Morgunblaðið - 14.02.1937, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.02.1937, Blaðsíða 7
Sunnudagur 14. febr. 1937. MORGUNBLAtíl 7 Qagbófc, □ Edda 59372167 — 1. Atkv. I.O.O.F. 3 = 1182158 = Veðrið (laugardagskvöld kl 5) : Tfir SA-strönd Islands er djúp og kröpp lægð, sem hreyfist hratt til NNA og mun komast norður fyrir land á morgun. Hún veldur A—SA-átt á N- og A-landi, en vestanlands er vindur orðinn N- lægur. Á Vestfjörðum er veður j -enn þurt, en úrkoma í öðrum landshlutum, snjór á N- og V- landi, en rigning eða slydda á A-landi og alt til Vestmannaeyja að sunnan. Hiti er 1—4 st. austan- lands, annars kringum frostmark. Veðurútlit í Rvík í dag: Mink- andi NV-átt. Snjójel. Sunnudagslæknir er í dag Olaf- ur Þorsteinsson, Laugaveg 52. Sími 4485. Næturlæknir er aðra nótt Ólaf- ur Þorsteinsson Landsspítalanum, sími 1774, en ekki Axel Blöndal eins og stendur í skránni. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa nýlega opinberað ungfrú Clara Helen Nielsen, Túngötu 45 og Ingólfur Theodórsson netamaður, í Framnesveg 26. | Karlakór Iðnaðarmanna. Sam- t æfing annað kvöld kl. 8. Áríðandi | að mæta. t Sjálfstæðiskonur ætla að stofna með sjer fjelag og verður stofn- fundur þess haldinn í Oddfellow- húsinu kl. 8% annað kvöld. Bru allar Sjálfstæðiskonur velkomnar á fundinn og er ekki að efa að fjelagið verður þegar mannmargt og öflugt, því að konurnar eru ekki síður áhugasamar en karl- mennirnir um framtíð lands og þjóðar. Dánaxfregn. Frú Anna Jóna- tansdóttir frá Akureyri andaðist á Landakotsspítala í fyrradag. Gyllir og Þórólfur lögðu háðir af stað frá Englandi s.l. föstu- dag áleiðis til íslands. Dettifoss kom frá útlöndum í gærkvöldi. Skipið verður í sóttkví til klukkan 5 í dag. Trúlofun sína opinberuðu í gær ungírú Sigríður Hansdóttir, Hverf isgötu 14, Hafnarfirði og Ástráð- ur J. Proppé, húsgagnasmiður, Garðastræti 17. Samsöngur. Karlakórinn „Kátir fjelagar“ endurtekur samsöng sinn í Gamla Bíó kl. 3 í dag. Fyrirlestur Einars H. Kvaran, rithöfundar, verður í Nýja Bíó kl. 2 í dag og hefst hann stund- víslega. Aðgöngumiðar, þeir sem enn eru eftir, verða seldir eftir kl. 1 í Nýja Bíó. Umboðsmenn Happdrættis Há- skólans hafa afgreiðslur sínar opnar til klukkan 12 á miðnætti annað kvöld. Aðalfundur Heimdallar verður haldinn n.k. þriðjudagskvöld í Varðarhúsinu og hefst hann kl. 8y2. Fundurinn er haldinn á 10 ára afmæli Fjelags ungra Sjálf- stæðismanna. Mun aðalfundar- störfum verða frestað til fram- haldsaðalfundar, og fundurinn helgaður 10 ára afmælinu. Nýársklúbburinn hefir afhent Vetrarhjálpinni kr. 1454.98, sem er hagnaður af dansleik klúbbsins á gamlárskvöld. Upphaflega var gert ráð fyrir að Ferðafjelagið fengi helming af hagnaðinum, en vegna þess að skemtanaskatturinn 3ja herbergja ibúð með öllum þægindum óskast 14. maí. A. v. á. hefði þá dregið til sín bróður- partinn af hagnaðinum var ákveð- ið að gefa alt til Vetrarhjálpar- innar, .því að sú fjárhæð verður öll skattfrjáls. Farþegar með Gullfossi til út- landa í kvöld: Brlingur Þorsteins- son cand. med., Skúli Jóhannsson kaupm., Ingibjörg Bjarnadóttir, Svava Halldórsdóttir, frú Kristín Matthíasson, Gísli Johnsen, Hall- dór Guðmundsson, Jón Kristjáns- son, Gunnlaug Briem, Edvard Andersen, Eiríkur Bjarnason,, Otto K. Hansen, Árni Árnason, Finnbogi Kjartansson, Þóroddur Jónsson, Helgi Ingvarsson læknir, Steinþór Guðmundsson, Jón Guð- mundsson endurskoðandi, Pálmi Hannesson rektor, Árni Friðriks- son fiskifræðingur, Herr Wagner, Baldur Bjarnason, Ingrid Ström, Júlíus Steindórsspn og frú, Benja- mín Eiríksson, Kjartan Gíslason, Ásgeir Blöndal. Eimskip. Gullfoss fer til útlanda í kvöld kl. 8. Goðafoss er á leið til Hull frá Vestmaimaeyjum. Brúarfoss fór frá Leith í fyrri- nótt, áleiðis til Vestmannaeyja. Dettifoss kom frá útlöndum í gær- kvöldi kl. 10. Fer í sóttkví til kl. 5 í dag. Lagarfoss er á leið til Kaupmannahafnar frá Austfjörð- um. Selfoss er á leið til útlanda. títvarpið: Sunnudagur 14. febrúar. 