Morgunblaðið - 29.08.1936, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.08.1936, Blaðsíða 2
2 gfP IHorsntt&IaSsiy Útffef.: H.i. Árvakur, Reykíavtk. Rltstjðrar: Jðn KJartansson og .. Valtýr Stefánsson — ábyrgðarmaSur. Rltstjðrn og afgrelBsla: Austurstrætl 8. — Stml H00. Augrlýsíngastjðrl: E. Hafberg. AuKlýslngaskrlf Sto fa: Austurstræti 17. — Stmi 8700. Helmaslmar: Jðn KJartansson, nr. 874! Valtýr Stefánsson, nr. 4!!0. Árni Óla, nr. 8045. H. Hafbergr, nr. 8770. ÁskrlftagrJald: kr. 8.00 ð. mánutiL 1 lauaasölu: 10 aura elntaklC. • i * 10 sura sieOLesbðk. Alþýðublaðlð þakkar. Svohljóðandi Jiakkarávarp birt- ist . í Alþjiðuhlaðinu í fyrradag: „Má fyrSt og freinst þakka Síld arútvegSRefnd röggsamleg af- skifti þéssa máls, og umboðs- mönnuru Kússanria hjer, íslensk- rússneska yerslunarfjelaginu, sem undirþjó" samninginn fyrir þeirra hönd“. Hvað er það, sem AJþýðublaðið er að þakkaf Blaðið 'ér svo hugul’sámt við ’Íésendur sína, að fara ekki í neina launkofa með það. Sílda‘fútvegsiiefnd hefir ' selt Rússum 19 þúsund tunnur af síld, se'm væntanlega véiðist hjer við FaxafÍóá í diaust, fyrir 22 krónur tunnúna. (írvérpin á skrifstofu Alþýðu- bláðsihs háfá reiknað út, að 22 sinnum 19.000 sjð hSlf miljón(!) Jafnframt viðurkeuna þau, að .,ba!gt,..s.je. að selja,. Xfayaflóasíld « fyrir, alt að 40 króipjm tunnuna, og væri. því hægt að gera sjer s voinir . u|£ miljón króna fyrir , 19.000, tunnur Faxaflóasíldar, ef , hpn yrði ljettsöltuð. Enn segir Alþýðublaðið: „Skilyrði hafa Rússar sett ís- , lendingum í þessu efni: Að öll sú síld, sem söltuð er hjer við Faxa- flþa„ meðan samningurinn er ekki . . uppfyltur, yerði s.öltuð handa Rúss um, enda veitir síldarútvegsnefnd þeim bátum engin veiðileyfi, sem ekki hlíta þessu ákvæði. Síldveiðin hjer vjð. Fnxaflóa er. meira en „seld á leigu“ til Rússa, eins og verslunin var hjér í gajnla daga. Sjómenn og útgerð- armenn h jer við flóann eiga að veiða fyrir iiússann og mega ekki draga síld úr sjó upp á aðrar spýtur en þær, að afhenda Rúss- • um veiðina fyrir rösklega hálf- virði. Ekki að ;furða? þótt sovjet- snepillinn, máXgagn verkalýðs- böðlanna, AXþýðublaðið, fagni því, þegar , síldarútvegsnefnd, Fritz .Fjartansson og Co. sýnir slíka röggsemi í landráðastarf- semi sinni. En mikill er undirlægjuháttur íslenskra sjómanna, og ósamboð- inn íslensku lunderni, ef þeir gera sjer slíkan yfirgang rauðu svikar- anna að góðu. Athygli bæjarbúa er hjer með vakin á auglýsingu bæjargjald- líera, er birtist í blaðinu í dag, um dráttarvexti af útsvörum. Þeir, sem sknlda annan hluta útsvar- anna, þurfa að greiða hann fyrir 2. sept. Að öðrum kosti verða þeir að greiða dráttarvexti af honum. Laug:ardagur 29. ágúst 193€r í’ •• . i ARASINNI A SAN SE- BASTIAN HRUNDIÐ? Búist við langvarandi stríði. Herir beggja afn sterkir. Hvorugur getur látið undan. Italir hafa bannað vopna- útflutning til Spðnar. O tjórnarherinn hóf gagnsókn á uppreisnar- ^ menn á San Sebastiaíi og Irun vígstöðv- unum um miðjan dag í gær og síðdegis í gær (segir í Lundúnafregn F.U.), taldi Madridstjórn- in sig hafa unnið sigur á þessum slóðum. Segir í frjettinni að uppreisnatfmönnum" hafi orðið það mikil vonbrigði að hafa ekki getað tekið Irun. Berlínarskeyti herma (símar frjettaritari vor í Khöfn) að uppreisnarmenn hafi sprengt vatns- leiðsluna til Irun í loft upp. Stjórnarherinn hefir nú einnig hafið sókn á Suður-Spáni og með því komið í veg fyrir að uppreisnarmehn gætu haf- ið allsherjar-atlögu að Madrid að sunnan eins og ráðgert hafði verið: Trotsky tekinn fastur í Noregi. Trotsky að veiðum í Noregi. Á Guadarama vígstöðvun- um er stöðugt barist; og or- ustur þessar styrkja þá skoð- un að herir uppreisnarmanna og stjómarinnar muni vera nokkumveginn jafnsterkir, og að stríðið muni þess vegna ennþá geta staðið yfir í marga mánuði. Erindreki frá óháð.a verka- mannaflokknum breska (segir í Lundúnafregn F.