Morgunblaðið - 12.05.1936, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.05.1936, Blaðsíða 8
8 Þriðjudaginn 12. maí 1936L m «ar MORGUNBLAÐIÐ tefr.r Jfoufisáa/iuc Lítið notuð eldavjel til sölu á Barónsstíg 23. Notað kvenhjól óskast til kaups. Upplýsingar í síma 4091. Þurkaðir ávextir (aprieots). Kaupfjelag Borgfirðinga. Sími 1511. Vandaður fataskápur og ser- vantur, með marmara, selst mjög ódýrt á Holtgötu 31. Notaðar bifreiðar af mörgum tegundum, altaf til sölu. Marg- ar góðar. Heima kl. 5—7 síðd. Sími 3805. Zophönias. Kaupum, næstu daga, sultu- glös með lokum, háu verði. Sanitas, Lindargötu 1. Kökur/fyrsta flokks, í ferm- ingarveislur fáið þjer á Bald- ursgötu 6. Síníi 2473. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. KAUPUM allar tegundir ull- artuskur hreinar. Hátt verð. Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. Kaupi gull hæsta verði. Árni Björnsson, Lækjartorgi. T rúlof unarhi ingana kaupa menn helst hjá Árna B. Björns- syni, Lækjartorgi. Trúlofunarhringar hjá Sigur- >ór, Hafnarstræti 4. Uaupi gamlan kopar. Vald. Pouisen, Klapparstíg 29. Kaupi gull og silfur hæsta verði. Sigurþór Jónsson, Hafn- arstræti 4. Stærsta úrval rammalista. — Innrömmun ódýrust. Verslunin Katla, Laugaveg 27. Sorpílát fást í Sindra á Hverf- isgötu 42. Sími 4722. Hvítir ljósadúkar og bakka- serviettur seljast með tækifær- isverði. Lífstykkjabúðin, Hafn- arstræti 11. Kjötfars og fiskfars, heima- tilbúið, fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heim. Húllsanmuv Lokastíg 5. Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu. Góð •meðmæli. Uppl. á Þórsgötu 27. Loftþvottur, vönduð vinna. Upplýsingar í síma 2435. Stúlka óskar eftir góðri vist. Upplýsingar í dag, Njálsgötu 83. Gluggahreinsun og loftþvott- ur. Sími 1781. Úraviðgerðir afgreiddar fljótt og vel áf úrvals fagmönnum hjá Árna B. Bjömssyni, Lækj- artorgi. Sokkaviðgerðin, Tjarnargötu 10, 2. hæð, gerir við lykkjuföll í kvensokkum, fljótt, vel og ódýrt. Sími 3699. Otto B. Amar, löggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 11. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. Tek að mjer vjelritun. Friede Pálsdóttir, Tjamargötu 24. — Sími 2250. Fæði og lausar máltíðir eru altaf bestar og ódýrastar í Tryggvagötu 6. Slmi 1508 Bifröst Opin allan BÓlarhringinn. /^rð er haft á því, hve vel leik- konumar í Hollywood tala hvorar um aðra. Blaðamaður hefir komist að því hvernig á þessu stendur. Leikkon- urnar hafa sem sje undirskrifað samning um, að þær skuldbindi sig til þess að segja ekkert niðr- andi orð um starfssystur sínar. * Það vildi til í Hull hjer um dag- inn, að haldin var mikil tísku- sýning. Borgarstjórafrú ein var meðal dómendannsa. Ungar blóma- trósir gengu fyrir dóme'ndur í ný- tísku skartklæðum, hver öðrum fegurri. En það varð heldur en e'kki svipur á borgarstjórafrúnni er hún sá, að ein þeirra kom í kjól, sem stolið hafði verið úr fatageymslu frúarinn^r nokkru áður. Þessi stúlka fekk dæmd verð- Iaun fyrir falle'gasta kjólinn. Þeg- ar hún kom að sækja verðlaunin voru tveir lögreglumenn viðsfadd- ir til þess að taka hana fasta. Hún sagðist hafa keypt kjólinn á uppboði, og þóttist vel :að hon- um komin. Þetta re'yndist rjett að ver-a. Hún fekk verðlaunin og heldur kjólnum. En lögreglan