Morgunblaðið - 14.06.1936, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.06.1936, Blaðsíða 7
Sunnudagirm 14. júní 1936. MORGUNBLAÐIÐ L O.O. F. 3 = 1186158 = I.O. O.F. = Ob. l.P. = U861681/*. Veðrig í gær : Vindnr hefir víð- ast verið S-V hjer á landi í dag og hægur. Við SV-ströndina er áttin nú orðin SA-læg, og stafar það frá grunnri lægð, sem er suð- ur af íslandi og þokasA NA-eftir. Á Á-landi hefir veður verið þurt í dag en skúrir sumstaðar í öðrum landshlutum. Hiti er 7—12 st. um alt land. Vindur mun yfirleitt ganga til SA- og A-áttar næsta sól- arhring. Veðurútlit í Rvík í dag: SA- eða A-gola. Urkomulaust að mestu og stundum bjartyiðri. Prag-kvartett'inn heldur kirkju- bljómleika í kvöld. Mörgum bæjar- búum mun hafa brugðið er allir að- göngumiðar að hinum fyrirhug- uðu hljómleikum Prag-kvartetts- ins voru seldir fyrir fram. Kvart- ettirm hefir nú falbst á að verða við fjölmennum áskorunum, um að halda hljómleika í dómkirkjunni í kvöld og hefir hann þá fjölbreytt- ari efnisskrá en áður, svo allir, sem unun hafa af tónlist., geti notið. Músíkski'áin verður eftir Novak, Suk, Brahms, Dvorak, Schumann, Mozart og fl. Á mánudagskvöldið kl. 9 heldur kvartettinn hljómleika í ©ddfellowhúsinu og verður það •eingöngu ,,moderne“ kvöld. Prág- kvartettinn er heimsfrægur fyrir meðferð sína á ,,moderne“ verkum. Listamennirnir hafa sjálfir stungið upp á því að fá að kynna Reyk- víkingum „moderne“-list. Hjús'kapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af síra Friðrik Hallgrímssyni. Hanna Jónasdóttir frá ísafirði og Björgvin Pálsson. Ungfrú Ágústa Pjetursdóttir, Halldórssonar borgarstjóra, hefir nýlega lokið prófi í „Reklame“- teikningu við „Kunsthaandværker“ skólann í Kaupmannahöfn. Ung- frúin var meðal farþega á Gullfossi frá Höfn í fyrrakvöld. Gunnlaugur Blöndal sýnir um þessar rnundir tyær imyndir á -„Salon des Tuiler“ í París. Mál- verkin eru „íslenskur sjómaður“ og „Frá Reykjavíkurhöfn“. Sýning þessi er talin besta listasýning árs- ins í Frkkklandi. Saáo, norskt flutningaskip, kom hingað í gærmorgun með timbur- farm til Völundar. Pæreysk skúta kom liingað í gær. Hafði komið leki að sldpinu í hafi og var það sett í Shppin til "viðgerðar. Nóva er væntanleg í dag að norðan. Hokkrtr vjelbátar eru að búa sig Út á síldveiðar. Kvenfjelag Grindavíkur heldur ‘skemtun í dag á Svartsengi við Grindavík og hefst hún kl. 2 síðd. Farþegar með Gullfossi í fyrra- kvöld frá útlöndum: Sendiherra- frti Björnsson, Guðmundur Vil- hjálmsson, framkv.stj.., Bmil Niel- ■sen, fyrv. framkv.stj., Thor Thors, •alþm., og frú, Magnús Sigurðsson bankastj. og frú, Jón Baldvinsson, bankastj., Jón Sigurðsson sbrif- otofustj., ungfrú Ágústa Pjeturs- „Snorri goui“ Kominn til Grænlanús. VJELBÁTURINN „Snorri goði“, sem fór til vestur- strandar Grænlands til þess að stunda þar fiskveiðar í sumar, kom til Færeyingahafnar í fyrradag eftir iy2 sólarhrings ferð frá Keflavík. Skipstjórinn sendi skeyti þaðan og sagði, að ferð- in hefði gengið ágætlega og öllum mönnunum liði vel. \V-. 