Morgunblaðið - 12.05.1936, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.05.1936, Blaðsíða 2
2 MORGTJ NBLAÐIÐ Þriðjudaginn 12. niaí 1936. Út*«í.: H.t, Arvakur, ReykjaTtk. KlUtjðrax: iön Kjartansaon, V&ltfr Stef&naaon. Rltatjörn og afgrelBala: Auaturatrætl g. — Stml 1S0Í An*lýalngastjörl: HJ. Hafberg. AUKlýaingaakrtfatofa: Auaturstræti 17. — Slml 1700. Halmaslmar: Jön Kjartanaaon, nr. 1742 Valtýr Stefáneaon, nr. 4220. Arni Óla, nr. *645. X Hafberg, nr. 2770. Aakrlftagjalð: kr. 2.00 & mánuOl. f lausaatHu: 16 anra aintakiO. 20 aura m«8 L«sbök. Fyrirmyndin. Það verSur hvalreki á fjöru af- brotamannamia ef Ilermann Jónas son staðnæmist í sessi lögreglu- stjóra .höfuðstaðarins, þegar hann veltur úr æðstu tignarstöðu lands- ins.“‘típp frá þeirri stundu geta sakbomingar sótt fórdæmið um alla ósæmilega hegðun fyrir rjetti til sjálfs lögreglustjórans. Vitnin geta þeir kallað keypt Ijúgvitni, dómaranum:^óta þeir sýnt ofsa og þr4.ó'^U, og . sjítgt: Sama gerðir þú ó.uu En Hermann hefir búið enn bet- úr í haginn fyyii! afbrotamennina. Ej’rir öðrum rjetti hefir hann vaJdið ann verri hneykslan. Á.j Alþingi flýtur dómsmálaráð- herra nrij sitt. ,með blekkingum og beinum ósannindum. Þegar þing- menn krpf ja hann sagna, f ærist hann undan og þrjóskast, og sann- ur.að sök lýsir hann sfannleikann með ; fpiysomu bl.ygðunarleysi, blá- kalda n lýgi, spg er málsvörnin í síma7hrjqykslinu síðasti, órækur votturí5þessa. Þegar upp komst að hlenað var í símarrfi, segiy stjómin það vera í fyrsta skifti og fær Hlíðdal til að votta það. Þegar svo upplýsist að stjómm var lygari og HUðdal l.júg vitni, staðhæfir stjómin að hler- anir ajeu heimilar ef fyrir liggi rökatuddur ígruhur um afbrot. En þá kemst upp að í bílstjóraverk- fallinu gat a. m. k. um engan slík- an griin verið að ræða, að vínsöl- una mátti sanmá án hlerana, að ekki var hægt að sanna hana með hlerunum, að sá sem hleraði var illrændur símanjósnari og falsari, að Ragnar Jönasson, eini stórkaup- maðurinn í hópi leynisala var að- varaður áður en njósnirnar hófust, en hann er flokksbróðir Hermanns og bróðir Hlíðdals og að Ragnar Jónsson, sá hinn sami sem úr- skurðaði njósnimar, hefir sjálfur keypt vín af leynisölunum og sýn- ist þannig hafa rofið símaleyndina, í því skyni að upplýsa hverjir næðu sjer í dropann á sama hátt og hann sjálfur. Alt þetta og margt fleira komst upp. En á Al- þingi og í blöðum sínum svarar dómsmálaráðherra öllum fyrir- spurnum og kröfum með að hrópa: „Þeir, sem eru móti síma-njósnum eru með leynisölu“, og lætur svo að lokum berja niður alla rann- sókn í málinu með þeim rökum að „með því“ að upplýst sje að loftskeyti hafi verið notuð til fram- dráttar erlendum landhelgisbrjót- um skuli símanjósnirnar ekki rann- sakaðar, eða m. ö. o. að af því að komist hefir upp um erlenda veiðiþjófa, megi ekki komast upp um íslensk stjórnarvöld. ALOISI GENGUR AF FUNDI ÞJÓÐABANDALAGSRÁÐSINS. Abyssiníukeisari trúir enn á Þjóðabandalagið. „Það sem Musso- lini leyfist — Frakkar viðurkenna ekki landvinninga Itala. Leyfist einnig Hitler“ LONDON OG KAUPMANNAHÖFN í GÆR. ALOISI barón gekk af fundi Þjóðabandalags- ráðsins í dag, Madame Tabouis bendir á það, að til mála geti komið, að Itölum verði vísað á burt af Þjóða- bandalagsráðsfundinum. Pertinax skrifar í „Echo de Paris“, að líklegt sje, að Frakkar samþykki, að refsiaðgerðum verði haldið á- fram, vegna þess, að Mussolini hafi gert Abyssiníu að hjálendu ftalíu. Þjóðabandalagið gagnslaust. „Temps“ skrifar aftur á móti að ekkert annað en styrj- öld geti breytt „fait accompli“ Itala í Abyssiníu, þ. e. að Ab- yssinía sje óafturkallanlega ítölsk. Enska blaðið „News Chronicle“ segir að eitt af Þjóðabanda- lagsríkjunum hafi verið þurkað burtu. Smáríkin geti ekkert traust borið til Þjóðabandalagsins, ef landsrán Mussolini verði þolað. Blaðið bendir á, að ómögulegt sje að banna Hitler það sem Mussolini hefir verið leyft. Daily Telegraph (sem stendur nálægt Anthony Eden), segir, að Norð- urlönd, Litla bandalag- ið og Balkan-bandalag- ið muni greiða atkvæði með því, að