Morgunblaðið - 23.09.1936, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.09.1936, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 23. sept. 1936. MORGUNBLAÐIÐ 3 Eftir flóðölduna í Loendalnum. 800*1000 manns verða sviftir atvinnu. Frá setningu skólans í gær. Rektor Mentaskóians tilkynti við setn- ingu skólans í gær að gagngerðar breytingar yrðu gerðar á starfstilhög- un skólans framvegis. Reglugerð dómsmála- ráðuneytisins þar að lútandi verður birt innan skamms. Helstu breytingarnar eru þessar: ^ : Tveir bekkir verða í gagnfræðadeild og fjórir í lær- C>' dómsdfeild í stað þriggja bekkja í hvorri deild, eins og Vferið hefir fram til þessa. ‘í í>rsti bekkur lærdómsdeildar verður óskiftur en hinir . : bekkirnir þrír tvískiftir fyr. jjp Stærðfræðideild og iháladeild verðá líkari að náínsgréih- J um en áður. Verðbr latína kend framvegfe í stæfðfræði- deild og stærðfræði og eðlisfræði í éháladeild. Aldurslágm&rk fyrir inntöku í 4. bekk veréúr fram- vegis 13 ár en hefir ekkert vetið áður. Frá þessu er þó hægt áð fá undanþágu með sjerstöku leyfi. Þessár breytingar gilda fyrir þá, sem ganga inn í fyrsta bekk gagnfræðádeíldar í haust. Fyrir hina, sem nú eru í 2. békk eða þar fyrir ofan, gildir gamla reglugerðin. Lestin komst á sporið aftur. London 22. sept. F.Ú. Einkennilegt járnbrautar- slys vildi til á járnhrautar- línunni milli Brimingham í Englandi og Leícéster, í dag. Eimvagn á farþegalest fór út af sporinu á hraðri ferð, reif upp teinana á næstum því einnar mílu svæði, en komst siðan upp á sporið aftur. I farþegavögnunum köstuðust allir úr sætum sínum, en enginn meiddist svo talist gæti. Lestin fór með 40 milna hraða á meðan á þessu stóð. Ef bönnuð verður söltun Faxaflóasíldar. Ætlar „stjóro hiooa vionandi stjetta". eoo að gleyoia skjólstæðioguouoi? Ef að síldveiðarnar í Faxaflóa' fengju að vera í friði fyrir valdhöfunum, myndu þær veita 800—1000 manns atvinnu á komanda hausti og fram á vetur. Um 70 bátar ætluðu að stunda síldveiði hjer í flóanum í haust og hefðu um 450-500 sjómenn þar fengið atvinnu og álíka hópur verkamanna í landi. “ Myndin er tekin í Loendalnum, í Noregi, eftir ;ið flóðaklan Vhafði lagt tvö þorf í rústir. Loenvatnið sjest í baksýn. • Gagofræðadeildio verður tveir bekkir, - iærdómsdeild fjórir. Gerbreyting á reglugerð Mentaskólans. Þá Ijet rektor þess getið, \ að aðsókn að skólanum! Váeíri nú meiri én nokkru \ sfrini áður, þannig að fyr-1 írsjáanlegt væri, að neita yrði nemendum um inn- göngu í lærdómsdeild, þó' að þeir hefðu lilotið liina hærri einkunn 5,67 við gagnfræðapstóf. En enn væri engin fyrirmæli kom- in frá tfáðuneytinu, um FRAKÖt Á SJÖTTU SÍÐU. Þessar tölur sýna hve geysi- mikia þýðingu síldveiðin í Faxa flóa hefir fyrir hinar vinnandi stjettir í verstöðvunum hjer syðra. Þar Sem svona mikið er í húfi. mætti ætla, að valdhaf- ahnir gerðu alt sem unt vairi til að tryggja fólkinu þessa miklu vinnu. Hitt væri beinn glæp- ur gagnvart þessu fólki, ef vald- hafarnir færu nú að leggja stein í götu þessa atvinnuveg- ar, eftir þá hörmungar útkomu, sem varð á síðustu vetrarvertíð hjer syðra. En hvað hafa núverandi vald hafar gert? Síldarútvegsnefnd, með Finn Jónsson í