7,,^ ,t>i' 'O 1 . -‘i Avv ? fji \ i , , o ? ''llúkvn N» . FIX sjálfvlrkt þvottaefni þvær tauið yðar tneSan þjer^sofið m hvílist- — dóttir, Halldór Pjetursson, ungfrú Anna Claessen, Elsa Sigfúss, söng- kona, Samúel Torfason, Hermann Bæringsson, Jóhann Þorkelsson, læknir, frú Lóa Jónsdóttir, ungfrú Laufey Þorvaldsdóttir, ungfrú Lovíse Matthíasdóttir, ungfrú Ingunn Jónsdóttir, ungfrú Astrid Arpi, ungfrú Dagmar Dahlmann, frú Hólmfríður Jónsdóttir, Pjetur Guðmundsson, ungfrú Ragnheiður Guðmundsdóttir, Gunnar Björns- son, Arngrímur Sigurjónsson, Jens Figved, Tómas Tryggvason stú- dent, Jón Sigurðsson, stúdent, ung- frú E. Þorbjörns og fleiri. Prag-kvartettinn helt þriðju hljómleika sína í Gamla Bíó í gærkveldi við húsfylli. Þeir ljeku Rlasomowsky-kvartettinn nr. 1., op. 59 eftir Beethoven og B-dúr kvartettinn op. 11 eftir Tschai- kówsky. Hrifning áheyrenda var ákaflega milcil og urðu listamenn- irhir að leika tvö aukalög. Að lokum bað Pjetur Halldórsson borg- stjóri áheyrendur :að hrópa ferfalt fhúrra, og var það óspgrt gert. Arent Claessen, aðalkonsúU og ffú hans tóku sjer far með E.s. Kötlu, sem fór hjeðan í nótt áleiðis til Ameríku. Knattspyrnukappleikur milli úr- valsliðsins úr Yestmannaeyjum og K. A. var háður á Akureyri í fyrrakvöld og lauk með jafntefli, 3 : 3. Þótti leikurinn með þeim fegurstu, sem sjest hafa þar nyrðra. Kept verður aftur í .kvöld. K. F. U. M., Hafnarfirði. Al- menn samkoma í kvöld kl. 8y2. Stud. theol. Ástráður Sigurstein- dórsson talar. — Kórsöngur, sam- spil, vitnisburðir. Allir hjartan lega velkomnir. Hjónaefni. Nýlega haf-a opin- berað trúlofun sína í Kaupmanna- höfn, ungfrú Benedikta Þorláks- dóttir og Olafur Tómasson skip- verji á E.s. Gullfoss. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8%, hjálpræðissamkoma, Lauten- ant J. Sigurðsson stjórnar. Horná- og strengjasveit. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna, Hverf- isgötu 50. Samkomur í dag: Bæna samkoma kl. 10 f. h. Almenn sam- koma kl. 8 e. h. — í Hafnarfirði, Linnetsstíg 2.. Samkom.a kl. 4 e. h. allir velkomnir. G.s. ísland fer í kvöld til Kaup- mannahafnar. Georg Clafsson, bankastjóri o frú hans fara til útlanda í kvöld með E.s. íslandi. Einar Jónsson, myndhöggvari og frú eru meðal farþega á Islandi tii útlanda í kvöld. Mæðrastyrksnefndin hefir upp- lýsingaskrifstofu sína opna á mánu- dögum og firntudögum kl. 8—10 e. h. í Þingholtsstræti 18, niðri. Betanía. Samkoma í kvöld kl. 8y2 Páll Sigurðsson talar. Allir vel- komnir. Ferðafjelag íslands ráðgerir að fara skemtiför í 10 daga um Vest- firði og Hornstrandir. Lagt af stað hjeðan 21. þ. m. Farið úr Reykja- vík í Borgarnes og til Stykkis- hólms, þaðan yfir þveran Breiða- fjörð að Haga, þá norður í Arnar- fjörð að hinum fræga fossi Dynj- anda, að Rafnseyri, til Þingeyrar yfir Gemlufellsheiði og Breiðdals- heiði í ísafjörð. Með skipi norður á Hornvík. Gengið á Hornbjarg. Farið til Furufjarðar. Gengið á Drangajökul og að Dröngum. -— Farið til Djúpavíltur í Reykjar- firði, þá yfir Trjekyllisheiði til Hólmavíkur í Dali og til Reykja- víkur. Áskriftarlisti liggur frammi í bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar til fimtudags 18. þ. m. Yfirlýsing. Að gefnu tilefni lýsi jeg yfir því hjer með að jeg er einn eigandi að hænsnabúinu Sval- barði, Langholtveg, og að Þórarni Vigfússyni er rekstur þess að öllu leyti óviðkomandi. Reykjavík, 