Morgunblaðið - 18.07.1936, Blaðsíða 7
7
Laugardagiim 18. júlí 1936.
MORGUNBLAÐIÐ
Dagbót?.
Frá Landsnefnd HaUgríntó-
kirkju: A8 gefnu tilefni hefir
Landsnefnd Iíallgrímskirkju í
Saurbæ samþykt svohljóðandi yf-
VeðriS (föstud. kl. 1/): Sunnan ;r|ýsingu: Þar sem Landsnefndinni
lands er breytileg átt og sumst. verið fialið það hlutverk, að
smáskúrir. Hiti 10 16 st. Norðan afia og gæta fjár til byggingar
lands og austan er NA-gola og Hallgrímskirkju í Saurbæ á Hval-
víðast hvar þurt veðux. Hiti 8—10 |f jarðarströnd, og það fje áem
st. Smá lægð hefir myndast yfir nefridin hefir undir höndum, hefir
Suðvesturlandi og má búast við ^ undantekningarlaust verið gefið,
skúraleiðingum við í axaflóa og ega þvf safnað í þessum eina til-
austan fjalls. ,, h
Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg-
viðri. Smáskúrir síðdegis.
Háflóð er í dag kl. 5,30.
Notið sjóinu og sólskinið.
Messur á morgun:
í dómkirkjunni kl. ll,
Hálfdan Helgason prjediká'r.
í fríkirkjunni í HafMárfirði kl
2, síra Jón Auðunns.
gangi, þá telur hún óheimilt og
jafnframt að öðru leyti útilokað,
að fjenu verði ráðstafað til ann-
ars en kirkjubyggingar í Saurbæ
og telur hún að allar tillögur og
umræður sem fara í aðra átt, sjeu
síra < raun og veru tilgangslausar, því
í þessu efni verði engu um þok-
að. Jafnframt óskar nefndin að
igeta þess, að allverulegur undir
Bifreiðaslys varð í fyrrinótt á búningur kirkjubyggingarinnar
Suðurlandsbrautinni. For bíll út af j var hafinn á þessum stað s. 1.
veginum og skemdist töluvert. Ein E mist. Eru þau verk sem þá voru
kona, sem var í bílnum meiddist byrjuð komin langt á leið og
á höfði, en ekki hættulega. Slysið j grunngreftri að verulegu leyti
vildi til skamt fra Rauðavatni. lokið nú fyrir sláttinn.
Tókst bifreiðastjóranum að koma Reykjavík 0g Saurbæ, 16. júlí 1936.
hílnum á veginn aftur og aka nið
nr að Lækjarhvammi. En þar varð
bíllinn bensínlaus. Þar hirti
lögreglan bílinn í morgún. Málið
er í rannsókn hjá lögreglunni.
Við höfnina er heldúr dauft
þessa dagana. Nokkrir vjelbátar,
sem veiða fyrir Sænsk-íslenska
frystihúsið sjást við og við á
Landsnefnd
Hallgrímskirkju í Saurbæ.
01. B. Björnsson.
Sigurjón Guðjónsson.
Matthías Þórðarson.
Guðm. Gunnlaugsson.
Snæbjörn Jónsson.
Hjónaband. 1 gær voru gefin
saman í dómkirkjunni ungfrú
hreyfmgu, fyrir utan ■ miihlanda-1 JensÍQa Laufey Sigurðardóttir og
skipm, sem altaf eru öðru hvoni að jBjarni Kristjánss011) bóndi j Syðra
koma eða fara. Aðeins (yei^ togar-1 Langholti j Hmnamannahreppi.
Síra Hálfdan Helgason gaf brúð-
hjónin saman.
Kveðja frá Oiympíuförunum. —
E.s. Dettifossi 17. júlí. — Olym-
píufaramir þ.akka hlýjar kveðjur
við burtförina frá Reykjavík. Sigl-
um frá landi í sól og blíðu. Vellíð-
an. Kærar kveðjur til vina og vel-
unnara. — Fararstjóri.
