Morgunblaðið - 29.08.1936, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.08.1936, Blaðsíða 7
 b Laugardagur 29. ágúst 1936. MORGUKB L A Ð Jj. Ð VeðriS (föstudagskvöld kl. 5): Grunn lægð suðvestur af Eeykja- nesi á hreyfingu norðaustur eftir. Vindur er nú hægur S eða A um alt land og rigning nema á NA- landi. Hiti 10—12 st. víðast hvar. Veðurútlit í Rvík í dag: S- og ' SV-gola. Skúrir. Messað í dómkirkjunni í dag kl. 11, síra Friðrik Hailgrímsson. Messað í dómkirkjunni á morgún kl. 2, síra Árni Sigurðsson. Messað á Kálfatjörn á morgun kl. 12.30, síra Garðar Þorsteinsson og Eiríkur Brynjólfsson prjedika. Minst verður þess, að hálf öld er liðin, frá því að síra Árni sál. Þorsteinsson varð prestur að Kálfatjörn. Messað í fríkirkjunni í Hafnar- firði á morgun kl. 2. Minst skips- hafnarinnar á Erninum. Síra Jón Auðpns. Áð Eiði verða ferðir frá Stein- bi*yggjunni á klukkutíma fresti frá kl. 10 á, morgun, ef veður leyfir. Hjónaefni. Nýlega iiafa opinber- að trúlofun sína ungfrú Kristín Grímsdóttir og Skúli Magnússon. K. R. Kapplið 1. og 2. fl. Mætið á æfingu kl. 2 e.í-h. á morgun. Börnin frá Silungaþolli koma til bæjarins á mándag 31. þ. m. og stáðnæmast • á Lækjartorgi kl. 4—5 síðd. 80 ára er í dagifrú Katrín Guð- mundsdóttir, ekkja Gr’eips sál. Sig- urðssonar óðalsbónda J, Haukadal í Biskupstungum. Dvclur Inin nú hjá syni sínum, Sigurði Greips- syni íþróttakennara í Haukadal. Munu margir vinir og vandamenn hinnar glaðlyndu og gestrisnu ■ .sæmdarkonu minnast hennar hlýj- um huga á átttuggfta afmælisdégi i' hennar. Berjaför G.T.-stúkunnar Freyja, ■sem fórst fyrir s.l. sunnudag, verður farin á s-unnudaginn kem ur, ef veður leyfir. 60 ára afmæli á í dag Ogmund- ur Þorkelsson innheimtumaður, Laufásveg 20. Fimtugsafmæli á í dag frú Á- gústa Hjörleifsdóttir, Þósgötu 27. í I NýslátraO dilkakjöt. Einnig frosið dilkakjöt með lágu verði. Nautakjöt í buff og gullash. Blómkál. Gulrætur. ísl . kartöflur, framúrskarandi góðar. Hvítkál og Spídskál. Á KVÖLDBORÐIÐ; Ný rúllupylsa. Nautarúllupylsa. Nautabringa. Miðdagspylsur. Wienerpylsur. Skinke. Egg. Ostar. Smjör. Pantið í tíma í síma 3416. K)ðfversl«iii Kjartans Millner Leifsgötu 32. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8 á Lækjartorgi. Kl. 8^ talar ofursti Kristoffersen í sal Hers- ins. Allir velkomnir. Knattspyrnumót 2. fl. í kvöld kl. 6 fer fram kappleikur milli Vals og Víkings.- ! Til þríburanna: Frá B. G. 10 kr., Sigurborgu 4 kr., fullorðinni konu 5 kr., litlum dreng 5 kr., Valborgu (áheit) 10 kr. Næturvörður verður þessa viku í Reykjavíkur Apóteki og Lyfja- biiðinni Iðunn. Togararnir. Egill Skallagríms- son fór á karfaveiðar í fyrrinótt, og Ólafur og Arinbjörn hersir í gær. Hannes ráðherra fór á ís- fiskveiðar í gærdag. ísland fer í kvöld kl. 6 norður og vestur. Primula fer áleiðis til Leith kl. 8 í kvöld. Drotningin kom til Kaupmanna- hafnar í gærmorgun kl. 8. Meðal farþega á „íslandi“ frá útlöndum í fyrradag voru: Hr. Sv A. Johansen með konu og 2 börn, Tómas Jóhaniiesson, Pjetur Hall- dórsson, dr. Poulsen, frú Hólm- fríður Kristófersdóttir, ungfrú Kristín Finnsdóttir, Magnús Thor- steinsson, frú Einarsson, frú Gísla- son, Schopka ræðismaður, kapt Broberg og frú, frú Schwin, frú Olly Jónsson, frú Hjartarson, frú Jónsson, Magnús Þorsteinsson pg frú, Benny Magnússon, frú Ein ars, frú Karlsson, frú Eiríksson hr. Richter, Sigurður B. Sigurðs son ræðismaður með fjölskyldu o fi. o. fl. Ólafur Þorsteinsson, læknir kom heim í fýríádag með e.s. ís ándi, ásamt frú sinni. Eimskip. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn í morguii áleiðis til Leith. Goðafoss fór frá Vest- mannaeyjum í gærmorgun áleiðis tiJ H-ull. Brúarfoss var á Stykkis- hólmi í gær. Dettifoss kom hingað í morgun. Lagarfoss var á Blöndu- ósi í gær. Selfoss er í Reykjavík. Frá því í nóvemberbyrjun og til desemberloka hefir íeikhúsið í Ár- ósum ráðið þau Önnu Borg og Poul Reumert til þess . að leika Salome eftir Oscar Wilde á leik- húsinu. Er þetta í fyrsta sinn, sem þetta leikrit er leikið í Dan- mörku. Frú Anna Borg á að leika Salome og Poul Reumert á að leika Herodes könting. Eftir árá- mót. er Poul Reumert ráðinn til þess að leika aðalhlutverkið í leik- riti eftir Strindberg á Konunglega leikhúsinu í Khöfn. (FÚ.). Gyldendals bókaforlag í Kaup- mannahöfn hefir ákveðið að gefa út 3. bindi af íslendingasögum í danskri þýðingu og verða í því bindi þær íslendingasögur, sem vinsælastar hafa orðið. Ætlunin er að útgáfan verði ódýr, svo að öll- um almenningi verði ekki ofvaxið að kaupa liana. í staðinn fyrir teikningar og kort af sögustöðun- um, verður útgáfan búin ljós- myndum frá helstu sögustöðum á Isiandi. (FÚ.). Hinningarocð um 4 • ff" ‘f Magnús Magnússon frá Ásláksst. Hrísgrfón og H rf 4 m Annast kaup á Hrísgrjónum ogJÍrísmjöli beirit frá Hollandi Útvarpið: Laugardagur 29. ágúst. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur; Yinsæl kórlög. 20.00 Upplestur: Sögukafli (Ólaf- ur Jóh. Sigurðsson rithöf.). 20.30 Frjettir. 21.00 Útvarpstríóið: Ljett lög. 21.30 Útvarpshljómsveitin: Gömul danslög. 22.00 Danslög (til kl. 24). Hann var fæddur 4. apríl 1858 Vatnsleysustrandarhreppi. ' Ólst hann upp hjá foreldrum síhum, þar til hann gerðist vinnumað- ur hjá vandalausum, sem þá var títt. Hann var einn af þessum dyggu, trúu og duglegu hjúum, sem sagt var um „að gerðu garð- inn frægan“. Hann giftist 26. okt. 1888 Ingibjörgu Jónsdóttur, mestu sóma- og myndarkonu. Þau eignuðust 6 börn og eru 5 þeirra á lífi, öll mjög mannvænleg og nýtir borgarar. Þessa konu sína misti liann 1. maí 1912. Hann gift ist í annað sinn, eftirlifandi ekkju sinni, Eyrúnu Eiríksdóttur, mestu myndar- og afbragðs konu, sem sýndi lionum alt ástríki og nákvæmni, jafnt í blíðu sem stríðu. Ekki varð þeim barna auðið. Hann bjó á Ásláksstöðum í Vatnslevsustrandarhreppi, þar til hann fluttist til Hafnarfjarð- ar 1922 og andaðist þar 22. júní þ. á. Magnús sál. var mikill hug maður, svo ; snar og áhvgasiiniur til allra verka, að orð var á gfert um flýti hans og dugnaðnvið öll störf, enda talinn einn méð bestu formönnum sinnár tíðar á opnum bátum. Svo- árvakur yar hann og jfljótur til sjávar, að títt var hann búinn að fá sína aflahleðslu á handfæraveiðum, er aðrir komu á fiskimiðin. Með snarræði pg dugnaði lánaðist honum að bjarga tveim ntönnum. úr sjávar- báska af kyli í oftdðri, og