Morgunblaðið - 23.09.1936, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Góðar horfur
v r «
a
fersksíldar.
Fyrsti farmurinn
farinn.
Miðvikudagur 23. sept. 1936.
Azana
Sala á ísaðri fersksíld
itil Þýskalands er
nú að hefjast á þessu
hauSti. Hefir ísuð fersk-
síld verið flutt út hjeðan
til Þýskalands, undan-
farin ár, bæði frá Aust-
urlandi og hjeðan úr
Faxaflóa,
I fyrradag tók togarinn
Haukanes 1000 tn. af fersk-
síid af Keflavíkurbátunum til
útflutnings til Altona í Þýska-
landi. Útflytjandinn er norsk-
ur síldarkaupmaður, Tvedt, sem
hefir keypt síldina fyrir 10 kr.
tunnuna, •hier á staðnum.
Þá hefir stærsti . síldarinn-
flýtjahdinn í Þýskalandi, Art-
hur Köser & Co. leigt fyrir
milligöngu Jóhanns Þ. Jósefs-
sonar, tvö -skjp, annað #f h.f.
Sindri og hitt af Alliance h.f.
til flut'ninga á fersksíld til
Þýskalands. Síldin verður keypt
af útgerðarmönnum hjer við
Faxaflóa.
Árið 1932 hófú þeir Guð-
mundur Albertsson og Jóhann
Þ. Jósefsson fersksíldarútflutn-
ing ftó Austfförðujn, annar tillmanus.
fangi anarkista?
Ú’tvarpið í Sevilla segir frá
því, að Alþýðudómstóllinn í
Madrid hafi nýlega dæmt einn
af fyrverandi ráðherrum til
dauða (segir í Kalundborgar-
fregn FÚ.). Einnig segir í sömu
fregn, að anarkistar hafi gert
uppreisn í Madrid og hafi
Azana forseti verið tekinn til
fanga Einnig er sagt, að upp-
reisn sje nú í Cataloníu, en það
hjerað er nú á valdi stjórnar-
innar.
Herskip sem íer 44
sjóm. ð klst.
Kom htngað
i fyrrakvöld.
Franska herskipið „l’Aucla-
cieux“ fór hingað tíl
Reykjavíkur frá Frakklandi
á rúmlega þrem sólairhirng-
um. Er þetta annað hrað-
skreiðasta skip í heimi.
Hkinið getur farið 44 sjómílúr
á klst. Er þetta nýtt skip, ekki
neina 6 mánuðir síðan það var
fullgert. Það er 133 metra langt
og ristir nær 6 metra. Áhöfnin á
skipinu er á þriðja hundrað
)u^n, a
Ha»»teorgar ©n hinn til’Weser-
múwde.
Hefir fersksíldarútflutningur
til Þýskalands «(*haldið áfri|m
Skipið liggur á ytri böfninni,
Yfirmenn skipsins fó'rú í gær f
kurteisisheimsókn til forsætisráð-
- wt,.. , . . , herra og í stjórnarráðið. Enn-
við og vi<i síðan o|j jafan vefið .■fremur fóru þeir upp í líkhús
sjeð fyrir því í verslunarsamn-1 Landakotsspítala, þar sem lík
ingum við Þýskaland, að hald- j skipverjanna af Pourquoi pas?
ið væri opnu ótakmörkuðu
leyfi til fersksíldarútflutnings j dag fer forsætisráðherra um
borð í herskipið kl. 11 f. h. og
skömmu síðar C. Bruun, -} sendi-
s veitarf orst j óri.
Frú Hildur
Þorláksdéltr
lúlin.
Frú Hildur Þorláksdóttir and
aðist í Kaupmannahiifn hinn 16.
þ. m. Hún var fædd að Arnar-
vatni við Mývatn 27. mars 1856,
dóttir Þorláks Jónssonar frá
Revkjahlíð, síðar prests á Skútii-
stöðum og konu hans, Rebekku
Björnsdóttur. Var frú Hildur syst-
ir Björns heitins Þorlákssonar,
prests á Dvergásteini.
