Morgunblaðið - 17.09.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.09.1936, Blaðsíða 1
Gamla Bíó Stolin paradís. Heimsfræg ástarsaga, gullfalleg og hrífandi. Aðalhlutverkin leika: GARY GOOPER og MARLENE DIETRICH og er Jeikur þeirra glæsilegri en nokkuru sinni fyr. Bakarasveinaljelag Islands heldur fund í kvöld klukkan 8 í Baðstofunni. Áríðandi mái. STJÖRNIN. Það tilkynnist ætting jum og vinum, að systir mín, Vigdís Magnúsdóttir frá Stœrrabæ, soki dó 7. september, verðnr jarðsungin frá Mosfells- kirkju föstudaginn 18. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju frá Minniborg í Grímsnesi kl. 11 sama dag. Magnús Magnússon. Jarðarför Guðrunar M. Eyjólfsdóttur, sem andaðist 6. þ. m., fer fram frá Elliheimilinu föstudaginn 18. þ. m. klukkan 11 árdegis. Elliheimilið. MÝROMIÐ! TAURULLUR Versl. EDINBORG Vngar verslunarmaður, sem hefir lokið prófi við Verslunarskóla íslands, ósk- ar eftir atvinnu við verslun- arstörf. A. S. I. vísar á. Nýtt dilkakjðt, nýr laukur og grænmeti. Ágætur súr hvalur. Búrf ell Lawgaveg 48. Sími 1505. NÝKOMIÐ! MATARSTELL, 12 og 6 manna. Versl. EDINBORG Jarðarför konunnar minnar, móður okkar, fósturmóður, tengda- inóður og ömmu, Helgu Bjarnadóttur, Vindási, Kjós, fer fram laugardaginn 19. september og hefst með hús- kveðju á heimili hennar kl. 11. Ólafur Einarsson, börn, fósturbörn, tengdabörn og barnabörn. Bílferðir frá Vitastíg 10. Sími 2985. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför fósturmóður minnar, læknisfrúar Sophie Johnsen. Theoáor Jensen. Drvals harðiisknr, Steinbítur og lúðuriklingur. Verslunin Vfsir. Jeg vil kaupa 4—5 tunnur af góðri norð- lenskri, hausaðri síld, upp í viðskifti. Kjöfbúð Kfartans Milner. Leifsgötu 32. Sími 3416. Nýtt dilkakjöt, Laukur Grænmeti. Kjijtbúðin HeMreið Hafnarstr. 18. Sími 1575. Nýja Bíó Feigðarýlfrið. Óvenjulega spennandi og viðburðarík amerísk leynilögreglumynd sam- kvæmt hinni víðfrægu skáldsögu The Case of the Howling Dog, eftir Stanley Gardner. Aðalhlutverkin leika: Mary Astor — Warren William og Helen Trenholme. Aukamynd: Giftur maður í siglingu. Amerísk skopmynd. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Eystri sðlubúðin í Austurstræti 3 er til leigu frá 1. október n. k. •— Einnig 3 herbergi á fyrstu hæð með inngang frá Veltusundi. Semja ber við eigandann, Jón Brynjólfsson. Gúð matreiðslukona, sem vel er fær um að standa fyrir matsöluhúsi hjer í bæn- um, getur fengið atvinnu mjög bráðlega. Umsóknir með upplýsingar um mentun, aldur og kaup- kröfu (auk húsnæðis og fæðis) sendist A. S. I., mertit ,,Matreiðslukona“/^ / í i/o kg. og 5 kg. stykkjum. ! | Mjólkurosfar, 2 kg. stykkí, 30 og 45% feitir, í heildsölu og smásölu hjá Símonl Jónssyni, Laugavegi 33. Sími 3281. NÝ BÓK ILMUR DAGANNA eftir Guðmund Daníelsson frá Guttormshaga (höf. Bræðranna frá Grashaga). Þetta er önnur skáldsagan, sem þessi höfundur sendir frá sjer. Er þetta stór og myndarleg bók, og kostar aðeins 4.60 heft og kr. 6.50 í góðu bandi. Fæst í öllum bókaverslunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.