Morgunblaðið - 14.05.1936, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 14.05.1936, Qupperneq 3
Fhntudaginn 14. maí 1936. MORGUNBLAÐIÐ 3 Alþingi hefði felt bráðabirgðalögin. Samskonar lagaiMum neitað i haustþinginu 1934. Þin^ræðislirolið er þvi alveg óhíræll! f) að liggur fyrir yfirlýstur og skjalfestur þing- vilji núverandi Alþingis um það, að stjórn Síldarverksmiðja ríkisins skuli einmitt EKKI vera skipuð á þann hátt, sem segir í bráðabirgðalögum ríkisst j órnarinnar. Bráðabirgðalögin um brottrekstur hinna þing- kjörnu fulltrúa í stjórn verksmiðjanna, eru nú komin fyrir almennings sjónir. Manntjón og bátstapi við Austurland. Til þess að almenningur geti sem best fylgst með þessu fá- heyrða gerræði ríkisstjórnarinn- ar, þykir rjett að birta hjer bráðabirgðalögin í heilu lagi, með ástæðum þeim, sem kon- ungi hafa verið símuð með lög- unum. Bráðabirgðalögin eru svo- hljóðandi: Vjer Christian hinn tíundi o. s, frv. Gjörum kunnugt: Með því að atvinnumálaráð- herra Vor hefir þegnlegast tjáð Oss, að tveir af hinum þing- kosnu stjórnarnefndarmönnum Síldarverðsmiðja ríkisins hafi lagt niður umboð sín og að eigi sje unt að fullskipa stjóm Síld- arverksmiðjanna samkvæmt núgildandi lagafyrirmælum, en hinsvegar mjög nauðsynlegt að stjórn þessa stóra ríkisfyrir- tækis sje jafnan fullskipuð og að því sje óhjákvæmilegt að breyta til um fyrirkomulag á skipun verksmiðjustjórnarinn- ar og þyki þá af ýmsum ástæð- um hentast að stjórnarnefndar- menn sjeu að eins þrír, teljum Vjer brýna nauðsyn bera til þess að setja samkvæmt 23. gr. stjórnarskrárinnar bráðabirgða lög til þess að ráða bót á þess- um vandkvæðum. Fyrir því bjóðum Vjer og skipum: 1. gr. 1. málsgrein 4. gr. laga nr. 14, 9. janúar 1935 orðist þannig: Stjórn Síldarverksmiðja rík- isins skal skipuð þrem mönnum, sem atvinnumálaráðherra til- nefnir til þriggja ára í senn, í fyrsta sinn þó að eins til árs- loka 1937. Á sama hátt skipar ráðherra þrjá varamenn í stjórnina til jafnlangs tíma. Ráðherra skipar formann og yaraformann stjórnarinnar. 2. gr. I stað orðsins „þrír“ í 3. málsgr. sömu lagagreinar komi: tveir. , 3. gr. í stað orðsins „þriggja" í niðurlagi 4. málsgreinar sömu íagagreinar komi: tveggja. 4. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi og skipar ráðherra stjórn síldarverksmiðja ríkisins sam- kvæmt þeim þegar eftir gildis- töku þeirra. Fellur þá jafn- framt niður umboð allra nú- verandi stjómarnefndarmanna. Eftir þessu eiga allir hlutað- eigendur sjer að segða. ÁstæÖan. Brosleg er ástæðan, sem at- vinnumálaráðherra færir fram fyrir þessu fáheyrða þingræðis- broti. Ástæðan er sú, að tveir hinna þingkjörnu fulltrúa í stjórn verksmiðjanna hafi lagt niður umboð sín, og þess vegna sje ekki unt, að „fullskipa“ stjórn verksmiðjanna. Ursögn tveggja fulltrúanna á m. ö. o. að rjettlæta það, að umboðið sje með valdboði tek- ið af báðum hinna þingkjörnu fulltrúanna, sem eftir eru í stjórninni. Ráðherrann segir, að vegna úrsagnar þessara tveggja full- trúa, sje ekki unt að fullskipa í stjórn verksmiðjanna sam- kvæmt gildandi lögum. Auðvitað er þetta bull og vitleysa. Báðir fulltrúarnir, sem sagt hafa sig úr stjórninni eru kosnir af stjórnarflokkunum. Þess vegna var það flokks- stjórnanna að tilnefna menn í þeirra stað og hefði enginn haft neitt við það að athuga. En þessi ástæða, úrsögnin, er aðeins tylliástæða. Fulltrúar stjórnarflokkanna hafa ekki af frjálsum vilja sagt sig úr stjórn verksmiðjanna — heldur var þeim fyrirskipað að leggja nið- ur umboð sín. Einræðisstjórnin notar þá aðeins sem verkfæri til þess að geta traðkað á þing- ræðinu. Þingviljanum traðkað. Lög þau, sem ríkisstjórnin hefir hjer breytt með bráða- birgðalögum, eru ekki