Morgunblaðið - 12.05.1936, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.05.1936, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudaginit 12. maí 1936. Hvað gerði þinjgið? FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. „Bráðabir gða‘ ‘ tollarnir v,' og skattarnir. Þegar í öndverðu þings kom það í ljós, að stjórnarflokkamir voru staðráðnir í að framlengja alla þá miklu tolla og skatta, sem samþyktir voru, „til bráða- birgða“, á haustþinginu síðasta. Þó va? því hvað eftir annað yfirlý^t á haustþinginu og einn- ig í stjórnarblöðunum, að þess- ií nýju tplíar og skattar yrðu aðeins látnir gilda eitt ár, árið 1936. ÖIl þessi Ioforð hafa nú ver- ið svikin. Allir tollamir og skattarnir voru á þessu þingi framlengdir „til ársloka 1937“. Á næsta þjngi verða þeir svo enn framlengdir um eitt ár, og þannig koll af kolli, eins og tíðkast hefir um aðra „bráða- birgða“ tóiia og skatta. r jarlogin. Eysteinn Jónsson fjármála- ráðherra rauðu flokkanna hef- ir enn á ný sett nýtt met í af- greiðslu hœstu fjárlaga. Skrifstofu Alþingis hefir enn ekki unnist tími til að reikna út hversu há hin nýju fjárlög eru, en fullvíst er, að útgjöldin ernrþar talsvert á 17. milj. kr. Erw þetta því hæstu fjárlög, sem afgreidd hafa verið á Al- þingi. Þe^ar fjárlögin voru til 2. umr. 'fögðu Sjálfstæðismenn til, að reynt yrði að ljetta nokkuð á byifSunumV'Sem á atvinnuveg- unum og skattþegnunum bvíla. Þeir lögðu þá til, að útflutn- ingsgjald sjávarafurða yrði felt niður o g áð afnuminn yrði „bráðabirgða“-verðtollur sá, er samþyktur var á síðasta þingi, en hann hvílir á nál. allri nauð- synjavöru almennings, Til þess að mæta þeim tekju- missi er ríkissjóður yrði fyrir með afnámi ^essa tolla, bentu SjálfsTæðismenn á nokkra tekjuliði fjárlaganna, sem ber- sýnilega vseíb of lágt áætlaðir. Einnig töidú* þeir sig fúsa til, að vinna að verulegum niður- skurði á úttgjöldunum, til þess að tryggja hallalaus fjárlög. En f jármálaráðherra og stjórnarliðið vildi ekki heyra þetta nefnt. En hvað skeður svo við 3. umi\ fjárlaganna? Þá skeður það, að f jármála- ráðherra* og stjórnarliðið hækkar tek ju-ÁÆTLU NIN A um 500 þús. krónur. En þessi storfelda hækkun er ekki/gpfQi til þess að vega upp á móti afnámi annara tolla eða skaitta, eins og Sjálfstæðismenn fóru fram á við 2. umr. fjár- laganna. Hækkun tekjuáætlun- arinnar er nú gerð vegna þess, að ÚTGJÖLD f járlaganna höfðu í meðferð þingsins hækk- að svona stórkostlega. En þrátt fyrir þ^aga stórfeldu hækkún tekjuáætlunarinnar mun það koma í ljós, þegar búið er að ganga*ícáf fjárlögunum, að á þeim verSur talsverður tekju- halli. Þannig skildi þingið við fjár- lögin að þessu sinni. Skyndilán til þess aö bjarga rikissjoöi! 