Morgunblaðið - 28.03.1936, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.03.1936, Blaðsíða 5
Xaugardaginn 28. mars 1936. MORGUNBLAÐIÐ Osólaléikarnir í Re'ykjavík eru ^-* jafn gamlir kaupstaðnum. — 'Skólinn var ekki fyr fluttur frá 'Skálholti en piltar tóku að sýna sjónleika í hinu nýja skólahúsi á Hólavelli. Fyrsta ákveðna dagssetn ing um sjónleikakvöld í Reykja- víkurskóla er raunar ekki fyr en "18. okt. 1791 á Herranótt, sem ]þk var haldin í skólanum, en all- lar líkur benda til þess að leikar 'hafi verið sýndir fyr, þar á meðal leikurinn Brandur eftir Geir Vída- lín, síðar biskup. Þar sem nú kaup- staðurinn verður 150 ára á þessu .ári, er vel til þess fallið að minn- ast um leið 150 ára afmælis skóla- le'ikanna í Reykjavík, en það hafa skólanemendur Men.taskólans tek- ið sjer fyrir hendur að gera með sýningu sinni á „Rakaranum í Se- villa". í leikskrá þeirri, sem leikn- um fylgir, telja þeir þó aðeins 145 ár Hðin frá upphafi skólaleik- anna, af virðingu fyrir ofan- greindri dagsetningu, en hún er fyrir tilviljun skrásett, ein af anörgum, áður en Herranóttin er fyrir fult og alt lögð niður 1798. 'Skólaleikarnir halda þó áfram, á páskum 1800 og um vorið 1803 er leikið í skólanum. Aður voru leik- arit Sig. Pjeturssonar Hrólfur 1796 •og Narfi 1798 sýnd, eins Skam- jkell eftir Geir Vídalín, en þetta »eru með fyrstu leikritum, sem skrifuð hafa verið hjer á andi. "E« ftir að skólinn fltit,tist til ¦*¦*' Re'ssastaða 1805, voru enn 'kaldnir sjónleikar framan af. Trú- le'gt er, að „Gleðispilið Álfur" hafi verið leikið í skólanum 1823—'24, <eins er nafngreindur sem höfundur að sjónleik í Re'ssastaðaskóla Jón Hannesson um 1810. Það er þó ekki fyr en skólinn flytur aftur til Reykjavíkur í sftft :stóra veglega hús, að skólaleikar hefjast fyrir alvöru. 011 sú saga verður ekki rakin hjer, aðeins s,tiklað á helstu atriðum. Á öðru -ári skólans sýna piltar „Erasmus Montanus" efíir Ludvig Holberg og tveimur vetrum síðar „Tíma- leysingjann" sömuleiðis eftir Hol- berg. Fór orð af þessum sýningum •og ýtti heldur en ekki undir alla: viðleitni til sjónleikabalds í og mtan Reykjavíkur. Á næstu árum ¦er að vísu ekki leikið í skólanum, seln kann að stafa af því, að .„pereatið" nafnfræga spanst upp úr síðari leiksýningunni, og svo linu, að þá he'fjast sjónleikasýn- ingar undir handleiðslu dugandi 'borgara bæjarins, Jóns Guðmunds- sonar ritstjóra 1854 og Eiríks Mágnússonar 1858, en stúdentar og mentamenn voru máttarstoð þessa sjónleikahalds, svo se'm og síðar varð með alt sjónleikahald 'fram undir aldamót 1900. "C* ftirtek,tarvert er það, að eftir ™* fordæmið, sem skólapilturinn Matth. Jochumsson gaf með „tjti- le'gumönnunum" sem kandidatar -og stúdentar sýndu í febr. 1862, taka skólapiltar að skrifa sjón- 'leiki og má hjer nefna: Misskiln- ingurinn eftir Kristján Jónsson, gamanleikur í 4 þáttum. Jólaleyfið eftir Valdimar Rriem í 5 þáttum. Pje og ást eftir Jön Ólafsson. Lærifeður og kenningarsveinar í 3 þáttum ef,tir Vald. Rriem, Jón •Ólafsson og Kristján E. Þórarins- Skólaleikir 150 ÁR Eftir Lárus Sigurbjörnsson son, Nýársnóttina eftir Indriða Einarsson, Brandmajórinn ef,tir Einar Hjörleifsson (Kvaran) og Prófastsdóttirin í 3 þáttum eftir þá Val,týr Guðmundsson og Stefán Stefánsson. Allir þessir leikarar eru sýndir á árabilinu 1865—1882, en auk þeirra ýmsir aðrir leikar þor á meðal „Pólitíski könnusteyparinn" eftir Holberg og „Tímaleysinginn" aftur, en Útilegumennirnir og Hinn sanni þjóðvilji eftir Matthías, og var síðastnefndur leikur einskon- ar forleikur að „Könnusteypar- anum", sem ekki var illa til fund- ið. Auk leikrita eftir Holbe'rg, sem skólapiltar höfðu ávalt mikið dá- læti á, taka þeir nú að sýna leik- rit eftir Moliére, Hostrup, Heiberg, Scribe, Lesage o. fl. Veturinn 1885 ,til 1886 er bindindisöld í skólan- um, þá e'r stofnað Rindindisfjelagy sem kaupir leik,tjöld og fer að leika. Á þeim vetri