Morgunblaðið - 21.04.1936, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.04.1936, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudaginn 2L apríl 1936. Vegna deilu Alþýðusambandsins og verkamanna á Flateyri. I/’ARFA VEIÐARNAR áttu að byrja strax eftir páska, en eru enn ekki byrj- aðar vegna deilu milli verk- lýðsfjeiags! Flateyrar og Al- þýðusambands íslands. Tog- arinn „Þorfinnur“ var til- búinn til, karfaveiða á föstu- dag, en er ófarinn ennþá veCTa;,^eilunnar. Einnig bíð- ur togarinn „Sindri“ eftir því að deilan leysist. Eins og áður er skýrt frá hjer í blaðinu hamlar það karfaveið- unum að verklýðsfjelag Flateyr- ar, sein ér T* Alþýðusambandi ís- lands heimtar að þorpsbúar sitji fyrir vinnu, en Alþýðusamb. ísl. heimtar á móti að Vá verkamanna megi vera utanþorpsmenn. Þetta ' éru staðreyndir, sem öll- um, er nærri þessum málum koma Cr kunnugt um. En þegar Morg- unblaðíð skýrði frá frjettinni á föstudag, varð Alþýðublaðinu svo hverft við, að það gat ekkert annáXsagt" en ,’lýgi“. Síðan rugl- ar blaðið saman í fátinu allskon- ar vitleysum, svo ni^urstaðan ve*rð- ur ekkerf, nema sundurlaus þvætt- ingur. Alþ^otíblkðið'l‘segii‘ að verka- 1 ýðs-fjelö, á FLaff^ri . vilji fá aðkomumenn, en ve'rkamenn sjálf- ir viljj. engíy aðkomumenn(!!) Hverskonár me'nn eru í verk- lýðsfjelagi Flateýrar T Kannske eintómir sósíalistabroddar, en ekki verkamenn? í öðru lagi er að- eins eitt fjelag á Flateyri, nema Jón Sigurðsson erindreki Alþýðu- sambandain^f $em nú c.V staddur vestra, hafiygj^ofnað annað fjelag og sje þá eipu. » þvíf!) '■ Erindreki Alþýðusambandsins kom fyrir skömmu til Flateyrar og tilkynnir þá, að flytja verði um 60—70 aðkomumenn til að vinna við verksmiðjuna í sumar. Þetta kom verkamönnum algerlega á óvart, því P að þeir höfðu skilið þennan sama erindreka svo, þegar hann var á ferð þar áður, að ekki þyrftu nema 7—8 aðkomuverka- menn að vinna- í verksmiðjunni og nú nýlega voru nær 300 manns úr FlateyTarhrepp búnir að skrá sig á lista^ hjá verklýðsfjelaginu og tilkynna að þeir óskuðu eftir vinnu i verksmiðjunni, en verk- smiðjan tekur ekki nema 180—200 manná i vinnuna. Alþýðusambandið, sem í fyrstu heimtaði að 30% af verkamönnun- um væri :aðkomumenn, hefir nú hækkað kröfu sína upp í 33%%, en ver}|#|ýðsijélag, Flateyrar hefir boðist til að ganga að því, að 25% yrðu aðkomumenn, en því hefir fulltrúi Alþýðusambandsins hafn- Samtal við formann verk- lýðsfjel. „Skjöldur“. Mprgunbjaðið átti í gær viðtal í síma við,»formann ■ verklýðsfje- lagsins ,.yjc.jöjdur“ á Flateyri. Skýrði hann svo frá, að deila þessi væri óleyal ennþá, en að verkamenn heldu með sjer fund í kvöld (gærkvöldi) til þess aö ræða þessi mál. Var búist við að fundurinn tæki endanlega ákvörð- un um afskifti verkamanna til málsins á þessum fundi. Staðfesti hann í öllu það sem Morgunblaðið. hefir áður siagt í þessu máli, pg hrakti þar með ó- sannindi Alþýðublaðsins. Segir verklýðsfjelagið Skjöldur sig úr Al- þýðusambandinu ? Verldámenri'tá Flateyri eru afar gramir út....jí Alþýðusambandið fyrir afstöðu þá, sém það hefir tekið í þessu máli. ■v- • . Jafrrtel ukjeðnustu fylgismenn sósíaliífta !láf| haft þau orð að verði ’ekki gengið að síð- asta tilboði verkamanna um að leyfa að alt að % hluti verkaiolk^ í verksmiðjunni sje aðkomufólk, muni verka- mannáfjeíagið Skjöldur neyð- ast til að segja sig úr Al- þýðusambandi fslands. Flótti frá Addis Abeba: FRAMHALD AF ANNARI SÍÐU. Útlendingar i borginni lögðu gf stað til Djibuti árdegis í dag. Borgin er nú svo að segja í eyði, allir íbúar sem vetlingi geta valdið, hafa tekið sjer far með flutningavögnum og alls- konar farartækjum, og eru flún ir til f jalla. Fimm þúsund sjálfboðaliðar eru nú lagðir af stað áleiðis til Dessie, og ætla sjer að gera til- raun til þess að stöðva fram- sókn ítala. Breska sendisveitin flýr ekki. Aðsetur/þresku sendisveitar- innar g)" þ)*jár mílur utan við borgina, og þangað flykkist nú fólk af öllum þjóðum og biður um ve,rnd.; ffalda