Morgunblaðið - 18.03.1936, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 18.03.1936, Qupperneq 2
2 ) MORGtJNBLAÐIÐ Miðvikudaginn 18. mars 1936 igRotBirfiEbMft Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Rltitjðrar: J6n KJartansson, Valtýr Stefánsson. Rltstjðrn og afgreI8sla: Ansturstrætl 8. — Slml 1600. Auglýsingastjörl: B. Hafberg. Auglýstngaskrifstofa: Austurstræti 17. — Siml 8700. Helmastmar: J6n Kjartansson, nr. 8742 Valtýr Stefánsson, nr. 4220. Árnl Óla, nr. 3046. B. Hafberg, nr. 8770. Áskrlftagjald: kr. 8.00 & mánuQl. 1 lausasölu: 10 aura elntakiB. 20 aura meB Lesbök. Tyllidagaa*. TJifeir dagar á árinu eru hjart- fólgnustu tyllidagar íslensku þjóð- arinnar. Hinn 17. júní er hátíð- legur háldinn í minningu þess, að þann dag fæddist sá maður, seta nefndur var „sverð og skjöldur“ íslendinga, þjóðhetjan Jón Sig- urðsson. Hinn 1. des. er hátíðleg- ur haldinn í miuningu þess, að þann dag fekk fsiand fulla viður- kepningu fsjálfstæðis síns. Báðir þessir dagar marka at- biiEði., sem hverjum sönnum ís- lundingi er ljúft að minnast. En k- síðustu árum hefir hópur manna bætt við þriðja tyllidegin- nm. Sésíalistar, bæði kommúnistar og ktatar efna til hátíðahalda hinn :9,; , nóvember. Hvaða atburður liggur að baki þessum fagnaðar- l^tum sösíalista? Gerðist eitthvað það. S sögu þjóðarinnar þennan dag,. sem veki þær endurminning- ay, að ástæða sje til að minnast jneðj, gleði f 'Tjl.efnið til mannfagnaðar sós- íalista hinn 9. nóvember er það, að æstur múgur rjeðist á lögreglu höfuðstaðarins, meiddi og limlesti fjölda manns, sem var að gegna skyldu sinni, og fór svo fram að liéþding ein rjeði, að ekki hlutust af. Það stingur ekki mjög í augun þó.tt Einar Olgeirsson og hans RÓtar finni ástæðu til hátíðahalds þepnan dag. Það vekur heldur e’kki mjög mikla athygli, þótt virkir ofbeldisfrömuðir eins og Hjeðinn Valdimarsson standi að slíkri . blóðhátíð. En það kemur óþægilega við mann, þegar borg- aralegir friðsemdarmenn eins og Jója. Baldvinsson og Stefán Jó- bann,-koma vagandi á slíkar sam- kundur. Slíkt skjall við „skrílsins vammir“ hlýtur að draga dilk á eftir sjet. Pramsóknarmenn hafa, ekki enn sem komið er gert 9. nóv. að tyllidðgi sínum. En þeir hafa lýst áhmúð með ofbeldisverkum dags- ins óg stólfó.tahetjunum, sem að þéM Stóðu. Þeir hafa náðað 9. nóvembermennina alla með tölu. f þéssu ljósi hljóta menn að láta, s.íéi- fáíf' úm finnast, þegar dóms- máláráðherrann sveiflar rjettar og laganna sverði yfir nazista stfákúnuih og lætur lögregluna táka bús á þessum piltum. Engan {/. nþvember eiga þeir að baki, og' sángast að segja hafa þeir ekki sfaðið sig svo vel í bardög um hiugáð til, að mikil hætta sje á að þeir vinni á lögreglunni. Þeir gj.amma dálítið og þar við situr. En. ísle'nska rjettlætisgyðjan kjassa,r rakkann sem bítur, en sparkar í hinn sem bara geltir. ÞRÍVELDASAMNINGUR í STAÐ LOCARNOSÁTTMÁLANS! Anthony Eden reynir að miðla málum. „Alsbald" stofnaði Evrópu- friðnum i hættu. Haile Selassie. Abyssiníu- menn hafa teklð Amba Alagi! Gagnsókn undir forustu keisarans! TVÆR fregnir frá Ab- -*■ yssiníu benda til þess að Abyssiníumemi sjeu nú um það bil að hef ja stórsókn á norður- vígstöðvunum. önnur fregnin hermir, að Amba Alagi sje aftur fall- in í hendur Aby&siníu- mönnum. Þessi frjett er óstaðfest. Hin kemur frá Addis Ab- eba og hermir, að Haile Selassie hafi nú sjálfur for- ystu f jölmenns hers, sem ætlað er að stöðva fram- sókn ítala, áður en regn- tímabilið hefst. Enn segir í abyssinskri frjett, að 300 þús. vel útbúinna ab- byssinskra hermanna sje nú á leið til Makale. Þá segir í frjett frá Addis Abeba að ítalir haldi uppi grimmilegum loftárásum á öll- um vígstöðvum. 