr, og fleiri eru þeir menn, sem styrkt hafa fjelagið. Margir kaupa hjer enskar bækur og lesa einu sinni, en líta eigi í þær aftur; væri því vel, ef þessir menn vildu liugsa til Anglíu-bóka- safnsins og víkja því þeim hók- -m, er þeir kærðu sig ekki urv ' eiga. Mundu slíkar gjafir þakk- samlega þegnar, því að þeim fjölgar smásaman, sem safn þetta nota, og er þá gott að eiga nægi- legan bókakost, svo að enginn þurfi synjandi frá að hverfa. — Þeim fjölgar nú árle'ga í þessum bæ, sem lesa ensku; ættn þeir að gerast meðlimir í Anglíu, því að á þann hátt styrkja þeir fjelagið til hókakaupa, og yrði þess þá varla langt að bíða, iað hjer kæmi upp öflugt enskt hókasafn, bæði skáldskaparita og fræði- og vís- indahóka, enda er þess hin mesta þörf. Ársgjald meðlima Anglín er nú 10 krónur, og eiga skuldlausir fjelagar ókeypis aðgang að hóka- safninu. Utanfjelagsmenn geta og fengið bækur, eftir vild með- an til vinst fyrir 6 króna ársgjald, og er hvorttve'ggja þetta góð kjör, þegar þess er gætt, hve bæknr ern yfirleitt dýrar, og hve erfitt ger- ist nú að afla sjer bóka. Spjaldskrá hefir verið samin yfir bókaforða fje'lagsins, og nú nýlega var gefin út skrá yfir það helsta, öem til er. Litlar sögur fara af því, hverjir hafa átt mestan þátt í að koma npp þessn safni, en vafalaust hafa ýmsir unnið að því. Þó ætla jeg að Mr. Selby, sendikennara, me'gi telja einna fremstan í þeim flokki. Hann hefir verið hókavörður safns ins frá upphafi, og vakinn og sof- inn yfir að hlynna að því, enda mun hann og hafa gefið því ekki all-fáar bækur sjálfur. B. Ó. Heimdalliir. Fjelag ungra Sjálfstæðismanna. 5 KAFFIKVÖLD heldur fjelagio í Oddfellowhúsinu, sunnudaginn 1. mars n. k., kl. 9,30 síðdegis. SKEMTIATRIÐI: Ræður. — Söngur. — Píanósóló. — Dans. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu fjel. í Varðarhúslnu daglega kl. 6—7 síðd. og á sunnudag kl. 2—6 síðd. Allir Sjálfstæðismenn velkomnir meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. Ungur maður, sem vill byrja arðvænlegt fyrirtæki, getur fengið keypta fyrsta flokks FISH and CHIPS vjel, samskonar vjel og notuð er í öllum fyrsta flokks Fisk-Gildarskálum erlendis, MEÐ TÆKIFÆRISVERÐI. — Upplýsingar gefur A. S. 1. Ðnasíi norski banklnn með dkrftlstofiur i Berjfea, 0*1« og Slofnfjje og Tarat|éHft( 20.000.000 BERGENS PRIVATBANK Móðir okkar, Guðrún Guðnadóttir, andaðist að Hafnarfjarðarspítala, föstudaginn 28. þ. m. Nikulína og Sigurður Þorsteinsson. Jarðarför, Guðrúnar Jónsdóttur, ' fer fram frá heimili hennar, Æsnstöðnm í Mosfellssveit, miðvikndag- inn 4. mars, kl. 1. e. h. — Jarðað vierður að Mosfelli. Aðstandendur. Innilegar hjartans þakkir til hinna mörgu, nær og fjser, er anð- sýndu mjer og dætmm mínum, samúð og hlýju við andlát og jarð- arför elsknlegrar konu minnar, ; frú Þuríðar Filippusdóttur. Gnð launi ykkur öllum kærleiksþelið. Fyrir mína hönd, dætra minna og annara vandamanna. Jón N. Jóhannesson, prestnr að Stað, Steingrímsfirði. Hjartanlegar þakkir til allra þeirra sem á einn eða annan hátt sýndu okknr samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför kon- unnar minnar, Maríu Kristjánsdóttur. Fjrrir mína hönd og annara aðstandenda. Halldór Þórðarson. Jarðarför Valdísar Ólafsdóttur, fer fram, þriðjudaginn 3. mars frá þjóðkirkjnnni og hefst kl. 1 e. h. að Seljaveg 17. — Jarðað verður í Fossvogi. Foreldrar og systkinL V

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.