Morgunblaðið - 02.03.1937, Síða 3

Morgunblaðið - 02.03.1937, Síða 3
Þriðjudagur 2. mars 1937. MORGUNBLAÐIÐ ITALIR VIGBUAST GEGN BRETUM. Maður fersl í verksmiðjuslysl. Tortrygni ríkir aftur í sambúð þessara þjóða. ' FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KAUPMANNAHÖFN 1 GÆE. Það er búist við að stórráð fasista, sem kom saman á fund í Róm í dag sam- þykki stórfelda aukningu vígbúnaðar Itala. Afstaða Breta gagnvart ítölum hefir valdið óhemju vonbrigðum í Róm og er talin vera bein orsök að vígbúnaðaraukningu þeirra. Italir hugðu, að stefna sú sem Bretar tóku í utanríkis- málum á meðan á Abyssiníudeilunni stóð og beint var gegn Jseim, væri gleymd og grafin, eftir að bresk-ítalski sáttmálinn, um Miðjarðarhafið var undirritaður, og Bret- ar breyttu sendisveitarskrifstofu sinni í Addis Abeba í aðalræðismannsskrifstofu. Þannig má Hallgríms- kirkja ekki lita út. Hneykslanleg hugmynd Guðjóns Samúelssonar. T T JER birtist mynd af líkani af Hallgríms- kirkjuhugmynd eftir Guðjón Samúelsson • * prófessor, sem hann hefir gert, samkvæmt tilmælum Hallgrímsnefndar. Er líkanið, eins og myndin sýnir, hið fáránlegasta. , En nú ríkir aftur tortrygni í »ambúð Breta og ítala, engu minni en áður. ítalir telja það gert til óvin- áttu við sig að bjóða Haile Sel- assie að senda fulltrúa á krýn- ingarhátíðina í London (Það hefir nú verið ákveðið að elsti aonur Haile Selassie verði full- tt’úi á hátíðinni). Þeir telja einnig, að Bret- ar sjeu að vígbúast af á- vináttu við ítölsku þjóðina. Ósigrandi vígi. Osló í gær. Frjettaritari Aftenposten , í London símar blaði sínu, að fregn imar um, að ítalir hafi víggirt Pantelaria-eyju hafi vakið feikna athygli. Með þetta nýja ramgera vígi geta ítalir, að því er talið er, hindrað allar siglingar milli aust- ur og vesturhluta Miðjarðarhafs, en jafnframt er talið, að lítt ger- legt eða ógerlegt mundi reynast að ónýta þetta vígi með loftárás- um. (NRP — FB). Enga „stjórnmálalega þýðingu“. London í gær. FÚ. Abyssinska sendisveitin í Lond- on tilkynti í dag, að fulltrúi Ab- yssiníukeisara við krýningu Ge- orgs VI. og Elísabetar drotningar myndi verða elsti sonur hans og ríkiserfingi. Eden var spurður að því í dag í neðri málstofu breska þingsins, hvernig á því stæði, að Abyssiníu keisara hefði verið boðið áð senda fulltrúa til krýningarhátíðarinnar. Eden sagði, að þar hefði verið fylgt fordæmi og að menn mættu ekki skilja það á. þann hátt, að það hefði nokkra sjerstaka stjórn- málalega þýðingu. Dettifoss tók s.l. sunnudag 200 sm'álestir af óverkuðum saltfiski til útflutnings frá Keflavík. Fisk- ur þessi er frá fyrra ári. Ennfrem- ur lestaði skipið í Keflavílc 345 'nnnur af lýsi. —HermannasRór— veiðast við Vest- mannaeyjar. > Bátur einn í Vestmannaeyj- um fjekk á öngul s.l. sunnudag er hann var að draga línuna, 6 pör af reimuðum hermanna- skóm. Einn skórinn var merktUr tölunni 540. Skórnir virtust hafa legið skamman tíma í sjó. — FÚ. Húsgagnasmiðasvein- ar gera verkiall. Igærmorgun samþykti fjelag húsgagnasmíðasveina að gera verkfall. Samningar höfðu staðið yfir milli húsgagnasmíðameistara og sveinanna undanfarna 3 daga. En samningur rann út í febrúar- mánaðarlok. Sveinarnir gera þær kröfur, að þeir fái sama kaup fyrir 8 stunda vinnu, sem þeir áður hafa fengið fyrir 10 stundir, og kaupið sje miðað við vikukaup en ekki dag- kaup. Kaup verði því greitt fyrir frídaga, sem eru í miðri viku. Hækkun sú, sem þeir fara fram á í kaupinu, nemur raunverulega 25% í alt. í • sveinaf jelaginu eru um 60 sveinar. Auk þess er bólstrara- sveinum, sem vinna hjá húsgagna- smiðum, fyrirskipað að gera verk- fall. Fiskmarkaðurinn í Grimsby í gær: Besti sólkoli 80 sh. pr. box, rauðspetta 78 sh. pr. box, stór ýsa 26 sh. pr. box, smá ýsa 25 sh. pr. box, frálagður þorskur 14 sh. pr, ^0 stk., stór þorskur 5,6 sh. pr. hox og smáþorskur 5 sh. pr. hox. (Tilk. frá Fiskimálanefnd. — FB) i I fyrra efndi forstöðunefnd Hallgrímskirkjubyggingar í Saur bæ til samkepni mcðal húsameist- ara landsins um uppdrátt að væntanlegri Hallgrímskirkju. Nokkrir arkitektar tóku þátt 1 samkepni þessari. En nefndin sá sjer ekki fært að samþykkja, að bygt yrði eftir neinum þeirra uppdrátta. Þá sneri nefndin