Morgunblaðið - 23.03.1937, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.03.1937, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. mars 1937. KVENÞJÓÐIM OQ HEIMILIM Gerið erfiðasta húsverkið auðvelt. NoHð Þar eru allir kostir sameinaðir i eitt. Litlaus. Lyktarlaus, Drjúgur. FJjótvirkur. Ktnnarinn: Hvað er E-molI? Nemandinn: Emol er nafnið á handsápu, sem mjer líkar best. Heildsölubirgðir: Heildverslunin HEKLA íiún teknr Freyju súKkulciði fram yfir alt annað. Fallegar og ódýrar ábreiður úr sokkabolum. er sjerstaklega nærandi fyrir húðvefina, smýgnr auðveld- lega inn í hörundið. Citron Coldcream er besta kvöld-kremið. Fæst bæði gult og hvítt. Fæst alstaðar. Heildsölubirgðir. H. ölaísson k Bernhöft Fix er frægasta íslenska þvottaduftið. Það skilar þvottinum mjallhvítum og ilmandi næstum fyr- irhafnarlaust. Aðeins 50 aura í búð- unum. Hitt og þetta. Kjóll með síðri blússu. Kjólar með síðri blússu, eins- konar ,,dragtakjólar“ eru nú mjög í tísku, enda fara þeir flestum vel og vaxtarlagið sýn- ist rennilegt og unglegt í þeim. Auk þess eru þeir líka mjög svo hentugir, snotrir og hlýleg- ir á að líta og sem útikjólar eru þeir tilvaldir. Blússan er ýmist höfð laus eða föst við kjólinn, með löngum eða stuttum erm- um, og pilsið er oftast nær ör- lítið hringskorið, eins og blúss- an að neðan. ir Viðgerð á smárifum. Verði maður fyrir því óhappi að rífa tweedkjól eða kápu, er best að gera við rifuna á þann hátt, að láta votan plástur á Úr gömlum sokkabolum, sem annars fara til ónýtis er tilvalið að búa til ábreiður, sem geta bæði verið laglegar á að líta og þægi- legar sem smá-gólfábreiður. Auk sokkabola, er einnig hægt að nota gömul nærföt úr prjónasilki í á- breiðurnar. Efni í ábreiðuna: Til þess að búa til þannig á- breiður þarf þetta: Stramma, eins stóran og teppið á að vera. Prjónasilki í litum, sem fara vel saman. Nokkrar brjef- ræmur 10 em. breiðar, jafnlangar og ábyeiðan. Striga í fóður. Hvernig ábreiðan er búin til: 1. Klippið sokkabolina og nær- fötin niður í ca. iy2 cm. breiðar ræmur. Myndin sýnir, bvernig sokkabolirnir eru kliptir þversum í langar ræmur, sem síðan eru undnar upp í hnykla, hver litur fyrir sig. 2. Pappírsræmurnar (sjá mynd) eru brotnar saman eftir punktalínunum, og síðan — 3. — er prjónasilkiræmunum undir þjett utan um þær. Þessir vafn- ingar eru þræddir á strammann eftir beinum þræði í efninu og miðju ræmunnar a—b. 4. Þá eru ræmurnar stungnar á strammann í saumavjel á rönginni og farið eftir þræðingunni. Síðasta hönd er lögð á verkið með því að á- breiðan er klipt upp, skærunum stungið milli tvöfalds brjefsins og prjónasilkilykkjunar og brjefið klipt í sundur. Eftir það er brjefið rifið burt. Þegar lokið er við ábreiðuna, er hún vafin inn í vota rýju og síðan strekt út með teiknibólum og látin þorna. Síðast er ábreiðan fóðruð með striga. rönguna, lagfæra þræðina í efninu á rjettunni og pressa síð- an yfir sjálfan plásturinn með heitu járni. Eftir þetta mun lít- ið bera á rifunni. er 'ofuelt - hú*t Hctar :era Simillon 5NYRTTV0RUR «"OLI J e> HANM ••OM. O. Femína hárgreiðslustofa Kirkjustræti 4. Sími 2274. Mattabúð Soffíu Pálma Laugaveg 12. KBAGAR úr taft. Georgette og crepe de chine. Leðurbelti, spennur og hnappar. HANSKAR og fl. Látið okkur gera upp gömlu hattana fyrir páskana — ÞAÐ BORGAR SIG. íianskar og töskur samstætt í fjöl- breyttum litum. Einuig blóm á dragtir og kápur. Hanskagerð Guðrúnar Eiríksdóttur, Austurstræti 5. SNYRTISTÓFA Laufeyjar Bjarnadóttur, Austurstræti 20. Pantanir í síma: 4823 & 4344 Notar aðeins 1. fl. nýtísku áhöld, fegurðar og SNYRTIVÖRUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.