og hinum næsta sýnir f jelagið 8 sjónleika, þ. á. m. svo sem til að undirstrika tilgang sinn, „Hann drekkur" eftir Kon- radi. Allan þennan ,tíma er leikið í skólanum sjálfum, oftast á Langa- lofti, svefnskála pilta, í leikfimis- húsi skólans og einu sinni í há- tíðarsalnum, þar sem Alþingi hafði áður aðsetur. Ef.tir þerina tím:a hef jast leiksýningar pilta út í bæ, fyrst í Góð,templarahúsinu, síðan Leikhúsi Rreiðfjörðs (Fjala- kettinum) og loks í Iðno. Fyrir og um aldamót 1900 eru leiknir margir smáleikar af skóla- piltum, sem of langt yrði upp að ,telja, þó keriiur fram enn eitt skólapiltaleikrit: „Þar, sem eng- inn þekkir mann" eftir Guðm. Guðmundsson skólaskáld. Eftir 1904 leggjast skólaleikar af þang- að til 1922, nema hvað smáleik- arnir „Apinn", „101", „Hermanna- glettumar" og „Miskilningur á misskilning ofan" voru sýndir á jólum 1912 og 1913. A rið 1922 hefst svo það tímabil ^^ í sögu skólaleikjanna, sem stendur enn. Var riðið á vaðið með „Veðsettum strák" eftir Holberg, og „Erasmus Montanus" og „Póli- tíska leirkerasmiðinn" eftir sama, sitt hvort árið. Síðan hefir. verið sýndur skólaleikur á hverju ári nema 1926, og nú í ár sýna nem- endur Men,t:askólans eitthvert hið merkasta leikrit, sem sýnt hefir verið í skólanum, sem sje Rak- aránn í Sevilla ef,tir Reaumarchais. Hjer hefir hvergi verið getið Bartholo og þjónar hans. leikenda í skólapil+aleikunum annara en höfunda leikanna, en skrá yfir þá skólapilta, sem leikið hafa fyr og síðar, tek- ur yfir velflesta þá menn, sem fremstir hafa talist í leikararöð og mest hafa lagt ísl. leiklist að mörkum, eftir að þeir voru út- skrifjaðir úr skóla. Svo aðeins nokkur nöfn sjeu nefnd: Ámi Helgason síðar vísibiskup, Magn- ús Grímsson síðar prestur, Stefán Almaviva greifi. Hansen síðar skólastjóri, Guðlaug- ur Guðmundsson síðar sýslumaður, Halldór Jónsson, síðar bankagjald- keri o. fl. o. fl., en af núlifandi mönnum fyrst og fremst Indriða Einarsson höfund hins íslenska Þjóðleikhúss. Síra Ólafur Ólafsson, Þórður Thoroddsen læknir og síra Kristinn Daníelsson, þó.ttu og ágæt ir leikarar í skóla, þó ekki hafi þeir gefið sig að þeim „konstum" síð- an. Af yngri mönnum má nefna Jakob Möller alþingismann. Svein Rjörnsson sendiherra og Júlíus Guðmundsson stórkaupmann, sem leikið hafa í skóla, en af þeim sem Thordarsen síðar prestur, Morten nú fást við að leika Ragnar Kvar- an, Gest Pálsson og Þorseánn Ö. Stephensen o. fl. p* kki má skilja svo við þe,tta *"* mál, að ekki sje vakin at- hygli á því hvert beinn afrekstur sjónleikahalds skólapilta rennur. Hinn óbeini afrekstur starfseminn- ar hefir, svo sem sýnt hefir verið, runnið til ísl. leiklistar, henni til eflingar og viðhalds, og gefið skap andi fordæmi fyrir aðra skóla, sem fyrst var fylgt af Möðruvalla- og Flensborgarskólum, en hinn beini afrekstur hefir orðið til efl- ingar Rræðrasjóðs skólans, sem nú er orðinn stærsti og merkasti sjóð- ur í vörslum nokkur skóla hjer á landi, öðrum en Háskólanum. — Fyrsta tillag til Rræðrasjóðs eftir leiksýningu var 1880, kr. 400.00 á árabilinu 1895—1909 kr. 1.162,09 og 1922—1935 kr. 4.242.77. Er Rræðrasjóður nú langstærsti skóla sjóður landsins og nemur hann kr. 62.735.04. Þó Bræðrasjóði bætist fje á annan hátt en með sjónleika- haldi nemenda, þá munar þó um þær upphæðir, sem hann hlýtur þannig, en mes.t er um vert að sjálfbjargarviðleitni nemenda er virðingarverð og á skilið fult traust og stuðning allra. góðra manna, sem skólanum og ungri upprennandi list unna. Lárus Sigurbjörnsson. Trúmál. Er það alvara? MhMrpMM Útvarpið og trúleysi. Mig langar til að taka undir og árjetta það, sem Halldór Hallgrímsson (þótt öðrum gæ,ti staðið það nær en honum), segir í laglega ritaðri grein í Vísi í gær um erindi, sem flutt var í útvarp- inu nýle'ga af Pjetri Guðmunds- syni. Mjer kom til hugar út af er- indinu þessi spurning: Er það al- vara? Sennilega er erindishöfund- inum