Morgunblaðið - 10.03.1936, Page 6
vW'ijdCWWán.-
6
MORGUNBLAÐIÐ
Þríðjudaginn lö. mars 1936.
3‘
'6
Sterlingspunda lánið:
FRAMHALD AF ÞRIÐJU SÍÐU.
kæmi ekki í bága við neina
yfirlýsingu, því hún hefði
aldrei verið gefin. — En
h^að það atriði snerti, hvort
ö&rum hefði verið gefinn kost-
úr á að lána á sama hátt og
olíufjelögunum, kvaðst ráðherr
ann geta upplýst það, að svo
hefði ekki verið.
Sigurður Kristjánsson skýrði
frá því, að útgerðarmenn væru
að spyrjast fyrir um það, hvort
«jávarútvegsnefndir þingsins
gætp ekki hjálpað þeim til þess
afflfá flutta inn olíu til útgerð-
arinnar; þeir fengju enga á-
teeyrn hjá innflutningsnefnd,
en þætti hart að þurfa að sæta
verði olíufjelaganna.
.En nú kæmi fjármálaráð-
herra með þær furðulegu upp-
lýsingar, að olíufjelögin, sem
ættu hjer „innifrosið“ fje,
▼æru leyst úr öllum vanda.
Þ^m væri trygð full greiðsla,
hvað sem öðrum liði. Lán þetta
væri auðvitað tekið í ísl. krón-
um, er gfeiðast skyldi í pund-
um. Um þetta þyrfti ekki að
þræta, enda þótt hjer myndi
▼era um að ræða óþekt fyrir-
brigði.
Hitt væri ekki síður merki-
legt, að þessi tvö erlendu auð-
fjelög skyldu fá þessa sjer-
atöðu um leið og útgerðar-
mönnum væri neitað um gjald-
SfTÍ fyrir nauðsynjar útgerðar-
innar. Með þessu væri olíufje-
íégunum sköpuð einokunarað-
staða, sem gæti orðið dýrt fyr-
ir útgerðina.
ólafur Thors las nú yfirlýs-
IHgu fjármálaráðherra 1934.
Par . var því yfir lýst, að stjórn-
M - myndi ekki, meðan núver-
áhdí gjaldeyrisástand hjeldist,
^ka erlent lán eða stuðla á
neinn hátt til slíkrar lántöku.
Að því er þessa nýju lántöku
hjá olíufjelögunum snerti,
sagði Ólafur ennfremur, að
stjómin væri á þrennan hátt
ámælisverð fyrir hana:
1. Olíufjelögunum væri hjer
ívilnað sjerstaklega, því vitan-
légt væri, að aðrir ættu einnig
„innifrosið“ fje hjer.
2. Sennilegt, jafnvel fullvíst
væri, að hagkvæmri kjörum
hefði mátt ná með því að bjóða
lánið út.
- 3. Meðan verðgildi krónunn-
ar væri jafn óvíst og nú, væri
fárhugavert af ríkisstjórninni,
að gulltryggja þannig ll/2
miljón kr. fyrir erlenda auð-
hringi 15 ár fram í tímann.
Og hvað sem öðru líður,
bætti 0. Th. við, víti jeg það,
að slíkir samningar sjeu gerð-
ír meðan Alþingi situr, að því
fornspurðu.
*
Enn töluðu þeir Pjetur Hall-
dórsson, Jón Ólafsson, Ólafur
Thors og Eysteinn fjármála-
ráðherra.
Krisfínus
Arndal.
Eden biður nm
trauitsyfirlýsingu
breska þingsins.
FRAMHALD AF ÞRIÐJU SÍÐU.
hvort hann hefír neitað vinnu
get jeg ekki borið um.
Að hann hafi öðru hvoru
unnið fyrir mig hjer í bænum
eru einnig ósannindi. Hann
vann fyrir mig í 3 daga, en þá
ljest þú reka hann heim.
