Morgunblaðið - 13.03.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.03.1936, Blaðsíða 1
Vikublað: isafold. 23. árg., 61. tbl. — Föstudaginn 13. mars 1936. ísafoldarprentsmiðja b.f. ■—Gamla Bíó PETER IBBETSON. Hugmyndarík og hrífandi tal- mynd eftir hinni víðkunnu skáldsögu George du Maurier. Aðalhlutverkin leika: ANN HARDING Og GARY COOPER. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Síðasta sinn. Trylta Hertogafrúin. 6 fyrstu heftin ókeypis fyrir nýja kaupend- ur að Vikuritinu. — Sími 4169. Karlakór Reykjavíkur. ,Alt Heidelberg'j Sýning í kvöld LÆKKAÐ VERÐ. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1. Aðgögumiðasími: 3191. Nýkomið fplbfeyft úrval af iiAiiiskóni. LAUGAVCG 6. Verslunarpláss til leigu. V erslunarpláss það er útbú Yerslun Egill Jocobsen hefir við Laugaveg, er til leigu frá 14. maí, eða 1. júní n. k. Upplýsingar í síma 1884. Til sölu. Tvær stðrar húseignir. A. S. í. vísar á. Ný bók! Sögur ’ianda börimm og unglingum V. safnað hefir’sr. Friðrik Hallgrímsson. Verð kr. 2.5Ö. Bókaversluo Sigfúsar Eymvmdssonaf og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 81 Jarðarför sonar okkar og bróður, Hauks, fer fram laugardaginn 14. þ. m. kl. 1 e. h. að heimili okkar, Selja- veg 11. Gerða Sigurgeirsdóttir, Guðmann Hróbjartsson og börn AÐALDANSLEIKUR að Hótel Borg 14. mars. Sækið aðgöngumiðana til Kaldal eða Silla & Valda. Iþróttafjelag Reykjavíkur. Vörubíll, í góðu standi, með stöðvar- plássi er til sölu. Þeir, sem vilja athuga þetta nánar sendi nöfn sín í lokuðu umslagi til A. S. í., auðkent: „GÓÐUR VÖRUBÍLL“. Nýja Bíó Svardlðamir Spennandi talmynd, samkvæmt hinni frægu leynilögreglu- sögu með sama nafni eftir „Sapper“, um æfintýri og afreks- verk lögregluhetjunnar Bulldog Drummond. Aðalhlutverkin leika: RALP RICHARDSON og ANN TODD. Saga þessi hefir komið út í íslenskri þýðingu í Sögusafninu og hlotið miklar vinsældir. Aukamynd: ÓÐUR HAFSINS. kvikmynd um daglegt líf sjómanna. Börn fá ekki aðgang. Svarlliðarnir bin ágæta leynilögreglusaga eftir „Sapper“, sem nú er sýnd í Nýja Bíó, fæst í íslenskri þýðingu í öllum foókabúðum. — Aðalútsala: BMdúiúH Lækjargötu 2. Sími 3736. Nýkomin Kápuefni. Verslnn Gnðb)argar B er gþóradó tlnr Laugaveg II. Elsku mamma, viltu ekki gefa mjer bókina DÝRAMYDIR? Það er aiveg bráðnauðsynlegt að hafa hana við Náttúrufræðina. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.