alvara með ,trúleysisskoðan- ir sínar, að minsta kosti nú, þótt vitanlegt sje að slíkar skoðanir eiga einatt fyrír sjer að breytast og eðlileg,t að þær breytist, hvort heldur af því, að lífið sjálft kenn- ir manni annað, eða honum verða ljós rök, sem honum áður duldust. Sjálfsagt er hverjum heimilt að hafa þær skoðanir, ex hann vill og t. d. halda um þær fyrirlestra í samkomusölum bæjarins fyrir hverjum, sem hann fær til að hlusta á þær. En eins fyrir það verður eftir spurningin: Er það alvara ?. og er það verjandi að iitvarpsráð láti nota útvarp ríkisins til að hella slíkum dembum yfir grandlausa hlustendur. Þyki of strangt að kalla það guðníð, þá er það að minsta kosti níðingsskapur, því að allir vita, :að margir eiga í trúarbaráttu og 'þungu sálarstríði og getur þeim þá legið við sturlun, Eftir síra Kristinn Daníelsson. hann var drengur, braut garð- hrífu föður síns; tók svo brotin og setti saman sárin og bað guð að gjöra heilt. En þe'gar hann slepti, fellu brotin eðlilega til að hlýða á slíkar fortölur, hversujjarðar, og þá hugsaði hann sjer ómerkar sem þær eru í sjálfu sjer að biðja guð ekki framar. Það og ekki annað en margtuggið efni. Höf. gerði einhvern samanburð á :að trúa honum, nútíðarmanni með töluverða mentun eða ó- mentuðum mönnum fyrir 2000 ár- um. En þetta er engin nútíðar- viska. Það var sagt fyrir meira en 2000 árum: Heimskinginn se(g- ir í hjarta sínu: Enginn guð (Sálm 14,1). En það var ekki forðum ,tekið teljandi mark á orðum heimskingjans, og það er og verður því síður gert nú, þeg- ar nútíðarþróunin er komin miklu lengra á veg, guðs- hugmyndin fullkomnari og skír- ari og þar við bætist að fyrir nú- tíðarmanninn er feUgin ekki að eins von og trú á framhaldslífi mannssálarinnar, heldur þekking- arvissa með vísindalegum stað- reyndum, og verður þá ekki kom- ist hjá að álykta tdveru guðs. Heimsspekilegar bollaleggingar má rengja, en fram hjá staðreynd- um verður ekki komist til lengd- ;ar. Það stafar því nú á tímum ekki svo mikil hætta af heimsk- ingjanum, eins ig áður, og stritið er því vonlaust fyrir þá, sem reyna að koma inn guðsneitun og trú- leysi; staðreyndirnar standa ó- hagganlegar í vegi þeirra, þótt þeir geti um stund níðst á veik- um sálum barna og þeirra sem í stríði eiga. 1 erindinu var dre'gið dár að bænum .trúaðra manna, ekki megi halda að guð geti brotið lög sín, eða breytt áformum sínum fyrir bænakvabb manna. Það minnir mig á rithðfund einn, sem þá er var sami misskilningur á krafti bænarinnar, sem er sjálfsagt and- legur en ekki fólginn í :að ne'gla saman hrífubrot. Árangur hennar verður ekki reiknaður eins og þrí- T, liðudæmi, þar seni útkoman er sjálffengin þegar þrír liðirnir eTu gefnir. Vegir bænheyrslunn- ar fylgja þeim lögum, sem máttur bænarinnar hefir áhrif á, án þess þau sjeu brotin. Þar sem þroski .trúarinnar er mestur (trúleysi er ekki annað eU þroskaleysi), þar er mest áhersla lögð á mátt bæn- arinnar og árangurinn er full- komin reynsla, Þessu er nokkuð lýst í sálmi síra Valdimars, þar sem þetta er: „Og þótt je'g öðlist eigi, gef ei jeg þreytas.t megi, sem best að biðja þig. Þú einn veist tíma og tíðir, jeg treysti því um síðir, þú bænheyrir og blessir mig". Adeila var í erindinu á prest- ana fyrir að þeir heíðu trú síria að atvinnu. Það er líka gamal,t tilhæfulaust stagl, sem þeir taka sjer ekki nærri. Að sjálfsögðu hefir kirkja og prestar, eins og alt sem mannlegt er og því ófullkomið, margar synd- ir á samviskunni. En þeir eru sjer þess þó meðvitandi, að þeir hafa át,t drýgstan þátt í að halda við andlegu lífi þjóðarinnar og vit- undinni um, að maðurinn lifir ekki af einu saman brauði, sem enn er viðurkendur sannleikur. Það kann að vera, að eitt af einkenn- um þessara tíma, sje þelssi við- leitni, að draga alt niður í efn- ishyggju og trúleysi, sbr. ástand,- ¦ FRAMH. A SJÖTTU SlíHJU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.