Morgunblaðið - 14.02.1937, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.02.1937, Blaðsíða 3
líHS’. .4': nif.’iitóttMitBfl Imnndagur 14. febr. 1937. MORGUNBLAÐIÐ 3 Friflar- boðskapur dr. Göbbeis. I*egar vjer höfðum búist igilegum vopnum, tókum vjer Versalasamninginn og rifum hann upp til agna og köstuðum síðan sneplunum í andlit fyrri óvina okkar“. Þessi urnmæíi eru úr ræðu aem dr. Göbbels flutti í fyrra- kvöld fyrir 20 þús. nazist- ím (skv. Lundúnafregn FÚ). Dr. Göbbels. Slórviðri skellur á 50 Veslmannaeyjabála Flestír mlsta meflra og mflnna af veiðarfœram. .Þór“ bfargaðl einnm vjelbál. Ottast una annan. Tvo vjelbáta vantaði í gærkvöldi frá Vestmanna- eyjum og var óttast um afdrif þeirra. Bát- arnir eru „Karl“ og „Þristur“, hvor með 5 aianna áhöfn. „Karl“ kom að kl. 11*4 í gærkvöldi hjálp- arlaust og var ekkert að hjá honum. Þriðja bátnum, sem óttast var um, bjargaði eftirlits- sdcipið „Þór“ í gærdag, en það var vjelbáturinn „Mars“, »em hafði orðið fyrir vjelarbilun. Var „Þór“ með „Mar4s<! í eftirdragi, en svo var veður slæmt að •kipherrann á „Þór“ bjóst eklti við að komast til Vestmannaeyja fyr • » á miðnætti í nótt, þótt þeir væru aðeins staddir 15 sjómílur vestur a.f Byjum um klukkan 6 í gærkvöldi. Bátar úr Vestmannaeyjum reru kiukkan 4 í gærmorgun og var veður þá sæmilegt, en er leið á morguninn gerði hvassviðri af uorðaustri. Um 50 bátar reru frá Vest- »annaeyjum í gærmorgun, en 20 —30 gátu ekki róið vegna þess að sfómenn lágu í inflúensu. Skömmu eftir að bátarnir komu át á mið versnaði veðrið til muna •jf um 11 leytið í gærmorgun var komið ofsarok af norðaustri. Urðu þi margir bátar að hverfa frá lóðum sínum og leita til lands. Skömmu síðar lygndi þó aftur, h kl. 2 e. h. var áttin breytt til uorðausturs og fór veður stöðugt v.ersnandi eftir það. Gekk þá á »eð hríð og dimmviðri. Leituðu þá bátar sem óðast til Myja. Klukkan 8 í gærkvöldi kom aeinast báturinn „Pip“ inn og hafði orðiS fyrir vjelarbilun. En þá vantaði enn þrjá báta, þá ,Mars‘, ,Karl‘ og ,í»ristur‘. Um bátana, sem vantaði, var þetta vitað: Togarinn Kári, sem var á leið til Bnglands frá Reykjavík, rakst á „Mars“ kl. 2 í gærdag. Var „Mars“ þá ósjálfbjarga með bil- aða vjel. Hjelt „Kári“ bátnnm við þangað til samband náðist við „Þór“, sem strax kom á vettvang •g tók „Mars“ í eftirdrag. „Karl“ reri austur um 2—3 tíma siglingu. Togarinn Geir, sem var á leið til landsins, staddur nm 30 mílur austur af Portlandi um kl. 6 í gærkvöldi, var beðinn að svipast eftir honum. Einnig voru önnum skip beðin að aðstoða bátana ef þau yrðu þeirra vör, þar sem eftirlitsskipið „Þór“ gat ekki farið frá „Mars“. „Þristur“ reri vestur um 20—30 mílur. Plest allir bát.ar, sem reru frá Vestmannaeyjum í gær, töpuðu veiðarfærum sífaum frá 2 uppí 8— 10 bjóðum hver. Blaðið átti tal við Lárus Ár- sælsson skömmu fyrir miðnætti í nótt, en hann gegnir nú stöðu föður síns, Ársfels Sveinssonar, sem formaður Slysavarnasveitar- innar