Morgunblaðið - 14.06.1936, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.06.1936, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudaginn 14. júní 1936. */»£«££ Matur, fast fæði og einstakar máltíðir. Ódýrara fæði fyrir konur. Café Svanur við Baróns- stíg. Ef þú ert svangar, farðu á Heitt & Kalt. Ef þú ert lystar- Mtill, farðu á Heitt & Kalt. Mikill og góður matur á Heitt & Kalt. Fyrir lágt verð. Höfum fengið Silkitvinna, marga liti. Versl. „Dyngja". Höfum nú fengið okkar lang- þráða Peysufatasilki á 15,00 mtr. Eigum ennþá ódýra Peysu- fatasatínið. Lastingur væntan- legur í næstu viku. Verslunin „Dyngja".____________________ Silkinærföt, Kvenbolir, Kven- Vuxur. Silkisokkar í fallegu og ódýru úrvali. Silki- og ísgarns- sokkar frá 2,25 par. — Versl. „Dyngja". S manna fólksbíU (drossía) til sölu með tækifærisverði, ef samið er strax. Upplýsingar á Smiðjustíg 6. Tvíburabarnavagn óskast til kaups. Upplýsingar í síma 4299. Kaupum tómar flöskur og soyu-glös, háu verði, Ásvalla- götu 2T, 2—5 daglega. Kaupi íslensk frímerkí hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1. Sími 4292. Opið 1—4 síðd. Veggmyndir og rammar í fjölbreyttu úrvali á Freyju- gðtu 11. FjSibreytt úrval af fjölærum og einærum plöntum, fæst dag- lega í Suðurgötu 12. Afgreitt til M. 9 á kvöldin. Jóh. Schröder. KAUPUM allar tegundir ull- artuskur hreinar. Hátt verð. %ígr. Alafoss, Þingholtsstrœti 2. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Trulofunarhringana kaupa menn helst hjá Árna B. Björns- eyni, Lækjartorgi. Leikföng frá íslensku leik- fangagerðinni verða seld fyrst um sinn á Laugavegi 15, mikið úrval. Rugbrauð, franskbrauð og normalbrauð á 40 aina hvert. Súrbrauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfjel. Reykjavíkur. Sími 4562. Ullarprjónatuskur, alumin- íum, kopar, blý og tin keypt á Vesturgötu 22. Sími 3565. Trúlofunarhringar hjá Sigur- \ör, Hafnarstræti 4. Caf é — Conditori — Bakarí, Laugaveg 5, er staður hinna vandlátu. - Sími 3873. Ó. Thor- berg Jónsson. Friggbónið fína, er bæjarins besta bón. BSgr Manstu lága verðið í Bar- ónsbúðY SundhöIIin á Álafossi er opÍE aftur írá kl. 9 árd. til kl. 0«/a síðd. Allir velkomnir. Best að baða sig í Sundhöllinni á Ála- fossi. Fasteignasalan, Austurstræti 17 annast kaup og sölu fast- eigna. Viðtalstími 11—12 og 5 —7 e. h. Sími 4825. Jósef M. Thorlacíus. Slysavarnafjelagið, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árstillögum m. m. Taimbekniagastofa Jóns Jóns- sonar læknis, Ingólfstraeti 9, opin daglega. Sími 2442. ^V-itvftc^ m Geri við saumavjelar, skrár og alskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klaparstíg 11. Gluggahreinsun og loftþvott- ur. Sími 1781. Uraviðgerðir afgreiddar fijótt og vel af úrvals fagmönnum hjá Árna B. Björnssyni, Lækj- artorgi. SókkaviðgerSin, Tjarnargötu 10, 2. hæð, gerir við lykkjuföll í Jkvensokkum, fljótt, vel og ódýrt. Sími 3699. Otto B. Arnar, löggiltur út- v.arpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. Kaupi gull og silfur hæsta yerði. Sigurþór Jónsson, Hafn- arstræti 4. Vjelareimar fást bestar hjá Pdulsen, Klapparstíg 29. Kaupi gull hæsta verði. Árni BJörnsson, Lækjartorgi. Bifreiðar til sölu, af ýmsum stærðum og gerðum. Heima 5—7. Zophonías Baldvinsson. Sími 3805. Stœrsta úrval rammalista. — Innrömmun ódýrust. Verslunin Katla, Laugaveg 27. Kaupum Sultuglos, með lok- um, á 15 til 25 aura glasijð. S%aitas, LindargÖtu 1. ^ííM Altaffer þaQi gwéft \Pottiim. Leggið í bleiti í PERÓ Sjóðið í Peró-extra. Þjer munuð sannfærast um ÁGÆTI PERÓ DAGBÖK. FRAMH. AF SJÖUNDU SÍÐU. 20 Þjóðverjar vom me&al far- þega á Gullfossi hingað til lands í fyrrakvöld. Ætla þeir að ferðast