9.45 Morguntónleikar: Beethov- 13.00 Þýskukensla, 3. fl. 14.00 Messa í Hafnarfjarðar- kirkju (sjera Sveinn Víkingur). 15.15 Miðdegistónleikar: Föstuhá- tíðarlög (plötur). 16.30 Esperantókensla. 17.00 Frá Skáksambandi íslands. 17.40 Útvarp til útlanda(24.52m). 18.30 Barnatími: a) Frú Stein- unn Bjartmarsdóttir: Upplest- ur; b) Munnhörpuleikur (Magn- lis Jörundsson). 19.20 Hljómplötur: Ljett klassisk lög. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarp frá Austfirðinga- móti að Hótel Borg: Ræður og ávörp, upplestur, söngur o. fl. 23.00 Danslög (til kl. 24). Mánudagur 15. febrúar. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Setning Alþingis. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Ljett lög. 19.30 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Listir í fornöld, II (dr. Jón Gíslason). 20.55 Einsöngur (Gunnar Páls- son). 21.20 Um daginn og veginn. 21.35 'Útvarpshljómsveitin Íeikur alþýðulög. 22.05 Hljómplötur: Kvartett, Op. 18, nr. 6, B-dúr, eftir Beethov- en (til kl. 22.30). Hið fi§lenska fornritafjelag. Grettis saga Verð: Hvert bindi: Eyrbyggja saga Heft ^ 9>00< Laxdæla saga Egils saga I skmnbandi kr. 15,00. Kaupið fornritin jafnóðum og þau koma út. Fást hjá bóksölum. Nú fæst þessi vinsæli kaffi- bætir svo að segja í hverri búð í bænum. — Spyrjið um hann í næstu búð. Efnagerðin Stjarnan Bakarí í fullum gangi, á góðum stað, til leigu 1. mars. Morgunblaðið vísar á. Aðalútsala í Bókaverslun Si^fúsar Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34 Fyrirligg jandi: Hveiti. Haframjöl. Hrísgrjón. Hrísmjöl. 5ig. í?. Skjalðberg, {heild alan) Mótor. Það tilkynnist hjermeð, að faðir okkar og tengdafaðir, Jón Guðnason, andaðist laugardaginn 13. þ. m. að heimili sínu, Óseyri við Hafnar- fjörð. Sigríður Jónsdóttir. Ásgrímur Jónsson. Aðalbjörg Jónsdóttir. Jón Jónsson. Soffía Friðriksdóttir. Ágúst Pálmason. Guðríður Jónsdóttir. Diðrik Diðriksson. ' Jarðarför okkar hjartkæra föður, tengdaföður og afa, Ólafs Þórðarsonar járnsmiðs, er andaðist þ. 8. þ. m., fer fram næstkomandi þriðjudag (16. febr.) og hefst með bæn á heimili hans, Vegamótastíg 5, kl. 1 e. hád. Böm, tengdadóttir og barnaböm hins látna. Tilboð óskast um sölu á ca. 240 hestafla há- þrýstimótor (Diesel), ennfremur akkeris- vindu og öðrum vjelum í væntanlegan varð- bát ríkisins. Útboðslýsing og aðrar upplýsingar fást hjá SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS. Af Shirley Temple nýkomnar nýjar myndir í búntum og lausar, höfum nú til 57 gerðir af myndum, póstkortum og lísum af S. T. HEILDSALA. SMÁSALA. K. Einarsson & Rjörnsson. Bankastræti 11. Jarðarför dóttur okkar, Vestu, fer fram þriðjudaginn 16. þ. mán. frá heimili okkar, Laugaveg 44, kl. 2 síðd. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Lára Benjamínsdóttir. Guðgeir Guðmundsson. Innilega þökkum við öllum þeim, er auðsýndu samúð og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför Þorgeirs Guðjónssonar frá Dýrafirði. Sjerstaklega viljum við þakka frk. Maríu Maack, fyrir alla hennar miklu hjálp og samúð okkur til handa. Anna Ámadóttir og systkini. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við frá- fall og jarðarför föður og fósturföður okkar, Stefáns Erlendssonar frá Ytri hjarðvík. Ingibjörg Stefánsdóttir. Guðm. Stefánsson. Kristinn Helgason, I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.