Morgunblaðið - 18.07.1936, Blaðsíða 3
Laugardaginn 18. júlí 1936.
M 0 R GII N.B..L.A ÐIÐ
. .. - -j, 3
Byrjað verður í dag að lagfæra
baðstað Reykvíkinga.
Bæjarráð hefir haft
málið til athugunar
undanfarið.
Breta-
konungur
á
hersýningu.
-A
Verður Shellvíkin fram-
tíðar baðstaður?!
B
æjarráð Reykjavíkur hefir við nánari at-
hugun komist að peirri niðurstöðu, að
Nauthólsvíkin sje of lítil sem framtíðarbaðstaður
fyrir Reykvíkinga.
Hefir bæjarráð þessvegna athugað möguleika
þess, að fá keypt land við Shellvíkina og hafa
framtíðarbaðstaðinn þar.
Enn er þó ekki ráðið
hvort úr þessum kaup
um getur orðið, en bær
inn hefir fengið leyfi til vmna’
að lagfæra þenna stað,
til bráðabirgða og verð-
ur byrjað á því verki í
dag.
Jón Axel
segir frá.
J.íií.se“
is nefir
Jón Axel Pjeturj
▼egna pólitísks annr:
orðið að taka sjer árlangt frí
frá lóðs-starfinu á eins og kunn-
ugt er sæti í bæjarráði Reykja-
TÍkur.
Ritstjóri Morgunblaðsins
mætti Jóni Axel suður við Shell-
rík í fyrradag og var starfs-
maður Alþýðublaðsins í fylgd
með honum. Þar var þá fjöldi
fólks að ,,nota sjóinn og sól-
skinið“.
Ekki veit Morgunblaðið hvort
Jón Axel hefir farið að éins og
fólkið, sem þarna var og, ,,notað
sjóinn og sólskinið“. Hitt er
staðreynd, að hann hafði
„frjettir“ að segja þegar heim
kom, sbr. Alþýðublaði$; ,í gær,
því telja verður hann heímild-
armann þess, sem þar segir,
Jón Axel lætur Alþýðublað-
ið skýra frá því, að ,,í|ialdið“,
þ. e. Sjálfstæðismenn í bæjar-
stjórn Reykjavíkur hafi svikið
öll gefin loforð um baðstaÖ við
Skerjafjörð. Hann segir, að
bæjarstjórn hafi ákveðið að
kaupa Nauthólsvíkina til notk-
unar fyrir baðstað Reykvíkinga,
að fje hafi verið safiiað til
kaupanna, gegn því, að háfist
yfðí nú þegar handa um fram-
kvæmdir, en framkvæmdirnar
væru engar hjá „bölvuðu íhald-
inu“! Og svo segir -Jón Axel við
fólkið, sem daglega „nötar sjó-
inn og sólskinið“ við illan að-
búnað þar syðra, að það eigi að
ganga fylktu liði í bæinn og
syngja: „Niður með íhaldið!
Niður með íhaldið!“
Þannig eru í stuttu máli
„frjettirnar“, sem Jón Axel
hefir að segja.
Með lygum
skal land
Þetta kjörorð rauðu flokk-
anna sannast hjer átakanlega
á Jóni lóðs.
Hann á, sem fyr segir sæti í
bæjarráði Reykjavíkur.
Fyrir skömmu fóru allir bæj-
arráðsmenn suður í Nauthóls-
vík — Jón Axel líka — til þess
að skoða staðinn.
Kom öllum bæjarráðs-
mönnum saman um, að
Nauthólsvíkin væri of lítil
sem framtíðarbaðstaður
fyrir Reykvíkinga.
Þegar bæjarráð hafði komist
að þessari niðurstöðu, ákvað
það að athuga möguleika fyrir
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Sfld veður
hjé Grfmsey.
V eiðihor fnr
helri.
Þessi mynd er tekin í byrjun þessa mánaðar, er Edward kon-
ungur ,0g bróðir hans. hertoginn af York' vom viðstaddir hersýn-
ingu flughersins.
Sósíalístar greiða
15—38 aura í iínia*
kaup.
Svíkja verkastúlkur um
umsamið kaup.
Yfirvofaodi Terklall i rækja-
verksn3ÍðjunHÍ á Isafirði.
T'öluvert af síld sást vaða
* við Grímsey í gær.
Fjölda mörg útlend veiði-
skip voru þar og var talið
að þau hefðu fengið mikla
veiði.
Fátt var um íslensk skip við
Grímsey. Var aðeins viss,a fyrir
að eitt íslenskt skip, „Pilot“ hefði
náð síld. Fekk hann 1000 túnnu
kast, en reif nótina og náði að-
eins 400 tunnnm úr kastinu.
„Pilot'- kom til Siglufjarðar um
kl. 10 í gærkvöldi og var búist
við að aflinn yrði s,altaður hjá
Friðrik Guðjónssyni.
