Morgunblaðið - 03.01.1937, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.01.1937, Blaðsíða 5
Sunnudagur 3. janúar 1937, MORGUNBLAÐIÐ ^ ARTÐ 1936 mtin lenpri í minnum haft, sem liið mikla aflaleys- isár, því þorakaflinn var aðeins : 29.100 smálestir, en hefir mörg undanfarin ár verið 50—70.000. Ekki er laust við, að hið liat- ramlega afialeysi liafi brcytt að nökkru leyti áliti manna á afla- sæld f'iskimiða hjer við land. Á undanförnum aldarfjórðungi hafa menn haílast að þeirri sltoðun, að þorskafli gæti ekki brugðist er lijer vseru notuð svo fullkomin veiði- skip, að hægt væri að sækja fiskinn á hvaða mið sem væri, í nánd við landið. Ef fisltirannsóknir væru lijer engar, myndi aflaleysið 1936 gera útgerðarmenn ennþá skelkaðri út af vonbrigðum þessum en á- stæða er til. Hætt er við, að af því hefði verið dregin sú ályktun, að hjer kynni að vera um varanlega breytingu á fiskisæld að ræða. En, sem betur fer, liafa fisöi- fræðingar leitt í ljós, að hjer er um að ræða afleiðingar tilviljana, sem engin áistæða er til að ætla að end- urtaki sig oftar hjer eftir en hing- að til. Mjög er það breytilegt, sem kunnugt er, hye vel þorskklakið tekst á ári hverju. T>að var vitað, áður en aflaleysið 1936 kom á dag- inn, að ekkert gott klakár kom hjer á árabilinu 1924—1930. Að það sem af er þessari öld, fram til 1924, hafa góð ldakár komið á 3—4 ára bili, og fyrir þá sök hefir þorsk- xnagnið í sjónum haldist svipað, alt þetta tímabil. En þegar 6 ár iíða milli góðra klákára, er við því að búast, að þorskstofninn minki að mun. Eftir ]>essu að dæma, rjetta þorskveiðar hjer ekki við fyr en þorskurinn frá 1930 er orðinn kynþroska, en það er í fyrsta lagi, þegar hann er 7—8 ára gamall. Talið er að klakár hafi og ver- ið gott 1932. Fiskbirgðir voru í ársbyrjun 1936 18.600 smál., en veiði nam, sem fyr segir 29.100 smál. Á árinu seldist um 9000 smálestum meira en veiddist, eða 38.000 smá- legtir ,og eru birgðirnar um þessi áramót um 8000 smálestir. En þar af er helmingurinn seldur. Til Ameríku fóru á árinu um 4000 smálestir, til Spánar aðrar 4Q00 smál. En áður en innflutn- Ingshöinlur komu þar, keyptu Spán verjar um 30.000 smál. á ári, eða ■alt að 35 þús. smál. Við liöfum því tapað þar álíka miklum mark- ■aði og allur þorskaflinn var í ár. Togaraeigendur hjeldu skipUm sínum skemur úti, en þeirra er vani, vegna aflaleysisins og reyndu sósíalistar að gera úr því nokkurn úlfaþyt Sömu menn, sem fjandskapast við útgerðarmenn út af því, að þeir hafi ekki gert skip sín út, þrátt fyrir aflaleysi og minkandi horfur á fisksölu, hafa síðan óskapast yfir því, hve þessir útgerðarmenn sjeu skuldugir bönkum þjóðarinnar. Slíkt ósamræmi í hugsun og bar- áttuaðferðum ber vott um mikið staðfestuleysi og hneigð til að fela staðreyndir fyrir sjer og öðrum. En hins sama gætir á landi hjer á mörgum öðrum sviðum. Talsvcrt ltefir verið gert til þess að auka markaði fyrir ísl. fi.sk, bæði austan hafs og vestan. Ferðir þeirra Thor Thors til Suður- Ameríku í fyrravetur og Kristjáns lEinarssonar til Norður-Ameríku, ils hnekkis. Mjólkurframleiðslarf er að mestu takmörkuð við innlenda markaðinn, og eru opinberar að- gerðir í þeim málum miðaðar við það, að dreifa sölumöguleikum til sem flestra, svo tekið sje hlutfgjís- lögðu að því grundvöllinn. Vafa- því ríkisverksmiðjurnar munu hafa’ er vetrinum. Búpeningur hefir lega af öðrum sem hinum er y§jtt, laust hefði og mikið getað áunnist; fengið 8—9 krónur upp úr -ekki staðið inni að staðaldri, og rífa það niður í einni sveit, sfðrn «JREYKJ AVÍ KURBRJEF Um áramét 1930*37. 