Morgunblaðið - 18.03.1936, Síða 1

Morgunblaðið - 18.03.1936, Síða 1
Gamla Bíó Tonita (Rauða brúðurin). Gullfalleg mynd eftir skáld- sögu Gilbert Parker. Aðalhlutverkin leika: Silvía Sidney, Gene Raymond. Börn fá ekki aðgang. I I Öllum þeim, sem á einn eða annan hátt auðsýndu mjer vinsemd á 65 ára afmæli mínu, þakka jeg hjartanlega. v Guðm. Loptsson. mj«>.>.jm;~x-x-X“X~x-:-x-:-:-:-x-:-:-:-:-:-:-:-:-x-:~:-:-:~:~:-:-:~:-:-x-:-:~:~:-:~:-:~:*'.' K-x-x-x~:-:-x-x~x~x-x-x~:-x~x~x-x-x-x~x-x-x-:-x-x-x-x~x-:~:-> t ? 'k X j. Þakka hjartanlega frændum og vinum, fjær og náer, sem .£ sendu mjer hlýjar kveðjur og heimsóttu mig á sextugsafmæli % mínu. ‘1* I Jón Bjömsson frá Svarfhóli. x~:~x~:~x—x—:—:~x—x~x—x~:—:—:~:~:—:—x—x~:—x~x~>*:—x—x—x* Fundur í kvöld í Kaupþingssalnum kl. 8 Jóh ann Möller hefur umræður. Fjólmeniiið! stjórnin. Ath. Munið að skila bókum. 30 LandsmálafjelagiO Vörður heldur fund í Varðarhúsinu fimtudaginn 19. þ. m. kl. 8*4 e. h. Dagskrá; Rfeilur. - Rjellleysi. Guðbrandur Isberg, alþingismaður, hefur umræður. Allir Sjálfstæðismenn velkomnir. STJÓRNIN. Trylta Hertogafrúin. 6 fyrstu heftin ókejrpis fyrir nýja kaupend- ur að Vikuritinu. — Sími 4169. LCliFJmS (ITLUTI Eruðpjerfíímúrari? sýning á morgun kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir I Iðnó í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgan. Sími 3191. Tónlistarskólinn. Fyrri nemenda- hljómleikar verða haldnir í Gamla Bíó í kvöld kl. 7,15. Aðgöngumiðar seldir hjá K. Viðar og Bóka- verslun Sigf. Ey- mundsson. m V j®'.' W Fix FI X sjálfvirkt þvottaefni þvær tauið yðar meðan þjer sofið og hvílist. — Sofið áhyggju- lausl. P E R O þvær fyrir yður á nóifunni Lík Axels Nielsen verslunarmanns frá Seyðisfirði, verður flutt til Seyðisfjarðar með Esju, fimtudaginn 19. þ. m. Kveðju- athöfn fer fram í Dómkirkjunni, sama dag, kl. 3x/2 e- h. Aðstandendur. Hringurinn. Fundur verður haldinn í dag, 18. þ. m. kl. 8V2 að Hótel Borg. Kosið verður í sjúkra- sjóðsstjórn. STJÓRNIN. Nýja Bíó Þjóöfjelagsávinurinn, fyndin, spennandi og æfin- týrarík amerísk tal- og tón- mynd. Tvö aðalhlutverkin: James bókara 0g sakamann- inn Mannion leikur af frá- bærri list „karakter“-leikar- inn frægi . Robinson Aðrir leiltarar: JEAN AJRTHUR, WALLACE TOREL 0. fl. Kvikmynd þessi hefir hvarve.tna þar sem hún hefir verið sýnd, hlotið geysi aðsókn og verið talin í fre'mstu röð amerískra skemtimynda. Sem dæmi upp á vinsældir myTularinnar á Norð- urlöndum má geta þess að í „Kino Palæet“ í Kaupmannahöfn var hún sýnd samfleytt í 17 viknr. Böm fá ekki aðgang. Rakarinn í Sevilla Gamanleikur í 4 þáttum eftir Beaumarchais. Önnnr sýning í Iðnó í dag, miðvikudaginn 18. mars, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 sama dag í Iðnó. OR A Auslurslræfi I. Höfum nú fengið fjölbreytt úrval af matjurta- og blómafræi. — Sendið pantanir yðar sem fyrst, því birgðir eru takmarkaðar. A t h. Vegna ofmikillar framleiðslu af blómum, verða blóm gefin í kaupbætir við blómakaup, í dag og á morgun. Flóra, sími 2039. Kápu- og kjólaefni, margar tegundir. Verslun Karolími Beoedikls. Laugaveg 15. Sími 3408.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.