Morgunblaðið - 21.04.1936, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.04.1936, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 21. apríl 1936. MOÉGCJNBLADIt) Hhtiril' ■ Vorhreingerningar eru byrjaSar: Allskonar hreinlætisvörur Burstar, margar tegundir. Liquid Veenier Renol Glug-gasápur Hardol í W.C. skálar. Reed Seal Lye Skúriduft Radion Rinso Flik Flak Lux sápuspænir Sunlight sápa Gólfáburður Silfursápa Fægilögur Ofnsverta Sódi — Sápa. WiaUaldt, MikiD Arval af garððhöldum nýkomið í Prima saltfiskur. Kartöflur, Gulrófur, Laukur. Guðm. Guðjónsson, Skólavörðustíg 21. Jörð með ágætum ræktunarskil- yrðum og góðum engjum, er tik sölu. Ennfremur nokkr- ar ræktunarlóðir til garð- ræktar og sumarbústaða. Upplýsingar gefur PÁLMI EINRASSON, jarðræktarráðunautur. MlLAFLUTNLNGSSKBIFSTöFÁ Pjetur Magnússon Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Símar 3602, 3202, 2002 Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. Qagbók. ÍXj. Helgafeli 59364217—IV./V.—2 I.O.O.F. = Ob.l. P. == U74218l/4 ss E. S * Veðrið (mánud. kl. 17) : Há- þrýstisvæði er fyrir noi’ðan land en lægð skamt vestur af Bret- landseyjum á hreyfingu A-eftir. Vindur er yfirfeitt A-lægur hjer á landi og' víðast hægur. Lítils- hittar snjójel við N- og A-strönd- inia og' ait að 2—4 st. frost. Suð- austanlands er hiti 2—6 st. Veðurútlit í Rvík í dag: A- gola. Bjartviðri. HáskólafyrirlestraT á þýsku. — Þýski sendikennariim, dr. Iwan, flytur í kvöld fyrirlestur í Háskóf- anum um „Die Technik im Land- schaftsbild". Pyrirlesturinn hefst kl. 8,05 og verða sýndar skugga- myndir til skýringar. Nova fór vesfur og norður í gær. Súðin var tekin í gær í Slipp- inn til botnhreinsunar. Af veiðum komu í gær tógar- arnir Belgaum með 140 föt lifrar, Snon-i goði með 137, Hannes ráð- herra með 130, Karísefni með 100 og Ólafur með 98 föt lifrar. Tveir franskir togarar komu í gær til, að fá kol pg vistir. Lyra kom í gæi' kl. 2 frá Bergdn. Eimskip. Gullfoss vajf á Akur- eyri í gærmorgun. Goðafoss fer vestur og norður í kvöld, auka- hafnir Patreksfjörður og Húsavík. Brúarfoss ;ei- í Kaupmannahöfn. Dettifoss er á leið til Hull frá Vestmannae'yjum. Lagarfoss er á Vopnafirði. Selfoss er á leið til Hamborgar frá Reýkjavík. Farfuglafundur í Kaupþings- salnum í kvölcl kl. 9. —- Mætið stundvíslega. v ' Mislinga hefir - ekíci orðið vart í Bíldudal síðan um síðúSitti mán- aðamót og samgöngubanlii hefir verið afljett. (FÚ). Sólskin 1936. Barnabók barna- vin'af jelagöins Sumargjöf, sem fjelagið gefur út um hvér stlmar- mál, er nú komin út. Aðalefni bókarinnar að þe'ssu sinni er lýs- ing' á fuglalífi og þá einkum hjer við Tjörnina í Reykjavík, eftir Ólaf Friðriksson. Er öll lýsing þessi samin í samtalsformi og hin læsilegasta fyrir böyn og unglinga. Þar er ýmsan aðgengilegan og skemtile'gan fróðleik að finna. Samtíningur fróðleiks sem þann- ig er saminn er vel til þess fall- inn að vekja eftirte'kt unglinga, og fá þá til þess að sækjast eftir frekari kunnleik á sama efni. í bókinni er og dálítið safn af kvæðum íslenskra höfunda um fugla. Myndir eru margar. Bókin kostar kr. 1,75, se'ld ,til ágóða fyr. ir barnavinafjelagið. Hefti þetta er stærra nú en undanfarin ár. Heimdallur heldur fund í Varð- arhúsinu annað kvöld kl. 814. Júpíter frá Hafnarfirði, kom af veiðum í gær eftir rúml. 5 daga útivist með 111 fö,t lifrar. Togari seldur. — Togarinn „Ver“ hefir verið seldur til Norðfjarðar og verður gerður út þaðan. Skipið hefir undanfarið verið ,til viðgerðar í Slippnum, en viðgerð er nú loltið. Hinir nýju eigendur skipsins hafa skift um nafn á því og heitir það nú „Brim ir“. Norrænt biskupamót verður haldið að hausti, dagana 16.—21. september í Danmörku. 