í Vestmannaeyjum, í fjar- veru hans. Sagði Lárus að menn hefðu ótt- ast meira um „Karl“ en „Þrist- ur“, sem reri vestur fyrir Eyjar, því að þar var veður heldur skárra. Einnig bauðst togarinn „Kári“ til að leita að „Þristur“ í gærkvöldi. Vjelbáturinn „Þristur“ er um 14 smálestir að stærð, eign Ást- þórs Matthíassonar og Gísla John- sen. GÖRING FER TIL LONDON. London 13. febr. F.tJ. Þýska blaðið ,,West Deutsche Beobachter“ segir frá því í dag, að Göring muni fara til Englands, til þess að vera við- staddur krýningu Georgs kon- ungs VI., sem fulltrúi Hitlers, þegar þar að kemur. Nauðsynleg stækkun útvarpsstööv arinnar kostar ’/2 milj. krúna. Orku útvarpsstfiðvarinnar þarf að auka stórum. Útvarpsstarfseminni annars voði búinn. Utvarpsstöðin hjerna hefir, sem kunn- ugt er 16 kílówatta orku. Nægði sú orka til þess að til hennar heyrðist um landið, ef erlendar stöðvar með margfaldri orku trufluðu hana ekki. Nú er ástandið orðið alveg óviðunandi í þessu efni. Tvær stórar erlendar stoðvar hafa svo svip- aða bylgjulengd sem vor, að útvarp hjeðan heyr- ist mjög stopult um alt Austurland og nokkum hluta Norðurlands. Síðan stöðin var hjer bygð, hefir orka útvarpsstöðvanna á langbylgjum verið aukin stór- kostlega. Og altaf fer samkepni stöðvanna vaxandi. Kunnugir menn telja því mjög hætt við því, að ef orka íslensku stöðvarinnar verður ekki margfölduð frá því sem hún er nú, þá munum við á næstu árum verða algerlega hraktir með stöð okkar af langbylgjusviðinu eða yfir- þyrmdir af hinum erlendu stöðvum, svo útvarpsstarfsemi verði hjer ekki rekin, svo í nokkru lagi sje. Tvisvar hefir verið breytt um bylgjulengd útvarpsstöðvarinn- ar. Samkvæmt samþykt gerðri í Prag 1929 var okkur úthlut- að bylgjulengdinni 1200. En á útvarpsráðstefnu í Luzern ár- ið 1933 var bylgjulengd hjer ákveðin 1639 m. Frá þeirri bylgjulengd vorum við hraktir síðar, og útvarpinu ráðið til að senda á 1440 metra bylgju- lengd. En viðurkenning á því hefir ekki fengist. Stöðvarnar sem mestum truflunum hafa valdið á þessari bylgjulengd eru, stöðin í Minsk í Rússlandi, sem sendir á sömu bylgju, og enska stöðin í Droit- wich, er sendir á 1500 metrum. HEIMILD ER TIL STÆKKUNAR. Á tveim síðustu þingum hef- ir verið samþykt heimild til að stækka stöðina. En úr fram- kvæmdum hefir ekki orðið sakir gjaldeyriserfiðleika. Alþjóðamót útvarpsstjórna verður haldið í Cairo næsta ár. Þá þarf að vera byrjað að stækka stöðina hjer, ef við eig- um að geta gert okkur nokkra voi. um að útvarpsstarfsemi geti orðið í lagi hjer í framtíð- inni. Því þá fyrst má búast við, að við verður teknir til greina með óskir okkar í þessu efni, ef stöðin verður svo sterk, að til greina komi truflanir erlend- is af hennar völdum. Útvarpsstjóri hefir, í sam- ráði við ríkisstjórnina leitað eftir tilboði frá Marconif ja- laginu um að stækka útvarps- stöðina hjer svo orka hennar verði 100—120 kilowött. Á sú endurbót að kosta rúmlega % miljón