Morgunblaðið - 14.08.1936, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.08.1936, Blaðsíða 4
4 _s_ MOfiGUNBLAÐlb Föstudagnr 14. ágúst 1930. tÐMFlÐUR VERSLUN SIQLIMQnR Saltfisksútflutningurinn hefir minkaO um miljón kr. fyrstu 7 mánuði ársins. Iniiflutnijnguriiin laefir verið skerlur un I5°io Krafan uni úruggari varslunarmálastjórn. v ERSLUNARJÖFNUÐURINN var óhagstæður um mánaðamótin júlí—ágúst um 3.6 milj. kr. Útflutningurinn heldur áfram að færast saman og hefir ekki verið jafn lítill um margra ára skeið. Sbr. við janúar —júlí í fyrra, hefir hann minkað um 585 þúsund krónur — eða rúml. hálfa milj. kr. Þó er þegar farið að gæta áhrifa á verslunarjöfn- uðinn af hinni góðu síldveiði á þessu sumri. Saman- borið við jan.—júlí í fyrra hefir verðmæti útfluttrar síld- ar sömu mánuði í ár aukist um 850 þúsund krónur (síld í tunnum og síldarolía). Innflutningsnefndin: Hlutdrægnin í leyfisveitingum til byggingar- iðnaðarins. Eitt. skýrasta dæmið um óheilindi stjórnar hinna „vinnandi stjetta“ er framkoma hennar í garð einnar fjölmennustu stjettar þessa bæjar, byggingar-iðnaðarmanna. 1 fyrra sumar fór að kvisast V erslunar jöfnuð- urinn fyrstu 7 mánuðina. Að útflutningurinn er samt sem áður rúml. hálfri miljón króna lægri en fyrstu 7 mán- uðina í fyrra, stafar af hinum gífurlega sam- drætti á saltfiskútflutn- ingnum. Saltfiskútflutn- ingurinn var 2x/2 milj. kr. lægri fyrstu 7 mán- uðina í ár, en sömu mánuðina í fyrra. Út- flutningur á verkuðum saltfiski var iy2 milj. króna minni og á verk- uðum saltfiski 1 milj. króna minni. Dessi stórfeldi samdráttur hefir nær leitt til hruns fyrir versl- unarstjett landsins. Vegna minkandi útflutnings hefir orðið að draga úr innflutningnum, svo að hann hefir ekki verið jafn lítill síðan 1933 (en það ár voru til allmiklar vöru- hirgðir í landinu frá fyrri árum). Samanborið við fyrstu 7 mánuði síðastliðins árs hefir innflutning- nrinn færst saman um 4.3 milj. kr. úr 27.2 milj. króna í 22.9 milj. króna. Árið 1934 var innflutning- urinn 28.2 milj. króna. Innflutningurinn hefir þannig verið færður niður um rúmlega 15% miðað við sömu mánuði í fyrra. Verslunarvelta kaup- manna liefir minkað í sama hlutafalli og þó öUu meir, þar sem ný sósíalista fyrirtæki hafa risið npp í skjóli hins spilta stjórnarfars, sem ríkir. hjer á landi og hafa sölsað undir sig innflutinginn, sem baupmenn höfðu áður. Skerðing innflutningsins kem- ur ekki jafnhart, niður á öU- um kaupmönnum. Harðast verða vefnaðarvörukaupmennirnir úti því að þeirra innflutningur hefir verið færður niður í 10% miðað við innflutninginn 1931—1933. Skerðing þessi ber ekki aðeins vott um fallandi velmegun ís- lendinga, heldur kemur hún einn- ig fram í vaxandi atvinnuleysi, einkum meðal verslunarmanna, en einnig meðal annara stjetta iðn- aðarmanna og verkamanna. Þann- ig fer vaxandi örbirgð, vaxandi prolitarisering í kjölfarið á skerð- ingu innflutningsins, sem íaftur hefir verið fram knúin af sam- drætti saltfiskútfÞ’tningsins. OHum hlýtur að vera Ijóst hví- líkt hrun vofir yfir þjóð- inni, ef því heldur áfram, að út- flutningurinn færist saman, og að engar aðrar ráðstafanir verði gerðar til þess að samfærslu en að skerða innflutn- inginn í sama hlutfalli. — Það er nú þegar svo komið að flutningurinn hefir verið skertr svo, að til stórviandræða horfir í atvinnulífi í landinu, auk þess sem þurð er orðin á mörgum tegundum, sem fengist hefir gnótt af fram á síðustu ár. Má svo heita að nú sje ekki gnótt af neinum vörum lengur, öðrum en víni og tóbaki. Á viðskiftaörðugJeikum okk- ar verður ekki hjeðan af ráðin bót með öðru en að auka út- flutninginn. FRAMH. Á FIMTA DÁLKI um almennan ni^urskurð á nauð synlegum byggingarefnum. Iðn- samband byggingarmanna boð- aði þá til fundar, til þess að ræða þessi mál. Á fundi þess- um voru staddir af hálfu stjórn- arinnar Eysteinn Jónsson, fjár- málaráðherra, Haraldur Guð- mundsson, atvinnumálaráðherra og formaður innflutningsnefnd- ar, Skúli Guðmundsson. Allir þessir vísu menn Ijetu til sín heyra um málið. Eysteinn lýsti erfiðu gjaldeyrisástandi, Skúli las upp heilmikið af töl- um. En Haraldur Guðmundsson talaði af mikilli röggsemi og vandlætingu. Haraldur sagðist ekkert skilja í því, hversvegna menn ljetu svona. Hvað væri að óttast! — Hann hefði sjálfur verið á fundi innflutningsnefndar, þar