Morgunblaðið - 21.04.1936, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.04.1936, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 2L apríl 1936. MOBGUNBLAÐIÐ 3 Keisarinn á norðarvigsfððYunum Þessi mynd er tekin af Haile Selassie Abyssiniukeisara og flugvje'l hans á norður- vígstöðvunum. Rannsóknirnar á Vatna- jökli í sumar. Um viðbót og afrennsli jöklanna. Vísftndaiiieiinirnir komu með Lyru i dag. T 7ATNAJ.ÖKULL verður rannsakaður í sumar meira {■ V en nokkru sinni áður. Dr. Niels Nielsen og fjelagar i hans rannsaka gosstöðvarnar við Grímsvötn og sænsk-ís- j lenski leiðangurinn, undir forystu Ahlmanns prófessors, ; rannsakar jökulmyndanirnar, hvernig jökullinn vex og! hvernig afrennsli hans er. Blaðið hafði í gær tal af Ahl- mann prófessor í Hófel Borg. Þar var og Jón Eyþórsson. — Hver eru upptekin að leið- atigTi þess'um? spyrjum sjer pró- fÖS&'orinn. — Það er í rauninni löng saga að segja frá ] > v í, segir hann. Fyrstu tildrögin e'rti frá samstarfi okkar Jóns Éyþórssonar árin 1925 og '26 í Jötunheim í Noregi, er við unnum saman að jöklai*ami- sóknum þar, og lögðum um leið grundvöllinn að fyrstu veðurat- huganastöð, sem starfrækt er á háfjöllum á Norðurlöndum, þar sem stöðin er á Fanarpken í 2100 nfetrn hæð. þá kom það mjög til tals okk- ar á milli, að við skyldum reyna að fá tœkifært til þess að v'inna saman !að jöklarannsóknum hjer á. íslandi. 'Síðan hefi jeg haft umsjón með tve'im rannsóknaleiðangrum, öðr- um ,til Svalbarða, Hvíteyjar og Frans Jóse'fslands árið 1931, 'en hinum til Svalbarða 1934 ásamt með prófessor H. N. S,verdrup. — Og markmið rannsókna yð- ar- ér 1— 1. ---Að fá yfirlif yfir „búskap“ jöklanna, ef svo mæ,tti að orði komast, hve mikið úrfe'llið er, hve7 mikið af því verður að viðbót á joklána, hve mikið afrenslicS er, og hvernig því er háttað. Þegaf vitneskja er fe'ngin um þetta viðvíkjandi Vatnajöklþ verður hægt, að draga ályktamr af því um aðra íslenska jö.kla. — Hafa sltka.r jöklarannsóknir verið gerðar áður hjér a lahdi. — Nei, ségir prófessorihn. Hjer hafa eigi verið gfirðar aðiiar mæl- inggr á jökhuu. en þær sem Jón Evþórsson 1 hefir gert. , ; ;-y-.,Og.,.' bætir Jpn, Eyþórsson við, enginn annar vísindamaður e'n Ahlmann prófessor héfir yfir- lei.tt’ gert hákvæmar alhliða rann- sókri á jÖKÍumV Hanri er KÖftíridur- að þeSsári íanrisókriáraðferð. — Hvernig er nhnið að ránn- sóknum þessmn ? —- Það yrði langt mál að lýsa því. Við ,t. d. gröfuin niður í jök- nlinn, og sjáum mefS því hve ár- lögin í jöklinum eru þykk, mæl- um vatnsmagnið í jökulhjarninu o. s. frv. Með því að reka bam- busstangir niður í jökulinn lijer Og þar og setja merki á, stangirn- ar, getum við sjeð hve mikið bráðnar ofan af hjarninu. Við höf- um 60 slíkar stangir meðférðis. Þ. 20. mars ljet Jón Eyþórsson setja niður fyrstu s.tangirnar í