Morgunblaðið - 23.03.1937, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.03.1937, Blaðsíða 8
« AtuRtíUN *HiA£>iIv Þriðjudagur 23. mars 1937. Trúiofunarhringa fdið þið hjá Sigurþóri, Hafncirstæti 4. Sendir gcgn póstkröfu hvert á land scm er. Sendið náhvæmt mál. Úr og klukkur í mikiu úrvali. J{aufi&&apu€ Maltin fæst í Þorsteinsbúð, sími 3247. Hveiti í 10 punda Ijerefts- pokum frá kr. 2.40. Smjörlíki ódýrt og alt til bökunar best að kaupa í Þorsteinsbúð, Grundar- stfe 12. Sími 3247. Til sölu nokkrar notaðar bif- reiðar. Heima 5—7 e. m. Sími 3805. Zophonías Baldvinsson. Vjelareimar fást bestar hjá Poulaen, Klapparstíg 29. Kaupi gamlan kopar. Vald Poulsen, Klapparstíg 29. Hraðfrystur fiskur, beinlaus og roðlaus, 50 aura Vá kg. Pönt- unarfjelag Verkamanna. M.s. Dronniny Alexandrine fer miðvikudaginn 24. þ. m. kl. 6 síðdegis til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag. Fylgibrjef yfir vörur komi í dag. G.s. Island fer fimtudaginn 25. b. m. (skírdag) kl. 8 síðd. til Leith og Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thors- havn). Farbegai- sæki farseðla á morgun. Tekið á móti vörum á morgun. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sig- urbjörnsson, Lækjartorgi 1. — Opið 1—4. Kaupi gull og silfur hæsta verði. Sigurþór úrsmiður, Hafn- arstræti 4. Húsmæður. Hvað er pönnu- fiskur? Kostar aðeins 50 aura. Bæjarins besta fiskfars 50 aura. Fiskpylsu- ogMatargerð- in, Laugaveg 58, sími 3827. Ef þjer þurfið að láta gera hreint nú fyrir páskana eða síð- ar, þá hringið í síma 4624, kl. 1—3 síðd. Vönduð vinna. Sann- gjarnt verð. Plissering, húllsaumur og yf- irdektir hnappar í Vonarstræti 12. Otto B. 'Arnar, icggiltur út varpsvirki, Hafnarstræti 1S. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. 9€&sru&&i Hafnarf jörður. Tvær iitlar stofur og eldhús eða ein stór stofa og eldhús, óskast í Hafnarfirði 14. maí n.k. Tilboð auðkent „Hafnar- fjörður". sendist Morgunblað- inu. Friggbónið fína, er bæjarinf besta bón. Skipaafgr. Jes Zimsen Tryggvagötu. — Sími 3025. OL Ull .1 la ht E.s. Esja austur um fimtudag 25. b- m. kl. 9 s.d. Tekið á móti vörum aðeins til kl. 4 í dag. EGGERT CLAESSEN. hæstarjettarmálaflutnlngsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Þakkarávarp. „Geta skal þess, sem gert er“ segir gamalt máltæki. Mjer er ljúft að verða við því, þegar jeg. sem blindur var að verða, er nú sæmilega sjáandi orðinn fyrir að- gerðir augnlæknis Guðmundar Guðfinnssonar á Fáskrúðsfirði. Hann gerði mjög vandasaman augnskurð á mjer, með þeim ár- angri, sem gengur kraftaverki næst. Get jeg nú bæði lesið og skrifað með gleraugum. — Fyrir þetta og alla aðhlynningu þá, er jeg naut á heimili hans, meðan jeg dvaldi þar undir læknishendi, flyt jeg honum og fólki hans mín- ar hjartfólgnustu þakkir, og bið þann, er öllu ræður, að launa þeim öllum ríkulega fyrir mig á þann hátt, er best hentar. Norðfirði, 15. mars 1937. Sigurjón Erlendsson. ' D A G B Ó K. FEAMH. AF SJÖUNDU SÍÐU. Nýja Bíó sýnir í kvöld kvik- myndina 39 þrep, sem sýnd var við mikla aðsókn þegar samkomu- bannið var sett á. Kvikmynd þessi er bráðskemtileg og vel leikin. Segir hún frá ungum Kanada- manni, sem lendir í ýmsum æfin- týrum í Bnglandi og Skotlandi. Myndin er gerð eftir liinni frægu njósnarasögu John Buchan’s „The 39 steps“. Aðalhlutverkið leikur Robert Donat, sem kunnastur er fyrir leik sinn í Greifanum frá Monite Cliristo. Farfuglafundur er í kvöld í Kaupþingssalanum kl. 9 stundvís- lega. Ungbarnaverud Líknar verður ekki opnuð fyrri en þriðja í pásk- um. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunn. Max Pemberton fór á veiðar á laugardaginn. Belgaum kom af veiðum í gær- morgun. E.s. Lyra var væntanleg hingað frá útlöndum kl. 2 eftir miðnætti. M.s. Dronning Alexandrine var væntanleg frá Kaupmannahöfn um kl. 6 í rnorgun. Norskt flutningaskip kom til Reykjavíkur með saltfarm í gær. Franskur togari kom hingað í gær, til þess að leiðrjetta áttavita sína. Frú Svanhvít Egilsdóttir var meðal farþega á Dettifossi á laug- ardag frá Þýskalandi, en þar hefir hún stundað söngnám undanfarið. Enskur togari fór hjeðan í gær, meðfisk úr „Sargon“, sem strand- aði í Engey. Annar togari enskur kom híngað í gær, til þess að fá sjer fiskilóðs. Skíðafólk fór í stórhópum í skíðabrekkur í nærliggjandi fjöll- um um síðustu helgi. K. R.-ingar fóru á Skálafell, í. R.-ingar að Kolviðarhóli og Skíðafjelag Reykjavíkur á Hellisheiði, en Ar- menningar í Jósefsdal. Alls munu um 1000 manns liafa farið á skíði um helgina. Skíðafæri var ekki vel gott. Eimskip. Gullfoss er á leið til Leith frá Vestmannaeyjum. Goða- foss er í Hamborg. Brúarfoss fer frá Kaupmannahöfn í kvöld. Detti foss er í Reykjavík. Lagarfoss er á leið til Hamborgar frá Aust- fjörðum. Selfoss fór frá Grimsby í nótt. Firðritarinn, blað loftskeyta- manna, mars- og aprílhefti, er komið út. Efni blaðsins er m. a. Oryggisgildi loftskeytatækjanna, prófskilyrði 1. fl. loftskeytamanna o. fl. Heisian Bindi^arn Saumgarn fyrirliggjandi. Olafur Gíslason & Co. h.f. Síml 1370. Engin verðhækkun hefir ennþá orðið hjá okkur. Við seljum allar okkar vörur með sama lága verðinu og áður, svo sem: Postulíns-, leir- og glervörur. Borðbúnað úr stáli og pletti, Keramik, Krist- allsvörur, Barnaleikföng og ýmsar smávörur. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. K ALK fyrirliggjandi: Þurleskjað í pokum á 33 kg. Óleskjað í járntunnum á 120 kg. J. Þorláksson & Norðmann. Útvarpið: Þriðjudagur 23. mars. 8.00 Morgunleikfimi. 8.15 Enskukensla. 8.40 Dönskukensla. Verslun til sölu. 12.00 Hádegisútvarp. 14.00 Opnun sundhallarinnar í Reykjavík. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Ljett lög. 19.30 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Þroskaleiðir manna (Grjetar Fells rithöf.). 20.55 Hljómplötur: Ljett lög. 21.00 Húsmæðratími. 21.10 Symfóníu-tónleikar: a) Manfred-forleikurinn, eftir Schumann; b) Píanó-konsert í d-moll, eftir Brahms; c) Sym- fónía í d-moll, eftir Schumann. (Dagskrá lokið um kl. 22.30). Af sjerstökum ástæðum er fataverslun í fullum gangi tiK sölu nú þegar. Lysthafendur sendi nöfn sín í lokuðu brjefi til Morgunblaðsins fyrir mánaðamót, merkt „Fataverslun‘2. Þakpappi nýkominn. J, Þorláksson & Norðmann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.