hlaut að launum verðlaun úr hetjusjóði Carnegies. —r- Ha,nn var mjö vandaður til orða og ábyggilegur og skilvís. Þaim, viitii- isburð ht :eg heyrt hann fá\af vörum ekkju sinnar, „að ha)m hafi aldrei brugðist sjer í smáu nje stóru, orði nje verki, heiina nje að heiman“. Þettá er fagur vitnisbuíður,, er enginn, er til þekkir, efast um, að hann hafi átt, enda var sambúð þeirra hin ákjósanlegasta. Hann var blindur síðustu ár æfi sinnar. Vegna sjúkdóms varð að taka úr honmn bæði augun, og bar hann þann þunga kross án möglunar, með svo dásamlegri prýði og rósemi, að aðdáun vakti, enda má fullyrða, að hin ágæta kona hans, í orðsins fylstu merk- ingu, bar krossinn naeð. honum. Kunningj.ar, vinir og börn hins látna harma góðan föður og ágætan dreng, síglaðan og skemti legan lífsförunaut. En einkum harmar ekkjan trúan, traustan og góðan malra, sem aldrei brást henni í blíðu nje stríðu. En hún lætur huggast, ekki aðeins af trú, heldur af fullri vissu um það, að hann lifir alsjáandi þand- an við haf dauðans, og hún þrey- ir róleg og bíður endurfundanna við hann og aðra burtfarna ást- vini sína. 5ig. Þ. 5kialöberg. (heildsalan). MJL Skemfiferð að GuKlfoss og Geyslr á morgun (sunnudag). Frá Steindóri. Sími 1580. Frjettir í stuttu máli: verkíi. Verslunarsamningar Norðmanna og Itala. Noregur og Ítalía hafa gert með sjer nýjan viðskiptasamn- ing, sem gildir til 31. mars 1937. Saxnningurinn ér gerður á ja,fnaðarkaupagrundvelli og er svo áskilið, að 10% af kaup- um Norðmanna á Ítalíu, skuli ganga til að greiða frosnar innstæður Norðmanna þar í lancfi. ÁEnnfremur skál þeim viðskiftamismun sem myndast kann ítölum í hag, varið til þess að greiða hinar gömlu skuldir. (F.Ú.). * Samningar standa nú yfir milli Danmerkur og Brasilíu um það, að Brasilía kauþi 3000 smálestir af saltfiski frá Fær- eyjum og greiði með kaffi sem ! ,i' (■: 't • • gangi til Danmerkur. Eru þá eftir í Færeyjum um 1000 smál. af fiski, sem gert et ráð fyrir, að danska ríkið kunni að kaupa. * J:' 1 „Af ávöxtunum skuluð þjer þekkja þá“. EPLI koma í búðir okkar á inánU- daginn. ‘ V (F.C.). Horthy, einræðisherra Ung- verjalands, hefir ,verið í heim- sókn hjá Hitler, ríkiskanslara Þýskal. I fyrradog átti Horthy viðtal við franskau blaðamann og ljet svo um mælt, að hann teldi Hitler sjálfkjörinn for- ingja vesturlanda í b. ’áttunni gegn bolshevismanum, (FÚ,). Nýsláfrað Dilkakföt. Nýjar rófur og kartöflur. KiötHðin HeMielð. Hafnarstræti 18. Sími 1575. ) flestar stærðir, mjöe; ódýr. Verslunin VlsJr. 18. ágúst 1936. Á. Th. — Látið mig lá annan hníf. Þessi er ekki hreinn. — Ekki hreinn ? Það er skrítið! Jeg sem skar sápu með honum rjett áðan. Hún: Hefurðu ekki sjeð tröpp- una ? Hann: Georg var með hana rjett áðan. Hún: Nú, þá er hún frammi í b.úri. Revnið pakka af Araba fjallagrasa-kaffibæti fæst alstaðar. Kunningjar sátu saman. í veit- ingahúsi og annar byrjaði á fimta bjórnum. — Hvernig stendur á þessu 1 sagði hinn. Jeg bélt að læknifinn hefði ekki leyft þjer að dr’ektó nema einn bjór í einu. — Það er satt, en jeg hefi leitað fleiri lrkna,_ og hver þeirra hefir leyft mjer að drekka einn hjór.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.