broddi, hefir að lög- um öll umráð síldarinnar. — Nefndin leyfði bátum hjer við Faxaflóa að veiða í þær tæpar 20 þús. tunnur, sem seldar voru til Rússlands. En þegar búið var að veiða upp í Rússa-samninginn, varar síldarútvegsnefnd útgerðar- menn við Faxaflóa við að salta meira af síld fyr en vitað verð- ur hvort nefndinni tekst að selja meira. Tíu dagar eru liðnir síðan Finnur & Co. sendu frá sjet þessa aðvörun, en ennþá hefir engin tilkynning frá þeim kom- ið um nýja sölu. Hinsvegar er það vitað, að útgerðarmenn hafa ótal mögu- leika til að selja síldina, svo framarlega -eem þeir fengju frjáls umráð vörunnar. En hingað til hafa allar til- raunir í þessa átt strandað á síldarútvegsnefnd, sem er alís- ráðandi í þessum málum. Menn spyrja: Hver er mein- ing valdhafanna með því, að leggja þanníg stein í götu síld- veiðanna við Faxaflóa? Útgerðarmenn við Faxaflóa hafa farið fram á að mega salta þá síld, sem veiðist í flóanum og ekki er hægt að selja frysta á Þýskalandsmarkað. Þeir hafa einnig óskað að fá sjálfir leyfi til að selja þá síld, sem síldar- Sfldaraflinn á ðllu landinu. Síldveiðin á öllu landinu %r í lok vikunnar sem leið: Saltsíld ‘242.746 tunnur, en 92.122 túímur í fyrra og 216.760 tunnur 1 hitt eð fyrra. Bræðslusíld 1.068.670 hektólítr- ar, en 549.741 hektölítrar um sama levti í fyrra og 686.726 útvegsnefnd getur ekki selt. hektólítrar um sama leyti í hitt ----- eð fyrra. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Heiðurssamsætið fyrir dr. Vilhjálm Stefáos- soo í gærkvöldi. Háskólinn og Vísindálje- ■ lagið gengust fyrir því, að dr. Vilhjálmi Stef- ánssyni var haldið sarnsæti að Hótel Borg’ í gærkvöldi. Sátu það um 60 manns. Þar voru allmargar , ræður * .íboáJ-.o haldnar og’ var samsætið hið á- nægjulegasta. Rektor HSskóláiik, Niels “ Dun’gal, hafði stjórn1 á hendi, og báuð heiðursgestínn veí- kominn í ilppliafi. En er ræðuhöld hófust tÓk Gúð- mundur Hahnesson til níáls. Tal1- aði hann lim fyrstú 'viðkýnningu þeirra Vilhjálms fyrii’ 3Ó árum, er Vilhjálmtir vai' hjer á ‘ferð, og tók með sjer gömúl mahnabeih, sem eru liið eina mánjfaheinasafn íslenskt, er raimsakað’ hefir verið vísindalegai Margt talaði G. H. annað um afrek Vilhjálms. m. a. um rannsóknir hans á sviði naatar- æðis, því að dr. Vilhjálmur Stef- ánsson hefir, sem kunnugt er, sýnt ' og sannað að menn getái lifaíðHtímr ■' unum saman á kjöti og vatni' og hefir liann kollyarpað m.öj-guxn öðrum benningum. í því efiyi. 1 Næstyp talaði Guðm, Fiunb(>g&-: son. og þenti m. ,a. á, pð Vilhjábp-,+ ;, ur Stefánsson hefði /gert. hoiminn stærri með þyí að sýna, yiannkyn- inn hve lífvænlegt væri í norður- vegum. Ög irú r færi" hknn að „minka fjarlæg’ðif^ ' 'feihih.' ‘méð því að leggja flhgleiðir stH stVi Teið um norðurhvél. * - Þá kvað G. F. m. a. áð Vft'- hjálmur Stefánssóif sýtvdi þáð ’f verki, að hanhværi ’éotnhih af lándkönnuðinum F Þorfinni,, karls- efni og vísindamaHnimnu t Ara fróða. Hann lialdið áfram landnámi Þorfinns ís „Gréipar norður“ og nú er hann aðj-skrifa hók um það. að Grænltmd hefir aldrei týnst Evrópmnönnum eftir að íslendingar fundu það. ‘ FRAMH. Á SJÖUNDU SS)U.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.