Morgunblaðið - 24.06.1936, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.06.1936, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 24. júní 1936. MORGUNBLAÐIÐ Guðni Hjörleifsson hjeraðslæknir í Vík í "Mýrdal andaðist á Lands- spítalanum síðdegis í gær. Hann kendi lasleika í byrjun maímánaðar. Var síðan fluttur í ajúkrabíl hingað til Reykjavíkur, því læknar, sem hans vitjuðu, voru í vafa xim, hvað að honum gekk. Eftir nákvæma rannsókn hjer kom í ljós, að sjúkdómur hans var ólæknandi. Hann var síðustu dagana all- þungt haldinn. Þessa vinsæla læknis og ágæta manns verður getið nánar hjer í blaðinu síðar. Valur og úrvalsliðið 4:2. Yal«ir vel kominn að sigrinam. Bændur f Reykjadal gerðu verkíall i sýsluvegavinnu, Mótmæltu verk stjóranum. Húsavík, þriðjudag. XJændur í Reykjadal gerðu verkfall við aðgerð sýslu- vegar í dalnum. 40 menn stofn- uðu fjelag, sem gekk í Alþýðu- samband Island og naut styrks þess í verkfallinu. £’ Ástæðan til verkfalisins var sú, að nýr verkstjóri, Sigfús Jónsson, var af vegamálastjóra, áð tilhlutan ríkisstjórnar skip- aður yfir meirihluta vegarins í hreppnum. Bændur töldu sinn ganila verkstjóra, Hjálmar Jónsson, Ljótsstöðum ekkert hafa til saka unnið, en Sigfús ekki starfinu vaxinn. Bíll fór hjeðan í morgun hlaðinn mönnum til aðstoðar fjelagsskap Reykdæla. Samningar hafa nú náðst við vegamálastjóra þannig, að Sig- fús hætti verkstjórn í kvöld og Hjálmar haldi áfram verk- stjóm í sumar. En eftirleiðis verði opinber vinna í Reykja- dal framkvæmd í samráði við oddvita hreppsins, Björn Sig- tryggsson. Egill. Kappleikurinn milli Vals og ,úr- vals‘-liðsins fór þannig, að Valur sigraði með 4:2. „Urvals“-liðið var þannig skip- að, að 4 menn vantaði af þeim, sem í liðinu áttu 'að vera. Þessir menn vorn: Jón Sigurðsson og Jón Magnússon (úr Fram), sem ekki gátu mætt vegna lasleika. Ennfremur Sigurjón Jónsson úr K. R., sem einnig- tilkynti forföll. Tvo inenn vantaði enn, þá Þorst. Einarsson og Gísla Gnðmundsson (úr K. R.), sem skoruðust undan að spila. (Hver var ástæðan?) Leikurinn hyrjaði stundarfjórð- ungi eftir anglýstan leiktíma og í byrjun Ijeku aðeins 9 menn í úr vals-liðinn, enda bar fljótt á yfir- burðum Vals. Leikurinn var allfjörugur og sæmilega leikinn, þó betur af VaL Valur var vel kominn að sigrinum. Fyrri hálfleik lauk með sigri Vals, 2:1 og síðari hálfleik einnig 2:1. Ahorfendur voru margir, vonbrigði urðu mikil að keppend- ur skyldu ekki allir mæta. Er það vítavert, ef engin ástæða er fyrir hendi. Dómari var Guðjón Einarsson. ísfirðingar veittu K. R. góðar viðtökur. K. R. 3. fl., er nú kominn heim úr ísaf jarðarför sinni. — Róma þeir mjög móttökur ís- firðinga og segja þær með af- brigðum góðar. Aftur á móti voru þeir hinir harðsnúnustú þegar á knattspyrnuvöllinn kom, og sigruðu K. R.inga í báðum leikjunum. Þann fyrri með 3—1 og þann síðari með 2—0. Hafa .ísfirðingar mörg góð knattspyrnumannsefni í þessum aldursflokki, enda vinna þeir Reykjavíkurfjelög- in hvert sumarið eftir annað, svo það lítur út fyrir að það verði ekki Iangt að bíða að þeir fái vel sambærilegan 1. aldurs- flokk við bestu fjelögin hjer. X. Valsmenn fara til ísafjarðar. - Knattspyrnufjelagið Valur fer boði íþróttaráðs Vestfjarða til ísafjarðar með Goðafossi í kvöld, og keppir við úrvalslið ísfirðinga Gert er ráð fyrir að keppa 2 eða 3 leiki. í förinni verða þessir 16 menn úr Val: Hermann Hermannsson Sigurpáll Jónsson, Grímar Jóns son, Sigurður Ólafsson, Sigurður Steinsson, Guðm. Sigurðsson Hrólfur Benediktsson, Egill Krist björnsson, Jóhannes Bergsteins son, Ellert Sölvason, Björgólfur Baldursson, Gísli Kjærnested Magnús Bergsteinsson, Þórir Berg steinsson, Kristján Kristófersson og Þórarinn Þorkelsson. Heim koma Valsmenn aftur með Goðafossi 30. þ. m. Dagbók. K. F. U. M. Vatnaskógur. — Akveðið er, að 3 sumardvalaflokk- ar fari í Vatnaskóg í júlí eins og undanfarin sumur, 2 viknflokkar og 1 tíudaga-flokkur. Þeir, sem ætla að verða í 1. flokki, sem fer 3. júlí, og ekki hafa gefið sig fram ennþá, verða að gera það fyrir 27. þ. m. Drengir geta látið skrifa sig í flokkana á hverju kvöldi kl. 8 —9 þessa viku, í húsi K. F. U. M. Kaffisamsæti hjeldu nokkrar konnr á laugardaginn var í Odd- fellovvhúsinu, til minningar um að 50 ár eru liðin síðan þær vorn í Kvennaskóla Reykjavíknr. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ, afh. af Sn. Jónssyni áheit frá N. N. 1 króna, frá Sigurjóni Björns- Veðrið í gaar (þriðjud. kl. 17) : Fyrir sunnan ísland og yfir land- inu er hæð, en grunn lægð yfir Grænlandi á liægri hreyfingu NA. Vindur er hægur hjer á landi, lokuveðnr og dálítil súld, sums- staðar vestanlands með 9—12 st. hita, en 11—15 st. á N- og A- landi og þurt veður. Á A- og SA- landi er víða bjartviðri, og hiti er 20—22 st. á Fagurhólsmýri og Kirkjubæjarklanstri. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg SV-átt. Dálítil rigning eða súld. Fjelagið Germanía hjelt skemti- fund síðastliðið mánudagskvöld og bauð þangað prinsinum af Waldeck og Þjóðverjum þeim, er hjer hafa verið á ferð með honum. Formaður fjelagsins, Knútur Arn- grímsson, ávarpaði gcstina með snjallri ræðu og mælti á þýska tungu. Karlakór Reykjavíkur und ir stjórn Sigurðar Þórðarsonar söng nokknr lög, þar á meðal þjóðsöngva Þýskalands og Is- lands. Hafði prinsinn orð fyrir gestunum og þakkaði móttöknm- ar og lýsti ánægju sinni yfir þeirri viðkynningu, er þeir liefðu fengið af landi og þjóð. Loks var stiginn dans fram yfir miðnætti Skátadrengir. Eins og ykkur er kunnugt, stendur nú landsmót ísl. skáta yfir á Þingvöllum. Þeir skátar, sem eru í bænum, hafa á kveðið að heimsækja skátana fyr- ir austan um næstu lielgi. Þátt- taka tilkynnist til deildarforingj- ans fyrir fimtudagskvöld. Skátar ! „Skundum á Þingvöll og treyst- um vor : heit“. Heiðursmerki. Magnús Pjeturs- son bæjarlæknir hefir verið sæmd ur heiðursmerki Raúða Krossins þýska. » Farþegax n*eð Gúllfossi iSi út- landa' í gær: Dr. Heígi Tóinassonl, Þorsteinn Þorstcinsson, Frú Ólöf Nordal, Arthur Gook, frk. Marí- grjet Hjaltested, frk. Elly Þorláks son, frú Storr með dóttur, Laugfe Koch, frk. Margíjet Borghild Haf- stein, frk. Helga Jóhannsdóttir, frú Petra Jónsdóttir, frú Jórunn Grímsdóttir, frk. Ágústa Þorkels- dóttir, Jóhann Þorkelsson læknir, Guðm. Daníelsson, Þórarinn Þór- arinsson, Garðar Þorstéinsson fiskifr. og fjöldi útlendinga. Háskóli íslands. Misprentast hefir í blaðinu í gær, að kensla í háskólanum byrji í haust 1. sept Háskólinn hefst í haust og fram- vegis 15. septemher, eða 2 vikum fyr en hingað til hefir verið. Vigfús Gestsson járnsmiður Hafnarfirði verður 75 ára í dag Gullbrúðkaup áttu 18. þ. m þau Sigríður Hallgrímsdóttir og Hallgrímur Níelsson á Grímsstöð um í Mýrasýslu. Sóttu þau heim vinir og ættingjar, nær 100 manns, sem