Morgunblaðið - 14.02.1937, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.02.1937, Blaðsíða 5
Sunnudagur 14. febr. 1937. MORGUNBLAÐIÐ 5 tiamla Bíé Erum við gift? Afar fjörug sænsk gam- anmynd gerð með hinum alkunna gleðiblæ sænskra skemtimynda, og sem kemur öllum í gott skap. Aðalhlutverkið leikur hinn góðkunni sænski gaman- leikari ADOLF JAHR. Sýnd kl. 7 og 9. (Alþýðusýning kl. 7). Barnasýning kl. 5: Gulliver I putalandi. Skemtileg kvikmynd af hinni heimsfrægu sögu. Aðalfundur Hei 11 dallar verður haldinn þriðjudaginn 16. febrúar á ÍO ára afmæli ffelagsin§ kl. 8.30 síðd. í Varðarhúsinu. Meðal ræðumanna verða: Gunnar Thoroddsen, Guð- mundur Benediktsson, Jóhann G. Möller, Ólafur Thors, Magnús Jónsson, Sigurður Jóhannsson og Thor Thors. Mætið á 10 ára afmælinu. STJÓRNIN. íþróttaklúbburinn heldur dansleik í K. R.-húsinu í kvöld. Húsið opnað klukkan 10. — Miðar seldir við innganginn. Styrkið málefni íþróttamanna. Bakarasveinaffelag íslands heldur Aðalfuud 1 Alþýðuhúsinu (gengið inn af Hverfisgötu) föstudaginn 19. febrúar kl. 8 e. hád. rjettstundis. STJÓRNIN. Einasti norski bankinn með skrifstofur í Bergen, Oslo og Haugesund. Siofnfje og varasjóðir 27.000.000 norskar kronur. BERGENS PRIVATBANK IMFfiUS UTUiT „Annara manna konur“ eftir Walter Hackett. Frumsýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Ath. Allir pantaðir aðgöngu- miðar, sem ekki hafa verið sóttir kl. 2 í dag verða seldir öðrum. Sími 3191. Hótel ísland. Hljómleikar í dag kl. 3—5. Píanósóló C. Billich. Hótel Borg. í dag kl. 3.30—4.30 e. h. TÓNLEIKAR B rna rd Monshin: stjórnar. • Fiðlusóló. Cellósóló. Matsveina- og veit- ingaþjónatjel. 'lslands. Aðalfundur fjelagsins verður haldinn mánudaginn 15. þ. m. kl. 12 á miðnætti í Oddfellow-hús- inu. STJÓRNIN. Ný)a Bfó Við kertaljós. Bráðsmellin amerísk skemtimynd er sýnir skopleg ástaræfin- týri, sem ungur prins og þjónn hans lenda í, víðsvegar á ferða- lögum sínum. — Aðalhlutverkin leika: Paul Lukas — Elissa Landi og Niels Asther. Aukamynd: SÆLUEYJAN. Fögur og fræðandi kvikmynd, með frumlegum æfintýrablæ, tekin á einni af hinnm sjerkennilegu Snðurhafseyjum. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. i . Bamasýning kl. 5: EiBhvað fyspir alla V. (Nýtt smámyndasafn). Litskreyttar teiknimyndir, másíkmynd, skopmynd, ásamt frjetta- og fræðimyndum. Miðhæðin í húsi mínu, Sóleyjargötu 13, er til leigu frá 14. maí n.k. Soffia Jacobien, Sími 3519. Sjálfstceðiskonur Fundur til stofnunar Sjálfstæðisfjelags kvenna verður í Oddfellowhúsinu, niðri, mánudaginn 15. febrúar 1937 kl. 8y2 e. h. Allar áhugasamar Sjálfstæðiskonur, eldri og yngri, velkomnar. Kaffidrykkja. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. ÚTBOÐ. Þeir, sem vilja gera tilboð í timbur-við- byggingu við Sundlaugarnar í Reykjavík, vitji uppdrátta og útboðslýsinga á skrif- stofu bæjarverkfræðings mánudag 15. og þriðjudag 16. þ. m. kl. 11—12 f. h. gegn 10 kr. skilatryggingu. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. Karlakórinn Xátir fjelagar, söngstjóri HALLUR ÞORLEIFSSON, endurtekur Samsöng sinn í Gamla Bíó í dag kl. 3. Aðgöngumiðar fást við inn- ganginn eftir kl. 1. 0*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.