breskir liðs- foringjar yörð um sendisveitar- bústaðin.p; 9$ hann hefir verið ramlega vjggirtur með gadda- vír. Sú fregn gengur og, að breska sendisveitin muni ekki flytja sig á‘ brott, jafnvel þó að Italir taki borgina. (Samkv. einkask. og FÚ.). EGGERT CLAESSEN hæstarj ettarmáiwflutnlugsmáður Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). FIX sjálfvlrkt þvottaefni þvær tauið yðar meðan þjer sofið og hvílist. — Vatnajökuls- rannsóknir. FRAMHALD AF ÞRIDJU SÍÐU. flutningnum, og hefir með sjer aðstoð til þess. — Og leiðin Sem þið farið verður ? -— Frá Hornafirði, upp Hof- fellsjökul til Esjufj'alla, þaðan til Grímsvatna, þá til Esjufjalla, að uýju, þá norður til Kverkfjalla og síðan suður til Esjufjalla, Ör- æfajökuls og til Hornafjarðar. Við ætlum að ver>a komnir þangað í júlíbyrjun. Þeir Sig. Þórarinsson og Mann- erfelt verða svo við rannsóknir í Homafirði fram í september. Flutningatæki og allan útbún- að höfum/! við hin Vandaðasta af nýjustu gerð. Þungaflutning flytur Jón á hestum úr Suður- sveit upp Heimabergsjökul, og síðan vestur eftir hájöklinum til Esjufjalla, en þar verður aðal- bækistöð leiðangursins. En við höf- um einn hundasleða til ljetfaflutn ings og 4 grænlenska hunda. Að lokum vil jeg faka það fram, að við eTum mjög ánægðir yfir því hve mikinn velvilja sænska og íslenska stjórnin hefir sýnt okk ur við undirbúning undir leið- angur þenna. ítalir trúir Þjóðabanda- laginu: FRAMHALD AF ANNARI SÍÐU. Abyssiníu mál sitt fyrir ráðinu. Aloisi barón tók fyrstur til máls og sagði m. a.: „Italía hefir sýnt að hún er reiðubúin til þess að virða óskir Þjóðabandalagsins, með því, að taka þátt í samningaumleitun • ‘0 r ? %í . um um endi Abyssiníudeilúnn- ar. Ekkert ríki hefir sýnt Þjóða- bandalaginu meira traust en It- alía, sem sýnir sig best í því, að Italia hefir haldið áfram að vera meðlimur Þjóðabandalags- ins, þrátt fyrir ailar þær ráð- stafanir, sem Þjóðabandalagið hefir gert gegn henni“. Svar Abyssiniumanna. Dr. Maryan, fulltrúi Abyss- iníumanna, endurtók óskir þær og kröfur, sem Abyssiníumenn hafa hvað eftir annað borið fram við Þjóðabandalagið. Enn á ný kvaðst hann bera fram mótmæli gegn hínum sifélda drætti sem á því yrði, að þessu ríki, sem væri fórnarlamb ó- rjettmætrar árásar, yrði komið til hjálpár. Hann taldi ítalíu hafa sýnt það svart á hvítu, að Italíu væri það síst í hug, að stöðva ófrið- inn, eða gera neina samninga innan vjebanda Þjóðabandalags ins. — Að lokum bar hann enn á riý fram þá bæn fyrir hönd Abyss- iníu, að hert yrði á refsiaðgerð- um gegn Ítalíu. Laukur og Kartöflur. Verslunin Vfsir. V iV’\fioken N\ Fix Laxveiði. Laxveiði fyrir landi jarðarinnar Auðsholt í Ölfusi, er til leigu. — Semja ber við herra Kjartan Ólafsson, Njarðar- götu 47 eða Guðm. J. Breiðfjörð, Laufásveg 4, Reykjavík. Góða tegund af HESSIAN (Jute) og MJÖLPOKUM, pantar undirritaður frá Spáni. i Til sýnis á skrifstofunni. Athugið verð og gæði. Pantanir til afgreiðslu síðari hluta maí, þurfa að sendast næstu daga. L. Andersen. Hafnarhúsinu, Tryggvagötu. Sími 3642. Kaupið ekki köttinn i sekknum, Ef þje“r viljið að þvotturinn yðar býði sem minst- tjón við þvo.ttinn, þá notið þjer „PERÓ“. - EF þjer viljið spara þeninga yðar, þá kaupið þjer að- eins ,,PERÓ“. — Hver pakki er veginn og inni- heldur 250 gr. — Næst þe'gar þjer kaupið þvotta- duft,- þá ættuð þjer að láta vega „PERÓ“-pakka og einnig pakka af öðrum ísl. þvof,taefnum og reikna síðan út, hvert þvottaefnið er ódýrast. — Besta h|álp húsfreyjnnnar. mrwt--- Bamasu I I argjafir: Dúkkur — Bílar — Boltar — Hringlur — Rólur — Kúlukassar — Byssur — Vagnar — Hundar — Kettir — Hestar — Kanínur — Sprellukarlar — Nóa-arkir — Hjólbörur — Skip — Bátar — Vaskar — Skopparakringl- ur — Fuglar — Myndabækur — Litakassar — Svippu-; bönd — Lúðrar — Flautur — Gúmmídýr — Spil ýmiskon- ar og þrautir — Kústar — Skóflur — Rugguhestar —. Diskar — Skálar — Könnur o. fl. K. Einarsson & Bjðrnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.