Stauning og föruneyti hans
ar liggja nú inni í höfn: Baldur
•og Hafsteinní Tveir vjelbátar fóru
hjeðan í nótt áleiðis til Siglufjarð-
ar, þar sem þeir ætla að stunda
reknetaveiðar.
Olíubryggjan við eystri hafnar-
hausinn er nú undir viðgerð. Er
verið að treysta járnbindingar og
stólpa bryggjunnar. , &)b»;
Ný kirkja í Súgandafirði. Á-
kveðið er að reisá nýjáí kirkju í,
Súgandafirði í sumar. Verður nýja hreptu þoku og skýað veður í för
kirkjan reist á Suðureyri, og Stað- sinni ti]. Mývatns og Húsavíkur.
arkirkja lögð niður er fram líða ®n Danirnir voru samt hrifnir af
stundir. Hin nýja kirkjubygging ^örinni. Þegar til Húsavíkur kom
verður úr timbri og áætlað að hún var ^Árgus þar fyrir. Stauning
kosti um 20 þús. kr. Eiga Súg- hauð Akureyringunum, sem með
firðingar þá fjárhæð í kirkjubygg- honum voru í veislu um borð í
Ingarsjóði. Jón Jónsson trjesmiður i-Árgus og helt síðan áleiðis til
Seyðisfjarðar.
Eimskip. Gullfoss er á Akur-
eyri. Goðafoss kom til Vestmlanna-
eyja í nótt. Brúarfoss er í Kaup-
mannahöfn. Dettifoss fór frá Vest-
mannaeyjúm í gærmorgun á leið
til Hull. Lagarfoss er á Akureyri,
Selfoss er í Antwerpen.
á Flateyri hefir tekið að sjer
kirkjubygginguna í ákvæðiávinnu.
(Vestúrl.).
Dánarfregn. Guðfinna Antons-
dóttir á Oddeyrargötu 17, Akur-
eyri andaðist að heimili sínu í
fyrradag. Guðfinna heit. varð 76
ára að aldri.
Skátastúlkur. Skátaferð á morg-
un. Þátttaka tilkynnist fyrir há-
degi í Bókhlöðuna.
Nýjar leiðir. Frá gistihúsinu á
Ásólfsstöðum í Þjórsárdal er nú
opnuð leið til Heklu með ferju yf-
ir Þjórsá spölkorn frá bænum.
Ferjubátar eru beggja megin ár-
innar. Hestar og fylgdarmenn til
staðar. Ferjað er austan yfir ána
frá Skarfanesi, þegar með þarf.
VegTirinn yfir Lyngdalsheiði
(milli Laugarvatns og Þingvalla)
hefir nú verið lagfærður, svo að
bílar geta vel flarið þessa leið.
Hefir Steindór þess vegna gert þær
breytingar á áætlunarferðum sín-
um til Geysis og Gullfoss, að á
austurleiðinni verður farið um
Grímsnesið, en á heimleiðinni um
Laugarvatn, Lyngdalsheiði og
Þingvöll.
Danska blaðið Uge Journalen
flytur viðtal við Caroline Mat-
hilde prinsessu um för hennar til
Islands. Lætur hún ákaflega vel
yfir förinni og dáir mjög hina ís-
lensku náttúrufegurð. Viðtalinu
fylgja 14 ljósmyndir, sem prins-
essan tók af frægum og fögrum
stöðum á íslandi ’(VÚ).
Loðdýraræktin. Önnur grein frá
Gunnari Sigurðssyni frá Selalæk
um loðdýraræktina, mun birtast
hjer í blaðinu í næstu viku.
Amarhólstún er eini græni blett-
urinn í bænum, þar sem þeir sem
unna, sólinni, eiga griðland. Enda
hefir mátt sjá undanfarna góð-
viðrisdaga, að fólkið notfærir sjer
túnið vel. Mest ber á unglingum
og börnum, sem una sjer við leik í
iðagrænu grasinu. Útsýni er fag-
urt af Amarhóli í góðu skygni og
það kostar ekkert að koma og
leggjast í grasið og njóta *ólar-
innar.