sem ákveðið hefði verið, að skera innflutning á byggingar- efnum niður um ekki meira en 30% — ofan í 70%, miðað við innflutninginn 1933. Um sömu mundir birtist grein í Alþýðublaðinu með mynd af Jóni Baldvinssyni, og gleiðletr- aðri fyrirsögn um það, að engin ™æta ^essari höft yrðu á innflutningi nauð- synlegs byggingarefnis. En þrátt fyrir þessar fullyrð- inn' ingar Haralds og Jóns Baldvins- sonar, hafa byggingarmenn í Reykjavík ekki orðið þess var- ir, að þessir herrar hafi gert voru' neitt til þess að sporna við því, að Skúli Guðmundsson & Co. legðu í rústir atvinnu þeirra, sem byggingariðn stunda hjer í bæ. I fyrra fengu innflytjendur í Reykjavík innflutningsleyfi fyr- ir fyrra misserið, en voru svikn- ir seinna misserið. Afleiðingin varð sú, að nefndin neyddist til að veita einstökum mönnum, sem áttu hús í smíðum, inn- flutningsleyfi, svo að þeir gætu lokið við hús sín. En á sama tíma sem nálega er tekið fyrir innflutninginn hingað til Reykjavíkur, er bygg ingarefni flutt í heilum skips- förmum til Kaupfjelags Árnes- inga og Kaupfjelags Eyfirðinga, og enginn hörgull á bygging- arefni á þessum stöðum, og eflaust víðar. Svona var farið með þessi mál á árinu 1935 FRAMH. AF ÖÐRUM DÁLKI Eftirtektarvert er að jafnframt því sem saltfisksútflutning- urinn hefir minkað um 2y2 milj. króna, hefir heildarútflntningurinn ekki minkað nema um 0.58 milj. krónur samanborið við árið í fyrra. Mismunurinn er aðallega fólginn í auknum síldarútflutningi. 1 fyrra var óv.enju slæmt síldarár; síldar- útflutningurinn fyrstu 7 mánuðina í ár var 850 þús. krónum meiri en á sama tíma í fyrra. Með útflutningnum í ár eru ennfremur reiknnð tvö skip (Óðinn og Columbus) á '330 þús. krónur samtals. Aukist hefir útflutningurinn í ár (fyrstu 7 mán. miðað við sama tímabil í fyrra) á þessum vörum: ísfiski (um 212 þús.). freðfiski (140 þús.), söltuðum hrognum (202 þús.), harðfiski (114 þús.), freð- kjöti (216 þús.) og osti (62 þús.). Nýr útflutningur er barfamjöl (178 þús.) og hvalolía (36 þús.). Aftur hefir útflutningurinn mink að á: Saltkjöti (um 90 þús.), fisk- beinum (59 þús.), fiskmjöli (62 þús.), auk saltfisksins verkaða og óverkaða. Síldin og aukinn útflutningur á öðrum vörum (lýsi, mjöli, freðkjöti o. fl.) hefir gert það mögulegt í ár að stöðva hrun ís- lenskrar utanríkisverslunar vegna rýrnunar saltfiskmarkaðsins. En allir hugsandi menn munu þó fyrst og fremst veita athygli Og því fer fjarri, að ástandið að útflutningur vor heldur áfram 1 að minka. Þenna voða verður að stöðva, ef ekki á lað fara illa. Þessi voði verður ekki stöðvaðnr öðru vísi í lýðræðislandi, en að hafi batnað á þessu ári. Sagan hefir endurtekið sig. Nauðsyri- legustu byggingarefni fást ekki flutt til Reykjavíkur. Hjer hef- ir í sumar varla verið hægt að ol1 Þjóðm leggist á eitt um að fá poka af sementi, stöng af |Ve,ía ti! forustu f verslunarmálum járni, eða nauðsynlegustu efni, menn> sem ern Þess hæfir að jafnvel til viðgerða. Nú hefir|veita Þeir9 forstöðu. bærinn t. d. verið sements. og Margir hafa lagt af mörkum til járnlaus í lengri tíma. ,Þess að henda á lei$ir út úr versl- En menn ættu að svipast um unarörðugleikunum, sem nú steðja austur við ölvesá, hjá Kaup- a^- ^ótt þessar tillögur hafi e. fjelaginu þar! v- verið misjafnar, þá hefir þeim Það er ekki til neins að kenna Þ« verið tekið laðeins á einn veg þetta örðugu gjaldeyrisástandi.1 af aósíalistastjórn íslands; Þeim Hjer er á ferðinni hlutdrægni hefir venð stungið nndn- stól. í leyfisveitingum. j Fyrirlitning Framsóknar og sósí- Svona er hugulsemi stjórnar alístahurgeisanna fyrir þessu alvar- „hinna vinnandi stjetta" til legasta vandamáli þjóðarinnar er byggingar-iðnaðarm. í Reykja- vík. Þetta eru ráð hennar við at- vinnuleysisbölinu. Það vantar bara, að Alþýðu- blaðið birti á ný mynd af Jóni Baldvinssyni, með fullyrðingum um nægan innflutning bygg- ingarefna! svo takmarkalaus að eitt stjórnar- blaðanna lætur sjer sæma að segja, „lað margir beinlínis undrist það, að þjóðinni skyldi hafa tek- ist að forða sjer frá algerðri við- skiftalegu hruni“. En það er a. m. k. víst, að stjórnin og fylgilið hennar hefir lagt lítið til þeirra mála, að friða frá þessu hruni. Dansskemtun verður haldin að Hveragerði, sunnudaginn 16. þ. m. og hefst kl. 4 síðd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.