Ú.) er ný- kominn til Spánar, til þess að kynna sjer ástandið í landinu. Hann segir, að engin von sje um friðsama lausn borgar^styrjald- arinnar. Hvorirtveggju muni berjast, þar til yfir lýkur. Hann segist hafa átt tal við menn, sem sjeu handgengnir stjórn uppreisnar- manna í Burgos og hefir eftir þeim, að uppreisnarmenn telji það ekki geta komið til mála, að tala um frið, eins og sakir standa. Stjórnin í Portugal hefir nú bannað vopnaútflutning til Spánar, þó með þeim fyrirvara, að banninu muni verða afljett, ef aðrar þjóðir gera ekki hið sama. Áður höfðu stjórnir Frakklands, Bretlands og Þýska lands bannað vopnaútflutning til Spánar. I dag lýstu ítalir loks yf- ir samskonar banni. Orustan um Irun og San Se- bastian var einhver sú grimm- Orustnr á ^páni i gær. NORÐUR-SPÁNN: Stjórn- in segist hafa hrundið árás uppreisnarmanna við San Sebastian. Barist var ennþá í gærkvöldi. Uppreisnarmenn hafa sprengt vatnsleiðsluna til Irun í loft upp. MADRID: Nokkrar flug- vjelar uppreisnarmannaflugu yfir Madrid og köstuðu sprengjum niður yfir fluvöll í borginni (skv. F.U.). SUÐUR-SPÁNN: Stjórn- in hefir hafið sókn, til þess að koma í veg fyrir hina miklu árás uppreisnarmanna á Madrid að sunnan, sem fyrirhuguð var. MAJORCA: Skæðar or- ustur voru háðar og talið að stjórnarhernum hafi veitt betur. I gær var ellefti dag- urinn’ sem barist var á Majorca. (Skv. F.Ú.). asta, sem háð hefir verið í borgarastyrjöldinni. Voru upp- reisnarmenn búnir að draga að sjer alt það af Marokkómönp- um, er þeir gátu. Stalin óltast banatilræði. Lokac sig inni I I FRÁ FRJETTARITARA VORUM: KHÖFN f GÆR. Stalin, hinn mikli einvaldsherra Rússa hefir lokað sig inni í Kreml. Hann horir ekki að hreyfa! sig á hurt þaðan af ótta við það, að honum verði sýnt banatilræði. Mikil hreyfing er aftur á móti meðal and- stæðinga Stalins, einkum innan rauða hersins, þar sem stuðningsmenn Trotskys heyja ákafan undirróður gegn Stalin. Dreifa þeir flugmiðum innan hersins, þar sem sagt er að Trotsky hafi skapað rauða herinn. „Honum var vísað úr landi. Berjist fyrir hann. Hefnið Sinovieffs“, segir í flugmiðunum. Stalin hefir gefið yfirmanni hinnar alræmdu Ogpu-leyni- lögreglu fyrirskipun um að taka hvern þann mann fastan, sem grunur leikur á að sje andstæðingur Stalins. Trotsky og kona hans hafa nú verið sett 1 gæsluvarðhald í Noregi og er jafnvel búist við að þeim verði vísað úr landi. Riturum Trotskys hefir báðum verið vísað úr landi. Trotsky var yfirheyrður í dag og játaði hann þá, að hafa tekið ríkann þátt í stjórnmálum og stutt stuðningsmenn sína um allan heim með ráðum og dáð. Að< yfirheyrslunni lokinni voru sett fyrir hann ný skilyrði fyrir áframhaldandi dvöl hans í Noregi, en þessum skilyrðum neitaði Trotsky að verða við. Var hann þá úrskurðaður í gæslu- varðhald og var um þetta gefin út opinber tilkynning í Osló

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.