Þú segir, að jeg hafi fengið
13 vikur í atvinnubótavinnu, en
ekki 11. Þetta er ekki heldur
rjett hjá þjer. Vinna mín síð-
an í haust er: Atvinnubóta-
vinna í „Síberíu" 4 vikur og
1 vika hjá vegamálastjóra, auk
þess 3 vikur, sem stjúpsonur
minn vann fyrir mig fyrir aust-
an. Síðan hefi jeg tvisvar feng-
ið 12 daga vinnu hjer í bæn-
um. Ef að þetta eru 13 vikur
eftir þínum útreikningi, þá er
ein ástæða til, sem sýnir, að þú
ert ekki starfi þínu vaxinn.
Þú segir, að ekki hafi verið
hægt að breyta vinnulistunum,
þegar jeg kom til þín og bað
um vinnu í Skúlagötunni í stað-
inn fyrir í Eskihlíð, til þess að
jeg gæti verið sem næst heim- arinnari
ili mínu, þar sem konan mín
lá með 41 stiga hita og börnin
3 gæslulaus. Getur þú ekki skil
ið, að jeg gat ekki farið suður
1 Eskihlíð, þegar þannig var
ástatt fyrir mjer heima?
Viku seinna sendir þú mig
svo vinnukort, einnig í Eskihlíð.
Var ekki hægt að breyta vinnu-
listunum með viku fyrirvara?
Þú sagðir mjer þá, er jeg
talaði við þig, að það væri ekki
hægt að breyta til vegna þess,
að sömu menn ynnu ætíð í
Skúlagötunni, en það þarft þú
ekki að segja mjer, því jeg veit
að skift er um menn vikulega
í Skúlagötunni að allverulegu
leyti.
Jeg hefi nú sýnt fram á, að
London 9. mars. F.Ú.
Anthony Eden, utanríkis-
málaráðherra Breta, flutti
langt erindi í neðri málstofu
breska þingsins í dag, áður en
hann lagði af stað til Parísar.
Viðstaddur var fjöldi þing-
manna og annara áheyrenda.
Anthony Eden skýrði frá við-
ræðum þeim, er hann hefði átt
við' sendiherra Þjóðverja í
London 6. mars. Kvaðst hann
við það tækifæri hafa lagt á-
herslu á, að það væri skoðun
bresku stjórnarinnar, að tími
væri kominn til þess að hefja
umleitanir um loftflotasamn-
inga.
Degi síðar kvað hann sendi-
herra Þjóðverja hafa afhent
sjer 'boðskap þýsku stjórnar-
innar, þess efnis, að Þjóðverjar
teldu sig ekki lengur bundna
af Locarno-sáttmálanum. —
Komst þá Anthony Eden svo
að orði:
„Jeg tjáði sendiherranum þá
þegar, að jeg harmaði mjög
þessa ákvörðun þýsku stjórn-
sem í raun og veru
samsvaraði almennum samn-
ingsrofum um milliríkjamál.
Jeg minti hann á yfirlýsingu
Hitlers, þá er hann gaf í við-
tali við mig í fyrravor, þar sem
Hitler tók það fram, að hann
gerði mikinn mun á Versala-
samningnum og Locarno-sátt-
málanum, með því að Þýska-
land hefði imdirritað hann af
frjálsum vilja.
Jeg sagði ennfremur við
hann, að ef Þýskaland hefði
ástæðu til að efast um lögmæti
fransk-rússneska sáttmálans,
þá væri ekki annað en að bera
það undir dómstólinn í Haag.
Ennfremur sagði jeg honum, að
sú ráðstöfun þýsku stjómarinn-
ar, að fara með her inn á Rín-
Orð úr viðskiftamáli
er ómissandi hverjum þeim
*r kunna viil íslenskt versl
”na rmál.
Nokkur eintök fást á af-
greislu Morgunblaðsins.
alt það, sem þú segir, eru blekk
ingar einar. Verkamenn þekkja
þig orðið of vel til að trúa þjer.
Þú hefir sjálfur verið verka-
maður og þurft að sjá fyrir
heimili, konu og börnum. Nú
ert þú búinn að fá bein hjá
þeim herrum, sem þú áður for-
dæmdir, en hefir nú um stund
þjónað dyggilega.
