Morgunblaðið - 23.03.1937, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.03.1937, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 23. mars 1937. MORGUNBLAÐIÐ 7 Kaupið i páskamatinn hjð Sláturfjelagi Suðurlands Nýreykt hangikjöt, Svínakjöt, Nautakjöt, Dilkakjöt, Rjúpur, Hænsni, Gæsir, Græn- meti flestar tegundir og margt fleira. Pantanir óskast sem allra fyrst, sjerstaklega á spikþrædd- um rjúpum. Matardeildin, Hafnarstræti 5. Sími 1211. Matarbúðin, Laugaveg 42. Sími 3812. Kjötbúðin, Týsgötu 1. Sími 4685. Kjötbúð Sólvalla. Sími 4879. Kjötbúð Austurbæjar, Laugaveg 82. Sími 1947. -eónAfr&isi' Hólsfjalla- hangikjöt og grænar baunir. Áskurður á brauð. Rauðkál, Hvítkál, Gulrætur, Rauðrófur, og fjölda margt fleira. Pðntunarf jelag Verkamanna. Skólavörðustíg 12. Sími 2108. — Grettisgötu 46. Sími 4671. Nr. 5 e<? 6efra \ OSRAM-D-ljóskúlur. Eingöngu besta Ijósið er nógu gott til verndar sjón- inni. Notið þess vegna ávalt OSRAM-D-ljóskúlur með hinum tvinnaða Ijósþræði. Gasfyltu OSRAM-D-ljós- kúlurnar gefa 20% meira ljós en straumnotkunin bendir til. I Ijósakrónur ber að nota ! f /jT^ 11 40 65 DLm_kúlur- Haframjöl, fínt. Það er komið aftur. 5ig. í?. 5kjalöberg. (HEILDSALAN). □agbók, FRAMH. Á ÁTTUNDU SfÐU. □ Edda 59373237. — 1. Veðrið (máirudagskvöld kl. 5) : Við N-strönd íslands er grunn lægð á hreyfingu SA. Á A-landi er hægviðri, annars víðast V-gola eða kaldi. Uti fyrir N-landi er þó komin N-átt með snjókomu. Ann- ars er rigning í flestum landshlut- um með 1—6 st. hita. Ný lægð mun vera að nálgast S-Grænland. Veðurútlit í Rvík í dag: NV- i kaldi eða gola. Ljettir heldur til síðdegis. ; Fermingarböm síra Garðars Þor steinssonar í Hafnarfirði eru heð- in að koma til spurninga í dag kl. 6 síðd. Dánarfregn. Jón Friðfinnsson,- faðir Finns alþingismanns, andað- ist í gærmorgun. Vegna útvarpssendingar verður jarðarföi' Guðmundar Sveinhjarn- arsonar frá Hámundarstöðum í Vopnafirði, og Agatha Guðmunds- dóttur frá Ljótsstöðum í Vopna- firði frestað þangað til kl. 3% í dag. Skákin á sunnudaginn. Þýski skáksnillingurinn L. Engels tefldi sunnudaginn 21. þ. m., að tilhlut- • un skákfjelagsins „Fjölnir“, við 34 menn í K. R.-húsinu. Hann vann 20 skákir, fekk 8 jafntefli, en tapaði 6 skákum. Hann hefir dví unnið' 70.5% af þessum 34 skákum. Háskólafyrirlestrar á þýsku. Dr. W. Iwan flytur í kvöld háskóla- fyrirlestui' með myndasýningu. Efni: „Eisen und Stahl als Grund- lage unserer Wirtschaft“. Fyrir- lesturinn hefst kl. 8.05 í háskól- anum, og er öllum lieimill aðgang- ur. í Vestmannaeyjum er afli held- ur að glæðast í net, en er mjög lítill á línu. Átta hátar lögðu net sín fyrir helgi austur við Hjör- leifshöfða, en svo langt hafa hátar úi' Vestmannaeyjum aldrei áður sótt með net sín. Mestan afla þeirra báta hafði vjelbáturinn Már. Kom hann í fyrrakvöld með um 1900 af stórþorski og nokkuð af upsa. Um 2000 lítrar lifrar feng ust úr aflanum og 1700 lítrar hrogn. (FÚ.). Sjúkrasleðinn í Hveradölum. Rauði kross íslands hefir eflt mjög sjúkraflutninga sína með því að láta útbúa skíðasleða lianda veikum og slösuðum mönnum. Sleðinn er margreyndur, og hefir gæfan löngum fylgt honum um fjöll landsins. Notaði skíðaliöfð- inginn L. H. Miiller þennan sleða í hinni víðfrægu Sprengisandsför sinni, en síðar dr. Nielsén, í Vatna jökulsleiðangri sínum. Rauði kross inn hefir látið úthúa hlýjan hvílu- poka úr skinnum, handa sjúklingi, sem dreginn er á sleðanum, ásamt öðrum nauðsynlegum úthúnaði, dráttartaugum o. fl. Sjúkrasleði Rauða krossins var notaður í fyrsta skifti á skíðamótinu á dög- unum, til þess að flytja inflúensu- sjúkan íþróttamann af Siglufirði, áleiðis til Reykjavíkur, þangað sem híll gat tekið við. — Sjúkra- sleði Rauða' krossins er geymdur í Skíðaskálanum í Hverádölum. (Tilk. frá Rauða krossi íslands. — FB.). Fiskmarkaðurinn í Grimsby í gær: Besti sólkoli 90 sh. pr. hox, rauðspetta 75 sh. pr. hox, stór ýsa 28 sh. pr. box, miðlungs ýsa 30 sh. pr. hox, frálagður þorskur 16 sh. pr. 20 stk., stór þorsltur 6.6 sh. pr. hox og smáþorskur 6 sh. pr. box. (Tilk. frá Fiskimálanefnd. — FB.). Gott land eftiv Pearl §. iltiek. Bók þessi er skemtilega rituð skáldsaga, en auk þess er hún ljós og lifandi lýsing á þjóð- lífi og lifnaðarháttum Kínverja. Fæst hjá bóksölum heft og innbundin. 20° o afslátt gefur húsgagnasalan á Skólavörðustíg 3 til páska. Símar 2139. Limingarujelar og Límpappír er nauðsynlegt að hafa í hverri uerslun. Það sparar tíma og erfiði við innpakkningar. — — Við útvegum góðar og ódýrar límingarvjelar H. BENEDIKTSSON & CO. Kaupið Páskaeggin hjá okkur, óhemju úrval, fjölbreytt, skrautleg, frá „Lítið er ungs manns gaman“. aura stykkið. Gleðjið, gleðjist. -> Margir helgidagar. Löng A ) i i útivist. Enginn ferðast ysvangur. — Látið okkur annast malpokann.------- Páskainnkaupin. ; Böknnarefnið. Grænmetið." Hólsffallakjötið, , allann Hótíðamatinii. aiUÆUdL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.