króna. ásamt aukastöð, endurvarps- stöð, á Austfjörðum. Nú er svo háttað rekstri og hag útvarpsins, og víðtækja- verslunarinnar, að þegar tekið er með það innskotsfje, sem útvarpið á hjá ríkissjóði, má gera ráð fyrir, að útvarpið geti lagt fram um 300 þúsund krónur í þessa nauðsynlegu endurbót. Svo kostnaðurinn get- ur engum vaxið í augum. En sá fjöldi útvarpsnotenda, ^em nú hefir stopul og takmörkuð af- not af útvarpinu, eins og það er, hljóta að gera þá kröfu sjerstaklega, að þessu verki verði hraðað sem mest. En eins og fyr segir, er stækkun stöðvarinnar fullkom- in nauðsyn til þess hjer verði útvarpsrekstur í nokkru lagi í framtíðinni. Þingið, sem nú kemur saman, hlýtur að taka þetta mál upp tafarlaust. STRlÐSSKULDIRN AR IJR SÖGUNNI »V LONDON í GÆR. FÚ. átum herskuldirnar standa þar sem þær :éru komnar, sem ævarandi minnisvarða yf- ir þá heimsku, að le^gja ut í ófrið. Mig gildir alveg einu, þó að þær verði aldrei borgaðar“. Þessi orð talaði einn af þing- mönnunum í Bandaríkjaþingi er hernaðarskuldirnar komu til umræðu í dag. Var þessum um- mælum tekið með miklum fögn- uði. Alþingi verOur sett á morgun. Alþingi verður sett á morj:- un kl. 1 og hefst athöfn- in með messu í dómkirkjunni. Síra Árni Sigurðsson fríkirkju- prestur predikar. Allir utanbæjarþingmenn eru nú komnir til bæjarins, e» Garðar Þorsteinsson er staddur norður á Siglufirði, þar aem hann helt fund með kjósendum sínum í gærkvöldi. Alþingissetningunni verður út- varpað eins og venja hefir ver- ið undanfarin ár. 12 ílöskum aí whisky stolifl á Hótet Borg, Flaskan seld á 6 kr. á Reykjavíkur Bar. '"pólf flöskum af whisky * var stolið í vikunni sem leið í kjallaranum á Hótel Borg. Þjófamir voru fjórir unglings piltar á aldrinum 14, 15 og 16 ára. Nokkuð af áfenginu seldu þeir mönnum á Reykjavíkur Bar fyrir 6 krónur hvern whisky-pela. Þjófnaður þessi var óvenju bíræfinn, framinn um hábjart- an dag, á meðan fólk var á ferli. Þjófarnir notuðu tæki- færið á meðan verið var að flytja kol niður í kjallara hó- telsins og fóru, án þess að þeim væri veittur nokkur gaumur inst inn í kjallarann, þar stóð áfengi, sem ekki var búið að læsa inni í sjálfum vínkjallar- anum, því þannig stóð á, að ein- mitt á sama tíma var verið að flytja vínbirgðir frá áfengis- geymslunni í Nýborg til Hótel Borg. Piltarnir stálu 10 flöskum í kjallaranum og tveimur flösk- Utti af áfengisflutningsbílnum, setti Stóð í portinu. Lögreglan hafði upp á þjóf- unum, en þá voru þeir búnir að selja nokkuð af víninu fyrir 6 krónur hvern whisky-pela. Pehingana notuðu þeir til að aka í bílum um bæinn. Mælingar barna í barnaskóla Akurevrar, heitir fróðlegur fjölrit- aður bæklingur, sem nýlega er kominn út. Bæklingurinn er eftir Snorra Sigfússon skólastjóra. Ern mælingar barnanna sýndar með töflum fyrir árin 1931—1932 — 1935—1936 og er gerður saman- burður við skólabörn í Reykjavík og Oslo.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.