Hún giftist 24. ágúst 1881 Sig-
urði Jónssyni verslunarstjóra á
Seyðisfirði — einum hinna al-
kunnu Gautlandabræðra. Eignuð-
ust þau einn son. Þorlák, sem
búsettur er í Neweastie á Eng-
íandi, meðeigandi í firmariu Louis
Eöiiner.
Hin síðustu ár dvaldi frú Hild-
ur í Kaupmannahöfn. Hún var
merk kona á marga lund, húsýslu-
kona hin mesta, gestrisin og hí-
býjaprúð, og höfðingleg ásýndum.
Frú Hjldur var jörðuð í Kaup-
mánnahöfn síðastl. sunnudag.
þangað.
Á þeöáú' sviðí sem' öðrum, hef-
ir framtak einstáklingsins' rutt
brautina fyrir auknum mark-
aði fyrir afarðrr vorar. Þýðingu
þessa munu, þeir finna best nú,
sem síld véiða hjér við Fa,xa-
flóa.
Togarinn Belgaum kom inn til
Reyltjavíkur í gærmorgun vegna
lítilsháttar bilunar og fór aftur á
veiðar í gær.
Daglega nýlt:
Svið - Lifur - Hjörf - Mör.
íshúsið Herðnbreið.
Fríkirkjnvegl. C) Sími 2678.
GÆRUR
KAUPIR Heildverslun Garðars Gí slasonar.
GÆRUB.
Kattpi gærur hæsta verði.
Sig. Þ. 5k|alöberg.
Uppreisnar-
menn 30 km.
frá Alcazar.
HERSVEITIR uppreisn
armanna eru nú ekki
nema 30 km. frá Toledo, en
þangað sækja þær fram til
þess að leysa Alcazarvígið
úr umsátri.
Verjast uppreisnarmenn enn í
víginu af frábærri hreysti. Flug-
vjclum uppreisnarmanná hefir
tekist að fljúga lágt yfir víginu
og kasta matvælum niður til
þeirra, sem í víginu verjast.
Lundúnafregn FÚ. segir að
uppreisnarmenn tilkynni að
þeir hafi tekið Maqueda, en
sú borg er ekki nema 65 km.
frá Madrid og 30 km. frá
Toledo og er tiltölulega greið-
fært þaðan til heggia þessara
stórborga.
Hegjast þeir hafa tekið vopna-
búr stjórnarinnar þar, og hafi þar
verið stórskotabyssur, vjelbyssur
og mikið af skotfæ’rum.
Stjórnin tilkynnir aftur á móti,
að uppreisnarmenn hafi verið
hraktir á brott aftur úr Maqueda
með ioftárás.
Her uppreisnarmanna, undir
stjórn Moia hershöfðingja, er nú
sagður 20 inílur frá Biibao. .
Gerbreyting á reglu-
gerð Mentaskólans.
FRAMHALD AF 3. SÍÐU.
það, eftir hvaða reglum
skyldi farið i þessu efni.
Með þessum breytingum er
gamla reglugerð Mentaskólans
úr gildi numin og starfar
Mentaskólinn framvegis á al-
gerlega nýjum grundvelli.
é
I ræðu sinni við setningu
skólans í gær mintist rektor og
meðal annars á matarhlje skól-
ans, sem væri 5 stundarfjórð-
ungar í miðjum starfstíma. Kvað
rektor það mjög óheppilegt, og
nauðsýnlegt að breyta til á því
sviði, þó ekki væri hægt að
gera það nú, þar eð margt
þyrfti að breytast, til þess að
það gæti orðið, matartími heim-
ilanna o. fl. o. fl.
■
Skóíaselið sagði hann nú
vera komið svo langt á rekspöl,
þó seint héfði gengið, að ekki
væri annað eftir en byggja það.
Landið væri til, f jeð fyrir hendi,
og innflutningur á byggingar-
efni fenginn. Væri líklegt, að
nemendur rjeðist í að reisa það
þegai’ í haust, ef veðrátta leyfði.
Atvinna fyrir
800-1000 manns
Þá hefir Sú breyting verið gerð
að rektor ffytur úr skólanum og
húsnæði hans verður tekið í
þarfir skólans, fyrir kennara-
stofu, kenslustofu og skrifstofu
rektors. íbúð rektors hefir ver-
ið í skólanum frá því að skól-
inn tók fyrst til starfa.