Nú getur þú brígslað göml-
um fjelögum þínum um óreglu
og drykkjuskap. Jeg verð kan-
ske að lúta í lægra haldi fyrir
þjef í baráttunni til að ná rjetti
mínum.
En jeg vil fara þess á leit við
bæjarstjórn eða bæjarráð, að
fram verði látin fara rannsókn
— óhlutdræg rannsókn á út-
hlutun vinnu við atvinnubóta-
vinnuna. Mun þá koma í ljós,
hvort sakir þær, sem jeg hefi
borið á þig, eru órjettmætar.
Reykjavík, 9. mars 1936.
Sigurjón Kristjánsson,
Sölvhólsgötu 14.
Háskólafyrirlestrar á þýsku. —
Þýski sendikennarinn, dr. Iwan,
flytur í kvöld kl. 8,05 fyrirlestur
í háskólanum um „Die deutschen
Alpen“.
arsvæðið, mundi hafa mjög
slæm áhrif á almenningsálitið,
bæði utanlands og innan“.
Eden sagði ennfremur, að þó
að búast mætti við því, að sá
tími kæmi, að Versalasamning-
urinn yrði g/eindur frá Þjóða-
bandalagssáttmálanum, þá
væri Þjóðabandalagið sá rétti
vettvangur, til þess að taka á-
kvörðun um það mál.
Brot á Locarno-sáttmálanum
og endurvopnun Rínarsvæðis-
ins sagði Anthony Eden að
hefðu mjög torveldað alt á-
standið í álfunni og skapað
stórkostlega hættu fyrir frið-
inn í Evrópu. Taldi hann, að
þessar ákvarðanir þýsku stjórn
arinnar hefðu grafið undan
allri stjórnmálabyggingu álf-
unnar. •
Ti! þess að fyrirbyggja all-
an misskilning, kvaðst Anthony
Eden óska að segja það fyrir
hönd stjórnarinnar, að ef til
árásar kæmi á Frakkland eða
Belgíu, mundi breska stjórnin
telja það skyldu sína, að við-
lögðum heiðri BretaveldÍ3, a<5
koma þe3sum ríkjum til að-
stoðar.
Eden lauk máli sínu með
þessum orðum:
„Það hlýtur að vera öllum
augljóst, að undir núverandi
kringumstæðum eru vonirnar
um breytingu frá slæmri for-
tíð til betri framtíðar að engu
orðnar. Þetta mál snertir ekki
einungis yfirstandandi tíma,
heldur miklu fremur framtíð-
ina. Ef að þess á að vera kost-
ur að tryggja friðinn, verður
að byggja það upp á ný, sem
nú hefir verið rifið niður. Á
þessum alvarlegu tímum má
ekki láta ganga sjer úr hönd-
um neitt tækifæri til þess að
koma á betra sambandi meðal
þjóðanna“.
Að þessu loknu bað hann alla
flokka þingsins að veita sjer
stuðning við þau erfiðu störf,
sem á honum hvíldu.
Þingfundurinn stóð yfir
hálfa aðra klukkustund, og í
fundarlok lýsti málstofan yfir
samþykki sínu á skýrslu ráð-
herrans.
Breska stjórnin hefir látið
gefa út „hvíta bók“, sem er
þýðing á skjölum þeim, er
sendiherra Þjóðverja í London
afhenti Anthony Eden á laug-
ardaginn var. Bókin ber titil
inn „Þýskaland, Nr. 1, 1936‘
(Germany, Nr. 1, 1936).
Fjölmennar
skíðaferðir
um heigina.
Sænskum skíðakenn-
ara finst Islendingar
gapafengnir
skiðamenn.
Locarno:
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
þvert á móti boðið samninga.
En því hafi Hitler svarað með
því að rjúfa Locarno-samning-
inn.
„Hitler víggirðir vestur-
landamærin“, segir Petinax í
Echo de Paris, „til þess að geta
farið sínu fram í Austurvegi.
