Morgunblaðið - 14.03.1937, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.03.1937, Blaðsíða 7
Sunnudagrur 14. mars 1937. 70 ár^. Siguíður Björnsson •»r Sigurður Björnsson, brunamálastjóri. . Hann er fæddur 14. mars ^867 að Tjörn í Húnavatns- sýglu, Foreldrar lians voru Björn Sigurðsson og Elín Jóhs- íi4ttir. 'Snemma bar á framþrá í piltittum. Var hartn eiriarður, jjorði vel að horfast 1 augu við ^rfiðleika lífsins og treysti ^élftim sjer best. Þessum skap- fíinkennum mun hann hafa hald |ð fram á þenna dag, en nú er ftahn’ sjötugur. Ungur fór hann í Möðru- ^allaskóla og útskrifaðist það- 1SS90 með ágætri einkunn. Síðan; stundaði hann kenslu um nkeið. en ekki mun honum haf^ fundiát það framtíðaratvinna, pótt sjér of þröngur bás mark- ^ðwr, og hvarf því frá því starfi. Háfði hann og þá komist í ^ypni við hina glæsilegu og giætu konu, Snjólaugu dóttur ájeraðshöfðingjans Sigurjóns á Lajcamýri 0g kvæntist henni 1899. Tveimur árum seinna fluttust þau hingað til Reykja- tfíkur ög hefir Sigurður dvalist hjer síðan og má óhikað telja Reykvíking. Fyrstu árin hjer fekst hann <nð kaupmensku, en ljet af henni 1916. Þegar ,,skömtunin“ hófst hjer í bænum, tók hann i'ið forstöðu skrifstofu þeirrar, íem bærinn setti á fót til þess að úthluta mönnum sykri, mat- vælum, brauði, mó, og jeg man ekki hvað, enda vildu víst marg- ir að þeir tímar gleymdust. En starf Sigurðar þar var variþakk- látt, og þó heyri jeg engan nú minnast á það, að hann háfi far- )ð í manngreinarálit, heidur ver- ið mjög samviskusamur um út- hlutun til fátækra og rikra. Síðan 1921 hefir Sigurður verið brunamálastjóri, og því starfi gegnir hann enn. Er sama um það að segja og hitt, að það er vandasamt starf, en ekki minnist jeg þess að opinberlega hafi komið fram rökstuddar aðfinslur um, að þar hafi neitt farið hjá honum í handaskolum. Sigurður hefir verið glaður í lund og skemtinn, og er það enn, þótt hrím sje nú farið að falla á hárin. Kunningi. Nokkrir bátar ruru ,í gær t'rá S*ndi og var afli rnisjgfn, 150-— m kgv. (fú) Minningarorð um Guðrúnu Jónsdóttur. veitingakona á Þingvöllum. Guðrún Jónsdóttir, fyrrum veit ingakcna á Þir.gvöllum var til moldar borin í gær. Guðr'ún heit- in var vinsæl mjög og vel kynt bæði hjer og í Þingvallasveit. A Þingvöllum dvaldi hún við veit- ingastörf tæp 30 ár,fyrst í Yalhöll og síðar í „Konungshúsinu“, en þar var hún lengst af, eða uns það var tekið fyrir sumarbústað ráðh. 1930. Dvaldi hún þar öll sumur Qg stundum meiri hluta vetrar, og var oft, gestkvæmt hjá henni á stnurin. Fáir Reykvíkingar munu hafa komið til Þingvalla á þeim árum, sem ekki litu inn til Guð- rúnar. Hún tók öllum með opnum örmum, vildi alt fyrir alla gera, og þar sem hún var var jafnan líf og fjör. Guðrún var orðlögð fyrir gestrisni og gjafmildi, og bárngóð var hún og dýravinur mikill. Síðustu árin hafði Guðrún veit- ingar í tjal'di á Þingvöllum, því að þar vildi hún vera og unni staðnum, en sjálf bjó hún í litlu húsi skamt frá Valhöll. Fyrir nokkru var hún flutt dauðvona hingað til bæjarins og andaðist eftir stutta legu að heim ili systurdóttur sinnar, Láru Sig- úrðardóttur, að Viðvík við Latig- arnesveg, þ- 5. þ. m. Hún