13. júní 1936. Magnús Jónsson. Farþeg&r með Islandi til útlanda í kvöld eru m. a.: Jón Ofeigsson yfirkennari, Jón Jónsson skipstjóri, hr. Kjær forstj., Lárus Gunnlaugs- son, Runólfur Þorgeirsson, Valdís Jóelsdóttir, Ásdís Pjetursdóttir, Edith Jónsson, Oskar Jónsson o. fl. Stúdents- og gagnfræðaprófum við Mentaskólann lauk í gær. Gagnfræðaprófi við Gagnfræða- skóla Reykvíkinga lauk í gær. Drengur deyr af brunasárum. Tveggja. ára gamall drengur, sonur Jóns Bessasonar á Krossstekk í Mjóafirði ljest á föstudagnótt af völdum brunasára, sem hann hlaut fyrir skömmu, er liann datt ofan í hcitan soðpott. (FÚ.j. FRAMH. Á ÁTTUNDU SÍÐU. 63 keppendur í allsherjarmóti í. S. í. FIX- þvottadnft er sómi hins Islenska iðnaðar. rnu >lð!l\ i\\z h MPt Ef til vill hefir engin fislensk framleiðsla , riilf sjer íiísmí rui hjer á jafn skömmum tíma. Pakklnn 50 anra. Kaupi reknetasfild. af tveimur góðum reknetabátum, fyrir HÁTT \ERÐ. ef samið er strax. (Ferdinand Jóhannsíon, Barónsstíg 43. Sími 2788. Til Akureyrar á morgun kl. 8 árdegis frá Steindóri. Sími 1580. öí V iðotíí rtBffuaxnO].; Matti Járvinen (Finnland). Heimsmeistari í spjótkasti. kastar 76.66 m. Mikið líf er á íþróttavellinum þessa dagana í útiíþróttum, sænski þjálf.arinn, Evei’t Nilsson, er þar kófsveittur að kenna íþróttamönn- um vorum hlaup, köst og stökk, fyrir allsherjarmótið og væntan- lega þátttöku í Olympsleikunum. Keppendur í allsherjarmótinu að þessu sinni verða 63 alls, frá 7 fjelögum, Fimleikafjelagi Hafnar- fjarðar, K. R., Ármann, 1. R.», tjiróttafjelagi Borgfirðing.a, Knatt- spyrnufjelagi Vestmanöaeyja og Kára, Akranesi. Allir okkar bestu íþróttamenn hafa tilkynt þátttöku sína, og’ má því bíiast við barði'i keppni að þessu sinni. K. Hafnarfjörður. Krónuveltan. Nöfn áskorenda eru prentuS með feitu letri, en nöfn þeirra, sem skorað er á, u/ndir með grönnu letri. Gsiðm. Kr. Guðmundsson: Haraldur Kristjánsson Oldug. 8. Ásgeir Guðm.s. Rvíkurv. 14. Helgi S. Guðmundss. Suðurg. 45. Matthildur Sigurðardóttir: Frú Sigrún Guðmundsd. Sunnv. 7. Frú Steiney Kristmundsd. Lækj.g.4 Frú Fríða Guðlaugsd. Suðurg. 19. Björney Hallgrímsdóttir: ísak Jónsson, kennari Rvik. Helgi Elíasson fræðslum.skr. Rv. • Guoláúgur Rósinkrans Rv. Júlía Sigurjónsdóttir: Frú Vilborg SigTn.d. Njálsg. 77 Rv. Frú Elínborg Jónsd. Gunnarsst. 1. Frk. Margrjet Hallgrimsd. Urðarst. Ásmundur Jónsson: Jóh. Hallgrímss. Hverf. 58. Karl Jónsson járnsmiður. Ragnar Jósepss. Erekkug. 25. tííölÖ‘3 Björn Helgason: Sig. Jóakimsson fiskimatsrM. ísleifur Guðm.s. fiskimátsm.' Einar Þorsteinss. fiskimátsm. Ársæll Pálsson: ; . ’f Guðm. Atlason Garðav. í. Bjami Sveinss. ReykjaiVlfí 1 9. TOÁl’ b Guðjóna Eyjólfsd. KirkjuTj p. .• Pál! Guðjónsson: Har. Sigurjónss. Hverfisg. Stefán Jóhannss. Austurg. 82. Helgi Vilhjálmsson Reykjav.v. Elín Oddsdóttir: Andrjes Andrjesson klæðsk.m. Rv. Ingibj. Björnsd. Lauf. 18 R't. Frú Jóna Gíslad. Austurg. 28. Bf. Viiborg Helgadóttir: ■ íþróttafjel. Verkam. og kr. Hf. Skauta og skíðafjel. Hf. Knattsp.fjel. „Haukar“ Hf. Áskriftalistar liggja frammi í Bókaversl. Sigf. Eymundsen, Reykja- vík og hjá frú Steinunni SVeinbjarn- ardóttur, Stran ' -ötu, Hafr trfirli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.