____________________/
■■wiiwii—MifwwimiiiM*■■ wwwwiininw*w**nn<nnianiVi-rw>ntwww>■. .
WHBnHMBBHBDnBBin
Daglega nýtt
Grænmeti:
Tóímatar, Ricúnkái, Salat,
Spínat, Agurkur, Gulrætur,
Rabarbaxi. Einnig Reyktur
Lax og Rauðmagi. —
fntisuzui,
Reyktur lax,
Reyktur Rauðmagi,
Sardínur, dós 0,35,
Rækjur,
Glæný Egg,
fæst f
Reyiúð pakka af
4raba fjaliagrasa-kaffibæt
fa«t alstaðar.
Hundruðum saman hafa bæjar-
búar streymt suður í Skerjafjörð
undanfarna daga. Brúnir og
hraustlegir koma menn úr sjónum
og sólbaðinu. Skerjafjörður er að
verða sönn heilsulind fyrir bæinn.
Ungir og g.amlir ættu að fara í
sjó og sólböð á meðan góða veðr-
ið helst. Kjörorð Reykvíkinga á
sólskinsdögum er: Notum sjóinn
og sólskinið !
Haustmót í knattspymu hefjast
að þessu sinni 4. ágúst. Hefst þá
B-mót I. flokks. Haustmót I. flokka
— A-lið — hefst 18. ágúst. H. fl.
mótið hefst 25. ágúst og n. fl.
mótið 16. ágúst.
Útvarpið:
Laugardagur 18. júlí.
15,00 Veðurfregnir.
19,10 Véðurfregnir.
19,20 Hljómplötur; Ljett lög.
19,45 Frjettir.
20,15 Upplestur: Úr endurminn-
ingum Indriða Einarssonar
(Guðni Jónsson).
20,40 Útvarpstríóið: Ljett lög.
21,05 Útvarpshljómsveitin: Gömul
danslög.
21,35 Danslög (til kl. 24).
Borgarastyrjöld í Kína.
Eftir fregnum frá Kína að
dæma, fer Canton-herinn hrák-
farir fyrir Nankinghemum. —
Cantonstjórnin hraðar nú her-
sendingu norður á bóginn, og
er búist við stórorustu um 30
mílur fyrir norðan borgina. —
Bæði Iiðsforingjar og óbreyttir
hermenn úr Cantonhernum
halda áfram að ganga Nanking
stjóminni á vald.
Ástandið á Spáni
Á Spáni hefir verið ákveðið,
af þeirri nefnd Cortez-ins sem
um þau mál fjallar, að fram-
lengja um óákveðinn tíma ráð-
stafanir gegn byltingartilraun-
um í landinu.
I nestið:
Reyktur lax,
Reyktur rauðmagi,
Harðfislíur, sá besti.
og ísl. Smjör.
Versl. Vfsir.
Flfót-
wirkur
dr)úg-
tar og
gelur
endingarbest.
glfáann.
Nýll
Grænmeli:
Næpur,
Róur,
Agurkur,
Tómatar,
lækkað verð.
I nestið:
Harðfiskur.
Lúðuriklingur.
Baugsstaðasmjör.
Kjötmeti, niðurs. margsk.
Kex.
Reyktur Lax.
Reyktur Rauðmagi.
Rækjur í dósum.
Ö1 og Gosdrykkir.
L a x
nýr og reyktur
Rabarbari — Gulrófur
næpur — blómkál
og tómatarr
Jóhannes Jðhannssan,
Grundarstíg 2. Sími 4131.
Til ferðalaga.
Harðfiskur
Smjör
Ostar
Kex
Sardínur margskonar
Kjötmeti margskonar
o. m. fl.
Hafnarstr. 16.
Svefnherberoishús-
gegn
til sölu. Tækifærisverð.
Húsgagna-
vinnustofan
Alfreð og Július
Vatnsstíg 3.
Lltið steinhus
til sölu við Óðinsgötu. Afar
hagkvæmir greiðsluskilmál-
ar.
Gísli Jónsson,
sími 2684.