1 öllu umhverfi Dessie hafa þeir dreift eitur- gasi úr loftinu. Abyssinsk Rauða Kross flug- vjel var gereyðilögð í Quoram síðdegis í dag, í loftárás af hálfu ítala. Italskar flugvjelar höfðu gert loftárás á Quoram í morgun, og hurfu þá á brott, en síðdegis í dag komu þrjár flugvjelar aftur, og köstuðu sprengjum á Rauða Kross flug- vjelina. (Samkv. FÚ). Fransk-rússneska sáttmálanum skotið t i i Eí úrskurður dóm- stólsins er Frökkum í vll, þá - Þjóðverjar senda von Ribbentrop til London. KAUPMANNAHÖJFN í GÆR. „ÐAILY TELEGRAPH" BYST VIÐ AÐ ANT- HONY EDEN MUNI TAKAST AÐ KOMA ÞVÍ TIL LEIÐAR, AÐ SAMNINGAR HEFJIST UM SÁTTMÁLABOÐ ADOLFS HITLERS, MILLI STÖRVELDANNA ÞRIGGJA, BRETA, — FRAKKA OG ÞJÓÐVERJA. Skilyrði þau, sem Flandin setur fyrir því, að Frakkar taki þátt í þessum samningum, eru að |>ví er blaðið telur, þessi: 1) AlþjóðadómstóIIinn í Haag* verði lát- inn skera úr því, hvort vináttusamningur Rússa og Frakka sje ekki samrýmanlegur Lo carnosáttm ál anum. 2) Ef úrskurður dómstólsins verður á þá leið, að fransk-rússneski samningurinn sje ekki brot á Locamosáttmálanum, skuld- binda Þjóðverjar sig til að kalla herliðið á brott úr Rínárhjeruðunum. 3) Að öðrum kosti — ef Þjóðverjar neita að hlíta úrskurði dómstólsins — verði refsiaðgerðum beitt gegn þeim. Friðarhorfur eru nú betri í Evrópu. I gær stappaði þ6 nærri, að allar sáttaumleitanir færi út um þúfur, en afleiðingar þess hefðu orðið örlagaþrungnar. Þý&ka orðiS „alsbald“ var orsök þessa eins og jeg gat um í skeyti mínu í gaer. Strax og Hitler hafði gefið skýringu á orð- inu og sagt að Þjóðverjar krefðust þess, að sáttmálahoð þeirra yrðu rædd „við fyrsta tækifæri“, en ekki „undir eins“, rofaði til aftur. Blöðin í London skýra frá því, að orðið ,,alsbald“ sje meir notað í Austurríki en Þýskalandi og af því sje hægt að draga ályktun um það, hver hefir samið svar Þjóðverja til Þjóða- bandalagsráðsins (Hitler er af austurrísku bergi brotinn). Fundur Þjóðabandalagsráðsins hófst kl. 3.30 í gærdag. Á fundinum var rætt um svar Hitlers og voru skoðanir mjög skiftar. — Páll. Skömmu eftir að fundurinn hófst var því lýst yfir (segir FÚ), að fundurinn yrði haldinn fyrir lokuðum dyrum, um stundarsakir, og allir áheyrendur beðnir að hverfa á brott. Fjórum stundum síðar var fundurinn opnaður almenningi. Las þá Bruce, forseti ráðsins, skeyti, er sent bafði verið þýsku stjóminni. Var það á þá leið, 1) að ef Þjóðverjar sendu fulltrúa á ráðstefnuna, skyldi honum gert jafn hátt undir höfði og fulltrúum Belga og Frakka, en þessir þrír aðilar myndu þó ekki hafa at- kvæðisrjett um kæru Frakka um samningsrof Þjóðverja, 2) um síðari kröfu Hitlers — að sáttmálaboð Þjóðverja yrðu tekin fyrir á fundi þjóðabandalagsráðsins — lýsti ráðið yfir því, að það væri ekki rjettur aðili til að ræða þessi boð: þeim væri beint til Locarnoríkjanna. Reuterfrjettastofan gerir ráð fyrir, að Hitler muni telja svar þjóðabandalagsráðsins fullnægjandi og muni þiggja boð ráðsins um að senda fulltrúa til London. Hryllilegir eldsvoðar. London 17. mars. FÚ í dag kom upp eldur í kín- versku gufuskipi, sem var að flytja börn úr skóla, og fór- ust 300 börn. Frá Tientsin kemur fregn um það, að 200 manns hafi farist í eldsvoða í nánd við borgina. Hafðist fólk þetta við í bráðabirgðaskýlum, er komið hafði verið upp handa því. Eldur kom upp í skýl- unum og reyndist ógemingur áð bjarga fólkinu. Frakkar sáttfusari. Skeyti frá United Press hermir, að þýska stjórnin hafi nú þegar fallist á að senda full- trúa á fund þjóðabanda lagsráðsins í London (segir Oslo fregn til F. U.) Von Rihbentrop, er áður hefir verið erind- reki þýsku stjórnarinn- ar erlendis, og er ráðu- nautur Hitlers, um hera aðarmál, verður for- maður sendinefndarinn- ar. Er ætlast til að hún geti verið komin til Lon- don á fimtudag. Eftir að Bruce hafði lesið upp skeytið, sem sent var þýsku stjórninni, lagði Flandin fram ályktun um það, að Þjóðverjar hefðu gerst brotlegir við 43. grein Versalasamninganna. —* Ályktunin var ekki rædd á fundinum í gær. En orðalag ályktunarinnar var ekki eins hastarlegt og alment hafði verið búist við, og þykir það benda til þess, að Frakkar sjeu sáttfúsari. Er gert ráð fyrir að álykt- unin verði samþykt, án nokk- urra mótatkvæða. Þó er talið, að Peter Munch, fulltrúi Dana, sje andvígur ályktuninni, en hafi bundist loforði við Frakka um að greiða ekki atkvæði. Sáttaumleitanir Edens. Anthony Eden hjelt áfram málamiðlunartilraanum sínum í allan gærdag. Fulltrúar Locarnoveldanna komu saman á fund í gærmorg- un (segir FÚ), en engin til- kynning var gefin út um fund- inn, og frönsku fulltrúarnir fóru þegar heim á hótel sitt að honum loknum, og ræddust þar við. FRAMIIALD Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.