Morgunblaðið - 06.04.1937, Blaðsíða 2
/
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 6. apríl 1937.
2
HÝTT STJÚRNMÁLAHHEYKSU f RÚSSLANDI.
Frá Spáni.
Yfirmaður G P U
lögreglunnar
tekinn fastur.
Sakaður um „glæpsamleg
embættisafbrot“.
FRA FRJETTARITARA VORUM:
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
Það er nú opinberlega viðurkent í Moskva,
að Jagoda, fyrrum yfirmaður GPU-
ríkisleynilögreglunnar, sem um 15
ára skeið var einn valdamesti maður í Sovjet-
Rússlandi, hafi verið tekinn fastur á föstudaginn.
Um afbrot Jagoda hefir ekkert verið tilkynt
opinberlega, annað en „að hann hafi verið tekinn
fastur fyrir glæpsamlega misnotkun embættis
síns“.
Þessi nýja ,,hreingerning“ Stalins virðist leiða í ljós (segir
í skeyti frá Varsjá til danska blaðsins Politiken), ógur-
legt fjármálahneyksli og stjórnmálaspillingu, sem jafnist
á við hið alræmda Stavisky-hneyksli í Frakklandi, sem
leiddi til blóðugrar uppreisnar í París 1934.
Sakirnar, sem mælt er að bornar muni verða á Jagoda, eru
um ógurlegan fjárdrátt, svik, smygl og undirróðurssta^fjseini gegn
Stalin. ,£ ?'t -go
Þegar Visjinski, hinn opinberi ákærandi,- „^tju^>nnr er
íturv „málaferlunum" gegn Sinovjeff og Kameneff, ítadek og
Spkolnil^off, las upp yfir Jagoda handtökuúrskurðinn, fell Jag-
oda saman og grjet ákaflega.
Varð að styðja hann út í bifreið, sem síðan flutti hann til
Ljubankafangelsisins.
Orustur á Baska-
London 5. apríl F.Ú.
ðalorusturnar
á Spáni þessa daga
virðast vera á Baska- og
Cordoba-vígstöðvunum.
Á fleiðinni til Bilbao
segjast uppreisnarmenn
hafa tekið Oshandiano,
mikilsverðan stað í fjall
lendinu.
Eni inrr'miðjan dag í dag til-
kynti Baskastjórnin að her-
sveitir hennar verðust enn sunn-
an við Oshandiano, en bærinn
væri í rústum eftir fallbyssu-
kúlur uppreisnarmanna.
Báðir aðilar telja sig halda
hæðunum vestan við þenna bæ.
Madrid:
Fr,á Madridvígstöðvunum er
þaé eitt að frjetta, að uppreisn-
armenn 'telja sig hafa hrundið
árás' er stjórnarherinn gerði
veStan'iýið bórílna.
Stjórnin ' ” ' ' --'vir. að
flugvjelar hennar hafi gert
loftárásir á járnbrautarstöð-
ina og setuliðsstöðvarnar , í
Talavera og á herbúðir' upþ-
reísna/tíiáþiia bæði í Guáda-
rama-fjöllunum norðan við
Madridpítóg í-áa Guadaljaravíg-
stöðvuríu m norðá ustah- vi ð b o rgr
iftaviiJi.) ■ ' --4 i-
••Lölös heldur hún því fram, að
stjómaríherinn hafi slitið járn-
brautarsamgöngum um Penar-
rova í Cordaba-,hjeraði.
<iC|j Jr 6 ._, , t
Spor i ðttina til
frjðlsari heims-
viðskifta?
Ixmdón 5. apríl F.Ú.
Idag var tilkynt í Brussel, að
stjórnir ‘ FPkkklands og
Stóra-Bretlands, hefðu boðið
Van Zeeland að ræða við sig
um möguleikana á því að draga
úr yÆrslunarhömlum, svo sem
„kvóta“ ráðstöfunum, o. s. frv.
Van Zeeland er þektur hag-
fræðingnr.
Beígíska stjórnin mun koma
saman á fúnd á morgun og taka
þá þetta mál til umræðu.
Eimskip. Gullfoss er í Leith,
Goðafoss er á leið til Vestmanna-
eyja frá Hull. Brúarfoss fór frá
Akureyri í nótL Dettifoss er á leið
til Hull frá Vestmannaeyjum. Lag
arfoss er í Kaupmannahöfn. Sel-
foss er á leið til landsins frá Oslo.
Þau fimtán ár, þar til í
september í fyrra, sem
Jagoda ríkti með harðri
hendi yfir GPU-ríkisleyni-
lögreglunni, virtist enginn
geta boðið valdi hans
byrginn.
Öll rússneska þjóðin, jafn-
y$l: embættismenn í æðstu stöð-
um kommúnistaflokksins óttuð-
_ijst, hann.
' Síðastl. haust, eftir málaferlin
gegn Sinovjeff og Kameneff,
var hann sviftur stöðu sinni,
grunaður um að hafa haldið
hlífiskildi yfir Trotskysinnum.
Sumar fregnir herma, að
Jagoda hafi myndað sellur
innan GPU-leynilögreglunn
ar gegn Stalin.
