Morgunblaðið - 03.01.1937, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.01.1937, Blaðsíða 2
2 MORG J*BLAÐlÐ Sunnudagur 3. janúar 1937. Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Itltstjörar: Jön KJartaneson og Valtýr Stefá.nsson — ábyrgSarrrtaSur. Rltstjérn og afgreiSsla: Ausiurstræti S. — Sírnl ltOO. Helmasfmar: Jön Kjartansson, nr. 2742 Valtýr Steflnsson, nr. 4220. Árnl Óla, nr. 3045. Áokrlftagjald: kr. 8.00 á minuSl. í lausaoölu: 15 aura elntaklB. 25 aura oteS L.eobök. Nýjársboðskapurion. Forsætisráðherrann stein- gleymdi að minnast einu orði á vinnulöggjöf í nýjársræðunni /Sinni uúna. í fyrra var þetta aðaluppistaðan í máli hans. — Síðan hefir hann látið skína í, að éiginlega væri hann faðir vinnulöggjafarinnar. Menn höfðu því búist við, að Hermann Ijeti sjer farast vel við þetta óskabarn sitt, úr því það er fætt og komið í reifar. En nú hefir hann fengið barn- ínu fóstur hjá óvildarmönnum þéss, og stungið upp í það „narratúttu“ frá kommúnist- um. Þetta þykir sumum óloflegur vitnisburður um trygð Her- manns við hugsjónir sínar. En hann „gleymdi“ þessu, „gleymdi“ alveg að minnast á þáð — svo að notað sje hans eigin orðalag. Nú er það ættjarðarástin, Wérfí ráðherrann ber fyrir brjósti. „Þegar býður þjóðar- iíömi, 'þá á Bretland eina sál“. Hannig vitnaði ráðhérrafín í kvséði Einars Benediktssonar. Hfér Verður að skapast þjóð- areining, „ein sál“ nú þégar svo nærri líður tímamótum í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Á þessa leið talaði Hermann og belgdi sig mikið. En þó árið 1936 sje liðið í aldanna skaut, geymist þó minning þess, að minsta kosti hjá stöku manni. Og þá rifjast upp missirisgamlir atburðir. Yar það ekki einmitt Hermann Jónsson, sem taldi J>að „óskyn- samlegt“ í sumar se*m leið, að amast við aukinni íhlutun Dana ftýer* a landi? Heldur Hérmaþn Jónassori að það sje „þjóðar- sómi“, s«m ,,býður“ forsætis- 'Váðhérra að hafa slík ummæli? lÆt\ar hann að skapa hjer ! ,‘þjóðareinirig“, „eina sál“, með þa hugsún að leiðarstjörnu, að það sje ekki einungis „óskyn- samlegt“ að halda lengra á Sjálfétaéðisbrautinni, heldur Jafrfvel ,,óskynsamlegt“ að amást við því að farið sje að ganga aftur á bak? Það er auðvitað ógerningur að giska á hvað Hermannf'get- ur komið til hugar. Og það er hfæpið að slá því föstu, að þetta iérttjarðarskraf hans sje tóm hræsni. Það er til einfeldni — heilög einfeldni — sem gott er ’-áð hafa sjer til rjettlætingar á ðómsdegi! iiVinnulöggjöfin var óskabarn ' H'érmanns í fyrra. Nú er það ættjarðarástin. Bara að „narra- ',|tátVunni“ verði ekki líka stung- ið upp í hana áður en árið er á enda! ÞÝSK HERSKIP TAKA SPÖNSK KAUPFÖR. Gagnráðstafanir gegn ráni á þýska farminum í Palos, Hótanir Hitlers við Mussolini Miðjarðarhafssamn- íngur Breta og itala undirritaður. FRÁ FRJETTARITARA VORUM: KI-IÖFN í GÆR. lKrátt fyrir að sam- * komulag Breta og ítala um Miðjarðarhaf- ið hafi verið undirritað, /irðist Mussolini þó enn iallast á sveif með Spán irpólitík Hitlers. Pertinax heldur því fram í Echo de Paris, að Hitler hafi neytt Musso- lini til þess að sveigja iftur inn á braut Þjóð- verja í Spánarmálunum með því að hóta honum að öðrum kosti að taka upp harðsnúnari stefnu gagnvart Austurríki. Það er eftirtektarvert að í aukaútgáfu af .þíaðinu Giornale d Italia (ritstjóri Signor Gayda, málpípa Mussolinis), er lögð á- hersla á það, að með sam- komulagi þessu sje á eng- an hátt dregið úr gildi hins þýsk-ítalska sáttm.ála; hjer sje ekki um neitt bandalag að ræða; samn- ingnum sje ekki beint gegn neinum. í þýskum blöðum er áhersla lögð á sama atriði. (Skv. FÚ.). Fkkert svar frá ítölum. „Giornale d Italia“ ber einn- g á móti þeim staðhæfingum okkurra erlendra blaða, að talska stjórnin hafi þegar svar ið tilmælum frönsku og ensku stjórnanna um bann við flutn- ngi sjálfboðaliða til Spánar., Segir blaðið, að Italía hafi kkert svar gefið enn og að oaö svar muni ekki verða gef- ð fyrst um sinn. Ennfremur segir blaðið, að nilli stjórnanna í Berlín og ■tóm eigi sjer enginn meining- rmunur stað, að því er Spán- irmálin snerti. Með fullym krafti áfram FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KHÖFN I GÆR. I nýársboðskap Adolfs Hitler segir að Þjóðverjar sjeu staðráðnir í því að hrista af sjer alla hlekki í viðskiftamálum. ,eins og þeir hafi hrist af sjer hlekki Ver- salasáttmálans. Göring gaf út á nýársdag baráttuslagorð hins nýja árs: „Með fullum krafti, áfram“. Annað skipið komsi nndan FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Þrem