1 hverju síldarmáli frá sumrinu. I verið gefið. í því að ná markaði fyrir frystan fisk hjeðan, bæði í Ameríku og Ev- rópu, ef hin svonefnda Fiskimála- nefnd rauðu flokkanna væri ekki enn starfandi sem háskalegur þess að þakka sjer nýmæli í út- i alment liafa fengið 15—18 kr. fyr- Sósíalistar hafá í fyrsta skifti j í haust var fje með vænsta móti í ár gert alvarlega tilraun til; 0g segir B.f. ísl. að bændur muni milliliður milli framleiðenda lijer ’ gerðarmálum, þar sem eru rækju heima og tilvonandi kaupenda ytra. ; Vonandi tekst bráðlega að fá glögga skýrslu um starf þessarar nefndar og ætti það að verða henn- ar banabiti. F— iskirannsóknaferð Þórs í sum- veiðar og niðursuða á ísafirði. Að vísu fengu þeir hugmyndina til þeirra framkvæmda að láni hjá Jóni A. Jónssyni alþin. En með aðstoð Fiskimálanefndar komu þeir veiðum þessum á og settu upp niðursuðuna. 1—2 vjelbátar ar var merkur viðburður áíhafa fengið þarna atvinnu, og all- sviði útgerðarmálanna, og vonandi að áfram verði lialdið á sömu l»raut. I þeirri ferð fundust m. a. karfamiðin eystra. Karfaveiðar í bræðslu hafa bætt nokkuð fyrir út- gerð togara, þó eigi hafi þær upp- ' fylt þær vonir, er forgöngumenn j þeirra veiða gerðu sjer árið 1935. Öll hefir sú starfræksla sprottið upp af vísindalegum rannsóknum Þórðar Þorbjarnarsonar. Nokkur óyissa er um það enn, h\ort karfastofninn sje svo mikill, að hann gangi ekki til þurðar er til lengdar lætur, því miður eru ekki víðáttumikil, þar sem veiði er svo góð, að hún borgi sig. landgóðum sveitum hefir lítið bygt er í annari, og halda Uþpi pólitískan hráskinnsleik um alt saman. Um vaxandi hrossarækt er yarla að ræða, meðan enginn verulegur erlendur, markaður fæst. ir dilka að meðaltali. Ullarverð og verðlag á gærum hækkaði á árinu' það verði á endanum hlutver’ og eins verð á saltkjöti til út- flutnings, en verðlag á freðkjöti var heldur lægra en árið áður. f nýjungum á sviði búnaðar- ins er kornræktin merkust. Er að vísu 'ekki hægt að nefna hana nýjung að því leyti, að nú er margar stúlkur við verkun vörunn- ar. Vinna þær í ákvæðisvinnu og ’ liðið á 2. tug ára síðan Klemens bera úr býtum 25—46 aura á Kristjánsson hóf kornrækt sína. klukkustund. Ef fyrirtækið væri ^ Ilefir hann, ásamt nokkrum fram- ekki sósíalistanna, hefði atvinna takssömum mönnum og þá einkum Til merkra nýmæla ber og að telja hvalaveiðarnar frá Suð-1 Mndi ureyri í Tálknafirði, er byrjuðu árið 1935, en voru reltnar með meira afli árið sem leið, og veidd- ust þar 85 hvalir á sumrinu. Eftir Jieim árangri að dæma, má gera^s^an<ls tókst að afla svo mikils með slíku kaupi verið nefnd þræla- vinna, eða annað verra. Af færri stórviðburðum er að segja, frá sviði landbúnaðar- mála. í yfirlitsskýrslu frá Búnaðar- fjelagi íslands segir svo um tíð- arfar sltepnuhöld, og heyskap: Tíðarfar frá nýári til sumar- mála var mjög úrkomulítið og snjóljett á Suður- og Vesturlandi, en óvenjulega snjóþungur og erf- iður vetur á Norður- og Austur- - Heyin voru lítil frá sumrmu áður og nýting slæm, enda urðu víða stórfeldar skemd- ir á þeim í hlöðum um haustið. En fyrir milligöngu Búnaðarfjelags Ölafi Jónssyni framkv.stj. Rækt- unarfjel. og Magnúsi Þorlákssyni lenskrar hrossaræktar að leiða ódýrt refafóður. En rgfa- eldið er að verða hjer atviiýiu- grein, sem vert er að gefa gájjm, beinlínis vænleg til