sjer til Guðjóns Samúelssonar húsa- meistara ríkisins, en hann tók ekki þátt í samkepninni. Hann gerði síðan uppdrætti að kirkju- byggingu, sem nefndinni" líkaði ekki en fjekk þeim breytt, uns uppdrátturinn varð eins og nefnd in gat fallist á, eða meirihliti hennar. Síðan var gert líkan, sem hjer er mynd af, eftir hintím sam- þykta uppdrætti. Samskotin tíl byggingar Hall- grímskirkju í Saurhæ hafa geng- ið svo greiðlega, að telja má dæmalaust. Safnast hafa á fáum árum um eða yfir 90 þús. krónur. Sanna þær undirtektir hest, hve mikil ítök Hallgrímur Pjetursson á í þjóð vorri, og er það vel. En það er ákaflega líklegt, að þeir mörgu, sem lagt hafa fram sinn skerf til þessarar kirkju- byggingar, kunni því vel, að þeir fengju tækifæri ul þess að kynna sjer uppdrætti hinnar væntanlegu kirkju, áður en frá því er gengið endanlega, hvernig hún á að vera. Þó samskotanefndin h?fi fyrir sitt leyti fallist á, að kom’ð gæti til mála, að kirkjan vrði reist samkvæmt því líkani, sem hjer er mynd af, er ákafiega ólík- legt, að gefendur vilji yfirleitt sætta sig við, að byggingin verði í þessu formi. Orkar það og mjög tvímælis, hvort rjett sje að hafa stærð kirkjunnar þá, sem hjer er ráð fyrir gert. Prestur einn, sem hjer var á ferð og heyrði, að kirkjan ætti að vera svo stór, að þar væru fleiri sæti en tala sóknarbarna er í Saurbæjarsókn, ljet þau orð falla, að honum fyndist óviðfeld- ið að heiðra minning Hallgríms Pjeturssonar í Sanrbæ, með því að dæma eftirmenn hans til að prje- dika öld eftir öld yfir tómum bekkjum. En ráð við þessu hefir nefndin að sögn sjeð það, að gerð verði lítil stúka við fordyri kirkjunnar, þar sem yrðu 20—30 sæti og þar eigi að fara fram messugerð, að jafoaði a. m. k. vetrarmánuðina. K jan sjálf að standa, köld og tóm ju messugerðin fram að fara í þessu krókbekkjarskoti. Undantekningarlaust hver ein- asti maður, sem sjeð hefir mynd þe: a, síðati hún fyrir nokkrum dögurn kom á skrifstofu blaðsins, lrefir látið í ljósi undrun sína yfir því að nokkrum skuli geta dottið í hug að byggja minningarkirkju Hallgríms Pjeturssonar þannig. A.lir, undautekningarlaust. hafa rek.J augun í hið mikla ósamræmi milli turns og kirkju, bæði í stærð og rtíl. Það má ekki ske, að bygð verði FRAMH. Á SJÖUNDU SlÐU. Vjel í tunnuverk- smiðju Akureyr- ar springur. Akureyri, mánudag. rír menn slösuðust er sprenging varð í unnuverksmiðjunni hjer á Akureyri á laugardag- inn. Einn maðurinn slas- aðist svo mikið að hann ljest af meiðslunum. Sprengingin varð klukkan 7 um kvöldið, og var það vjelin er heflir og fellir tunnustafina, sem sprakk. Vjelin Var í full- um gangi, er hún sprakk og þeyttust stykki úr henni um alt verksmiðjuhúsið af feikna afli. Tveir menn urðu fyrir vjelar- brotunum. Jón Sigurðsson varð fyrir mestum meiðslum. Brotnaði höfuðkúpa hans og heilinn skaddaðist. -Jón vrr fluttur með vitundarlaus á sjúkrahúsið og andaðist þar á sunnudagskvöld. Hann var kvæntur, en barnlaus. Björn Guðmundsson fekk heilahristing. Líður honum vel eftir atvikum og sár hans eru ekki talin hættuleg. Guðmundur Andrjesson, sem vanr við vjelina marðist tölu- vert á hendi. Ekki er kunnugt um orsök slyssins. Vinna í verksmiðjunni er stöðvuð uns ný vjel fæst. Kn. Rekstrarlðna- fjelög bátaút- vegsmanna. Sjálfstæðismenn flytja enn á ný á Alþingi frum- varp um rekstrarlánafjelög smærri útgerðarmanna. Frumvarpið er flutt í ueðri deiid og eru flutningsmenn Sig- urður Kristjánsson og -Tóhann Jósef: >n. Þetta ruál, er kunnugt frá fyrri þingum. Fyrst fluttu Sjálfstæðis- menn málið á þinginu 1934, en frurivarpið var samið af milli- þinganefnd í sjávarútvegsmálum, er starfaði 1933—1934. Stjói nariiðið nviverandi fekst ekki til að sinna málin ' á þing- inu 1934. Sjálfstæðismenn fluttu máiið aftur 4 þiuginu 1935, en það fór á sömu leið; stjórnarliðið svæfði málið. Ekki þarf örðum að pvi að eyða hjer, hversu brýn þörf er á því að hjálpa bátaútvegsmönnum til þess að fá hentugt rekstrarfje til útgerðg.g simiar, og gera þeim fært að sæta ^em bestum kjörum á nauðsynj .im . til útgerðarinnar. Má það furðu r ?. - ef stjórnar- flokkarnir bregð ,.n á ný fætí fyrir þetta iu' ðsy jamál.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.