færðu þeim skrautrit að ávarp, ásamt heiðnrsgjöf, und irritað af 140 manns, viðstöddum og fjarstöddum. Dagurinn leið við laum og gleði. Hafði hálfur kjall ari liússins verið klæddur innan og gátu setið þar í einu að snæð ingi 60—70 manns. Bóndinn þar Tómas, sonnr hjpnanna, bauð gesti velkomna. Undir borðum fluttu síðan ræður af gestanna hálfu: Bjarni Ásgeirsson alþingis- maður, er mælti fyrir minni lieið- ursgestanna, Hallgrímur Sveins- son, Guðmundur Björnsson sýslu- maður, Ásgeir Bjarnbórsson og sr. Björn Magnússon. Úr því klukkan var 2 um nóttina hjeldu margir gestanna lieim, en sumir biðu næsta dags. Þau Sigríður og Hall- grímur eru bæði við góða heilsu Athiigfð breytiogana. Símanúmerin við verslun míiia eru: 1491 (3 línur). f Verslunin No. 1491 Kristján Zoega — 1493 Sig. Þ. Skjaldberg — 1494 heimasími — 2991 Sig. Þ. Skfaldbérg. Búðugler. Höfum venjulega fyrirliggjandi rúðugler einfalt og tvöfalt, einnig 4,5 og 6 mm. „v EggErt Krlstjánssan B Co. syni 10 krónur. — Með þakklæti móttekið. — Guðm. Gunnlaugsson.' og hin unglegustu. Vörubíll til sðla (Ford IV2 tons). Bíllinn er í ágætu standi og á nýjum éúmmíum. — Tækifærisverð. Rögnvaldur Sveinbjörnsson íþróttakennari. Bergþórugötu 9. Sími 4242 frá kl. 12y2—2 og eftir kl. 8. Timburversiun P. W. Jacobsen & S6n. Stefnoð 1824. Símnefm: Gmnfnro — C«4-Lrad(gada, Kilkeebavn G. Selur timbur i stserri og nawrri to&pn frá Kaup- mannakofn. — Eik til tkipasndSk. -— Ehflg Itcila frá S^tjó*. i meir m 8® ár. Hefi verslað við • • • • • • • • • • • • •,* •» • • • • :: •• • • •• •• *• •• •• • • • • • • • • • • • • :: • • •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• mtfiqt Aðalfundur í. S. í. byrjar a morgun og hefst kl. 8% í Odd- fellowhúsinu. Fulltrúar eiga að mæta með kjörbrjef. Brúðkaup sitt hjeldu síðastlið- inn laugardag ungfrú María Thor- lacíus og Kristján Sveinsson augn- læknir. Silfurbrúðkaup eiga í dag Hlíf Skúladóttir Hansen og Valdemar Hansen forstjóri. Esja var tekin úr Slipp í gær og leggur af stað áleiðis til Glas- gow á föstudaginn kemur. Eimreiðin, II. hefti þ. á., apríl — júní, er komið út. Efni er m. a.: Jón Gauti Pjetursson: Er ættar- kjarna sveitafólks hætta búin ? Kristmann Guðmundsson: Um ný- ustn bókmentir Norðurlanda; Steindór Steindórsson: Blaða- menska Matthíasar Jochumssonar, og margt fleira, bæði ritgerðir, kvæði og sögur. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ, frá Gesti 50 kr. Útvarpið: Miðvikudagur 24. júní. 10.00 Veðurfregnir. 10.15 Messa í Fríkirkjunni. Sett stórstúkuþing (sr. Björn Magn- ússon). 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðnrfregnir. 19.20 Erindi: Stórstúkan-. 50 ár (Friði'ik Á. Brekkan Stórtempl- ar). 19.45 Frjettir. 20.15 Upplestur og hljóðfæraleik- ur. 21.15 Hljómplötur: a) Norræn sumarlög; b) Gamlir dansar (til kl. 22). Athlets er ekki ávalt í góðu skapi í símanum, það getur mörgu verið um að kenna. Fáir eru í góðu skapi, sem líður illa í maganum. Það er örugt ráð við heil- brigðan maga að láta hann hafa mátulega mikið að gera, við að melta. Einhver hollasta fæðan, sem maginn fær við að odíma er ALL-BRAN. — Neytið þess daglega í mjólk eða rjóma, engin suða nauðsynleg. Fæst í hverri matvörubúð. ALL-BRAN tT Básamleg fæða. 1 1 ALL-BRAN % yíj 161 Næturvörður verður þessa viku í Ingólfs Apoteki og Laugavegs Apoteki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.