að auka þ|pð- artekjurnar svo um muni, ef rjett er á lialdið. J arðræktarlögin nýju verða y$fa- endurminning margra bænda, lög- in, sem miða að því, að lcollvrffpa sjálfstæðum fjelagsskap bæiuþipjia, er verður 100 ára á næsta ári, lpg_ á Blikastöðum, staðfest það æ in, sem sett voru m. a. til þess sjer vonir um, að þessi atvinnu- vegur, sem legið hefir niðri 20—30 ár hjer á landi, fái varanlega end- urreisn. Eins og auðkenna má 1936 sem þorskleysis árið, má og nefna það árið sem síldin gaf mesta björg. Ilefir það verið rakið hjer í blaðinu áður, hvernig aukinn afrakstur af síulinni bætti þjóð- inni upp tekjumissinn á sviði þorskvciðanna. fóðurbætis, að búfjenaði var yfir- leitt bjargað frá fóðurslcorti. Úr sumarmálúm gerði öndvegistíð og var batinn hagstæður. Skepnuhöld urðu yfirleitt góð í vor og víða ágæt. Jörðin kom þíð undan snjónum á Norður- og Austurlandi og greri því fljótt. Vorið var ágætt framan af um alt land, en nokkuð þurkasamt þegar leið á og kalt fyrri hluta júnímánaðar. Grasspretta var ágæt á votlendi En að sú hending skyldi vinna og velræktuðum túnum, en síðri á bug á ógnandi erfiðleikum á því, að þjóðin gæti staðið sæmilega í skilum, þrátt fyrir það, að aðal- framleiðslan brást svo mjög, sýn- ir betur en margt annað, hvílíkt kostaland við byggjum, leiðir hugi manna að því, hve vel þjóðinni gæti liðið, ef hún fengi frjáls að njóta afraksturs af sjó og landi. Tekjur sjómanna og verkamanna rýrnuðu vitaslíuld mikið, vegna aflaskorts á þörskvertíðinni. En nokkra uppbót fengu sjómenn á síldarvertíðinni. Er það fyrst og fremst því að þakka ,að Sjálfstæð- ismenn beittu sjer fyrir því, að hækkað var verð á bræðslusíld til sjómanna. Ætlaði ríkisstjórnin, svo sem kunnugt er að greiða kr. 4,00 fyrir síldarmálið, en fyrir harð- fjdgi Sjálfstæðismanna neyddist hún til þess' að hækka útborgað verð í kr. 5,30 fvrir málið. Nam sú hækkun kr. 1.30 á máli. En öll var bræðslusíldin 713.000 mál. Allar síldarafurðir eru nú seld- ar og er nú auðsannað, að mjög stiltu Sjálfstæðismenn í hóf, er þeir kröfðust þess, að greiddar yrðu 6 krónur fyrir síldarmálið, harðvelli, og sumstaðar brast hún alveg, þar sem þurrast er og sendnast. Nýrækt var víða frem- ur graslítil .og bar meira á kal- skemdum í nýrækt en þekst hefir mörg undanfarin ár. Heyskapartíð var hagstæð yf- irleitt um alt land, einkum fyrra hluta sláttarins, en þegar leið á sumarið var úrfellasamt, einkum á Vesturlandi. Heyskaðar urðu miklir í ofviðrinu 16. sept. og sumstaðar stórfeldir. í nokkrum sveitum olli ofviðrið svo miklu tjóni, að heyfengur varð þar rýr í liaust, þó að horfur væru mjög góðar í sumar. Heyfengur má þó yfirleitt teljast í betra lagi, og víð ast hvar mun nýting hafa verið góð, sumstaðar ágæt. Ásetningur var yfirleitt góður í haust, nema í þeim sveitum, þar sem lieyskaðar urðu mestir í septemberveðrinu. Haust- og vetrarveðrátta til árs loka hefir verið misjöfn. Á Suð- ur- .og Vesturlandi liefir verið rosaveðrátta, úrkomu- og storma- samt, en ekki snjóþungt. Á Norð- ur- og Austurlandi \>ar haustið mjög gott, og snjóljett það sem af betur og betur, að kornræktin get ur orðið hjer árviss atvinnugrein. En mjög gengur það hægt að fá bændur til þess að taka hana upp svo nokkru nemi. Margir sem reynt liafa kornrækt í litlum stíl, hafa ekki haldið henni áfram. Þó var nokkur framför í ár frá því árið á undan, talið að reynd hafi verið kornrækt í sumar á 330 stöðum og kornakrar hafi alls numið