leitar að því hvernig kjóllinn ev kominn á uppboðið. Og kvenfólkið í Hull hefir umtalsefni á meðan. * 1 Lansing í Micliigan stóð um daginn bíll á götu og öskraði í sí- fe'llu. Lögregluþjónn kom að og ætliaði að taka í lurginn á bíl- stjóranum fyrir þessi læti. En er hann kom að bílnum, var þar enginn maður. í vagnstjórasætinu var stór hundur. Eigandi hans yar að leika golf. En seppa var farið að leiðast. Og þess ve'gnia tók hann það ráð, að þrýsta á lúður- knappinn. * Vörubílstjóri í Osló var svo ó- heppinn hjer á dögunum, að hann ók á götulögregluþjón. Lögreglu- maðurinn meiddist þó lítið við á- reksturinn. En uppi varð fótur og fit á götunni út af atburði þess- um. í því uppistandi vildi það til að annar bíll ók á sama lögreglu- þjóninn, svo hann stórslasaðist. * I Gestgjafi einn í Höfn ætlar að koma upp veitingasal sem á að vera helgaður minningu æfintýra- skáldsins H. C. Andersen. ■ Eí búist við að langferðamenn fjölmenni þangað fyrir forvitnis- sakir. fU&wjiiit&ncjcw Bálfarafjelag Islands. Innritim nýrra fjelaga í Bókaverslum Snæhjarnar Jónssonar. Árgjald kr. 3.00» Æfitillag kr. 25.00. — Gerist fjelagar». Manstu lága verðið í Bar- ónsbúð? 2—3 herbergi, hentug fyrir iðnrekstur, óskast á góðum stað | í bænum. Tilboð sendist í lok- uðu umslagi til A. S. í., merkt Q“ ___ Atvinnurekendur og húseig- endur, sem þurfa á verkamönn- um eða iðnaðarmönnum aö* halda í vinnu um lengri eðai skemri tíma, geta samstundis fengið duglega menn, ef þeir- hringja eða koma boðum til Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar, Lækjartorgi 1, (hús Páls- Stefánssonar frá Þverá), sími 4966. Rammavinnustofa mín er á. Laugaveg 17. Friðrik Guðjóns- son. Af sjerstökum ástæðum er til leigu 14. maí heil hæð í nýtísku hús iá sólríkum stað, öll nútím- ans þægindi. Tilboð óskast merkt: „Eiríksgata", sendist A. S. 1. Sólrík þriggja herbergja íbúð nálægt miðbænum, til leigu. — Suðurstofa frá forstofu á sama stað. Upplýsingar í síma 4817 frá 10—12 og 5—7. Þrjú einstök heribergi til leigu í nýju húsi, með öllum þæg- indum. Upplýsingar á Sólvalla- götu 26. Eitt herbergi og eldhús með nýtísku þægindum, óskast 14. maí. Barnlaus hjón. Upplýsing- ar í Miðstræti 4, uppi. Sumarbústaður óskast leigð- ur. Sími 1890. Frímerkjabækur fyrir íslensk. fiímerki, komnar aftur. Gísll Sigurbjörnsson, Lækjairtorgi 1„ sími 4292, opið 1—4 síðd. Café — Conditori — Bakarí, Laugaveg 5, er staður hinna. vandlátu. - Sími 3873. ó. Thor- berg Jónsson. Heimilisfeður og húsmæður^ er þurfa á verkamönnum að halda, til aðstoðar við garð- vinnu, hreingerningar eða flutn; inga, fá duglegustu mennina. strax, ef þeir hringja eða koma. boðum til Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Lækjartorgi. 1 (hús Páls Stefánssonar frá. Þverá), sími 4966. Friggbónið fína, er bæjarins besta bón. Fasteignasalan, Austurstræti 17, annast kaup og sölu fast- eigna. Viðtalstími 11—Y2 og- 5—7. Símar 4825 og 4577 (heima). Jósef M. Thorlacius. Pantið í tíma, í síina 3416. Kjötverslun Kjartans Milner. Sjómenn, ferðamenn, og Reykvíkingar; munið braut- ryðjanda í ódýrum mat. Borð- ið á Heitt & Kalt. RUBY M. AYRESs PRISILLA. 