Það var tilgangiirinn!'*
Rússar segja aftur á móti
að Hitler sje að reyna að eyði-
leggja vináttu Frakka og
Breta, með það fyrir augum,
að ráðast síðan á breska heims-
veldið.
Sendiherra Rússa í París
hefir lýst því yfir við Flandin,
að Rússar muni veita Frökkum
allan þann stuðning, sem þeir
geti, ef til ófriðar komi.
Bretar hafa tekið upp þá
stefnu, sem þeir eru kunnastir
fyrir: „Wait and see“, bíðum
og sjáum hverju fram vindur.
Blöðin í Bretlandi hvetja t.il
varfærni og benda á, að frið-
urinn í Evrópu velti á samning-
unum, sem nú fara í hönd.
Sumir telja, að Eden muni
reyna að fá Hitler til að end-
urkalla eitthvað af herliðinu
í Rín.
Talið er víst, að Bretar
muni neita því að taka þátt í
refsiaðgerðum gegn Þjóðverj-
um. Afleiðing slíkra refsiað-
gerða yrði óhjákvæmilega Ev-
rópustyrjöld. Bretar eru ekki
búnir að gleyma hiki Frakka
við refsiaðgerðirnar gegn ítöl-
um.
Þeir álíta auk þess, að eðlis-
munur sje á samningsrofi Mus-
solinis og Hitlers, þar eð Hitl-
Á áttunda hundrað manns vora
á skíðum um síðustu helgi.
Á annað hundrað manns fórw
upp í Skíðaskála á laugardag og
gistu um nóttina bæði í Skálanum
og Kolviðarhóli.
Ve'ður var hið ákjósanlegasta
á laugardaginn, sól og ágætt skíða
færi.
Á sunnudagsmorgun fóru flest
'öll íþróttafjelög bæjarins í skíða-
ferðir. Með Skíðafjelaginu fóm
rúmlega 200 manns 1 11 stórum:
bílum.
Var ekið upp á Hellisheiði skámti
UPP fyrir Skíðaskála. Þaðan var
gengið inn í Instadal. Var þar^
kominn sænskur skíðakennarir
Tufveson að nafni. Sýndi hann ligtji
ir á skíðum og lærðu menn nokki
uð af honum. Ilann var samt svo
óheppinn að brjóta annað skíðið
sitt.
Auk þess sem fólk var á skíð~
um í Instadal voru mjargir í
Fremstadal og brekkunum skamt
frá Skíðaskálanum.
Skíðafæri var dágott, en fann-
koma var mest lallan daginn, en
þó skemtu menn sjer hið besta..
Margir voru þarna sem aldrei
höfðu komið á skíði fyrr. Skíða-
fólkið var á öllum aldri, konur og-
karlar, börn og unglingar.
Sænski skíðakennarinn ljet svo»
um mælt að margir væru duglegir
á skíðum, en sjer virtist sem ís-
lendingar væru full gapafengnir
skíðamenn.
Fjelög sem efndu til skíðafarai
um helgina voru: Skíðaf jelagið,
í. R., K. R., Ármann, Skátafje-
lögin, Skiðafjelag Hafnarf jarðar
og auk þess fóru nokkrir nemend-
ur úr Mentaskólanum og Verslun-
arskólanum.
Heflmabruggan
i Hattardal.
ísafirði, mánudag. |
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Grímur Jónsson hreppstjóri í'
Súðavík gerði nýlega húsrannsókn
hjá Jóni bónda Benediktssyni í
Meiri-Hattardal.
Fundust þar bruggunartæki og-
nokkuð af heimabrugguð áfengi..
Arngr.
er hafi aðeins lagt undir sig"
þýskt land.
Bretum er og áhugamál, a5
gerður verði loftvarnasáttmáli
og að Þjóðverjar gangi aftur f
Þjóðabandalagið og telja, að
samningaboð Hitlers sjeu þýð-
ingarmeiri en samningsrof
hans, sem sje aðeins lögfræðis-
legs eðlis. Þó viðurkenna Bret-
ar, að Hitler hafi með samn-
ingsrofi sínu dregið úr almennu
trausti til alþjóðasamninga.