Hof- fellsjökulinn. — Þátttakendur leiðangursins? . — Verða auk mín, segir pró- fessorinn, Jón Eyþórsson veður- fræðingur og cahdidatamir Manner felt, Sigurður Þórarinsson og Lilliehöök. Auk þess stjórnar Jón Jónsson Grænlandsfari þunga- FEAMHALD Á SJÖTTU SÍÐU. —4807— frambjóðendur í frönsku kosn- ingunum. KHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS 4807 — fjögur þúsundf Uttef ‘ ' hundruð og sjö — frambjóð- endur munu berjast um 615 þingsæti í frönsku kosning- unum á sunnudaginn ik^|ry. ur. Þá fer fram fyrri , hluti frönsku kosninganna. Þessi gífurlegi fjöldi fram bjóðenda er nýtt met. Er þetta talinn vottur um vax- andi flokkasundrung og stjórnmálalegt öngþveiti í Frakklandi. Á sínum tíma börðust 39 flokkar um völdin í Þýskalandi. Sporin bræða. Páll. Skylduvinna. Þingsályktun um nefndarskipun (11 nndirbúnlngs málsins. „ý ' & TÓN Pálmason flytui' í sam ^ einuðu þingi svohljóð- andi hingsályktunartillögu: „Sameinað Alþingi ályktar að kjósa þriggja manna nefnd til að nndirbúa fyrir næsta þing löggjöf um skyld.uvinnu“. Tillögunni fylgir ýtarleg og fvóðleg greinargerð. Thor Thors flytur breytingar- tillögu við t.illögu Jóns Pálma- sonav. Hann leggur til, að tillögu- gveinin verði i svohjóðandi: „Sameinað Alþingi ályktar að kjósa þriggja manna nefnd til að undirbúa fýrir næsta þing lög- gjöf um skylduvinnu og verk- legt nám unglinga. Skulu verki efnin valin slík, er eigi má líklegt telja, að ríkisvaldinu sje kleift að láta sinna á næstu árum“. •-■mwr-'.’irrgtt!* Hlerað ísíma til að koma upp um leynivfnsala! Fjöldi bifreiöasijóra kallaÖir fyrlr rjett. Lðgreglan byrjar herferð gegn leynÍYÍnsðlum i bœnum. LEYNIVÍNSALAR í bænum og þá einkum bifreiðar- stjórar, sem grunaðir eru um að hafa selt vín ólög- lega, verða nú teknir fyrir hver af öðrum af lögreglúnni. - Aðferðin, sem höfð er til að koma upp um þá er ný í íslenskum lögreglumálum. Undanfarna dága og nætur hefir lögreglan látið hlusta á öll símasámtöl,' sem farið hafa fram milli bif- reiðastöðvá bæjaröií ögv' viðskiftamanna þeirra. p'i/. *í'V Hafa þessar njójsnjr í gegnum sím ann léitt í:. Ijós að margir bílstjórar'bæ.jarins munu reka allumfáín^'rinikla leynivínsölu samfara J ; at- vinnu sinni við akpfc^i;*. . Lögreglustjóri gaf fyrjf ^Mihrau út úrskurð um það, atv hlvust a skyldi á símasamtöl, fHtn fra.m fævu ihilli bifréiðastöðva bæjar- ins og viðskiftamanna þeirra. Y'ar þetta gérf í sami’áði við lítndsím^stjóra. Guðmund. IIljðjLlal •pg' bæjarsímastjóra, Biarne For- þerg- . Njósnirnar hafa framkvíé’mt tveir lögregluþjón'ar og tveir síma- menn. Fara þær fram í símastöð- inni nýju. en þar er liægt á ein- faldan hátt að hlusta :á öll sím- tö|, s£,m Jr.am; farg í hæpum. .F.v.rsf var byt-jað á þessum símanjósmim miðvikudaginn fýrir þáska og verið lialdið áfram síðan. Hefir komið í ljós að algengt er að menn panti vínföng í síma hjá, bifreiðastjómm og 'Mti sendá heim ti] sín. í gær va,r svo byrjað ,á. ,j*ð yfir- heyra ýmsa bílstjóra "og"* 'fram- kvæmir' Ragnar J6nssonr“'fn 11 trúi lögréglust jóra rannsókpi^.