prinsess- um neitað um vegebrjef. London í gær FÚ. Það lá víð sjálft, að þrjár þýskar prins- essur, frænkur prins Bernhard zur Lippe von Biesterfeld, fengju ekki leyfi til þess að fara frá Berlín til þess. að vera brúðarmeyjar við gift- ngu prinsins og Júlíönu Hollandsprinsessu. Þær voru sviftar vegabrjef- 11 m sínum, vegna gremju þeirr- r, er það vakti í Þýskalandi, að von Biesterfeld skyldi ekki nótmæla því sem Þjóðverji, að I ýski þjóðsöngurinn var ekki I eikinn, á íþróttamóti, er hin tilvonandi brúðhjón sóttu fyrir j kemstu; en hollenski þjóðsöng urinn var heldur ekki leikinn, og er sagt í Hollandi að lúðra- veitin hafi ekki kunnað þýska þjóðsönginn og því hvorugan eikið. í Hollandi hefir þetta ekkert hneyksli vakið en' í Þýskalandi 'er það talið mjög alvarlegt, og prinsinum legið á hálsi fyrir að hann taki ekki málstað Naz- I sta í Hollandi, en hann var eitt j inn meðlimur brúnstakkasveit- þr, en hefir nú gerst hollensk- vr ríkisborgari. Þess vegna er það engin kurteisisskylda, að j eika þýska þjóðsönginn, þegar hann kemur fram opinberlega íjer á eftir. Prinsessurnar hafa nú fengið vegabrjef sín aftur. Brúðkaupið fer fram í Hol- landi þ. 7. janúar (n. k. fimtu- iag). Því, sem Þjóðverjar fengu ekki fram- gengt með góðu, ætla þeir nú að fá framgengt með illu. Herskip þeirra við Spánarstrendur hafa stöðvað og reynt að leggja hald á tvö skip, sem Madridstjórnin hefir umráð yfir: Þýska beitiskip- ið Königsberg, skaut á spánska skipið Soton, en það skip virðist hafa komist undan til Sant- ander. I morgun tilkynti þýska stjórnin að ann- að skip hafi verið tekið og er álitið að það hafi verið spánska flutningaskipið ,,Arragon“ og að þýska herskipið „Admíral von Spee“ hafi farið með það til einhverrar hafnar á valdi uppreisn- armanna. Þessar aðfarir þýsku herskipanna við Spán- arstrendum hafa vakið kvíða um allan heim. Þjóðverjar fara ekki dult með hver sje orsök þeirra: Deutsches Nachrichtenburo, segir að Þjóðverjar hafi neyðst til að grípa til þessara gagnráðstafana, þar eð yfirvöldin í Bilbao hafi neitað að láta af hendi farminn, sem þýska skip- ið Palos flutti, en gerður var upptækur í Bilbao. Stjórn Baska í Bilbao hefir neitað að láta af hendi farminn, sem hún segir að hafí vérið’ hergögn. Hefir hún skotið máli sínu til hlutleysisnefndarinnar í London til frekari meðferðar. (Símar frjettaritari vor). Þýska stjórnin kærir Baskastjórnina um brot gegn al- þjóðalögum. Þýsk blöð rita rnikið um þessa atburði/sfíg segja, að fyrst spönsku rauðliðarnir hafi tekið upp á því, að taka er- lend skip að sjóræningjahætti, þá muni Þjóðverjar halda áfram að refsa þeim, uns hið ólöglega ofbeldisathæfi gegn Palos hef- ir verið að fullu bætt. (Skv. FÚ). Um nánari atvik að; því, er skotið var á Soton eru fregnir ósamhljóða. Franska frjettastol'an Agen- ce Havas segir, að Königs- berg“ hafi gefið Soton fyrir-* skipun um að fara til hafnar sem er í höndum uppreisnar- manna. Síðar hafi skipið reynt að flýja, en þá hafi það rekist á grynningar. Það hafi þó kom- ist aftur á flot, og hafi þá flúið til Santander, sl?fe.mt fyrir 'vest- an Bilbao. Frásögn Þjóðverja. i Þjóðverjarr segja söguna þannig (skv. Lundúnaútvarpin i FÚ) : Þýska herskipið bauð Soton að stansa, en það varð ekki vio þeirri skipun. Þá var þeim ekki heldur sint. Þá var enn skotið í áttina til Soton, en skipið breytti um stefnu og sigldi til lands og upp á grynn- ingar, en spánskur fiskibátur bjargaði skipshöfninni. Frásögn Spánverja. Spánverjar í Santander segja hinsvegar að þýska herskipið Königsbeyg hafi stöðvað Soton og hafi skipstjórinn á þýska herskipinu faú um borð í Soton og krafist þess, að skip- stjórinn á spánska skipinu undirritaði loforð um að sigla því hvert sem honum væri skip- að. En hann hafi neitað því, og er skipstjórinn á Königsberg var aftur kominn út í herskip- ið, hafi verið skotið á spánska skipið, og það síðan rekið upp á grynningar. Spánverjar halda því fram, að skipin hafi bæði verið stödd í landhelgi, enda beri sjálfur atburðurinn vott um það, þar sem Soton sigldi strax í strand. Danskt skip stöðvað. Oslo. — FB. Frá Osló er símað, að eitt af [herskipum spönsku stjórnar- nnar hafi stöðvað danska eim- skipið Ingeborg í Gibraltar- sundi. Skipinu var þó leyft að palda áfram eftir nokkurn íma. Uppreisnarmenn hafa nú yopnaða togara til að stöðva skip á leið til þeirra hafna, sem tjórnarsinnar hafa á sínu /aldi. (NRP—FB). Næturvörður verður þessa viku í Ingólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.