nokkuð nm landið og fara með Gullfossi til Norðurlands. I>eir ferð- ast undir leiðsögu dr. Burkerts, sem hjer var í fyrrasumar til að taka fslandskvikmynd. — Meðal Þjóðverjanna eru: Erfðaprinsinn af Waldeck, Weber, þingmaður, Pruclitnou, yfirliðsí'oringi og dr. Behrends. Embættispróf í háskólanum. Embættisprófi í lögfræði hafa þess- ir kandídatar lokið nýlega: Arni Tryggvason, I. einkunn, 138 stig. Hinrik Jónsson I. eink. 124% stig. Jón N. Sigurðsson I. eink. 1211/'. stig. Kjartan Þórðarson II. eink. betri, 106 stig. Páll Hallgrímsson I. eink. 117% stig. Sigurður J. Guðjónsson II. eink. betri 108 stig. Undir embættispróf í guðfræði ganga 7 kandídatar. Prófprjedik- anir sínar flytja þeir í dómkirkj- unni sem hjer segir: Mánudag 15. júní kl. 5: Pjetur Oddsson, Þor- steinn Björnsson, Helgi Sveinsson, Hólmgrímur Jósefsspn. Þriðjudag 16. júní kl. 5: Marinó Kristinsson, Pinnbogi Kristjánsson, Jóhann Hannesson. Frú Sigríður Sigurðardóttir Bjarnar á Rauðará, er 40 ára á morgun, 15. júní. Afmælisfagnaður háskólans. Á morgun eru síðustu forvöð að til- kynna þátttöku sína í samsætinu. Öllum háskólaborgurum, eldri sem yngri er heimil þátttaka. Sjúkrasamlag Reykjavíkur held- ur aðalfund sinn í Iðnó annað kvöld kl. 8V2- Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrif- stofu S. R., í Bergstaðastræti 3 og við innganginn gegn sýningu gjaldabókar. Eimskip. Gullfoss kom frá út- löndum í fyrrinótt kl. l1^. Goða- foss fór frá Hamborg í gær á leið til Hull. Brúarfoss kom til Leith í gærmorgun og fór þaðan í gær- kvöldi. Dettifoss er á Akureyri. Lagarfoss er á Akureyri. Selfoss er í Reykjavík. Næturvörður verður þessa viku í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunn. Útvarpið: Sunnudagur 14. júní. 10,40 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp 13,00 Erindi: Eyðing illgresis í görðum (Ragnar Ásgeirsson, ráðunautur). 14,00 Messa í Príkirkjunni (síra Ámi Sigurðsson). 15,15 Miðdogistónleikar: Ljett lög (af plötum). 17,40 Útvarp til iitlanda (öldu- lengd 24,52). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Ljett klassísk lög. 19,45 Frjettir 20,15 Upplestur: Saga (Kristmann Guðmundssn rithöf.). 20,40 Einsöngur (Einar Markan). 21,05 Utvarpshljómsveitin Ieikur alþýðulög. * 21,35 Danslög (til kl. 24). Mánudagur 15. júní. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Ljett lög. 19,45 Frjettir. 20,15 Hljómplötur: Göngulög. 20,30 Lýst úrslitakappleik á knatt- spyrnumóti íslands á íþróttavell- inum í Rvík (til kl. um 22,30). SYKUR. Annasf ka up á sykri beiot frá Londoii. Bjóðið Tiðskiftamönnum yðar nðeins það besta, 5ig. 1?. 5kialöberg» (Heildsalan). Kærur út af úrskurðum skattstjóra á skattkærum skulu komnar á skrifstofu yfir- skattanefndar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu (Skatt- stofuna) í síðasta \agi laugardaginn 27. júní næstkomandL Reykjavík, 13. júní 1936. YFIRSKATTANEFND REYKJAVÍKUR. Norður. ¦- Vestur. Laxfoss fer til Borgarness alla sunnudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, föstudaga og laugardaga. — Beinustti, bestu og ódýrustu ferðimar eru Um Borgarnes til Akureyrar, Sauðárkróks, Blönduóss, Hvamstanga^ Dalasýslu, Stykkishólms, Ólafsvíkur og Borgarfjarðar. Farseðlar og nánari upplýsingar hjá: Afgr. Laxfoss. Sími 3557. Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. Fyrirligg jandí: JSardínMr. Sa'ikkul, Caeao. ¦^ITlie. Kandís. Flórsykur. Eggerf Kristjánssan 5 Co. Fuglarnir. íslensk dýr III, eftir Bjarna Sæmundsson, 700 bls. með 252 myndum, er komin út. — Verð heft kr. 15,00, ib. kr. 20,00 og 22,00. Fæst hjá Bóksölum. Bókaverslmi Slgfúsar Eynrandssoiiar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.