Morgunblaðið - 10.03.1936, Page 3

Morgunblaðið - 10.03.1936, Page 3
Þriðjudaginn 10, mars 1936. MOR6JKB1.A3IÐ 3 „lnnlen(“ ríkis&án tm í sferlingspundum! Olfufjelogin tryggja sig gegn gengislækkun á innstæöum sínum. Kristinus Arndal ber verkamanri lognum sökum. :: | Ríkisstjórnin gefur stórhættu- legt fordæmi. ' Eftirtektar- VERÐAR umræður fóru fram á Alþingi í gær, í sambandi við frumvarp Ólafs Thors og Sigurðar Kristjáns- sonar, um að leyfa út- gerðarmönnum að nota hluta af gjaldeyri þeim, er útgerðin lætur í tje, til þess að kaupa fyrir nauðsynjar til útgerðar- innar. Ólafur Thors hreyfði því í umræðunum um þetta mál, að heyrst hefði, að ríkisstjórnin væri búin að tryg-gja oííufje- lögunum yfirfærslu á miklum hluta þess fjár, sem þau hefðu átt „inni frosið“ í bönkunum hjer. Þetta hefði gerst með þeim hætti, að ríkisstjórnin hefði Ieyft Skuldaskilasjóði vjelbáta- eigenda að taka iy2 milj. kr. Ián af þessu „innifrosna" fje, en lánið skyldi greiðast í ster- iingspundum og • með gengi 22.15. Ríkisstjórnin hefði m. ö. o. trygt olíufjelögunum fulla greiðslu í sterlingspundum, hvað sem fyrir kynni að koma. Binnig kvaðst Ólafur Thors hafa heyrt, að olíufjelögin hefðu fengið loforð fyrir gjald- eyri framvegis, fyrir allri þeirri vöru, sem þau seldu íandsmönnum. Ef þetta væri rjett, væri þessi ráðstöfun harla undarleg, því hjer væri þá um að ræða lántöku í ísl. krónum, sem greiða skyldi í erlendri mynt, sterlingspundum. Eysteinn Jónsson fjármála- ráðherra upplýsti nú það, að rjett væri hermt, að þetta lán hefði verið tekið. Skuldaskila- sjóður vjelbátaeigenda hefði tekið lánið, með samþykki rík- ástjórnarinnar og ríkissjóður ábyrgðist lánið. Lánið væri tek- ið hjá olíufjelögunum af fje því, sem „frosið hefði inni“ í bönkunum þjer og ætti það að greiðast í pundum, með gengi 22.15. Lánið væri til 15 ára. Þar sem þetta væri „innifros- ið“ fje, væri í raun og veru um erlenda lántöku að ræða, sagði ráðherrann. Pjetur Halldórsson kvaö það merkileg tíðindi, að þessar er- lendu inneignir skuli hafa ver- íð festar þannig í verði. Kvaðst vilia spyrja ráðherra, hvort olíufielögin hafi fengið loforð um "'’vfærslu»’ áfram a sama FRAMHALD eða svípaðan hiitt. Nú væri vit- anlegt, að fleiri en olíufjelög- in ættu fje „frosið“ hjer í bönkunum. Og það væri víst, að fleiri vildu tryggja inneign sína á sama hátt, ef í boði væri. Væri því æskilegt að fá að heyra, hvort það væru ein- göngu olíufjelögin, sem væru þessara sjerstöku hlunninda aðnjótandi, eða hvort öllum væri gefinn kostur á sama. Eysteimi svaraði þeirri fyrir- spurn P. H., hvort olíufjelög- unum væri trygðar yfirfærslur í framtíðinni, neitandi. Hins- vegar hefðu olíufjelögin sett það skilyrði fyrir afhendingu olíufarma í framtíðinni, að hankatrygging fengist fyrir greiðslu. Annars hefði hjer ekkert óeðlilegt fyrirbrigði skeð. Hjer væri um að ræða fje, sem átti að vera búið að greiða út úr landinu, en það væri í okkar þágu, að greiðslan dreifðist á mörg ár. ólafur Thors: Fjármálaráð- hei-ra heldur því fram, að þeir atburðir, sem hjer hafa skeð, sjeu ekki óeðlilegir — þetta sje ekki annað en lán tekið í pund- um. Þetta er rangt. Þetta er lán, tekið í ísl. krónum, sem svo á að greiðast í pundum. Þetta voru „innifrosnir“ pen- injfar, sem voru háðir sömu reglu og aðrir peningar, sem ekki hefir verið hægt að standa skil á. Ráðherrann veit ekkert um, hvaða verð verður á pundinu að ári, hvað þá næstu 15 ár. En hann veit, að allir, sem eiga peninga „innifrosna“ hjer, telja þá í hættu. Því var auð- velt að fá þetta fje lánað með mjög hagstæðum kjörum, ef gefin var trygging fyrir greiðslu í pundum. Jeg spyr því ráðhen-ann: Var öðrum gefinn kostur á að lána fje sitt þannig, eða var olíufjelögun- um einum gefin þessi vildar- kjör. Hafi olíufjelögunum ein- um verið veitt þessi hlunnindi, þá verðuf að víta þessa ráð- stöfun, því hún getur skapað hættulegt fordæmi. Ráðherra segir, að þetta sje erleot lán. Vil jeg þá spyrja ráðherra, hvort þessi „erlenda lántaka“ geti samrýmst þeirri yfirlýsingu, sem ráðherrann gaf 1934, í sambandi við enska Jánið þá? Eysteinn svaraði fyrirspurn Ólafs þannig, að lántaka þessi Locarno- sátfmálinn. Sigurjén Kristjánsson, verka- maður, svarar honum. Undirskrift Loearno-samningsins: Hans Luther, þáverandi forsætisráðherra Þjóðverja, nú sendihe'rra þeirra í