gömul. Anthony Eden ræðir við blaðamenn í liliðargöngum Þjóðarbandalagshallarinnar í Genf. Sænska sósíalista- stjórnin völt f sessi. Talin munft falla Á laugardaginn. KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. SÆNSKA blaðið „Nya Dagligt Allahanda* gerir ráð fyrir að sósíalistastjórn Per Albin Hanson í Svíþjóð, falli næstkomandi laugardag. Stjórnarandstæðingar höfnuðu hrossakaupa- tilraun stjórnarinnar um það, að ellistyrkir yrðu hækkaðir um leið og nýrri skipun yrði komið á strandvarnirnar. ii FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. í þessari tilraun stjórnarinn- ar kemur skýrt í ljós hversu ríka áherslu sósíalistar leggja á að beina þunga- miðju stjórnmálanna frá landvarnamálunum að f je- lagsmálum. Kosningar framundan. Kosningar eiga að fara fram í Svíþjóð í haust og sósíalistar eru hrædcjir við að missa fylgi á afstöðu sinni til landvarna- málanna. Þeir telja f jelagsmálin heppi legri til kosningaáróðurs í sumar. Umræður um landvarnamál- in eiga að fara fram í Ríkis- deginum á laugardaginn, og er gert ráð fyrir að stjórnin verði að fara frá að umræðum lokn- um. Páll. Þrjá menn tók út - einn druknaöi. Ágætis gróður er koniinn á Aust- urlandi, segir í símskeyti frá frjettaritara Mbl. á Norðfirði. — Enda skiftist þar 4 regn og hiti daglega. NORÐFIRÐI, MIÐVIKUDAG. EINKASKEYTI TIL M ORGUNBL AÐ^INS. T veðurofsanum Austan- A lands í fyrrinótt misti vjelbáturinn „Hekla“ út þrjá menn, en tókst að bjarga inn tveimur þeirra. Þriðji maðurinn, Ólafur Tryggvason, druknaði. Skipstjóri á „Heklu“ er Einar Björnsson. Veðrið skall á svo sltyndilega að allii' bátarnir frá Fáskrúðsfirði töpuðu meirihlutanum af lóðum sínum og sumir öllum. A mánudaginn var iafli sæmileg- nr og komn bátar til Fáskrúðs- fjarðar með 7—9 skpd. Thulin. -----<m>—— Aftaka suð- * austanrok: Bátur með fjögra manna áhöfn týndur,- » REYÐARFIRÉfí f GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBEÁÐ6INS. A ttast er um vjelbátinn Kára frá Fáskrúðsfirði með fjögurra manna áhofn. Gerði aftaka rok af ( syð- austan, Austanlands í fyrri- nótt og stóð alla nóttina. — Veðrið var svo mikið , að gamlir fiskimenn telja að það hafi verið annað versta veðrið, sem þeir hafi lent í. Veðrið hefir og valdið mann- tjóni og sennilega bátstapa. Vjelbáturinn „Kári“ jjrá Fá- skrúðsfirði fór á veiðar á mámi- dagskvöldið kl. 11, en síðan hefir ekkert til hans spurst. Var báteins leiiað í nótt og í dag og tóku 7 hátar þátt í leitinni. Þeir era nú komnir að landi og hafa einskjs orðið varir. Er því tabð aS báturinn hafi farist með allri áhöfn., Skipverjar á bátnum vorn : Jón ÁsgrímSson, skipstjóri. * Guðni Guðmundsson, vjelstj. Ágúst Lúðvíksson, lváseti. Guðmundur Stefártóson, háseti. Thulin. Norðfirðingar tapa veiðarfær- um í fárviðri. NOIŒFIRÐI, MIÐVIKUDÁG. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLÁhSINS. N okkrir bátar rjeru, h j eðan í ' # ,1J. VPl’í . ■ fyrrinótt, en náðu allií'. landi und- an suðvestanrokinu. Síðj^ti bMur- inn kom að um miðnætti, v Línutap hefir .orðijS bátum, „Þór“ tapaði- 16 Mþióðipp» ,Magni“ 24, „Hilmir“ 9 0g „Bjöjn- inn“ 10 bjóðum. -IjS< Tveir Akureyringar, sem verið hafa við sjóróðra í vetur koiáu fyrir nokkru hingað til |j}æjargis- Þeir tóku sjer gistingu á (Hótel Heklu. Annar þeirra fjelaga hafði unnið sjer inn 185 krónur en hinn* var snauður eftir vertíðina. —■ ^ fyrradag varð sá, sem pi'niiignna átti, var við að 50 krónur höfðu liorfið úr peningaveski hans. Þeg- ar lögreglan hafði rannsakað málið. kom í Ijós að hinn alslausi i'jelagi mannsins hafði stolið 59 krónun- um. Dómur var kveðinn upp í máli hans í gær og va>' hann dæmdur í 15 daga fangelsi, skil-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.