§ f, Flestir eða allir þeir,~sem* tekn- ir vöru fýrir í gær látiiití, hafa neit,að ákærunnm nm v^ýjlu. Saratal við lögreglu- stjóra. Eins og áður er frá' skýrt er þessi aðferð til áð ljósta vipp lög- ,brot\i,^ algerlega ný lijj@\ á. landi — mun fyrst bafa vérið notuð við togaranjósnamálið. —:í:" Morgun- blaðið sneri sjer þess vegna til lögreglustjórans, Gústafs A. Jón- assonar og spurði hann iun þessa nýju starfsaðférð lögregífmnar. — Hvaða t.ryggingu liáfa síma- notendnv bæjarins fyrir' því að þessi hlustun verði elvki misnot- uð, t- d. til að hlusta á einkasam- töl manria? spyrjum vjér; , — Tryggingin er náthirlega sú, segir lögreglustjóri, að ménn verða að treysta embættismönn- um ríkisvaldsins. Þar að. auki verðúr, ekki hlustað^ á pmtöl manria nema eftir urs1?ur% lög- reglustjóra og aðéins i yfirgrips- miklum landráða- og; glæpamál- , ... —•„ En ekki ge.tuf léynivíhsala Lfkmaður verflur bráðkvaddur við jarðarför. —— Í J ölaOH Jí i H Á Sauðárkróki vildi það til um daginn við jarðarfön :hð einn líkmannanna varð1 bráð- kvaddur við gröfina meðan staðið var yfir moldurfti l>etta skeði s.l. laugardag er verið var að jarðsyngja húsfrú Sig- tírlaugu Guðmundsdóttur.. Maðurinn, sem varð bráð- kvaddurf hjet Árni Magnus- son, kendur við Utanverðu- nes, 64 ára gamall. Hann h.ef- ir verið símaeftirlitsmaður í 18 ár' (FpAía talist til landráða eðá' stórffeldfá glæpamálá, ségir f^jS^ftin^ur Morgunblaðsins. ...,, !TS „, — Nei. En jeg lít svo á, að ekki hafi vérið hægt að koma upp um leynivínsölu bifreiðástjóra með öðru móti en þessú. Við mál þetta munu 'á'llár þif- reiðastöðvar bæjarins vefa riðnar, nema tvær, bifreiðastöð Stéindóvs ög B. S. R., að sögn lögreglunn- ar. > Engu sbal um það spáð hjev áð sinni hvernig símanotéíídUr birij- arins taka þessum símanjósftiíin, eða hvort þeir treysta „emhættis- mönnum ríkisvaldsins“ tjl' gð ^ýs- nota ekki símanjósnirriav,. ,rbíy y- ’ 1 7, rrffljíe Drukkinn maður gerði f an usla á Fríkirkjuveginum í gær- kvöldi. Rjeðist hann að kvenfótki, sem þarna var á gangi með ■’ alls!- konar flangsi. Tveir nyéntí, ■'áén'i voi'u á gangi suður götuna, yeyndu að heft’a drukna numnínn í á- leitni lians við kvenfólkið, en þá rjeðist hann að þeím með ó- kvæðisorðum; reif annari þéirrá og klóraði hinn. Maðm\: sem einníg var þarria á gangi kæfði -^éil 4ðþ:- reglunnar, sem brátt kom á vett- varig og tók ölvaða manninn. Dmknir menn gera oft ósknnda á götum bæjarins, væri óskandi að lögreglan befði betra éffivlit á götunum, að minsta kbsti þeim f jölförnustri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.