Haegri kommúnisti.
„Daily Telegraph“ skrifar í
dag að Jagoda muni tæplega
hafa verið í flokki með Trot-
skysinnum,, heldur hafi hann
stutt baráttu hægri arms kom-
múnistaflokksins gegn þeirri
stefnu, sem Stalin hefir tekið
upp að breyta landbúnaðar-
skipulagi í Rússlandi úr einstak-
lingsrekstri í sameignarbú. (
Jagoda faldi spor sín, seg-
ir „Daily Telegraph“ með
því, að fletta um leið ofan
af nokkrum samsærum
Trotskysinna.
Fjárprettir.
Mælt er, að Jagoda hafi
svikið „ríki Öreiganna“ um óg-
úrlegar fjárhæðir, m. a. er full-
yrt, að hann hafj stolið tveim
miljónum króna þegar gersem-l
ar rússnesku keisarafjölskyld-
unnar voru seldar.
Þá er hann sagður hafa
gengið í bandalag við grískan
kaupahjeðinn, Kallutz að nafni,
og keypt fyrir ríkið grískar vör-
ur fyrir lítið verð en síðan látið
ríkið borga okurverð fyrir þess-
ar sömu vörur.
Gróðanum stakk Jagoda í
eigin vasa.
Gjaldeyrissmygl
í stórum stíl.
Þá rak hann gjaldeyrissmygl
og neytti í því efni stöðu sinnar
sem opinber embættismaður.
Smyglvörunum kom hann yf-
ir landamærin með því að setja
á þær opinbert innsigli rúss-
neskra erindreka erlendis.
Það verður ekki sjeð að svo
stöddu, hvaða dilk þetta nýja
,,mál“ í Rússlandi dregur á eft-
ir sjer.
Málaferlin í Rússlandi und-
anfarið, hafa leitt í ljós slika
spillingu, að nú er þaðan allra
veðra von.
Staunino „mesti
stjórnmálamaður
. Norðurlanda“.
Furin til Englands.
Kálundborg 5. apríl' F.Ú.
taunihg forsætisráðherra
Dana léggur af stað til
London í kvöld og ér erindi
hans opinberlega tilkynt vera
það, að vera 'viðstaddur vígslu
á húsakynnum danska klúbbs-
ins í London.
Baldwin, forsætisráðherra
Breta, og Anthony Eden, utan-
ríkismálaráðherra, munu báð-
ir taka á móti Stauning meðan
hann dvelst í London og hefir
■feden boðið honum til veislu
ásamt fjölda kunnra manna.
Ýms blöð í London gera komu
Staunings að umræðuefni og
telja hann meðal merkustu,
stjórnmálamanna á Norður-
löndum og sum, t. d. Sunday
Dispatch telja hann langsam-
lega fremstan norrænna stjórn-
málamanna.
Vínarbúar biðja um
Otto keisara.
London 4. apríl F.Ú.
onungssinnar 1 Vínarborg
fóru kröfugöngu mikla í
dag til þess að sýna vilja sinn
til þess, að fá Ottó hertoga fyr-
ir keisara.
Til kröfugöngunnar var stofn-
að í sambandi við messu, sem
sögð var í dómkirkjunni fyrir
Karl I. keisara, en dánardægur
hans var 1. apríl (1922). Þegar
fólk af keisaraættinni kom út
úr kirkjunni, hrópaði mann-
fjöldinn „Heil Otto“ og „Vjer
viljumOtto fyrir keisara,strax“.
Franski fascista
foringinn kallaður
fyrir rjett.
London 5. apríl F.Ú.
e la Rocque ofursta, leið-
toga franskra fascista
hefir verið stefnt fjlrir rjett í
París, ásamt varamanni hans á
þingi og 4 öðrum mönnum, og
eru þeir sakaðir um að hafa
endurreist Eldkrossaf jelögin, er
bönnuð voru með Iögum fyrir
því sem næst ári síðan.
Afstaða Suður-Afríku
til Þjóðverja.
London í gær. FÚ.
ýska stjórnin hefir opin-
berlega mótmælt ráðstöf-
un af hálfu stjórnarinnar í
Suður-Afríkusambandinu, sem
sviftir alla aðra en breska borg-
ara í Suðvestur-Afríku (sem áð-
ur var þýsk nýlenda), rjettind-
um til þess að starfa í þágu þess
opinbera, og til þess að halda
uppi stjórnmálalegum fjelags-
skap.
Þýska stjórnin heldur því
fram, að ák'væði þessu sje beint
eingöngu gegn þýskum borgur-
um í þessari fyrri nýlendu
Þýskalands, enda komi þau í
bága við minnihluta-rjettindi
þau, er Þjóðverjum sjeu trygð
með löggjöfinni um umboðs-
stjórn nýlendna.
Úr Miðfirði er skrifað, að Deild-
artunguveikin sje enn að drepa
sauðfje í hjeraðin, en að minni
brögð sjeu þó að henni nú en
fyrri hluta vetrar. — Sauðfje hefir
víðast verið á innigjöf frá því í
byrjun jólaföstu og fram að þess-
um bata. (FU.). j