Morgunblaðið - 12.05.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.05.1936, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 23. áxg., 108. tbl. — Þriðjudaginn 12. maí 1938. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíé Shan^liai. Áhrifarík og spennandi ástarsaga frá höfuðborg Austurlanda, þar sem alt getur skeð. Áðalhlutverkin leika: Gharles Boyer og Loretta Young. Eitt eða tvð stór herbergi til leigu á neðstu hæð í Austurstræti 12. Herbergin eru á móti suðri. Stærð: 3 x 4.5 og 3 x 6 metrar. Sjer inngangur í hvort um sig. Hentug fyrir skrifstofur, iðnað eða þvíumlíkt. Július Björnsson. ;7rr » 'lk m Okkar elskuleg, G. Ragna S. Friðriksdóttir, andaðist að morgni 10. þ. m., að heimili sínu, Brávallagötu 4. Aðstandendur. Konan mín, móðir, amma og tengdamóðir okkar, Þorbjörg G. Ásbjarnardóttir, frá Innri-Njarðvíkum, andaðist aðfaranótt 10. þ. m. að heimili sínu, Hverfisgötu 68 A, Reykjavík. Jón Jónsson, hörn, barnabörn og tengdabörn. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför Ólafar Friðriksdóttur, er andaðisi 8. þ. m. fer fram föstudaginn 15. þ. m. frá Laugarnesspít- ala, og hefst kl. 3 eftir hádegi. Aðstandendur. Jarðarför, Sveinbjörns Ólafssonar, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag, 12. maí, og hefst með kveðjuathöfn frá EHiheimilinu, kl. 1 e. h. Aðstandendur. Jarðarför mannsins míns, Gunnlaugs Þorsteinssonar fyrrum hréppstjóra, Kiðabergi, fer fram að Stóruborg, föstudaginn 15. þ. m., kl. 3 síðdeg-is. Húskveðja heima kl. 11 árdegis. Soffía Skúladóttir. Sunlightvörur. Radion, Rinsó, Sólskinssápa, Vim, ræstiduft, Lux sápuspænir, Lux handsápa. Höfum fengið itýjai' birgð- ir af þessum óviðjafnan- legu hreinlætisvörum. ÍUUaUmdi Dömurogherrar. Permanent best og ódýrast. — Verð kr. 5—15. — Augnabrúna- litur kr. 1.50. HÁRGREIÐSLUSTOFA Súsönnu Jónasdóttur. Lækjargötu 6A. Sími 4927. Radion þvottaefni. Rinso. Sunlight-sápa. Lux handsápa. Palmolive handsápa. Red seal lye vítisódi. Lizuid Veneir, Húsgagnaáb. Renol og fleira og fleira til vorhreingerninganna. Austur- bæjarskólinn. Sýning á vinnu nemenda skólans er opin í skólanum í dag kl. 10—12 f.h. og kl. li/a—lO síðd. ! Betristofu húsgögn til splu: 1 sófi og 2 stólar (Funkistíll). Til sýnis á Njálsgötu 72, miðhæð, kl. 8—9. Tilkynning. Er fluttur frá Bifreiðastöðinni „Heklu“ á Bifreiðastöð fslands. (Sími 1540). SÖLVI ELISSON. (RE 990). Mýja Bíó Veröldin afhjúpuð. Þýsk tal- og tónmynd, óvenjulega spennandi og skemtileg. • Aðalhlutverkið leikur hinn karlmannlegi og djarfi leikari Harry Piel Ásamt: Olga Tschechowa, Kurt Vespermann, Annie Markart o. fl. Síðasta sinn. Tónleikar t DÓMKIRKJUNNI verða endurteknir, miðvikud. 13. þ. m., kl. 8!/2 síðd. • ■ Blandaður kér. * - Söngstjórn: SIGFÚS EINARSSON. Orgelleikur: PÁLL ÍSÓLFSSON. Aðgöngumiðar seldir í bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar, hjá K. Viðar, í Hljóðfærahúsinu og við innganginn frá kl. 8 e. h. — Verð 2 kr. KAUPUM notaðar 6x9 kasiamyndavjelar. Hans Petersen. ^Bankastræti 4 Lækningastofu opnar undirritaður í dag í Hafnarstræti 8 (uppi). Viðtalstími kl. 2>/—31/. — Sími: 2030, heimasími: 3707. Axel Blöndal. Byggingameistarar og múrarar, smíða 3 stærðir af steypubörum. Til á lager. Lágt verð Smiðjan, Vesturgötu 20. Símar: 2330 og 2618. Ingimar Þorsteinsson. UTBOÐ. Þeir, er gera vilja tilboð í byggingu prestsseturshúss á Siglufirði, vitji uppdrátta á teiknistofu húsameistara ríkisins. Rvík, 11. maí 1936. i Guðjón Samúelsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.