Morgunblaðið - 23.09.1936, Síða 1

Morgunblaðið - 23.09.1936, Síða 1
Viknblað: ísafold. 23. arg., 221. tbl. — Miðvi kudaginn 23. sept. 1936. ísafoldarprentsmiðja h.f. M—■HMf.iiwmw mi... gn-, :-«»ioiai!>aí-3aiWMmMMW Gamla Bíó -dmB LausnargjaldiO Afar spennandi og viðburða- rík amerísk leynilögreglu- mynd, sem gerist á landa- mærum Mexico. Aðalhlutverkin leika: CHESTER MORRIS, SALLY EILERS og C. HENRY GORDON. 2 herbergi hentug fyrir skrifstofur, lækningastofur, saumastofu, til leigu. Upplýsingar í síma 3341. Saumastofa. Tek alskonar saum, kvenna- og barnafatnaðar. Get einn- ig; tekið nema. Hanna Guðmnndsd. Kirkjuveg: 3, Hafnarfirði. Norðl. dilkakjöt í heilum skrokk- um og smásölu. Svið, Lifur og Ilföriu. VerðlQ lækbað. Kiölverslnnin Herðubreið. Fríkirkjuvegi 7. Sími 4565. Send mig isl. Frimærker, og jeg sender Dein samme Antal (mest 10 af hver Sort) fra Sve- rige og Finland. Gustav 'Wallden, Spángatan 44 A, Malmö, Sverige. „Boðaioss11 fer hjeðan til útlanda annað kvöld (fimtudag) kl. 8. íþróttaskölinn. Vetrarstarfsemi skólans hefst fimtudaginn 1. október og verður sem hjer segir: 4. 1. Leikfiminámskeið fyrir karl- menn, eldri eu 15 ára. Kensla á hverjum degi frá kl. 8—9 árd. 2. Leikfiminámskeið fyrir pilta 16—24 ára. Kensla þrisvar í viku, að líkindum frá kl. 9—10 síðdegis. Leikfiminámskeið fyrir stúlk- ur, 15—23 ára, vanar leik- fimi. Kensla þrisvar í viku, frá kl. 7—8 síðd. Leikfiminámskeið fyrir 20 telp- ur, 12—14 ára. Kensla tvisvar í viku, síðari hluta dags. 5. Leikfiminámskeið fyrir 20 drengi, 9—11 ára. Kensla tvisvar í viku, síðari hluta dags. 6. Leikfiminámskeið fyrir 20 telp- ur, 9—11 ára. Kensla tvisvar í viku, síðari hluta dags. Auk ofangreindra námskeiða getur skólinn tekið: A. í ljetta hressingarleikfimi: I. Þrjátíu sextíu konur. Æf- ingatími eftir kl. 5 síðdegis. II. Þrjátíu — sextíu ungar stúlk- ur. Æfingatími eftir kl. 6 síð- degis. III. Níutíu karlmenn yngri en 55 ára. Æfingatími kl. 6—7 síðd. B. f almenna íþróttaleikfimi: I. Eitt hundrað og tuttugu ung- ar stúlkur. Æfingatími frá kl. 8—10 á kvöldin. II. Sextíu unga menn, eldri en 16 ára. Æfingatími eftir kl. 7 á kvöldin. (Hverjum hópi í A- og B-lið er skift niður í flokka. Auk þess, er að ofan greinir, er fólk einnig tekið í einkatíma, þegar tími og húsrúm leyfir. Ef til vill verða fleiri tímar auglýstir síðar. Foreldrar eða aðrir aðstandendur barna innan 15 ára aldurs, verða sjálfir að sækja um fyrir þau. Nánari upplýsingar kenslunni viðvíkjandi gefur undirritaður og kenn- arar skólans, frú Anna Sigurðardóttir og ungfrú Fríða Stefánsdóttir. Baðstofan verður opin fyrir almenning með sama fyrirkomulagi og síðastliðinn vetur. Fólk, sem ætlar sjer að stofna baðflokka, ætti að gera það nú þegar og fastsetja svo ákveðna tíma, áður en það er of seint. Badminton. Þegar salir skólans ekld eru no(aðir til leikfimiiðkana, verða þeir lánaðir til að leika í þeim Badmintou. — Yiðtalstími til 1. okt. er frá kl. 4—7 síðd. Odýrir ostar. Niðursuðuglös. Hringar — Spennur. Rúgmjöl. Krydd. Grænnaeti: Rauðkál, Hvítkál, Gul- rætur, Blómkál, Rabar- bari, Rauðbeður, Gul- rófur. CUlÍRlfaidL Amerísk kvikmynd. Samin, sett á svið og leikin af Charlie Chaplin Komin licim. Ellen Benediktsson, lannlœknlr. Uppboð verður haldið að Þórukoti á Álftanesi föstudaginn 25. þ. m. kl. 2 síðd. Seld verða ýmiskonar búsáhöld og fleira. Greiðsluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. íbikð til leigu. Jón Þorsteinsson. fþróttaskólinn, Lindargötu. Sími 3738. Bðkunaregg í heildsfllu. Samband isl. samvinnufjelaga. Sími 1080. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að mað- urinn minn, sonur og faðir, Sig{urður Breiðfjörð, stýrimaður, drukknaði af togaranum Tryggva gamla, sunnudaginn 20. þessa mánaðar. Margrjet Breiðfjörð, Þorbjörg Breiðfjörð og börn. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir mín, Elín Halldórsdóttir, andaðist að heimili sínu, Lindargötu 7, þann 21. sept. Jarðarförin ákveðin síðar. Ósk Kristjánsdóttir. Stór og vönduð nýtísku íbúð, í húsi mínu við Skot- húsveg 15, er til leigu frá 1. október. íbúðin er að öllu leyti bygð sem sjerstakt hús. Carl D. Tulinius. Efri hæðin í húsinu Þingholtsstræti 2 fæst til leigu frá 1. október. Lárus G. Lúðvígsson Skóverslnn. Hafnfirðingar. Haustslátrun er byrjuð. Næstu daga verður, meðal annars, slátrað dilkum úr Þingvallasveit og Kjós. Pantið kjöt og slátur sem fyrst í. síma 9180. Sendum heim. íshús Hafnarfjarðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.