30 biskup- ar t.aka þátt í mótinu, frá fslandi, Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Hitler heiðrar Göring o. fl. Á sínum eigin afmælisdegi. plTT ÞOSUND skrið- ■*-* drekar vom í her- sýningu, sem haldin var í Berlín í gær í tilefni af 47 ára afmæli Hitlers. Á hersýningunni voru sýnd ar allar vopnategundir sem til eru. Er þessi her- sýning talin hafa verið glæsilegri en hinar 1- burðarmestu hersýning- ar sem Vilhjálmur keis- ari helt fyrir stríð. I tilefni af afmælina hefir Hitler úthlutað ýmsum virðing- armerkjum og metorðum, þar á meðal hækkað Göring og fleiri í tign. Hefir Hitler búið til ný metorðastig í hernum, og sæmt ýmsa af stuðningsmönnum sín- um þeim. í ræðu sem Hitler flutti í gær talaði hann um endurvígbúnað Þýskalands, og taldi hann ör- yggis- og friðarráðstöfun, ekki einungis fyrir Þýskaland, held- ur einnig fyrir aðrar þjóðir. (Samkv. einkask. og FÚ.). F. U. S. heldur fund í' Váfðarhúsinu annað kvöld kl. Sl/2. Nánar auglýst á morgun. ; STJÓ^NIN. afthj mV' Snmarfagnaðnr Stúdentaljelags Reykjavlkur verður haldinn að Hótel Borg miðvikudaginn 22.;á^)rfF%g hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7 e, h. ,míi Aðgöngumiðar seldir í Háskólanum í dag kl. 3—6 ° ■: íiöæ og á morgun kl. 1—4. .» Tv itias KARTOFLUR • 1 - • -áC ‘A v . ... kju. þær bestu, sem fiægt er að fá, heita „Kerrs-Pink“. 5« gdoUdv , * 1 1 ig. P; 5kialöberg. JH (Heiidsalan). < A ÓIV ji Stúlba rtv jj;aa OIiaiBi- ÓIÓBiO ovíí • ■ casn TisjL! Barnadagurinn, blað bamavina- fjelagsins „Sumargjöf“ er komið út. Blaðið flytur eins og- venju- lega. dagskrá barnadagsins og auk >ess ýmsar góðar greinar um mál- ,efni barnanna. ,,Barna^gurinii“ verður seldur á götunum 1 dag. Kostar blaðið 25 aura. Afgreiðsla less vérður í Aústurst.ræti 12, og þar geta sölubörn fengið það til kl. 12 í dag. Préintarinn, blað hins íslenska prentarafjelags, 6.—9. blað, er ný- komið út. Blaðið flytur m. a. grein um Sveinbjörn Oddsson prentara í tilefni af 35 ára starfsafmæli hanr.; grein um bókiðnfagskólann í Kanp mannahöfn, þeirri grein fylgja 4 myndir. Auk þess fru í/ blaðinu ýmsar greinar sem varða prentara- stjettina og fje'lagsskapinn. Fuglamerkingarnar. Komið er út lítið hefti eftir Magnús Björnsson náttúrufræðing um fuglamerking- amar 1935. Alls hafa verið merktir hjer í 4 ár 2584 fuglar fyrir Náttúrugripasafnið. Af þeim hafa 144 fundist, 46 erlendis og 98 inn- anlands. Liðsmenn safnsins við starf þetta em alls 24. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ, afh. af Sn. Jónssyni; Áheit frá ó- nefndum í S*okkseyrarsókn 12 krónur, frá Oddnýju Jóhannes- dóttur, Ærlæk, Norður-Þingeyjar- sýslu 30 krónur fyrir seldar bæk- ur. Með þakklæti móttekið. Guðm. Gunnlaugsson. Útvarpið: Þriðjndagur 21. apríl. 12,00 Hádegisúevarp. 19,20 Þingfrjettir. 19,45 Frjettir. 20,15 Erindi: Bandaríkin, VII: Lýðveldið (Ásgeir Ásgeirsson alþingismaður). 20,40 Symfóníu-tónleikar: Tschai kowsky: a) Forleikurinn 1812; b) Píanó-konsert í D-dúr; c) Symfónía patketique'. (Dagskrá lokið um kl. 22,30). óskast strax að Ljósafossi, til að annast matreiðsHu,, og hreingerningar. — Skriflegar umsókhir sendí^'til : rv ' TC N."-nbf Höjgaard & Schultz A/S, Post Box 1028, Reykjavík. i . , ............ ■ l"~. íaaoÍkTf ........... 1 . ■ ■ ' " IIJUJI'.. : J8II OsýnSlegi maðurinn, síaþt tti waÁTitgiB eftir H. G. Wells. Fyrir nokkru kom’Tþessi bráð-;M^,tn;'‘ skemtilega bók út í íslenskri þýðingn'.Uifl ,i,J* Skáldritum Wells má skipa í alveg sjetstakStf’ flokk. Engum tekst sem honUm, að gefá hug- " anum lausan tauminn og sýna lelséndum sín- .%• um inn í nýja og óþekta veröldí' Það er því ekki ftöðúlegf hversu feikilegnm vinsæld- .•<* um bækúf bans hafa náð um allan heim. Ósýnilé|ri maðurinn er ein af þessum bókum sem hrífur mann úr hversdagsleikanum inhnáivd undralánd hugmvndiaflugsins. Þó þ'etta svo meistarálega gert að menn verða þess tæpléga varir að veri’ð sje að segja þeim ótrúlega kynjas8§ú. SÍík frásögn er einungis á valdi snillinga“. Mbl. 21. des. 1935. yWð'ób. kr. 4.00; ib. kr. 6.00. qqtrrn ilíL Siw a$l<i §íminn er lokaður tll kl. 11 i dag, vegna vlðgerðar. Matarbúð Sláturtjelagsins. Laugaveg 42. Jðrðin Litli Háts I Grafningi, fæst keypt eða leigð frá næstu fardögum. Jörðin er sjer- staklega hæg og vel fallin til sauðfjárræktar. Hún liggur um 8 km. frá Sogsstöðinni. Frekari upplýsingar gefur Púll Úlafeson, Símar: 3278 eða 4799.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.