bar þjáníngar sínar með stakri hugprýði ög skildi við þeuna heim í fullkominni sátt við alt og alla. Það er víst, að allir hinir mörgu vinir Guðrúnar heitinnar, sem þektu hversu mikinn manu hún hafði í raun og veru að geyma, og nutu hjálpfýsi hennar og styrku starfskrafta, munu ávalt hugsa til hennar með hlýjum hug óg þakk- læti. Þ. m O R G U N BL A ÐIÐ .. < , . s - :í ■ V í - i v i HORFUR BJARTARI UM VESTUR-EVRÓPU- SÁTTMÁLA. FRAMri. AF ANNARI SÍÐU að Frakkar segi upp vin- áttusamningi sínum við Rúása. y)ua:í I svari Þjáðverja við fyrir- spurn Ereta frá því í nóv- emjber síðastliðnum um Vestur-Evrópusáttmála seg- ir áð vísu, að Þjóðverjar kjósi helst að fransk-rúss- neski samningurinn verði ónýttur, en muni láta sjer nægja, að ákvæði þau, sem mæla fjrrir um gagnkvæma hjálp sem leiði af sjálfu sjer, ef á annaðhvort ríkið er ráðist, verði numin úr gildi. Svarið var afhent sendiherra Breta í Berlín.í gær. í svarinu er stungið upp á: n^- (1) Að gerður verði sáttmáli milli Breta, Frakka, Þjóðverja og ítal^, sem tryggi núverandi landamæri Þýskalands og Frakklands og hlutleysi Belga án gagnkvæmrar skuldbinding- ar af hálfu Belga um ófriðar- hjálp (endurnýjun Locamosátt- málans, með breytingum að því er snertir Belga). (2) Vestur-Evrópu sáttmáli og Austur-Evrópu sáttmáli verði gerðir hvor í sínu lagi, án þess að þeir verði tengdir saman. SKIP BRENNUR Á HAFI ÚTI. 1 41 ■ , London 13. mars F.U. Idur hefir komið upp í bresku skipi, 5000 smá- lesta, og er það nú statt um 300 mílur frá Honululu, í Kyrra- hafi. Skipið bað í morgun um hjálp en það var þó tekið fram, að far þegar og áhöfn væri ekki í neinni yfirvofandi hættu af völdum eldsins, að svo stöddu. FIX er alíslenskt þvottaduft og það besta, sem hjer ér framleitt. -----Kostar aðeins 50 aura í búðum.--------------- ISLENSKAR LÍETRYGGINGAR Carl D. Tulinius&Co. rI'ryggingarskrifstofa Sjóvátryggingarfjelags íslands h.f. Austurstræti 14, 1. hæð. — Sími 1730. Símnefni Carlos. Allir vita, að innflutningur á sementi og öðru byggingarefni er mjög takmarkaður. í ••• Okkur er því umhugað um og teljum skyldu okk- ar, að okkar gömlu viðskiftamenn sitji fyrir því, sem við höfum yfir að ráða af byggingarefni. Okkar sementmerki eru þessi: Danskt: „ísbjörninn". 191 Þýskt: Frá Norddeutscher Cement-Verband.,. . ' Enskt: „Pelican Brand“. H. Benediktsson & Co. SÍMÍ 1228 lagsi ius 8 aiií (t bs msv i4 úíótö VERÐHÆKKUN. Frá og með 15. þ. m. hækkar verð á hráolíu (Alfa Sólarolíu) um 1 eyrir kílóið, og á steinolíu (Sólarljós) um 2V2 eyrir kílóið. Afslættir haldast óbreyttir. Hið fsl. steinolfuhlutafjelag. Jarðarför föður og tengdaföður okkar, Teits Þorleifssonar, feji.fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 16. mars og hefst með bæn að heimili hans, Krosseyrarveg 6, kl. 1 e. hádegi. Börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti til allra þeirra, er auðsýndu samúð og hluttekn- ingu með vináttu og peningagjöfum við andlát og jarðarför míns hjartkæi'a eiginmanns, Ingimundar Jóns Gíslasonar. G”ð blessi þá alla og launi þeim, þegar hann sjer best henta, Ragmheiður Jóhannesdóttir. ■ VfVÍ V**

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.