Morgunblaðið - 14.08.1936, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagnr 14. ágúst 1936,
Fir&mliald af 3. síðu.
Kærunni ð Ingólf Jónsson
vnr stunglð undir stól.
Vinir
„alþýðunnar“.
Þessir og aðrir góðir „vinir
all)ýðunnar“ hugsuðu sjer að
verða ríkir menn af þessari
útgerð. Þess vegna komu þeir
því svo fyrir, að þeir töldust
sjálfir „eiga“ bátana, með því
að þejr hefðu „lagt fram“ um
60 þús. kr. í fjelagið, þegar
það hóf starfsemi.
En þetta fór á annan veg.
Fjelagið græddi ekki — það
tapaði stórfje árlega, þrátt fyr-
ir hin mörgu hlunnindi, er það
naut frá ríki og bæjarfjelagi.
Loks, eftir að hafa leitað að
auðnum í 4 ár, sáu „vinir al-
þýðunnar“, að ,,eignin“ var
einskisvirði. Þá fundu þeir upp
það,, snjallræði, að selja Sam-
vinnufjelaginu bátana fyrir
sarna verð og þeir voru keyptir
upphaflega.
En til þess að bjarga „eign-
itíni'* gáfu þessir „vinir alþýð-
unriar“ út skuldabrjef sjálfum
ajer tií handa, með veði í bát-
unuxn. Til frekara öryggis var
dregið að ganga frá veði til
hafnarsj óðs ísaf j arðarkaupstað-
ar fyrir 35 þús. kr. láni, uns
búið var að tryggja „vinum al-
þýðunnar“ forgangsveð.
Alt þetta gekk greiðlega, því
að „vinir alþýðunnar“ höfðu
meirihluta í bæjarstjórn Isa-
fjarðar, með Fihn Jónsson í far-
arbroddi; þeir höfðu einnig
bæjarstjórann, Ingólf Jónsson,
hinn nýskipaða rannsóknardóm-
ara á Vestmannaeyjar, og það
sem mest var um vert, einn af
„vinum alþýðunnar“, var nú
sestur í sæti atvinnumálaráð-
herrans.
Þegar „vinir alþýðunnar"
hþfðu þannig trygt sína ,,eign“
kom brátt í ljós, að fjelagið
sknldaði um 800 þús. kr., en
eignír voru ekki nema um 300
þús. kr. Þannig fór fjelagið í
Skúldaskilasjóð vjelbátaeigenda
— ' enda höfðu þá „vinirnir“
bjargað sínu.
stjóra og bæjarstjórn Isafjarð-
ar og Vestmannaeyja og með-
ferð valdhafanna á þeim, lýsa
vel rjettarfarsástandinu í þessu
landi.
Atvinnumálaráðherrann sjálf-
ur er óþægilega viðriðinn Isa-
fjarðarkæruna. Þar eru flokks-
menn ráðherrans kærðir. Og
meðal hinna kærðu er fyrv.
bæjarstjóri, Ingólfur Jónsson.
Þessari kæru stingur ráðherr-
ann undir stól, án þess að láta
áður nokkra rannsókn fram
fara.
Sfldarverksmiðjur
rfkisins eru orðnar
síldarlausar.
Lítill afli
í tf«r.
EIN 1500 mál af sfld bár-
ust á land á Siglufirði
í gær. Afli hefir verið afar
tregur undanfarna daga og
hvergi veiðst síld nema lít
ilsháttar við Langanes.
Allux' sfldveiðiflotinn var við
Langanes í gærdag. Var þar sæmi-
legt veðnr, en óknnnugt er um
aflabrögð.
ihetamÍl var heldur meiri 1
En þegar kæran kemúr frá
fyrrinótt en verið hefir undanfarið
Reknetabátar, sem komn inn í gær,
kommúnistum í Vestmannaeyj- , , on . cr. , .
, hofðu fra 30 uppi 60 tunnur.
um, og þeir gerast svo ogvifn-1 , ____________
ir, að „panta“ hinn ákærða
bæjarstjóra frá Isafirði til þess
að framkvæma rannsóknina,
verður ráðherrann óðara við
ósk kommúnistanna og afgreið-
ir „pöntunina“ eins og um var
beðið! s
Menn spyrja:
Hafa kommúnistar þau tök á
ráðherranum í sambandi við
Isafjarðarkæruna, að hann þori
þess vegna ekki annað en að
verða við þeirra ósvífnu kröf-
um?