Bandaríkj- unum, Stresemann Vandervelde, Belgi, Briand, Stanley Bald- win, Austen Chamberlain, Vittorio Scialoja (fulltrúi ítala). Verkfallið við Sogsvirkjun- ina heldur áfrara. A Á SJÖTTU SÍÐTJ. laug’ardaf>'inil hóf Dags-! koma fram fyrir hönd verkamanna brún verkf all við SoRÍð J ^nvart vinnuveitenda. Þe-ssi og’ fengu Dagsbrúnarmenn í lið við sig: þá Sjómannafje- lagsmeðlimi, sem þar höfðu vinnu. Fjelag járnsmiða fyr- irskipaði samúðarverkfall sinna meðlima. Eru þá ekki eftir aðrir verkamenn við Sogið en trjesmiðir. Verktaki Sogsvirkjunarinnar skýrir svo frá upptökum verkfalls- ins, að Þórður Jónssön verbamaður hafi látið vagnstjóra á dráttar- vagni stöðva vagninn anuars stað- ar en verkstjóri hafði fyrirskipað, og hafi Þórður látið velta þar grjóti af vagninum. Það hafði komið fyrir áður, að ve*rkamenn hafi ekki fylgt fyrirskipunum verkstjóra; þótti þetta ganga of langt og var Þórði því sagt upp. Samkvæmt samningi þeim, sem verklýðsfjelögin gerðu við verk- talca að afstöðnu verkfallinu við Sogsvirkunina í vor, er svo á- kveðið að verktaki ráði alla metin og segi þeim upp. Þóttist hann því hafa fulla heimild til að segja Þórði upp vinnunni. Nú liafa verklýðsfjelögin trún- aðarmann þar eystra, sem á að trúnaðarmaður skrifaði verkfræð- ingnum brjef daginn eftir, skýrði | frá því að verkamenn hefði á i fundi samþykt áskorun til lians að taka Þórð aftur í vinnuna og hótaði að láta annars bart mæta hörðu. Á þriðja degi komn þeir anstnr formaður og ritari Dagsbrúnar og áttu fund með verkamönnum, og á fjórða. degi fekk yfirverkfræð- ingurinn brjef frá Dagsbrún, þar sem tilkynt er verkfall, ef Þórðnr hafi ekki verið tekinn aftm í vinnuna kl. 3 á laugardag. Því skeytti yfirverkfræðingurinn ekki, og skall svo á verkfallið. 1 samningi þeim, sem áður er getið, er svo ákveðið að öll deilu- mál milli verkamanna og verk- taka við Sogið, skuli leggja í gerðardóm. Hefir lögfræðingur verktaka því skrifað lögmanni og beðið hann að skipa ger&ardqm- inn. Samkvæmt samningunnm á lögmaður að skipa 3 menn í gefðar dóminn og er einn þeirra odda- maður, verklýðsfjelögin skipa einn m'ann og vinnnveitandi einn mann. Kristínus Arndal forstjórj V innumiðlunarskrifstof unnar reynir að afsaka framferði Ái|t í úthlutun atvinnubótavintnrh-m ar, s.l. sunnudag í Alþýðublað- inu. Forstjóranum fer þefta sem von er illa úr hendi. Vörn hana snýst eingöngu í persónulegpr svívirðingar á atvinnulausa verkamanninn, sem átti ial; við Morgunblaðið, og hann lætur sjer mjög tíðrætt um prent- villu, sem var í greinijani, ep, hún var sú, að verkamaðurinn var nefndur Sigurður i stað, Sigurjón. En þetta er of alvarlegf,,piál til þess að Kristínus geti skot-, ið sjer á bak við prentvillur og afsakað framferði sitt með þyí að bera hinn fátæka verka- mann lognum sökum. Nafn verkamannsins skiftir hjpr minstu máli, enda er hann el^ki sá eini, sem hefir orðið fyrir órjettlæti frá Kristínusi Arn- dal. í eftirfarandi grein skýrir Sigurjón Kristjánsson verka- maður mál sitt enn betur en hann gerði í áðurnefndu við- tali, og hrekur þar rógburð Kristínusar Arndals. Svar til Kristínusar Amdal. Kristínus Arndal! Jeg bjÓst satt að segja ekki við því, að þú gerðist svo bíræfinn að gera að blaðamáli viðskifti okkar í gegnum Vinnumiðlunarskrif- stofuna; til þess er málstáður þinn of slæmur. Enda hefir það komið fram, að þín einasta vörn eru. upplognar sakiF á mig og heimili mitt. Jeg vil nú biðja þig að svara því afdráttarlaust, hvenær jeg hefi komið drukkinn á skrif- stofu þína og hvaða ástæðu þú hefir til að kalla mig „þéktan óreglumann“. Þeir húsráðendur, sem jeg hefi leigt hjá, geta borið um það, hvort borið hafi á óreglu á heimili mínu, nema hvað kann að stafa af fátækt vegna atvinnuleysis, en fátækt er kanske synd í þínum augum? Það er rjett, sem þú segir, að jeg kastaði í þig vinnukort- inu 21. janúar. En fleirum mundi hafa sárnað það órjett- læti, sem búið var að beita mig í bágindum mín'um. Hvað stjúpsonum mínum við- víkur, .veistu vel að sá, sem þú segist hafa komið fyrir í vinnu hjá Guðmundi Breiðfjörð, er ekki lengur á mínu heimili. Hans vinna er því engin stoð fyrir mig. Aftur á móti er það ósatt, að jeg hafi neitað vinnu fyrir hinn stjúpson minn, — þar ferð þú vísvftandi með rangt mál, en FRAMHALD Á SJÖTÍTJ SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.