22. Jeg veit, að þú ætlaðir ekki að fá peninga fyrir þig sjálfa — heldur bróður þinn“. VII. KAPÍTULI. Jónatan stöðvaði vagninn fyrir utan aðaldyrnar og stökk út úr vagninum, til þess að hjálpa Pris- illu. En hún ljet sem hún sæi ekki hendina, sem hann rjetti henni. „Þakka þjer fyrir aksturinn“, sagði hún aðeins. „Jeg kem með þjer inn, ef þú vilt það ekki síður. Jeg þarf að tala við þig“. Hún svaraði ekki, en gekk á undan upp stein- þrepin og inn í skrifstofuherbergið. Hún óskaði þess heitt, að faðir sinn væri þar inni, en þar var enginn. Það var farið að skyggja. Eldurinn logaði glað- lega í arninum, en það var undarlega kyrt og hljótt í herberginu. Prisilla horfði á Jónatan, sem stóð, stór og luralegur, og hallaði sjer upp að arinhillunni — þá stundina hataði hún hann af öllu hjarta. Það var ekkert rjettlæti 1 því, að hún ætti að færa þessa fórn. Og þó hafði hún verið reiðubúin að taka svari Hughs, þegar Jónatan hafði sagt siþfc álit. Hún tók af sjer hattinn og strauk hárið þreytu- lega frá enninu. Bara að hann vildi láta hana í friði. Hún var ekki í skapi, til þess að tala við hann. Það var eins og hann hefði lesið hugsanir henn- ar, því að hann sagði alt í einu: ✓ „Jeg skal ekki tefja þig lengi. Jeg vona, að þú sjert ekki reið yfir því, sem jeg sagði. Jeg vildi ekki dylja þig neins. Við Verðum að 'vera hrein- skilin, ef við eigum að vera hamingjusöm“. Hún hló kuldalega. „Hamingjúsöm! “ „Já, hamingjusöm", sagði hann ofur rólega. „Þú verður hamingjusöm, áður en lýkur. En jeg veit alt um bróður þinn, ef til vill meir en þú heldur. Og jeg dáist að þjer að standa við hlið hans, þó að hann eigi það ekki skilið“. Hún sagði ekkert, og hann sá ekki framan í hana, þareð andlit hennar var í skugga. „Jeg væri hamingjusamur, ef þú gæfir mjer eitthvað af þeim kærleika, sem þú eyðir í hann“. Hún leit alt í einu upp. „Jeg skil ekki, að þú skulir vilja giftast mjer, fyrst þú veist þetta alt saman. Ertu ekki hrædd- ur um, að þú einn góðan veðurdag uppgötvir að þú hafir eytt kærleika þínum í mig?“ „Jeg er ekki hræddur við eitt eða neitt“. Hún fól andlitið í höndum sjer. „Jeg skammast mín“, hvíslaði hún, með grát- þrunginni röddu. En hún var ekki að hugsa umi bróður sinn, heldur manninn, sem hún unni, og hún skammaðist sín fyrir að hafa sagt Jónatan, að henni þætti ekki vænt um neinn annan mann. I einu vetfangi var hann kominn til hennar og tók hana í faðm sinn. „Jeg elska þig, Prisilla, elska þig“, sagði hann, hás af geðshræringu. Hann ætlaði að kyssa hana, en hún hratt hon- um frá sjer. „Sleptu mjer! Sleptu mjer strax, eða jeg hata þig alla mína æfi!“ „Það væri best, að þú færir og kæmir aldrei aftur“, sagði hún með grátstafinn í kverkunum.. „Jeg sagði þjer hreinskilnislega, að jeg elskaði þig ekki, og hvernig átti jeg að gera það? Við þektum ekki hvort annað. Það væri best, að þú færir, áður en það verður of seint“. „Það er þegar orðið of seint“. „Ef þú ert að hugsa um Hugh-----------“ „Jeg hugsa um sjálfan mig“. Hann kom alt í einu til hennar og lagði báðar hendurnar á herðar hennar. „Jeg sleppi þjer aldrei — aldrei, heyrirðu það?“ sagði hann ástríðufullur. „Þó að þú hatir mig út af lífinu, þá sleppi jeg þjer aldrei“. Og áður en hún vissi af, var hann horfinn út úr stofunni. Prisilla stóð grafkyr. Hún var svo óstyrk, að hún gat varla staðið á fótunum, og hún barðist

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.