Eða er ráðherrann svo ger-
sneyddur allri sómatilfinningu,
að hann ekki sjái, að það er
ósvífni, að láta kærandann sjálf
ann tilnefna mann til að rann-
saka hans eigin kæru á and-
stæðing og fullkomið siðleysi,
þegar fyrir valinu er maður,
sem sjálfur er undir ákæru?
I fyrradag voru afls saltaðar á
Siglufirði 743 tnnrinr, þar af voru
211 tunnur herpinótasíld og 582
reknetasfld. í gær var engin herpi
nótasíld söltnð á Siglufirði, en
talsverð reknetasíld.
• í gær komu þessi skip með
bræðslusíld til Siglufjarðar: Qeysir
600 mál, Sæfari 400, Ágústa 130
og Hrefna 450 mál.
Sfldarbræðslur ríkisins eru nú að
verða tómar. S. R. P. er búin með
alla sfld. S. R. N. lauk við að
bræða. þá sfld sem til hennar hafði
borist í nótt og S. R. 1930 mun
ljúka við þræðslu á þeirri síld, sem
hún hefir, í nótt eða á morgun.
Sláttumót Ungmerinasambands
Dalamanna var h'aldið í Ólafsdal
síðastl. sunnudag. Sláttuskjöldinn
hlaut Sigmundur Ólaffeson frá Gler
árskógum. Tún eru nú víðast af-
hirt í Dalasýslu, töðufengur nær
meðallagi)&g»er óhrakinn. (FÚ.).
Kæra — en
stungið
undir stól.
Þegar Jón Auðun' Jónsson
varð bæjarstjóri á ísafirði, og
hann fjekk aðstöðu til að kynna
»jer fjárglæfra sÓsíalistabrodd-
riendi hann atvinnumála-
ráðherra rökstudda kæru á fyr-
verándi bæjarstjóra, Ingólf
Jónsson, óg meirihluta bæjar-
stjórnar fyrir ýmiskonar afglöp,
misfellur og óreiðu á stjórn
bæjaríns.
Eri nú var Haraldur Guð-
mundsson sestur í sæti atvinnu-
málaráðherra. Hann settist á
kæruna, og hann situr á henni
enn þann dag í dag, án þess að
minsta rannsókn væri látin fram
fara!
Rjettarfars-
ástandið.
Þessar tvær kærur, á bæjar-
sOlsemC
Xil leigu:
nú þegar, við Laugaveg 49, búð.arpláss ásamt 2 stórum
bakherbergjum.
Sig. Þ. 5kialöberg.
Slra Olafur Sæmundsson
verður jarðsunginn i dag.
Síra Ólafur Sæmundsson.
I dag verður til grafar borinn
að Hraungerði í Amessýslu síra
Ólafur Sæmundsson, sem þar var
prestur nm 44 ára skeið, fyrst að-
stoðarpr.estnr föður síns í 7 ár og
síðan sóknarprestur í nærfelt 37
ár.
Síra Ólafur fæddist í Hraun-
gerði 26. júní 1865 og varð því
rúmlega 71 árs iað aldri. Foreldrar
hans voru þau Sæmundur prófast-
ur í Hraungerði Jónsson prófasts
á Breiðabólstað í Fljótshlíð Hall-
dórssonar og kona hans Stefianía
Siggeirsdóttir prests á Skeggja-
stöðnm Pálssonar sýslumanns Guð-
mundssonar frá Krossavík. Móðir
sira Sæmundar var Kristín Vig-
fúsdóttir sýslumanns á Hlíðarenda
Thorarensens, systir Bjarna skálds
og amtmanns, en amma sír.a Ólafs
móðurætt, móðir frú Stefaníu,
var Anna Ólafsdóttir prests á Kol-
freyjnstað Indriðasonar, alsystir
Páls Ólafssonar skálds, en hálf-
systir Jóns ritstjóra. Bræður síra
Ólafs Sæmundssonar, sem upp
komust, voru þeir Geir heitinn
víglubiskup á Akureyri og Páll,
fulltrúi í skattamáladeild fjármála-
ráðuneýtis Dana.