í vetur verður nokkur breyt-
ing á kennaraliði skólans. Hafa
tveir nýir kennarar verið skip-
aðir við skólann, Björn Guð-
finnsson í íslensku, og Ólafurjnú er
Hansson í sagnfræði. í vetur
munu tveir kennarar, þeir
Steingrímur Pálsson og Björn
Sigfússon, gegna störfum fyrir
Björn Guðfinnsson, þar eð hann
dvelur erlendis sjer til heil&u-
bótar. Önnur breyting á kenn-
araliði er sú, að Barði Guð-
mundsson próf., Sveinbjörn
Sigurjónsson og Steinþór Guð-
mundsson, er voru stundar-
kennarar við skólann síðastlið-
inn vetur, láta af kenslu.
Er rektor hafði skýrt frá
þessum breytingum og ávarpað
nemendur hvatningarorðum,
sagði hann skólann settan. At-
höfnin hófst kl. 1 í gær.
■ '.-í'-v
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍDU.
En valdþafarnir — eða síld-
arútvegsnefnd fyrir þeirra hönd.
-— hafa enn ekki fengist Hl að
leyfa þetta. Þeir hafa aðeins,
sent út aðvöruninat að salta
ekki meira!
Útgerðarmenn við Faxaflóa
hafa nýl. keypt 10 þús. salt-
fyltar og tómar tunnur frá Sví-
þjóð, gegn greiðslu með síld,
fyrir verð, sem teljast verður
sæmilegt eins og nú standa
sakir. Þeir hafa farið fram á ,
leyfi til að salta og selja þessa
síld, en svar síldarútvegsnefnd- ,
ar var ókomið í gær.
Menn spyrja enn:
Er það virkilega meining vald
1 hafanna, að stöðva að mestu
| síldveiðina í Faxaflóa og svifta
| þar með 800—1000 manns at-
vinnu á komanda hausti ?
Það verður helst skilið af að-
aðmálgagni ríkisstjórnarinnar,
Alþýðublaðinu, að þetta sje fyr-
irætlan „stjórnar hinna vinn-
andi stjetta“ núna. Blaoið er
að blaðra um kapp útgerðar-
manna við síldveiðina, en alla
forsjá vanti.
Það heitir nú kapp — án
forsjár — á máli Alþýðu-
blaðsins, að gera út, þegar
sjórinn er fullur af síld og
nægur markaður fyrir vöruna.
Einhverntíma hefði sungið
öðruvísi í tálknum Alþýðu-
blaðsins, ef útgérðarmenn hefðu
setið auðum höndum og ekk-
ert aðhafst, undir sömu kring-
umstæðum og nú eru.
En nú er alt gott og' blessað,
að dómi Alþýðublaðsins, því að
það ,,forsjá“ valdhaf-
anna, sem því ræður, að fyrir
borð liggur að banna síldarsölt-
un við Faxaflóa og þar með
svifta 800—1000 manns at-
vinnu!
Svona getur Alþýðublaöið
brugðist hinum vinnandi stjett-
um, þegar það þarf að verja.
ódæðisverk valdhafanna.
En væri ekki ástæða til, fyr-
ir sjómennina, að kippa bjer í
taumana á sama hátt og iðn-
aðarmenn 0|g verkamenn gerðu
á dögunum, þegar stöðva átti
allar byggingar í bænum?
fsland er væntanlegt frá Kaup-
mannahöfn annað kvöld.
Almenn bóluselning
i Hafnarfirði.
G /•
fer íram næstkomandi fimtudag og föstudag, 24. og 25.
sept., í fcæ.jarþingsalnum og byrjar kl. 1 e. hád.
A fimtudaginn skal færa til bólusetningar börn sunn-
an Gunnarssunds, en á föstudaginn börn vestan Gunnars-
sunds.
Frumbólusett skulu öll börn tveggja ára og eldri.
Eiidurbólusett 8 ára gömul börn og eldri.
Börn, sem bólusett hafa verið án árangurs, skulu
koma til bólusetningar, hafi þau ekki verið bólusett þris--
var án árnagurs.
Hjeraðslæknirinn í Hafnarfirði.
Þ. Edilonsson.