Veður yar ágætt á Siglufirði í
gær, sólsldn og logn, en úti fyrir
var stvnningskaldi
Sjómenn vonuðust tií að afla
vel í nótt ,ef veður heldi áfram
að batna
Undanfarna daga hefir
legið við vinnustöðvun
í rækju niðursuðuverksmiðj-
urini á ísafirði, lit af hinni
smánarlegu meðferð sósíal-
ista á verkastúlkunum, sem
í verksmiðjunni vinna.
Unnið hefir verið í ákvæð-
isvinnu í verksmiðjunni.
Var stúlkunum lofaðir 60
aurar fyrir hvert kíló af
„pilluðum“ rækjum, en þetta
sviku sósíalistar, sem reka
verksmiðjuna á bjóðnýting-
argrundvelli.
Stúlkurnar fengu ekki greidda
nema 45 aura fyrir hvert kíló
af „pillu8um.“ rækjurn.
Vinnuvikan hefir verið um 50
klukkustundir. Vikukaup stúlk-
miuíir. sém mest liafði ,,pillað“
síðustu viku var röskar 19 krón-
ur, en , þeirrar; sem- minstu af-
kastaði rúmar 9 krónur. Meðal-
kaup stúlknanna sem vinna við
„pillun“ rækjanna hefir verið 12—
13 krónur á viku.
Auk þes's vinna i verksiniðjunni
stúlkurj áení léggja niður í ni'ður-
suðudósirnar. Kaup þeirra hefir ver
ið heldur betra. Unglingum hefir
verið greitt fast viku- og mánað-
arkaup og er það langt undir
kauptaxta. í bænum, sem settxir er
af sósíalistum sjálfum.
Verkafóik í þessu sósíalista
fyrirtæki hefir borið úr býtum
frá 15 aurum upp í 38y2 eyri
á klukkustund!
Fyrsta útiskemtun
SjálfstæOismanna
á sumrinu.
í nýja sumarskemti-
staðnum við Gufunes
Sj álf stæðismemi
halda fyrstu úti-
skemtun sína á þessu
sumri á morgun. Skemt-
unin verður haldin á
sumarskemtistað Sjálf-
stæðismanna að Eiði við
Gufunes. Unnið hefir
verið að því undanfáriið
að gera alt sem vistleg-
ast svo skemtunin megi
hepnast sem hest.
Alþingismennirnir Magnús
Jónsson, Thor Thors og Guð-
mundur Eiríksson bæjarfúlltrúi
halda ræður.
Skemtistaðurinn er á r?ekt-
uðu túni við sjoinn, og þar er
einn besti sjóbaðstaðúr í ná-
grenni Reykjavíkúr. •
Komið hefir verið fyrir stóru
veitingatjaldi og þar verða á
boðstólum allar almennár veit-
ingar.
Fyrir þá, sem vilja dansá
er búið að reisa mikinn dans-
pall og þar skemtir og leik;ur
undir dansinum hin rómaða
„Sumarhljómsveit“.
Ef veður verður hagstætt
munu margir nota sjóinn ‘og
sólskinið. Hugsað hefir verið
fyrir þeim með því að reisa
tjaldbúð þar sem menn getá
klæðst til sunds.; Múri'það éf-'
laust draga mikið áf ungu fólki
að skemtistaðnum.
Og til þess að kpmast á stað-
inn er.u mörg . ráðio Þeir sem,
vilja geta farið hina fögru leið
á sjó frá SteinbryggjunnbJpfi
Viðeyjarsund og lagst að .báta-,
bryggjunni, sem búið er a^,
gera við Eiði. Ef■mönpiimífiníjJt,
þessi sjóleið of. lpng, gpt$. þeir
samt farið á sjó með því a§
aka inn í Vatnagari(5a;og; farið*
sjóleiðina þaðan. E^,eip.öpnum,.
er hinsvegar ver við að ferða.st
á sjónuiri, kjer B. S. R. ’iim að
hafa næga bíla',’ sem flýtjaF
fólk á klukkutímafrdstT ffá ójU
að Eiði.
Enginn er víst í vafa um
að þarna verður manmnargt. á ”
morgun. ..rtr,
Rækjuverksnúðjan á ísafh’ði er
stbfnuð og stjómað af sósíalist-
um. Fiskimálanefnd veitir verk-
smiðjunni styrk úr ríkissjóði. Sósí-
:alistar á ísafirði og annars staðái'
á landinu hafa ekki sparað að
hæla sjer af „framtaki“ sínu með
stofnun þessa nýj;a atvinnuvegar.
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
líVJ
Á skemtistað Sjálfstæðis-
manna við Gufunes, yerður far-
ið úr Hafnarfirði á morgun, frá
torginu vlð ,,Björninn“, kl. 11/2
—3. Áskriftarlisti til þáttöku
liggur frammi í verslun Jóns
Mathiesen og versl, Einars Þor-
gilssonar.
Allar upplýsingar í síma
9282.
70 ára er í dag ekkjufru Siýríð-
ur Sigurðardóttir, Bræðrahorgar-
Stíff 4.