1 sama mund og fjármála- ráðherrann var að leggja síð- ustu hönd á hina glæsilegu(!) afgreiðslu fjárlaganna, kom fram í þinginu frá honum frv. um skyndilántöku erlendis, að upphæð 2 milj. 300 þús. kr. Þegar fjármálaráðh. lagði þetta lántöku frv. fyrir þingið, gat hann þess, að yfir væri vof- andi algert hrun hjá sjávarút- vegi landsmanna. Svo stórfelt hefði aflaleysið verið fram að þessu, sagði fjár málaráðherrann, að verðmæti aflans, sem á land væri kominn væri um 8 miljónum króna minna en á sama tíma í fyrra. Þegar fjármálaráðh. sagði þetta, var aðalvertíðinni að verða lokið. En þrátt fyrir þetta stórkost- Iega hrun hjá aðalatvinnuvegi þjóðarinnar, sá f jármálaráðh. ekki ástæðu til að endurskoða fjárlögin. Þau voru keyrð á- fram með útgjöldum á 17. milj. ki. og með öllum ,bráðabirgða‘ tollunum og sköttunum! Fjármálaráðherrann sá nú ekki annað en skyndilántökuna. Hún átti að bjarga. Hverju á skyndilántakan að bjarga? Það er látið heita svo, að Landsbánkinn taki þetta skýndi lán til sinna þarfa. En það kom greinilega í ljós, í umræðunum um málið á Alþingi, að skyndi- lánið á að bjarga ríkissjóði! Um mánaðamótin næstu og næst-næstu á ríkissjóður að greiða um 1% milj. kr. í vgjsti og afborganir af erlendum skuldum. Það er vegna þessara greiðslna ríkissjóðs, að nú á að taka nýtt lán erlendis. Skyndi- 1 lánið á að bjarga ríkissjóði frá vanskilum. Þegar fjármálaráðherra hafði fengið samþykt lögin um skyndi lántökuna, þóttist hann hólp- inn. Hann sá, að svo framar- lega, sem hans fyrri yfirlýsing — í sambandi við lántökuna miklu 1935 — yrði ekki því til hindrunar að skyndilánið feng- ist, væri ríkissjóði bjargað fram yfir næstu gjalddaga. Hitt gerði minna til, að áliti fjármálaráðherra, þótt atvinnu- vegirnir liggi í rústum, þegar þeir eiga að fara að bera uppi fjárlögin, með útgjöldunum á 17. milj. króna! Ef ríkissjóði verður bjargað frá vanskilum með skyndilán- töku, þá er mjer nóg, hefir fjármálaráðherrann hu'gsað. .Kátir fjelagar". Sðngskemfun í Gamla Bíó. Hallur Þorleifsson er þaulvanur kórsöngmaður — einn hinn örugg- asti og besti, sem hjer er völ á. Söngflokkur sá' „Kátir fjelagar“, sem hann hefir æft undanfarið, og sem nú kom í fyrsta sinn fram fyrir áheyrendur með sjálfstæða söngskemtun, bar þess vott, hversu mikla reynslu Hallur hefir að baki sjer. Því þótt varla verði sagt, að mikilla tilþrifa gætti í söng kórs- ins, sem vart er við að búast í fyrsta sinn, þá var þó heildar- hljómurinn góður, betri en venja er til hjer, þegar um nýja kóra er að ræða. Áhersla var lögð á veikan söng og er þar rjetf af stað farið. Verkefni voru öll valin við hæfi kórsins og var margt vel sungið og alt vandvirknislega innæft. Raddefni kórsins er gott, eink- um virðist mjer þó fyrsti bassinn bera af. í fýrsta tenór voru þving- aðar raddir innan um, en sumar góðar, svo sem t. d. einsöngvarinn Bjarni Ólafsson o. fl. Meira fjör, meiri lyfting (heitir þó söngflokk- urinn „Kátir fjelagar“) væri ekki úr vegi. Slíkt klæðir karlakórs- söng einkar vel og er enda oft nauðsynlegt, eins og t,- d. í Bell- nísfa. P. í. Er wiðurkendur má besfi. V Á/ roken NFix F I X sjálfvirkt þvottaefni þvær tauið yðar nieðan þjer sofið or hvílíst. — EGGERT CLAE8SEN hæstarj ettarmálaflutningsmaCur Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (inngangur am austurdyr). Tll br Aðargjaf a: Matar- og Kaffistell úr postulíni og keramik — Ávaxta- og íssett — Vasar — Ávaxtaskálar — Vínsett — Vínflöskur — Reyksett úr krystal og og keramik. — Kaffi- sett og ýmiskonar borðbúnaðurj úr 2ja turna silfurpl. o.fl K. Einarsson & Bfiirnsson. Sonur nýlendu- málaráðherrans sagði frá! Varaði við skatta- og tollahækkun. London, 11. maí. FÚ. V firheyrslur hófust í dag í 1 London fyrir rjetti þeim, sem skipaður hefir verið til þess að rannsaka hvort um uppljóstanir hafi verið að ræða, um bresku fjárlögin, vegna vátrygginga hjá Lloyds, sem virtust benda til þess, að hlutaðeig- andi menn hefðu vitað, að í ráði var að hækka tekju- og eignaskatt og tetollinn. Yið rannsókn þá, sem þegar hef- ir farið fram, hefir komið í ijós, að þeir, sem tóku út vátryggingar- brjef til þess að tryggja sig fyrir tapi vegna þessara tveggja ráð- stafana í fjárlögunum, voru aðal- lega tveir, og er annar þeirra þing- maður Sir Alfred.Butt. Hinn heit- ir Alfred Bates, og undirritaði mað- ur að nafni Mr. Thomas vátrygg- inguna, en Thomas þessi er sonur J. H. Thomas nýlendumálaráðherra. J. H. Thomas kannast við að hafa átt tal við vin sinn, Mr. Bates, fjórum dögum áður en fjárlögin voru lögð tra na, á þingi, en neitar hinsvegar, að væntanleg fjárlög hafi borist í tal, og einnig neitar bann að hafa sagt nokkuð um væntanlega hækkun tekjuskattsins og tetollsins við son sinn, fyr eða síðar. HAILE SELASSIE TRÚIR ENN Á ÞJÖÐABANDA- LAGIÐ. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. reisn lands vors, sem á sjer 1000 árá gamla menningarsögu og til þess að starfa áfram að viðhaldi þeirrar stefnu, sem miðar að sameiginlegu öryggi, og styðst við helgi alþjóða- samninga, sem Italía hefir rof- ið. Vjer verðum frá upphafi alt sem í voru valdi stóð til þess að koma í veg fyrir, að til stríðs kæmi, en er á land vort var ráðist, vörðum vjer það eftir fremsta megni, þar til ítalir beittu gegn oss banvænu eitur- gasi, og brutu þannig á bak aft- ur alla vörn af vorri hendi. Gegn eiturgasárásum áttum vjer engin vopn. Gegn þeim gátum vjer ekki staðist. Fyrir oss lá ekkert annað en tortím- ing, ef vjer hefðum haldið á- fram mótstöðu vorri. Til þess að firra þjóð vora þeim örlögum, yfirgáfum vjer land vort. Vjer viljum því virðingar- fylst mælast til þess, að hið virðulega Þjóðabandalag neiti að viðurkenna þá svonefndu landvinninga, sem stofnað hefir verið til á þann hátt sem áður er greint, og hlotist hafa af fullkomnum og ótvíræðum samningsrofum. I. O. G. X. Stúkan Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8. Brengjakór Reykjavíkur syngur. Upplestur o.fl. Æ. T. Engum peningum er betur varið en þeim, sem keypt- er fyrir lífsábyrgð í Andwöku. Lækjartorgi 1. Sími 4250.. og Þór fásf aifeins hjá Sigurþór. ---1....r*"ri"**T....... Fermingargjaf r. Lindarpennar, ýmsar góðar tegundir, mjög hentu,s;ir til ferminyargjafa, einnig seðlaveski. • Bókaverslun Þór. B. Þorlákssonar Bankastræti 11. m»iwwiHiiunwwwaHsrw«rii»iiiHHaninwi»wrwwwrii— nDetffim8 fer annað kvöld vestur og norður. Pantaðir farseðlar óskasfc sóttir fyrir hádegi á morgun, verða annars seldir öðrum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.