um 60 hektörum. Vafalaust má rekja margar or- sakir til þess, hve útþreiðsla korn- ræktarinnar er hægfara, svo sem til vanþekkingar manna á kornræktar- störfum, verkfæraskorti o. fl. Og enn er eitt. Ef bóndi ætlar að taka upp kornyrkju í stórum stíl, þarf hann helst að breyta gras- rækt og heyskap í það horf, að hann hafi hirt hey sín, þegar upp- skerutími kornsins byrjar. Ooru mali er að gegna með til- raunir þær, sem hjer hafa jverið gerðar í þá átt, að fá aukn- ar tekjur af sauðfjárrækt, með innflutningi erlends fjár. Frá ein- blendingsrækt Þingeyinga með ensku lioldafjárkyni, heyrist fátt eitt upp á síðkastið. En almenn- fum tJ1 ^ess að ívilna einstökum ingsálitið segir, að vigtaraulci ein-!mönnum. 1 Mjórnarflokkunum og blendingsdilkanna muni vart vega Ö rirtækjum, sem þeir liafa fjár- upp kostnaðaraukann við kyn- h;’"slc"an °S PÓlitískan hag af. blöndun þessa. Kemur margt misjafnt í ljós, þeg- draga úr jarðræktaráhuga bsgpda og framkvæmdum, lögin, sem eru fyrsta sporið til þess að ríkisvald- ið kræki í yfirráðarjett yfir ÖJJjim jarðeignum í landinu.; 182 hreppabúnaðarfjelög 3j#fa nú tekið 1. kafla jarðræktarlag- anna til meðferðar, er snertir búnaðarfjelagsskapinn. Iíafa stjjrn arflokkarnir reynt með ým|í;im fantabrögðum að hafa áhrif á fundarsamþyktir biinaðarf jelág- anna sjer í vil. Hvernig afgreiðsla málsins liefir verið á fundum þess- um verður ebki sagt með vissu, fyrri en fundagerðir eru komhar til Búnaðarfjelags Islands. En eft- ir því sem næst verður komist hafa 86 fjelög lýst sig andvíg hinni fyr- irhuguðu skipun á búnaðarfjelágs- skapnum, en í 96 fjelögum þafa stjórnarsinnar pínt fram méiri- hluta sjer í vil. En fullyrða má, að mikill JiCtri bænda er andvígur mörgum háska- legum ákvæðum hinna nýju jarð- svo sem jarðrájsá- ká ræktarlaga, kvæðinu. V erslunarhöftin hafa á þessu ári freklegar en áður verið not- Af karakúlfjenu er það að segja, að skinn einblendings dilkanna hafa aldrei komist í liátt verð, og er talið líklegt að sú tilraun, með að framleiða verðmæt skinn lognist út af. En sje sú tilgáta rjett, sem nú er komin fram, að hin magnaða fjár- sýki, sem gaus upp í Deildartungu í Borgarfirði, og síðan hefir breiðst út um næstu bygðarlög, eigi rót sína að rekja til karakúl- fjárins, þá má búast við því, að innflutningur þessi verði eftir- minnilegur íslenskum sauðfjái*- bændum. ar svift verður 1 eyndardómsbIa‘j- unni af öllum þeim málarekstri nú- verandi valdliafa. Er öll verslun landsmanna smátt og smátt að færast mjög nálægt. einokunarlaginu garnla, þegar versl- unin var rekin alveg án til- tits til alþjóðarhagsmuna. Síðan dregið hefir úr atvinulífi lands- manna, eins og nú er orðið, svo út- flutningur hrekkur lítt til greiðslu fyrir nauðsynlegum innflutningi, er innflutningi að ýmsu leyti hag- að með tilliti til þess, af hvaða vörum ríkissjóður liagnast mest, en minna skeytt um það, hvað er þarflegast, almenningi í landinu. Nægir í því efni að benda á, að stórlega er innflutningur bygg- ingaefna skorinn við nögl, svo menn geta ekki eða eiga erfitt með að koma upp nauðsynlegum bygg- ingum. En innflutningur á víni Pó grasræktinni hafi fleygt á- fram á undanförnum árum í flestum sveitum með tilstyrk jarð- ræktarlaganna frá 1923, þá eru aðalgreinar landbúnaðarframleið sl- unnar næsta kyrstæðar. Hinar sí- vaxandi pestir og vanhöld sauð- fjár, eru sauðfjárræktinni til mik- j FRAMHALD Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.