Síra Ólafur útskrifaðist úr lærða
skólanum í Reykjavík 1887 og úr
prestaskólanum 1889. Sama ár vígð-
ist hann aðstoðarprestur föðnr síns
að Hranngerði, en eftir lát hans,
hanstið 1896, var hann kosinn þar
prestnr og veitt brauðið á önd-
verðu ári 1897. Tók hann þá við
búi eftir föðnr sinn og þjónaði
síðan Hranngerðisprestakalli sam-
fleytt til fardaga 1933, en þá fekk
hann lausn frá embætti sakir heilsu-
brests og flnttist til Reykjavíkur.
lann andaðist hjer í Landakots-
spítala 4. þ. m., eftir uppskurð.
Með síra Ólafi í Hraungerði er
valinn hniginn góður drengur og
sæmdarmaður í hvívetna. Naut
hann alla tíð hinnar mestu virð-
ingar og ástsældar í söfnuðum sín-
um, enda var hvorttveggja, að
hann þótti góður prestur, bæði í
ræðustól og fyrir altari, því að
raddmaður var hann, eins og þeir
frændur margir, og ekki síður hitt,
hver mannkostamaðnr hann var,
einlægur og hreinlyndur. Hann var
ör í skapi og gleðim,aðirr, en lund-
in hlý og viðkvæm, alúðlegur og
hjálpsamur, góður heim að sækja
og jafnan aufúsugestur vinum sín-
um, sem hank átti marga.
Auk prestsembættis og búskap-
ar, sem síra Ólafi farnaðist vel,
gegndi hann um langt skeið póst-
afgreiðslumannsstarfi, með þeirri
vandvirkni og reglnsemi, að orcS
var á gert af yfirboðurum hans.
Yms trúnaðarstörf hafði hann og á
hendi í almenningsþarfir í hjeraði
sínu. Hann átti m. a. í mörg ár
sæti í sýslunefnd Arnessýslu og
þótti þar að mörgu atkvæðamað-
ur, hagsýnn og gætinn í fjármál-
um og enginn flysjnngur. Tók
hann oft rösklega til máls á sýslu-
fundum og fór ekki í felur með
það sem hann vildi og taldi rjett
vera, enda var honum fjarri skapi
öll undirhyggja.
Konn sína, Signrbjörgn Matt-
híasdóttur, bónda á Syðrta-Yelli
í Gaulverjarbæjarhreppi Sigurðs-
sonar, misti síra Ólafur árið 1930.
Þau eignuðust tvær dætur barna,
Stefaníu og Fríðu, sem báðar lifa
föður sinn og starfa hjer í bæn-
urn, önnnr kennari og hin á lands-
símastöðinni.
Arnesingar munn lengi minnast
sír.a Ólafs í Hraungerði með vir?-
ingn og hlýjum hug, og aðrir, sem
höfðu af honum kynni, en mest
mnnu þeir eftir honnm sjá, sem
þektu hann best, því að leitun er
á jafn-vönduðum og fölskvalaus-
um mönnum og hann var.
J.
Fyrsti fyrirlestur
Chr. Gierlöffs.
Chr. Gierlöff helt fyrsta fyrirlest-
ur sinn í Kaupþingssalnum í gær
og talaði nm „húaakynni og þýð-
ingu þeirra fyrir heilbrigði og efna-
hag manna“.
Húsfyllir var og talaði fyrirles-
arinn í rúmar tvær klnkkustundir.
Erindi Chr. Gierlöffs var afar
fróðlegt og vel flntt. En sökum þess
hve hann dvelur stuttan tíma hjer
á landi verður hann að koma víða
við í hverjum fyrirlestri.
1 kvöld heldur Chr. Gierlöff fyr-
irlestur í Nýja Bíó og sýnir um
leið kvikmyndir.
Verður kvikmyndasýningin ef-
laust skemtun fyrir marga, því að
í henni er mikið lað sjá og mikið
að læra.
Laix,
nýr og reyktur.
Hólsfjalla hangikjöt,
Tómatar,
Blómkál,
Rófur.
Rabarbari.
Jóhannes Jóhannsson,
Grundarstíg 2. — Sími 4131.
Kartöflur
nýjar af Akranesi.
M
&