refsiaðgerð- um verði haldið áfram. Fundur Þjóðabandalagsráðs- ins hófst kl. að ganga 4 í dag (eftir ísl. tíma). Fundurinn var í fyrstu lokaður, og er álitið, að Aloisi barón mun hafa bor- ið fram tillögu um að Abyss- iníumálið yrði tekið út af dag- skrá, en Eden, sem er forseti fundarins, hafi sagt honum að það væri ekki hægt. Aloisi ger.gu.r af fundi. Hafi þá dr. Maryam, fulltrúa Abyssiníu, verið boðið að koma inn í fundarsalinn. Dr. Maryam bar fram svohlj. yfirlýsingu: Abyssinía hefir orðið fyrir því, fundarsalnum. a« á hana heíir yeriS ráSiat a8'g , Hajje Selassie osekju. Abyssima hefir ekki rofið neina samninga, nje sátt- Aðalritara Þjóðabandalags- mála Þjóðabandalagsins, en hef ir haldið sjer fast við ákvæði sáttmálans, o'g alla gerða samn inga. En Aloisi barón Iýsti yfir því, að í nafni stjórnar sinnar yrði hann að taka það fram, að hún viðurkendi ekki rjett hins svokallaða abyssinska fulltrúa til þess að sitja fund Þjóðabandalagsins, nje nokk ura samkundu á vegum Þjóðabandalagsins. Ethiopia væri ekki lengur til nema sem hluti af hinu ítalska ríki. Allar umræður um hina svonefndu Abyssiníu deilu væri Ekki loflhræddiir! KHÖFN í GÆR. EÍNKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS Frakkar eru nú orðnir hræddir við landvinninga í- tala í Abyssiníu. Sendiherra Frakka í Róm afhenti Mussolini í gær ávarp, þar sem Frakkar lýsa því yfir, að þeir neiti að við- urkenna, að Abyssinía sje í- talskt land. Páll. gagnslausar, þar sem deilan væri úr sögunni. Hann myndi ekki taka þátt í neinum slíkum umræðum, en ganga af fundi. Baróninn gekk því næst út Myndatölcumaður New Yörk. Sá er ekki lofthræddur. Stórfeld ftfllsk hersýning I Addis Abeba. Grazianni marskálkur! Kbh. og London í gær. T frjett frá Addis Abeba er sagt, að Badoglio * sje þegar byrjaður á því, að stofna innlendan her, undir ítalskri yfirstjórn. ins hefir í dag borist frá Abyss- iníukeisara svohljóðandi skjal: Vjer viljum biðja yður, í nafni embættis yðar, að leggja fyrir Þjóðabandalagsráðið og meðlimi Þjóðabandalagsins, eft irfarandi yfirlýsingu vora: Vjer höfum ákveðið að binda enda á stríð, sem frá upphafi vega hefir verið órjettlátt, einhliða og grimmilegt, með því að hverfa brott úr landi voru, til þess að hlífa þjóð vorri við tortímingu, og til þess að starfa á friðsamlegan hátt að endur- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Graziani herforingi hefir ver- ið sæmdur marskálksnafnbót, fyrir þjónustu hans í Abyssiníu stríðinu. Hann fer til Addis Abeba á morgun, til þess að vera viðstaddur hersýningu, er Badoglio hefir stofnað til í höf- uðstaðnum. Talið er að herleiðangri ítala til Abyssiníu sje lokið með þessari hersýningu, sem mun verða glæsilegri en dæmi er u til áður. Að hersýningunni lokinni verða hermennirnir sendir heim til Italíu. Fyrst verða sendir heim Tyrolhermennirnir, og þeir settir á vörð við Brenner- skarðið, til þess að gæta sjálf- stæðis Austurríkis. -------Flug------------ um Island 12. júlí, KHÖFN I GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS Ameríski auðmaðurinn Lee, leggur af stað frá New York þ. 12. júlí og ætlar að fljúga umhverfis hnöttinn. Lee ætlar að leggja leið sína um Reykjavík, og verð- ur einn í förum. Leiðin, sem hann flýgur, verður þessi: New York, Kanada, Juli- anehaab, Reykjavík, Bergen, Helsingfors, Moskva, Siber- ía, Alaska, Kanada, New York. — Hann ráðgerir að dvelja einn sólarhring í Reykjavík. Páll. Knattspyrnufjelagið Valur helt hátíðlegt 25 ára afmæli sitt með samsæti í Oddfellowhölliimi í gær- kvöldi. Formaður fjelagsins Frí- mann Helgason setti hófið og síðan töluðu Guðm. Ásbjörnsson, Sveinn zoega, Frímann Helgason, Ólafur Sigurðsson og Einar Bjömsson. — Fjelaginu bárust fjöldi heilla- óskaskeyta frá velunnurum inn- anlands og utan. Að loknu borð- stræti 2, í síðasta lagi fyrir mið- lialdi var dans stíginn. vikudag. Tónlistaskólinn. Þeir nemendur, sem ætla að taka þátt í ferðalagi því, sem Tónlistarskólinn efnir til, eru beðnir að tilkynna það í Banka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.